Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992. Fréttir Formaður menntamálaráðs: Hafnaði vantrausti og sleit f undi - neitaðimeirihlutanmnumaðveraímeirihluta Harðar sviptingar urðu á fundi menntamálaráðs í gær. Fulltrúar ríkisstjómarflokkanna lögðu fram dagskrártillögu þess efnis að kosið yrði um nýjan formann og varafor- mann ráðsins. Því hafnaöi formaður- inn, Helga Kress, sem jafnframt var fundarstjóri, og vísaði vantrauststil- lögu á sig frá með þeim orðum að í ráðinu væri hvorki meirihluti né minnihluti. TOlagan ætti því ekki rétt á sér. Þessari fundarstjóm Helgu vildi meirihluti fundarmanna ekki una og neitaöi því aö ganga til auglýstrar dagskrár. Sleit þá fundarstjóri fund- inum og um leið lagði meirihlutinn fram bókun þess efnis að fundur skyldi haldinn eigi síðar en á mánu- daginn. Tildrög þessara átaka í mennta- málaráði em þau að fyrrnrn fulltrúi Alþýðuflokksins í ráðinu, Ragnheið- ur Davíðsdóttir, gekk í lið með stjómarandstöðunni, samþykkti vantraust á formann ráðsins, Bessí Jóhannsdóttur, og kaus Helgu sem formann. í kjölfarið var Ragnheiði kippt út úr ráðinu og Hlín Daníels- dóttir kjörin í hennar stað. Er henni ætlað að framfylgja stefnu ríkis- stjómarinnar í málum Menningar- sjóðs, þar á meðal að leggja niður bókaútgáfuávegumsjóðsins. -kaa Óeining um fundarsköp einkenndi fyrsta fund menntamálaráðs eftir að Alþýðuflokkurinn tilnefndi nýjan fulltúra i það. Hlin Daníelsdóttir, ásamt öðrum fulltrúum rikisstjórnarinnar, vilja fá að mynda meirihluta en á það vill formaö- urinn, Helga Kress, ekki hlusta. Um þetta var þráttað i gær án þess aö niðurstaða fengist. Á myndinni má sjá þau Bessí Jóhannsdóttur, fyrrverandi formann ráðsins, Sigurð Björnsson, Helgu Kress, Hlín Daníelsdóttur og Áslaugu Brynjólfsdóttur. DV-mynd BG Gyifi Kristjánæoi \ DV, Akureyn: „Það er ekl getum gert nokkur hunt ært meira sem viö tarna. Við rákum ruö fjár niður á vona það bt Baldursson, b í Grýtubakka gær en bæn ■sta,“ sagði Jónas óndi á Grýtubakka hreppi í Eyjafirði, í dur úr hreppnum voru þá nýkot um 15 tíma f og í Fjöröur þ aðbjargaféút fé á öruggari Jónas sagöi að reka niðut fjár sem hefð upp í vor en hnir til byggða eflir srð á Leirdalsheiði ar sem þeir fóru til •fónnogkomaöðru staði. aö þeir hefðu náð um fjórðung þess verið rekið þama það voru um 1500 <LI. ílUð 1 lctld slóðum fund Menn telja ó\ komin tO gr ið 13 ær dauðar. 'íst að öll kurl séu afar hvað varðar í kuldakastin fundist hafa króknuðu úr Geysilegur slóðum. Hæst u en ærnar, sem dauðar til þessa, kulda. snjór er á þessum u skaflarnir em að sögn Jónasar háir. Búða Nýrii um tveggja metra hreppur: leirihluti Ægir KriBtitisson, DV, Fáskrúösfixði: Framsóknat ismenn á í komist aö meirihlutasar nefnd Búðahi rnenn og sjálfstæð- áskrúðsfirði hafa samkoraulagi um istarf í hrepps- ■epps til loka kjör- trúaí hreppsn menn einn, A efnd en sjálfstæöis- Ibert Kemp. Högnabraut vígð á fjórð- ungsmðfi á Kaldármelum Fjórðungsmót hestamanna á Vest- urlandi hófst á Kaldármelum f.mmtudaginn með dómum á kyn- bótahryssum og B-flokks gæðingum. í gær voru dæmdir A-flokks gæðing- ar, töltknapar, stóðhestar og gæðing- ar ungknapa. Mikill fjöldi hesta- manna streymir að, margir á hest- um. Mótshaldarar eru tilbúnir með svæðið. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á svæðinu frá síðasta fjórðungsmóti. Sú helsta er hönnun nýrrar kynbótahrossabrauta sem Högni Bæringsson vígði enda er brautin nefnd í höfuðið á honum og kölluð Högnabraut. Með hönnun þessarar brautar er áhorfendum gert kleift að líta yfir hvoru tveggja gæðingabrautina og kynbótahrossabrautina og sjá allt sem er að gerast í einu. Búist er við smávægilegum breyt- ingum á byggingareinkunnum kyn- bótahrossanna. Aðstæður við for- skoðun voru misjafnar en nú svipað- ar fyrir öll hrossin og því eiga hross- in sömu möguleika nú. Hæfileika- einkunnir munu breytast eitthvað. Hæst dæmda kynbótahryssa ársins, Brá frá Sigmundarstöðum, var dæmd í fyrradag. Hún kom inn á mótið með hæstu aðaleinkunn hryssu á þessu ári 8,32 og er búist við svipuðum dómum á henni nú. Dæmdar verða þrjátíu og þijár hryssur sem einstaklingar og tvær með afkvæmum og fimmtán stóð- hestar auk Blakks frá Reykjum sem verður dæmdur með afkvæmum. Sex gæðingar Snæfell- ings í úrslitum Gæðingar frá hestamannafélaginu Snæfellingi komu vel út í dómum á B-flokks gæðingum. Sex þeirra kom- ust í úrslit, eru í þriðja til níunda sæti, en átta efstu hestamir fara í úrslit á sunnudaginn. Efst, eftir forkeppni í B-flokki stendur Ógát frá hestamannafélag- inu Faxa með 8,47 í einkunn. Eigandi er Þorsteinn Eyjólfsson en knapi Jón Þ. Ólafsson. Stúlkur efstar í ung- knapaflokkunum Efst eftir forkeppni gæðinga í barnaflokki stendur Heiða Dís Fjeldsted frá hestamannafélaginu Faxa á Hulu Guðrúnar Fjeldsted með 8,35 í einkunn. Efst eftir forkeppni gæðinga í ungl- ingaflokki stendur Linda Jónsdóttir frá hestamannafélaginu Stormi á Blika sínum með 8,58 í einkunn. í dag og á morgun verða yfirlitssýn- ingar á kynbótahrossum og gæðing- um, úrslit í öllum flokkum og verð- launaafhendingar. -E.J. Högni Bæringsson vigði nýja kynbótahrossabraut sem er nefnd í höfuö honum og kölluð Högnabraut. Þorkell Bjarnason kynbótahrossadómari ctonHiirhin. n\/.munHir P .1 Margt gesta hefur drifið að. Hér sjást frá vinstri talið: Bjarni Jónasson, Eyþór Jónasson, Jón P. Sveinsson og Erlendur Árnason. Gylfi Eristjánsson, DV, Akureyri. „Drenguriim verður áfram hjá okkur og ég mun nú ráða mér annan lögmann segir Anney Jó- hannsdóttir, móðir 11 ára drengs- ins sem strauk frá fósturforeld- rum sínum á Húsavík á dögunum heim til móöur sinnar sem býr í Eyjafjarðarsveit. Anney var svipt forræði yfir drengurinn hefur margsýnt að hann vill vera hjá henni og hvergi annars staðar. Ljóst er að yfir- völd ætla ekki að taka hann með valdi frá móður sinni og þar sem allar forsendur eru breyttar frá þvi hún var svipt forræði yfir honum hyggst hún sækja um það að nýju. Heimild: Landhelgisgæslai Flugvél Landhelgisgæslunnar kannaði í gær hafísinn vestur og norður af landinu og var hann um 60 sjómílur frá Barða en um 75 sjómílur frá Horni. Vegna vestlægra átta undanfarnar vikur er ísinn óvenju mikill miðað við árstíma eða jafnmikill og hann er venjulega i maílok. Nokkuð hagstæðar vindáttir eru þó framundan að sögn veðurstofunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.