Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Blaðsíða 36
48
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Vélar - hásingar - millikassar - girkass-
ar. Mikið úrval hásinga, millikassa,
gírk., bílvéla og varahl. Útv. varahl.
frá USA. Jeppasport hf., s. 676408.
Er að rifa Subaru ’85 og Galant ’86.
Mikið af góðum hlutum. Uppl. í símum
96-62592 og 96-62503.________________
Mikið urval af notuðum varahlutum í
flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan,
Akureyri, simi 9626512. Opið 9-19.
Tll sölu hedd á Range Rover, árg. ’78,
ný og án ventla. Upplýsingar í síma
91-54871 e.kl, 17.___________________
Vélar i Mazda, 2000 cc., til sölu, einnig
varahlutir í Suzuki Swift, árg. ’88.
Upplýsingar í síma 91-44212.
Mótor og gírkassi i Lancer '81 til sölu.
Uppl. í síma 92-15923.
Pontlac. 8 cyl. vél óskast í Pontiac á
viðráðanl. verði. Uppl. í síma 91-45661.
Viðgerðir
Jeppamenn ath. Gerum við allar gerð-
ir dnfskafta, rennum bremsuskálar og
-diska, smíðum og setjum veltigrindur
í bíla. Uppl. í s. 672488 og á staðnum.
Vélsm. Einars Guðbr., Funahöfða 14.
Höfum opnað nýja pústþjónustu, ódýr
og góð þjónusta. Opið frá kl. 8-18
H.G. Púst, Dvergshöfða 27, Smiðs-
höfðamegin, sími 91-683120.
Vélaþjónustan, Skeifunni 5.
Garðsláttuvélar, mótorhjól, mótorar,
plasthlutir o.fl. Góð þjónusta.
Upplýsingar í síma 91-678477.
ÐQaþjónusta
Gerlð sjálf við bilinn, veitum aðstoð,
öll handverkf., lyfta, rafs. og logsuða,
þvottaaðstaða o.fl. Opið mán. til fös.
8-22, lau. og sun 10-18.
Bílastöðin, Dugguvogi 2, s. 678830.
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar gerðir bifreiða, ásetning á
staðnum. Póstkr.þjón. Bifreiðaverkst.
Knastás, Skemmuv. 4, Kóp., s. 77840.
/A^arud
Vörubílar
Hvers vegna að spara hundraðkallinn
en henda þúsundkallinum þegar þú
getur fengið VOGEL-smurkerfin í
hvaða tœki sem er? Gæðin? Spyrðu
þá hjá Benz-, MAN- og DAF-vörubíla-
verksmiðjunum. Spyrðu þá hjá JVJ
hf., Eimskipi hf., Loftorku hf., Islensk-
um aðalverktökum hf., Mjólkurbúi
Flóamanna og allan þann fjölda ann-
arra sem nota viðkenndustu og mest
seldu smurkerfin á jarðkringlunni.
Þetta er raunar engin spurning. Þau
vinna kauplaust allan sólarhringinn,
allt árið um kring og borga sig upp á
6-12 mánuðum. Full ábyrgð er tekin
á bæði efni og vinnu. Aukabónusinn:
fríar áfyllingar í 1 ár. Nú, ef þér líkar
svo ekkert við gripinn einhverra hluta
vegna innan 6 mánaða þá tökum við
hann bara úr aftur, þér að kostnaðar-
lausu og endurgreiðum þér smurkerfið
að fúllu. Kynntu þér greiðslukjör og
pantaðu strax, þú hefur engu að tapa
en allt að vinna. VOGEL-umboðið á
Islandi, Vélamaðurinn hf., s. 91-54900.
Vörubíla- og vélasalan, Vesturvör 27,
Kópavogi, sími 642685.
Erum með úrval af öllum gerðum og
stærðum af vörubílum og vinnuvélum
til sölu. Góð þjónusta.
Forþjöppur, varahlutir og viögeröir.
Eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Hemlahlutir i:
vörubíla, vinnuvélar, vagna og rútur.
•Góð vara - gott verð.*
Stilling hf., Skeifunni 11, s. 91-679797.
Tll sölu vöruflutningahús, 7,30x2,50,
með hliðarhurðum báðum megin og
fyrir gámafestingar. Upplýsingar í
síma 91-622515.
Vélavagn, 2 öxla, gámalyfta, 20 feta
(fyrir sjógáma), krani, Hiab 650 AW,
og pallur, 5,5 m lengd, til sölu. Sími
91-678333, 91-688711 og 985-32300.
Vörubilar sf. auglýsa: Höfum til sölu
allar gerðir af vörubílum, sendibílum,
vögnum og vinnuvélum. Vörubílar sf.,
Kaplahrauni 2-4, sími 91-652727.
Scania - Volvo. Til sölu Scania 140 ’73,
með skemmdu húsi, ásamt Volvo N7
’74. Uppl. í símum 9671825 og 9671859.
Virmuvélar
Höfum til sölu eftirtaldar vélar við-
skiptavina okkar: Hjólskófla, CAT
966C, árg. 1974, hjólskófla, Fiat Allis
745C, árg. 1980, beltagrafa JCB 820,
árg. 1988. Liebherr-umboðið, Faxavél-
ar hf., Bíldshöfða 18, sími 91-677181.
Eftirtaldar vinnuvélar eru tll sölu:
•JCB 3CX traktorsgrafa, árg. ’88.
• CAT. D5B, árg. ’81.
Allar uppl. veittar hjá véladeild okkar
í s. 91-38820. Bræðumir Ormsson hf.
Traktorsgröfur. MF 50 HX 1986, keyrð
4.000 vinnustundir, og MF 50D 1984,
mjög góðar vélar. Upplýsingar í sím-
um 91-53720 og 985-32350.______________
Færibönd. Eigum fyrirliggjandi færi-
bandareimar, 650 og 800 mm breiðar.
Vélakaup hf., sími 91-641045.
Ný gröfuskófla, 1100 litrar, til sölu, 1,20
á breidd. Uppl. í síma 98-78665 e.kl.
20 og 985-34377.
Staurabor. Óska eftir vökvaknúnum
jarðvegsbor. Uppl. í síma 98-66686 og
985-21743.
Steypuhrærivél til sölu, afköst 750 lítr-
ar/hræra, dísilmótor, vatnsmælir og
vigt. Upplýsingar í síma 91-666110.
Hydor traktorspressa til sölu. Uppl. í
síma 91-17601 eftir kl. 20.
• •
ORLOFSVOKTUN
Öryggisþjónustan VARI býður, í samvinnu við
VISA ísland, nýja þjónustu við VISA-korthafa
- ORLOFSVÖKTUN.
Orlofsvöktun er samofið húsgæslukerfi og
framkvæmd reglulegra nauðsynjaverka með
farandgæslu. Orlofsvöktun er íyrst og fremst
hugsuð fyrir þá er hyggja á ferðalög eða verða
fjarverandi um lengri eða skemmri tíma af
öðrum ástæðum.
Verð frá 7.000,- kr.
Miðað vi& fveggja vikna vöktun.
Hafðu samband við öryggisráðgjafa VARA og
fáðu frekari upplýsingar um orlofsvöktunina.
VARI HF. - ÞÓRODDSSTÖÐUM VIÐ SKÓGARHLÍÐ
UPPLÝSINGASÍMI: 2 93 99
Sendibilai
Til sölu Toyota Liteace '87, 5 manna,
löglegur vsk. bíll. Bíllinn er skoðaður
’93. Vel með farinn og ryðlaus. Uppl.
í síma 91-685231 og 985-22527. Guðm.
Benz 307, árg. ’87, til sölu, 5 gíra, hlið-
arhurðir báðum megin. Uppl. í símum
92-13368 og 985-22052.
MMC L-300, 4x4, árg. ’91, til sölu, ekinn
22.000 km, með talstöð og mæli. Uppl.
í síma 91-676383 eftir kl. 19.
Til sölu Citroen C35 sendibíll, árg '85,
skoðaður ’93. Uppl. í síma 91-76421 og
985-31882.
Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum_ stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafinagns- og dísil-
lyftara. Árvík hf., Ármúla 1, s. 687222.
Notaðir lyftarar. Uppgerðir rafmagns-
lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg.
’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Einnig á lager veltibúnaður.
Útvegum fljótt allar gerðir og stærðir
af lyfturum. Gljá hf., sími 98-75628.
Notaðir lyftarar til sölu/leigu, rafmagns
og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið-
arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
Úrval nýrra - notaðra rafin,- og dísil-
lyftara, viðgerðar- og varahlþjón.,
sérpöntum varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770.
Til sölu notaður Still dísillyftari,
árg. 1986, lyftigeta 2.500 kg.
Jötunn hf„ sími 91-634000.
Tveggja tonna Clark rafmagnslyftari
með hliðarfærslu til sölu, nýlega yfir-
farinn. Upplýsingar í síma 91-641155.
Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru station 4x4,
Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4.
Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks-
bílakerrur og farsíma til leigu. Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og
í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
Bílar óskast
Bilar bilasala, Skeifunni 7, s. 673434.
Mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum.
Vantar nýlega bíla á skrá og á stað-
inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra
bíla í sýningarsal. Hafðu samband.
Við vinnum fyrir þig.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Óska eftir MMC Colt, árg. ’89, eða
Toyota Corolla XL '88-89, aðeins góð-
ur bíll kemur til greina, í skiptum fyr-
ir Fiat Uno 45S, árg. ’91, ek. 25 þús.
km. Milligjöf staðgreidd. S. 91-44572.
Óska eftfr Toyota Hatch back, árg. '88,
eða Touring ’89, í skiptum fyrir Hondu
Civic sedan ’85, ekna 109.000, verð kr.
450.000, staðgr. milligjöf. S. 686003 og
682905 (símsvari).
Óska eftir að kaupa Benz vörubíl 1935
’88-’90, framdrifinn, með Scania
búkka, helst m/skífu undir palli, hlið-
arsturtum og 90 cm kranaplássi, uppí-
tekt æskileg. S. 985-20157, Sigurður.
Bjóðum frábæran kinverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takeaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Bilamálari. Tek að mér blettanir, al-
málningar, felgusprautun, slípimassa
gamalt lakk, standset bíla f. sölu fljótt
og vel, sanngj. verð. S. 91-25046.
Fjórhjóladriflnn sendlbíll óskast í skipt-
um fyrir Toyotu Litace ’87 dísil, ca
250-300 þús. kr. milligjöf. Uppl. í sfina
91-654125 eftir kl. 18.
250 þúsund staögreltt. Góður japansk-
ur bíll óskast á allt að 250 þúsund
staðgreitt. Uppl. í síma 91-685171 eftir
kl. 17 föstudag og laugardag.
Slétt skipti eða ódýrarl. Er með Mözdu
323 GLX 1500, árg. ’87. Ekinn 60 þús.
km. 1 sk. fyrir 4WD. fólksb. eða
óbreyttum jeppa. S. 91-11432 og 15937.
Vantar vsk-bil, helst nýlegan,
er með nýlegan Suzuki Fox + 300-400
þúsund í peningum. Uppl. í sfinum
91-624499 og 91-628512.
Vantar ódýran vsk-bfl sem allra fyrst.
Upplýsingar í síma 91-628405 e.kl. 17
og um helgar.
Oska eftir MMC Colt GLX, árg. ’89, í
skiptum fyrir Mözdu 323 ’82, milligj.
stgr. Uppl. í síma 91-73826 e.kl. 15.
Óska eftir Econoline húsbil, fjórhjóla-
drifhum, í skiptum fyrir mikið breytt-
an jeppa, kr. 1800.000. Uppl. í sima
92-14147 eða 985-32476.
Bill á ca 40-60 þúsund staðgreitt óskast
keyptur. Upplýsingar í síma 91-79197,
á sunnudag frá klukkan 10-18.
Daihatsu Charade, árg. ’80-’83, óskast
fyrir lítinn pening, má vera afskráður.
Úpplýsingar í síma 91-43320.
Pickup óskast, verður að vera 4x4 og
vsk-bíll, keyrður minna en 100 þús.
km. Upplýsingar í síma 91-77230.
Vantar Willys. Staðgreiðsla í boði fyrir
réttan bíl. Uppl. í síma 91-71626 e.kl.
18.
Óska eftir Volvo 240, árg. ’85 eða ’86,
station, eða fólksbíl, staðgreiðsla.
Upplýsingar í síma 91-50442.
Óska eftir dýrum, góðum jeppa, Range
Rover, Pajero og fleira, vil skipta á
fasteign. Úppl. í síma 92-14312.
Óska eftir nýlegri Lada bifreið, helst vsk
bíl, í skiptum fyrir Range Rover. Uppl.
í símum 91-41823 og 91-654423.
MG Migdet óskast. Upplýsingar í síma
91-641882 e.kl. 21.
Bílar til sölu
Volvo Lapplander, á götuna í desember ’82, 35" dekk og vökvastýri, einnig Plymoth Trail-Duster, 8 cyl. 318, sjálf- skiptur, 36" dekk. Báðir bílarnir líta mjög vel út. Einnig til sölu Ford Ran- ger, yfirbyggður pickup, 6 cyl. Perk- ins, 4ra gira, 40" mudder, þarfnast sprautunar, og Citroen BX 19 TRD ’84. Öll skipti möguleg, helst þó á tjaldvagni/fellihýsi (húsbíl). Uppl. í síma 93-11224 eða 93-12635 á kv.
Ford Bronco, árg. ’74. Mikið breyttur bíll. 38" dekk, nospin að aftan, 4 gíra new process kassi, stífari gormar, plasttoppur og húdd, plastbretti að framan og aftan, allur teppalagður að innan, 351 Winsor, 272 gráða ás, þreyttir stimplar, blæðandi undirlyft- ur o.fl. Bíllinn er 370 hö. Mjög spræk- ur bíll. Skipti mögul. S. 93-12515.
Chevrolet pickup 4x4 ’82 til sölu, yfir- byggður hjá Ragnari Vals., 3 dyra, sæti f. 10, 350 vél, nýupptekin, 4 gíra, beinsk., 8 bolta hásingar, 33" dekk, sko. ’92, selst á góðu verði gegn stgr., skipti á ódýrari eða dýrari + milligj. stgr. Nánari uppl. í s. 985-21120.
Econoline 250, árg. '82, 6 cyl„ sjálf- skiptur, 2 tankar, hliðarhurðir á löm- um, þarfnast standsetningar, að mestu tilbúinn til sprautunar. Hugsanlegt að taka bíl upp í. Uppl. í símum 91-53125 og 985-24842.
Þrir á útsöiu. Til sölu Daihatsu Cuore ’88, 5 dyra, 5 gíra, verð 270 þús. Wag- oneer ’74, allur upptekinn ’89, 8 cyl„ 290 cc, verð 250 þús. MMC L-300 ’85 með kúlutoppi, 8 manna, vsk-bíll, verð 250 þús. Sími 91-627799 eða 91-642402.
Capri RS, 3,3 turbo, árg. '80, skoðaður ’93, verð kr. 250.000 stgr. Thunderbird, árg. ’84, 8 cyl„ 5 1 EFi, svartur, króm- felgur, verð kr. 650.000, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-616618.
Daihatsu Applause XI limited ’91, ek. 7.000 km, sjálfsk., vökvast., bein innsp., spoiler, sumar- og vetrard. á felgum, blásans. verð 1.050.000 stgr., ath. skipti. S. 76061 eða 985-37215.
Mazda 626 GLX ’88 til sölu, hvítur, 5 dyra, sjálfskiptur, ekinn 70 þús„ út- varp/segulband, sumar- og vetrar- dekk, skipti ath. á ódýrari, góður stað- greiðsluafsl. Símar 91-52275 og 54519.
Minnaprófsvörubill. Benz 1013, árg. ’79, með krana og sturtanlegum palli. Man CR 160, árg. ’80, skráður ’84, ekinn 110 þús„ 32 manna. Gott ástand. Uppl. í síma 96-43908 og 985-28110. Rúnar.
Mjög fallegur Chevrolet pickup S10 ’84 til sölu. 4,3 1 vél, ekinn 50 þús. km, ’89 skipting, ekinn 25 þús„ upphækkaður, brettaútvíkkanir, 33" dekk, white spoke. S. 92-37688 og 15127. Nilli.
Til sölu Ford ’78, allur nýuppt., 44" dekk, no spin aftan og framan, nýtt lakk, skipti, allt kemur til greina. Einnig til sölu 8 feta plasthús á Ford F-250. Sími 643052 og 682299, Pétur.
Wlllys '74, kr. 250.000 stgr., upphækk- aður og jeppaskoðaður, vél 304, nýir hlutir, skúffa, blæja, stólar, belti og dekk, no spin, þarfnast sprautunar og skoðunar. Uppl. í síma 91-616618.
BMW 528, árg. 78, til sölu, leðursæti, ek. 20 þús„ sjálfek., verð 230 þús. stgr. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5507.
Blazer '79, skoðaöur '93, vél 6,2 dísil, árg. ’88, ek. 40 þús. mílur, 36" dekk, , læstur að aftan, 4:56 hlutföll, verð 500 þús. stgr., öll skipti ath. S. 673118.
Bónussala. VW Golf, árg. ’81, verð kr. 55 þúsund. og góður Volvo, árg. ’67, verð 15 þús. Uppl. í símum 91-682754 og 682812 e.kl. 19.
Cherokee 75. Til sölu Cherokee ’75, 6 cyl„ beinskiptur. Mjög þokkalegur bíll. Á sama stað óskast lítil og ódýr fólksbílakerra. Uppl. í síma 91-39772.
Citroen AX11, árg. ’89, til sölu, hvítur,
ek. 43.000 km, sumar- og vetrardekk,
útvarp og segulband, mjög spameyt-
inn, gott staðgreiðsluverð. S. 91-54967.
Citroen braggi 2CV Charleston, árg. ’88,
til sölu, ekinn 36.000 km, er í mjög
góðu ástandi, verð kr. 410.000 stgr.
Úpplýsingar í síma 91-688194.
Daihatsu Charade TS ’88 til sölu, ekinn
33 þús. km, selst gegn staðgreiðslu,
mjög gott eintak. Úpplýsingar í síma
91-35815.
Dodge Ramcharger ’77, ek. 88 þús. km
frá upphafi, sko. ’93, ný teppi, gott
lakk, 8 cyl. 318, 35" dekk, verð 530
þús„ skipti ath. S. 44996/41017.
Einn öflugasti buggy á landinu til sölu,
Subaru 1800 vél, læst drif, 4 punkta
öryggisbelti og fleira. Einnig gullfall-
egur BMW 318i ’81. Uppl. í s. 656547.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fallegur Suzuki Swift GTi '88 til sölu,
svartur, ekinn 60 þús. km, mjög góður
staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í
síma 91-674645.
Ford Escort, árg. '86, til sölu, ekinn
88.000 km, þarfiiast smálagfæringar,
selst á 170.000 kr. staðgreitt. Upplýs-
ingar í síma 92-37811.
Ford pickup XLT Lariat, árg. ’87, pickup
með öllu, Jaguar XJ6 4,2, árg. ’79 og
Lada station, 5 gíra, árg. ’88. Uppl. í
símum 985-33771 og 91-650961.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Hiace ’82. Til sölu Toyota Hiace ’82
dísil, númerslaus, gangfær, þarfnast
viðgerðar á boddíi, góð dekk, er með
km-mæli. Uppl. í síma 91-611020.
Honda Accord EX, árg. '88, til sölu,
sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga,
skipti á nýlegum bíl. Uppl. í síma
91-72690 e.kl. 19.
Isuzu sport cab DLX, 4x4, árg. ’91. Til
sölu Isuzu sport cab, dísil, ’91, 5 gíra,
rauður, brettakantar og bein sala.
Sfini 97-81746 og 81561.
Konubíll! Daihatsu Charade ’88,5 dyra,
útvarp + segulband, vetrar- + sumar-
dekk, skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. gefiir Kristín í s. 91-24649.
Lada Lux 1500, árg. ’87, til sölu, ekinn
80 þús. km, nýyfirfarinn, selst á kr.
100.000 staðgreitt. Góður bíll.
Upplýsingar í síma 91-12927.
Lada Lux station, árg. ’89, 5 gíra, til
sölu á góðu staðgreiðsluverði, nýtt
púst, ný kúpling, nýtt í bremsum, ek-
inn 65 þús. Uppl. í síma 91-650204.
Lada Sport, árg. '86, til sölu, skoðuð
’93, lítur mjög vel út á nýjum dekkj-
um. Einnig Ford Taunus, árg. ’81.
Uppl. í síma 91-75253.
Lada station 1500, árg. '88. Ekinn að-
eins 42 þús. km. Nýsk. V. 195 þús. stgr.
Einnig Daihatsu Charmant, árg. ’77.
Sk. til okt. ’93. V. 80 þús. S. 91-677007.
Langur Isuzu Trooper ’84 til sölu, í
góðu lagi en þarfnast málunar, góður
bíll fyrir hesta- og iðnaðarmenn, verð
450.000. S. 666105 og virka daga 52834.
Mazda 323 DOHC, 16 v„ turbo inter-
cooler ’88, ek. 65 þ. sóllúga, vökva-
stýri, álfelgur, radarvari, 170 hö, v.
850. þ. stgr., sk. ’93, ath. ód. S. 91-74656.
Mazda 323 GLX ’88, ek. 80 þús„ km,
sk. ’93, stgrverð 500 þús„ einnig kemur
til gr. skuldabr./skipti á ód. Bílatorg,
Nóatúni 2, s. 621033 eða bs. 985-22055.
Mazda 323 GTi 1600, árg. 87, til sölu,
ekin 80 þús. km, 4 hauspúðar, álfelg-
ur, mjög góður bíll. Úppl. í sima
96-61454 milli kl. 19 og 20.
Mazda 626 GLX, árg. ’91, til sölu, sjálf-
skiptur, með öllu, mjög góður bíll,
skipti koma til gr. Uppl. í síma
91-44756.
Mazda 929, 2 dyra, árg. '82, skoðaður
’93, ekinn aðeins 95 þús. Fallegur bíll.
Staðgreiðsla 150 þús. Uppl. í síma
91-27393.
Mercedes Benz 190 1985, sko. ’93, ek.
85 þús. km, sjálfsk., topplúga, ál- og
sportfelgur, dökkblár konubíll, í topp-
standi. Öppl. í síma 42939 um helgina.
Mercedes Benz 190E, árg. '85, bein
innspýt., sjálfskiptur, topplúga, centr-
allæsingar, litur grænsans., gott lakk,
ek. 111 þús. km, góður bíll. S. 98-75895.
Nissan Sunny Sedan 1500 ’87, sjálfek.,
aflst., ek. 80 þús„ til sölu eða í skiptum
fyrir nýrri bíl af svipaðri stærð, helst
station-bíl. Milligjöf stgr. S. 91-687028.
U
d
MMC Sapporo, árg. '88, ekinn 50 þús-
und, rauður, 4 dyra, 2400Í, ABS o.fl.,
skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma
93-13351 eftir kl. 18.
Mustang '79, V-6, m/skofti, afskráður,
beinskiptur, vélarlaus, álfelgur (eins
og á ’85 SVO sportgerðinni). Selst í
heilu lagi eða í pörtum. S. 91-653947.