Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Blaðsíða 38
50
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992.
Smáauglýsingar - Símí 632700 Þverholti 11
Ymislegt
Smáaugiýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda er 63 29 99.
Fallega sólbrún án sólar. Banana Boat
næringarkrem, engir mislitir flekkir.
Upplýsandi hámæring, augngel.
Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275.
Einkamál
Eg er 22 ára reglus. maður og vil kynn-
ast stúlku á aldrinum 18-24 ára með
vináttu í huga. Fullum trúnaði heitið.
Öllum bréfum svarað. Svör sendist
DV, m. „100% trúnaður 5473”.
33 ára kona óskar eftir að kynnast
33-40 ára manni með sambúð í huga.
Svör sendist DV, merkt „Sumar 5500“.
36 ára karlmaður óskar eftir að kynn-
ast konu á svipuðum aldri með sam-
búð í huga. Svör sendist DV, merkt
„Vinur 5475“.
■ Kermsla-námskeid
Árangursrík námsaðstoð í allt sumar.
Flestar greinar. Réttindakennarar.
Innritun kl. 17-18 virka daga í síma
91-79233. Nemendaþjónustan sf.
Spákonur
Framtíðin þín. Spái á mismunandi hátt.
Góð reynsla. Stutt eftir. Uppl. í síma
91-79192 milli kl. 16 og 22. Á sama stað
fæst skrifborð og stóll gefins.
Framtiðin þín. Spái á mismunandi hátt,
góð reynsla. Upplýsingar í síma
91-79192. Á sama stað fæst skrifborð
og stóll gefins 6. júlí nk.
Spákona skyggnist í kristal, spáspil og
kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er.
Vinsamlega pantið tímanlega ef
mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn.
M Hreingemingar
Hólmbræður eru með almenna
hreingemingaþjónustu, t.d.
hreingemingar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Ólafur Hólm, sími 91-19017.
Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
in, sótthreinsun á sorprennum og
lunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
\ irkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingernlngarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt.
Utanþæjarþjónusta. S. 91-78428.
Ath. Hreingerningar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjónusta.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Skemmtanir
Fyrirtækl, félagasamtök, einkasamkv.
Leigjum út veislusali til mannfagnað-
ar í Risinu, Hverfisgötu 105.
Veislu-Risið, sími 91-625270.
Þjónusta
Glugga- og hurðasmiði.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
smíði á svalahurðum, útidyrahurðum
og lausafögum á mjög hagstæðu verði.
Tek mál og geri föst tilboð að kostnað-
arlausu. Állt unnið úr 1. flokks efiii.
Áratugareynsla og þekking tryggir
gæðin. Það kostar ekkert að hafa sam-
band og fá sendan myndalista. Uppl.
í síma 9141276 e.kl 20. Valdemar.
Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð.
Leigjum út djúphreinsandi teppa-
hreinsivélar. Áuðveldar í notkun.
Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt
andrúmsloft. Urvals hreinsiefni. Verð:
• hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur
kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500.
Teppabúðin hf„ Suðurlandsbraut 26,
simi 681950 og 814850.
Múrarar geta bætt vlð slg verkefnum.
Erum með sérhæfð viðgerðarefni fyrir
steinsteyptar þakrennur, tröppur,
svalagólf og lárétt þök. Flísalagnir og
öll almenn múrvinna. S. 43348 og
627923.
Tökum að okkur alla trésmíðavlnnu,
úti sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Sanngjam taxti.
Símar 91-626638 og 985-33738. „
Húsasmlður getur bætt við sig
verkefnum, úti og inni. Upplýsingar í
síma 91-666652.