Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992. Afmæli Guðrún S. Ólafs- dóttir Parker Guðrún Sigríður Ólafsdóttir Parker, Hátúni lOa, Reykjavík, verður sextug á morgun. Fjölskylda Guðrún, eða Lilla eins og hún er alltaf kölluð, er ekkja eftir Paul Parker, en þau bjuggu alian sinn búskap í Kansas í Bandaríkjunum. Guðrún á átta systkini og eru fjög- ur þeirra búsett í Bandaríkjunum. Foreldrar Guðrúnar voru Ólafur P. Ólafsson veitingamaður og Helga P. Sigurðardóttir en þau eru bæði látin. Guðrún býður öllum vinum og vandamönnum til kaffidrykkju á afmæbsdaginn kl. 15-17 í sal starfs- fólksins í Hátúni lOa. Salurinn er á 1. hæð en gengið er inn þar sem versluniner. Cirkus Arena sýna á 17 stöðum. Sýningar sirkussins í Danski sirkusinn Arena kom hingað til Reykjavík eru kl. 20 aila virka daga og landsins 11. júní sl. Að þessu sinni mun kl. 15 og 20 á laugardögum og sunnudög- sirkusinn fara í hringferð um landið og um. VÆS umboðsaðili samning um að VÆS taki formlega við DAF á Islandi einkaumboði fyrir DAF vörubifreiðar DAF verksmiðjumar hollensku og VÆS hér á landi. Við þetta tækifæri voru af- hf. í Reykjavík undirrituöu um helgina hentir tveir bílar af gerðinni DAF 45. Gjöftil HL-stöðvarinnar Lionsklúbburinn Eik í Garðabæ afhenti í mars sl. Endurhæfingarstöð.hjarta- og lungnasjúklinga að gjöf þjálfunarhjól til notkunar í hinu nýja húsnæði HL-stöðv- arinnar að Hátúni 14. RAUTTlýfrýi RAUTT1 UOS rTL UOSf L Uráð J Þann 6. júní voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Pálma Matthíassyni Jóhanna S. Rúnarsdóttir og Þorsteinn Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Goðheimum 11, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. Hjónaband Þann 6. júní voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Tómasi Sveinssyni Eyrún Árnadóttir og Þröstur Helgason. Heimili þeirra er að Ásbúð 78, Garðabæ. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 9. maí voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Bimi Inga Stenfánssyni Ragnheiður Heiðberg og Guðmundur Þórir Kristjánsson - Þórey Heiðberg og Steindór Grétars- son. Brúðarmeyjar voru Svala Heið- berg og Anna María Heiðberg. THkyimingar Málþing á Þingvöllum 1 tilefiú gróskumikillar mnræðu vaxandi Qölda fólks um kenningar dr. Helga Pét- urs boðar félags nýalssinna til málaþings í dag, laugardaginn 27. júní, að Valhöll á Þingvöllum og hefst það kl. 15. í umræð- unni verður fjallaö um lífgeisla, ljós- myndun, sameinda líffræði o.fl. Húsmæðrafélag Reykjavík Sumarferöin verður farin í dag, laugar- daginn 4. júlí, nk. Farið verður frá Hús- mæðrafélagshúsinu, Baldursgötu 9. Far- ið verður um Borgarfjarðarbyggðir. Uppl. hjá Sigríði 14617, Þuriði 81742 eða Bergrós 39828. Fjölskylduferð um Borgarfjörð Sóknarferð Háteigssafnaðar efnir til fjöl- skylduferðar að Húsafelli og víðar mn Borgarfjörö sunnudaginn 28. júni. Lagt verður af stað frá Háteigskirkju eftir messu, sem hefst kl. 11. Sætagjöldum er stillt í hóf, 1000 kr. fyrir fuilorðna og 500 kr. fyrir böm eldri en fimm ára. Hver og einn taki með sér nesti eftir þörfum. Skáfafélagið Hraunbúar í Hafnarfirði hefur staðið fyrir göngu- ferðum um bæinn, síðasta sunnudag í hverjum mánuði. Gönguferðimar hafa tekið l'/j tíma og þátttaka hefur verið mjög góð. Nk. sunnudag hefst gangan frá tjaldsvæðinu á Víðistaðatúni kl. 14 og gengið um ýmis gróðursvæði í Hafnar- firði undir leiðsögn þeirra Kristjáns I. Gunnarssonar garöyrkjustjóra og Bjöms Hermannssonar. Grafarvogskirkju Auglýstri útimessu, sem átti að vera nk. sunnudag kl. 11 á kirkjulóðinni, verður frestað um sinn vegna byggingafram- kvæmda. Heimilisiðnaðarfélag íslands Heimilisiðnaður í daglegu lifi, er eink- unnarorð 21. Norræna heimihsiðnaðar- þingsins, sem haldið verður í Reykjavík dagana 30. júni til 2. júlí. Þingið verður sett þriðjudaginn 30. júni kl. 10 í Haga- skóla og mun dr. Jónas Kristjánsson, for- stöðumaður stofnunar Áma Magnússon- ar, flytja erindi um íslenska menningu. Sama dag kl. 13.15 verða sýning landanna opnuð í Hagaskóla. Sýningin verður opin almenningi 30. júni, 1. og 2. júlí frá kl. 16-19. HL-stöðin Þegar HL-stöðin flutti í stærra húsnæði í haust færði Lionsklúbbur Reykjavíkur stöðinni að gjöf tvö þjálfunarhjól að verð- mæti 120 þús kr. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Leikferð Þjóðleikhússins um Norður- og Austurland: KÆRA JELENA Ólafsfjörður: Samkomuhúsið. í kvöld 21. Miðapantanir i Félagsheimilinu dag- lega frá 17-19 í síma 62188. Varmahlið: Miðgarður Sunnudag 28. júni kl. 21. Miöasala við innganginn. Blönduós: Félagsheimilið. Mánudag 29. júni kl. 21. Miðasala við innganginn. Nýtt ferðakort af íslandi Landmælingar íslands hafa gefið út nýtt ferðakort af íslandi í mælikvarðanum 1:500 000. Ferðakort þetta er 80 x 110 cm að stærð og er nú í fyrsta skipti prentað á heilan flöt, en háfði áður verið tvi- skipt. Kortið er prentað með hæðar- skyggingu, í stað hæðarlína, en skygging- in gefur notandanum aukna tilfmningu fyrir útliti landsins. Ferðakortið veitir nýjustu uppl. um þjóðvegakerfið, vega- númer, vegalengdir og gerð slitlags auk bestu fáanlegra heimilda um slóða á hálendi landsins. Félag eldri borgara í Reykjavík Félagsvist í Risinu kl. 14 á morgun, sunnudag. Dansað verður á morgun, sunnudag, í Goðheimum, kl. 20. Pétur Þorsteinsson, lögfræðingur félagsins, verður til viðtals þriðjudaginn 30. júní, eftir hádegi. Sýningar Sýningarhelgi í Fornalundi 27. og 28. júní nk. verður Steinaverk- smiðjan BM Vallá með sýningu á fram- leiðslufórum sínum að Breiðhöfða 3. Sýndar verða ýmsa tegundir af hellum og steinum. Einnig verður kynntur nýr hleðslusteinn, fomhleðslusteinn, sem hentar mjög vel í háa veggi. Þama verður einnig úrval af garðhúsgögnum frá Barlow Tyrie til sýnis. Sýningin er opin frá kl. 12-18 laugardag og frá kl. 12-16 sunnudag. Slunkaríki, ísafirði Nk. laugardag, 27. júní, kl. 16 verður opn- uð sýning á verkum BandaríKjamanns- ins Donalds Judd í Slunkaríki á ísafirði. Kassaformið er áberandi í verkum Judd, sem oft em gerð úr verksmiðjuframleidd- um einingum, t.d. krossviði, galvaníser- uðu stáli eða plexígleri. Sýningin stendur til 17. júb. Tapað fundið Hreinrætaður seal-point síamsköttur tapaðist frá Vallarási 2 18, júní sl. Finnandi er vinsamlegast beðinn um aö hringja í síma 93-13110. Fundar- laimum er heitið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.