Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992. Afmæli Lillý Valgerður Oddsdóttir Lillý Valgeröur Oddsdóttir, ritari starfsmannastjóra Reykjavíkur- borgar, Flókagötu 54, Reykjavík, er fertugídag. Fjölskylda Lillý fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún stundaði nám við KÍ og síðar við VÍ. Hún situr í stjóm Hverfafélags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Hoitahverfi og í stjóm landsmálafélagsins Varðar. Eiginmaður Lillýjar Valgerðar er Ingimar Jóhannsson, f. 3. maí 1947, fiskifræðingur hjá Byggðastofnun. Hann er sonur Jóhanns Friðriks- sonar, forstjóra í Reykjavík, sem er látinn, og Oddnýjar Ingimarsdóttur kaupkonu. Börn Lillýjar Valgerðar og Ingi- mars em Vala, f. 28. janúar 1974, nemi við VÍ; Oddný, f. 30. apríl 1976 menntaskólanemi; Oddur, f. 13. maí 1978, nemi; Davíð Olafur, f. 21. nóv- ember 1980. Systkini Lillýjar Valgeröar em Haraldur Oddsson, f. 15. apríl 1951, d. 24. janúar 1972; Runólfur Odds- son, f. 29. júní 1956; Vala Agnes Oddsdóttir, f. 24. apríl 1965, fulltrúi hjá Eimskipi og á hún einn son, Geir, f. 24.3.1989. BræðurLillýjar Valgerðar, samfeðra: Ólafur Odds- son, f. 13. maí 1943, menntaskóla- kennari í Reykjavík, kvæntur Hall- dóm Ingvadóttur skrifstofustjóra og eiga þau tvær dætur, Guðrúnu Pál- ínu, f. 15. mars 1977, og Helgu Guð- rúnu, f. 19. apríl 1979, auk þess sem stjúpdóttir Ólafs er Anna Kristín Pétursdóttir, f. 18. apríl 1969; Davíð Oddsson, f. 17. janúar 1948, forsætis- ráðherra, kvæntur Ástríði Thorar- ensen hjúkmnarfræðingi og eiga þau einn son, Þorstein, f. 12. nóv- ember 1971, háskólanema. Fpreldrar Lillýjar Valgerðar: Odd- ur Ólafsson, f. 11. maí 1914, d. 4. jan- úar 1977, læknir í Reykjavík, og Ólöf Runólfsdóttir, f. 14. mars 1931, hús- móðir. Ætt Faðir Odds var Ólafur, ljósmynd- ari og ættfræðingur í Reykjavík, Oddsson, b. og hreppstjóra á Sáms- stöðum í Fljótshlíð, Eyjólfssonar, b. á Torfastööum í Fljótshlíð, Odds- sonar. Móðir Eyjólfs var Margrét Ólafsdóttir, b. á Fossi á Rangárvöll- um, Bjarnasonar, b. og hreppstjóra á Víkingslæk, Halldórssonar, for- fóður Víkingslækjarættarinnar. Móðir Ólafs var Ragnhildur Bene- diktsdóttir, b. í Fljótsdal, bróður Helgu, ömmu Þorsteins Erlingsson- ar skálds. Benedikt var sonur Erl- ings, b. í Fljótsdal, Guðmundssonar og konu hans, Önnu Jónsdöttur, systur Páls, langafa Ásgeirs Ás- geirssonarforseta. Móðir Odds læknis var Valgerður Haraldsdóttir Briem, b. í Búlands- nesi, bróður Valdimars, vígslubisk- ups og skálds, og Sigríðar, ömmu Davíðs Stefánssonar, skálds frá Fagraskógi. Haraldur var sonur Ól- afs Briem, timburmeistara á Grund í Eyjafirði, bróður Jóhönnu, ömmu Hannesar Hafstein. Bróðir Ólafs var Eggert, langafi Gunnars Thorodds- en forsætisráðherra. Ólafur var sonur Gunnlaugs Briem, sýslu- manns á Grund, forfoður Briem- ættarinnar. Móðir Valgerðar var Þrúður Þórarinsdóttir, systir Þor- steins, langafa Vals Amþórssonar bankastjóra. Ólöf er dóttir Runólfs, verkstjóra í Reykjavík, Þorlákssonar, sjó- manns í Reykjavík, Runólfssonar, húsmanns að Harðbala í Kjós, Jóns- sonar, b. að Hofi, langafa Vilhelm- ínu „skipstjóramóður" aö Minni- Vatnsleysu. Jón var sonur Runólfs, b. á Ketilsstöðum, bróður Magnúsar á Útskálahamri, langafa Árna, afa Styrmis Gunnarssonar ritstjóra en Magnús var einnig langafi Sigríðar, langömmu Guðmundar Magnús- sonar þjóðminjavarðar. Runólfur var sonur Magnúsar, b. á Bakka, Hallgrímssonar, b. í Arnarholti, Þorleifssonar. Móðir Hallgríms var Guðrún Eyjólfsdóttir, b. á Ferstiklu, Hallgrímssonar, sálmaskálds í Saurbæ, Péturssonar. Móðir Run- ólfs að Harðbala var Ástríður Sig- urðardóttir Þórólfssonar, b. í Engey, bróður Guðlaugar, langömmu Guð- rúnar í Engey, langömmu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Móðir Þórólfs var Guðrún Erlends- dóttir, ættfóður Engeyjarættarinn- ar, Þórðarsonar. Móðir Ástríðar var Margrét Loftsdóttir, b. á Móum, bróður Guðrúnar, langömmu Páls, langafa Péturs Sigurgeirssonar biskups. Móðir Lofts var Margrét, systir Halldórs, langafa Ólafar, móður Jóns yfirdómara, afa Jó- hannesar Nordals en dóttir Halldórs var Guðrún, langamma Þórðar, íoð- ur Bjöms forsætisráðherra, og lang- amma Sigríðar, móður Matthíasar þjóðminjavaröar og Alberts, foður Kristjáns ritstjóra. Margrét var dótt- ir Jóns, b. á Arnarhóli í Reykjavík, Lillý Valgerður Oddsdóttir. Tómassonar, ættfóður Amarhóls- ættarinnar, Bergsteinssonar. Móðir Þorláks sjómanns var Ragnhildur Þorláksdóttir, b. í Króki, Þorkelsson- ar og Jarþrúðar Þórólfsdóttur. Móðir Runólfs verkstjóra var Ólöf Loftsdóttir, vinnumanns á Kiðafelh, Jónssonar og Valgerðar Magnús- dóttur, b. á írafelli, Loftssonar. Móð- ir Valgerðar var Halla Alexíusdóttir. Móðir Höllu var Helga Jónsdóttir, ættföður Fremra-Hálsættarinnar, Ámasonar. Móðir Ólafar var Agnes, systir Pét- urs Breiöfjörð, föður Sveins læknis. Agnes var dóttir Konráðs, sjómanns í Stykkishólmi, Konráðssonar. Móð-, ir Agnesar var Kristín Ólafsdóttir, b. í Ási í Helgafellssveit, Brynjólfs- sonar, og Ingibjargar Jónsdóttur. Guðni A. Ólafsson Guðni Aðalsteinn Ólafsson, fyrr- verandi yfirflugumferðarstjóri, Miðtúni 38, Reykjavík, verður sjö- tugurámorgun. Starfsferill Guðni er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann hóf nám í flug- umferðarstjóm 1950 og var hjá flug- málastjórn Bandaríkjanna í Okla- homa og við framhaldsnám í flug- tumi í Rochester í New York. Guðni hóf störf hjá Flugmálastjóm íslands 1946. Hann var flugumferð- arstjóri og varöstjóri í flugstjóm- armiöstöðinni 1 Reykjavík og síðustu starfsárin sem yfirflugumferðarstóri en Guðni hætti störfum 1990. Guðni gegndi ýmsum trúnaðar- störfum á starfsferlinum og var m.a. um tíma formaöur Félags flugmála- starfsmanna ríkisins og í stjóm Fé- lags íslenskra flugumferðarstjóra. Guðni dvaldi erlendis 1941—45. FjölSkylda Guðni kvæntist 14.12.1946 Val- gerði Sigríði Árnadóttur Blandon, f. 1.5.1920, húsmóður. Foreldrar hennar vom Ámi E. Blandon, bóndi í Neðri-Lækjardal í Austur-Húna- vatnssýslu og síðar starfsmaður á Skattstofu Reykjavíkur, og Þorbjörg G. Blandon húsmóðir. Dætur Guðna og Valgerðar: Ingi- björg Unnur, f. 23.5.1947, póstmað- ur, maki Ragnar Sigurðsson húsa- smiður, þau eru búsett í Reykjavík og eiga þijú börn; Valgerður Selma, f. 22.1.1952, skólastjóri, maki Guö- björn Björgólfsson kennslustjóri, þau em búsett í Reykjavík og eiga þijúböm; Þorbjörg, f. 22.5.1954, fulltrúi, maki Helgi Svavar Reim- arsson, rafvirkjameistari og kenn- ari, þau eru búsett í Reykjavík og eigatvöbörn. Hálfbróðir Guöna, sammæðra, var Guðmundur Kristinn Krist- mundsson, f. 8.3.1914, d. 2.3.1981, forstjóri Suðurleiða, hans kona var Guðrún Siguröardóttir, Guömund- ur Kristinn átti fimm börn. Foreldrar Guðna vom Ólafur Guðnason, f. 15.7.1894, d. 2.5.1977, kaupmaöur í Reykjavik, og Ingi- björg Gamalíelsdóttir, f. 13.7.1892, Guðni Aðalsteinn Olafsson. d. 12.2.1975, húsmóðir í Reykjavík. Ólafur og Ingibjörg slitu samvistum 1929. Ætt Ólafur var sonur Guðna ísleifs- sonar, bónda á Signýjarstöðum í Hálsasveit, og Halldóm Ólafsdóttur en þau bjuggu síðar í Reykjavík. Ingibjörg var dóttir Gamalíels Kristjánssonar, lengst af steinsmiös í Reykjavík, og Ólínu Hannesdóttur. Guðni verður erlendis á afmælis- daginn. Gísli Pétur Ólafsson Gísli Pétur Ólafsson, fyrrum starfsmaður ÁTVR, Nóatúni 25, Reykjavík, verður sjötugur á morg- un. Starfsferill Gísli Pétur er fæddur í Skagafirði og ólst þar upp hjá móðurforeldrum sínum í Kýrholti. Hann gekk í ungl- ingaskóla á Sauðárkróki og í Alþýðu- skólann á Reykjum í Hrútafirði. Gísli Pétur starfaði hjá Vegagerð ríkisins, við verslunarstörf og jarð- borun og var nokkur ár hjá Lands- símanum. Hann varð síðar starfs- maður Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins við Snorrabraut og starfaði þaríþrjááratugi. Gísli Pétur hefur tekið þátt í starfi Félags eldri borgara. Gísli Pétur hefur verið búsettur í Reykjavíkfrál944. Fjölskylda Gísli Pétur á tvær systur: Mar- gréti, húsmóður 1 Reykjavík; Sigur- laugu.húsmóðuríReykjavík. . Foreldrar Gísla Péturs vom Ólaf- ur Jónsson, bóndi og síðar vaktmað- ur, og Guðrún Gísladóttir húsfreyja, en þau era bæði látin, þau bjuggu í Skagafirði. Gisli Pétur Olafsson. Gísli Pétur verður staddur í Mun- aðarnesi á afmælisdaginn. Til hamingju með afmælið 27. júní ara Matthildur G. PetErsen, Víðimel 45, Reykjavík. Sveitm Sveinsson, Birkivöllum 13, Selfossi. Leó Antony Árnason bygginganneist- ari, myndiistar- maöur og skáld, Grundarstíg 11, Reykjavík. Sverrir Þorsteinsson, Klúku, Fljótsdalshreppi. Guðjón Jónsson, Brekkugötu 2, Þingeyri. Ivar Antonsson, Kambastíg 8, Sauöárkróki. 70 ára Anna Steinunn Jönsdóttir, Akurgerði 8, Reykjavík. Gunnar Lúðvíksson, Sólvöllum 3, Akureyri. Siguriaug SturLaugsdóttir, Hoitsgötu 22, Reykjavík. Ása Andersen, Víöimel 38, Reykjavík. 50 ára Magnús Þór Magnússon, Baröaströnd 20, Seltjamamesi. Þórður A. Henriksson, Langholtsvegi 1C6, Reykjavik. Soffia Árnadóttir, Túngötu ll, Óiafsfirðt. Ellen Helgadóttir, Grænuhlíð 11, Reykjavík. Ragriar Sigurgeirsson, Laugateigj 6, Reykjavík. Margrét Ármannsdóttir, Vesturbergi 183, Reykjavík. ara Nanna Óiafsdöttir, Logafold 131, Reykjavik. Marteinn Jónsson, HlíöarhjaUa 71, Kópavogi. Ragnar Birgisson, Nesbala 66, Seltjamamesi. Sigurður Pálmason, Garöavegi 29, Hvammstanga, Marinó Óskar Gíslason, Fumgrund 16, Kópavogi. Sveinn Björgvin Larsson, Hliöarhjaiia 65, Kópavogj. Hrefna Andrésdóttir, Maríubakka 28, Reykjavík. Kjartan Gunnar Kjartansson blaðamaöur DV, Baugauesi 39, Reykjavík. Kona hans er | I Marta Guöjóns- dóttir kennari. Þau verða stödd á Hótel Bræðra- borg í Vest- mannaeyjum á afmælisdaginn. Guðjón SigbjÖrnsson, Fífumóa 16, Njarövik. Margrét Ólafsdóttir, Heiðarbæ 4, Reykjavik. Heiga Soffia Hólm, Seljalandsvegi 20, ísafiröi. Ragnar Eyþórsson, Suðurgötu 62b, Akranesi. Georg Arnold Bjarnason, Öldugötu 42, Hafriarfiröi. Georg veröur aö heiman á afmælisdag- inn. Tova Fiorentina Óskarsdóttir, Sttfurbraut 38. Höfn í Horaafiröi. Valgerður S. Kristjánsdóttir, Garðavik 11, Borgamesi. Til hamingju með afmælið 28. júní 75 ára Kristín Stefánsdóttir, Aðalstræti 7, Akureyri. Guðmundur M. Jónsson, yfirverkstjóri Hraðfrystíhússins Norð* urtánga hf., Aðalstræti 24, ísafirði (á aftnælí 30. júni). Safaroýri 54, Reykjavík. Viimar Guðmundsson, Tiamargötu 25, Keflavík. Lára Guðnadóttir, Syðstu-Görðum, Koibeinsstaðahreppt Lára tekur á móti gestum á afmælis- daginn eftir kL 15 í félagsheimttinu Lindartungu í Kolbeinsstaöahreppi. Kona hans er Sigrún Stella Ingvarsdóttir. Þau taka á móti gestum á Hótel Isafirði laugardaginn 4. jútt. kl. 17-19. I»órey Bryndís Magnúsdóttir, Smárahttð Sa, Akureyri. Ingimundur Árnason, Lundarbrekku io, Kópavogi. Þóra Krlstín Kristjánsdóttir, Sogavegi 158, Reykjavik. Steinunn Þorsteinsdóttír, Ennisbraut 8, Ólafsvík. . Vigdís Auðunsdóttir, Sæunnargötu 8, Borgamesi. Hattgrímur Benediktsson, 60 ára Guðiaugur Atlason bókbands- meistari, Egilsgötu lla, Vogum. KonahanserÁsa Árnadóttír. Þau taka á móti gest- um á afmætts- daginn á heinúli sínu kL 16-19. Ása Arniaugsdóttir, Túngötu 9, Sandgerði. 40 ára Ema Sigurveig Jónsdóttir, Skálageröi 13, Reykjavík. Guðwundur Vigfússon, Bóistað, Ásahreppl. Siggeir Þorgeirsson, Túnsbergi 2, Hrunamannahreppi. Rudolf Svend Midjord, Baughúsum 10, Reykjavik, Ásbjöm Arnar, Sogavegi 170, Reykjavík. Aðaisteinunn Björnsdöttir, Bröttuhliö 3, Seyðisfirði. Hrefria Sigurðardóttír, SkriðuvöUum 15, Skaflárhreppi. Baldur Elias Hannesson, Gnoðarvogi 62, Reykjavik. Stefán Hermanns, Brekkubyggð 91, Garðabæ. Dagbjört Matthíasdóttir, Álfaskeiði 42, Hafnarfirði. Reynir Heide, Gnoðarvogi 58, Reykjavik. Matthías Höjgaard, Brekastíg 32, Vestmannaeyjum. Kristin M. Sigurðardóttir, Baugsvegi 5, Seyðisfiröi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.