Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992.
21
dv Sviðsljós
Á myndinni má sjá þá sem unnu
sig upp um flokk hjá borðtennis-
deild Víkings. Frá vinstri eru:
Björn Jonsson, Guðmundur E.
Stephensen, Ingólfur Ingólfsson
sem einnig fékk viðurkenningu
fyrir mestar framfarir á tímabil-
inu, Ólafur Stephensen, Sigurður
Jónsson, efnilegasti borðtennis-
maður Vikings, og Sigurbjörn
Sigfússon.
Upp-
skeruhá-
tíð borð-
tennis-
deildar
Víkings
Uppskeruhátíð borðtennis-
deildar Víkings fór fram um síð-
ustu helgi í íþróttahúsi Víkings.
Mjög fjölmennt var á uppskeru-
hátíðinni og var margt til
skemmtunar.
Á uppskeruhátíðinni voru m.a.
veittar ýmsar viðurkenningar.
Kristján Jónsson var valinn
borðtennismaður Víkings. Efni-
legasti borðtennismaður Víkings
var valinn hinn ungi Sigurður
Jónsson og Ingólfur Ingólfsson
hlaut viðurkenningu fyrir mestu
framfarimar á tímabilinu.
Að sjálfsögðu fengu íslands-
meistarar Víkings í borðtennis
einnig viðurkenningu en borð-
tennismenn frá Víkingi unnu alls
23 íslandsmeistaratitla á síðasta
keppnistímabili. Landsliðsmenn
Víkings voru heiðraðir, þeir sem
unnu sig upp um flokk fengu við-
urkenningu og að lokum fengu
bikarmeistarar íslands viður-
kenningu en þeir eru Kristján
Jónsson, Aðalbjörg Björgvins-
dóttir og Kristján V. Haraldsson.
>
í
Á FULLRI FERÐ!
EINN BÍLL
Á MÁNUÐI í
ASKRIFTAR-
GETRAUN
. . . OG SIMINN ER 63 27 00
Samkvœmt skoðanakönnun Gallup er DV mest lesna daglega fréttablaðið á íslandi. DV er annað stœrsta dagblaðið
og eitta síðdegisblaðið. DV er blað fólksins. Vettvangur hressilegrar umrœðu um málefni dagsins og fjölbreytt að efni.
að plata mig.
Þetta sagði kona í Kópavogi þegar
henni var tilkynnt að nafn hennar hefði
komið upp úr pottinum er dregið var í
ÁSKRIFTARGETRAUN DV. Það má segja
að nýi bíllinn hafi komið skemmtilega á
óvart því þetta er í fyrsta skipti sem hún
fær happdrættisvinning. |>ý hlvtllf 3Ó V6F3
„Það er alltaf gaman
að detta í lukku - ^
pottinn.“ Konan, Eg hef aldrei fengið
sem er búin að vera áskrifandi vinning fyrr“
í 10 ár, hafði ekki leitt hugann neitt sérstak-
lega að áskriftargetraun DV því hún kaupir
blaðið til að lesa það. Svo kostar það ekki
mikið, aðeins 48 kr. á dag. Það er líka þægi-
legt að vera áskrifandi og fá blaðið sent
✓
reglulega í vinnuna. Ovæntur bónus - nýr
bíll spillir ekki fyrir.
I DAGSINS ONN
ÁSKRIFTARSÍMI 63 27 00