Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992. 57 Við borguðum ekki Pétri til að geta borgað Páli og núna er Pétur orðinn leiðinlegur. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan SÍmi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvílið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 26. júní til 2. júh, að báðum dögum meðtöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, læknasimi 73600. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970, læknasími 689935, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnarfjarðarapótek ffá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Liflinan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Andlát Þórarinn Jónsson bóndi, Bcikka, Svarfaðardal, varð bráðkvaddur fimmtudaginn 25. júní. Gunnhildur Þórarinsdóttir, Rangá, andaðist í Sjúkrahúsinu Egilsstöðum miðvikudaginn 24. júní. Sigurður Einarsson, Ásgarði 165, lést 25. júní. HREINSIÐ UÓSKERIN REGLULEGA. DRÖGUM ÚR HRAÐA! UMFERÐAR Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartímí Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 ög 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. SóUteimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið .þriðjud., funmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júU og ágúst dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg- ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjailara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud., fmuntud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Kefiavík, sími 2039. Hafnaríjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180, Seltjamames, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tílkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrmn tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 27. júní: „íslendingar eiga og framleiða bestu silfur- og blárefaskinn í heimi" Yfir 8 þús. refir og 20 þús. minkar voru til í landinu sl. haust. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur ekki mikinn tíma til þess að hugsa. Þú verður'að grípa tækifærin þegar þau gefast. Farðu vel yfir upplýsingar eða skipu- lagningu því fólk á það til að sýna kæruleysi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hlutimir ganga ekki mjög friðsamlega innan fjölskyldunnar. Forðastu mái sem valda deilum. Happatölur eru 8, 24 og 36. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þörf fyrir umræður gæti komið upp og valdið augnabliks óða- goti. Hikaöu ekki við að leita álits ef þú ert í vafa með eitthvað. Nautiö (20. apríl-20. maí): íhugaðu sjónarmið þín gaumgæfilega áður en þú kemur þeim á ífamfæri. Það getur0verið gott fyrir báða aðila í ákveðnu sam- bandi að taka smáhlé. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Láttu ekki tafir ergja þig eða setja þig út af laginu. Samvinna með öðrum getur haft mjög góð áhrif á áætlanir þínar og hagnað. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Gerðu ráð fyrir seinkunum í dag. Þú getur huggað þig við að þú nærð þér á strik aftur. Þú gætir lent í vandasömu vali þar sem best er að fara eftir eigin innsæi. Ljónið (23. júii-22. ágúst): Dagurinn lofar góðu og verður mjög árangursrikur ef þú heldur þér við efnið. Það sem gerist á bak við tjöldin er ekki síður mikil- vægt en það sem er fyrir framan þau. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hlutimir gerast hægar en þú vildir helst, sérstaklega fyrri hluta dagsins. Gefstu þó ekki upp. Hraðinn eykst þegar liða tekur á. Vináttusambönd eru mjög mikilvæg. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur best með því að vinna út af fyrir þig. Það er erfitt að ná sjálfstæði og samkomulagi ef þú treystir eingöngu á aðra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gefðu heimilislífinu eða nánustu vinum sérstakan gaum. Kæru- leysi annarra gæti leitt þig í vanda sem þú átt erfitt með að leysa. Happatölur eru 5,13 og 31. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Nú er rétti tíminn til að fara í viðtöl eða leita greiðasemi hjá öðr- um. Fólk er tilbúið til að aðstoða þig á allan hátt. Forðastu áhættu sem veldur skaða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Heimilisfólkið er sérlega samstillt og samvinnuþýtt en þó er skoð- anaágreiningur sem leysa þarf áður en lengra er haldið. Leystu málin áður en þau fara í hnút Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 28. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft fremur að verja hagsmuni annarra en þína eigin. Dagur- inn hentar vel til viðskipta, kaupa eða sölu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Kannaðu alla möguleika á nýjum tækifærum, sérstaklega þá sem geta bætt heimilislífið. Gættu að eyðslusemi í kvöld. Happatölur eru 11, 21 og 30. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Glaðlegt og opið viðmót er ákjósanlegt en gættu þess þó að ljóstra ekki upp leyndarmálum. Gættu að öryggi þinna nánustu. Nautið (20. apríI-20. maí): Þú skalt ekki bregðast of harkalega við fréttum sem þú færð fyrr en þú færð staðfestingu. Farðu eftir hugboði þínu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Einhver vandamál gætu tafið áætlanir þínar. Fáðu aðstoð og reyndu að breyta starfsaðferðum. Þú græðir ekki mikið á ferðalög- um. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Útgjöld eru hærri en þú reiknaðir með þótt þau megi réttlæta. Ástamálin eru í rólegri kantinum en vináttusambönd blómstra. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þú ert uppteknari af vandamálum annarra fremur en þínum. Vertu viðbúinn breytingum og reyndu að ná samkomulagi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú tjáir skoðun þína af festu og það skilar árangri. Fólk í kringum þig sýnir raunsæi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú endurnýjar gömul vináttusambönd. Sýndu sjálfsaga í fjármál- um. Happatölur eru 2,15 og 33. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu ekki á þig sök einhvers annars. Dagurinn hentar vel til þess að fást við tölur. Þú gætir náð frarn hagnaði. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki persónuleg mál annarra hafa áhrif á dómgreind þína. Láttu tilfinningasemi ekki ráða. Gættu hlutleysis. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú getur náð góðum árangri með því aö hrinda nýjum hugmynd- um í framkvæmd. Gættu þess að láta tímann ekki hlaupa frá þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.