Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992.
23
Kra kkaklubbur DV stækkar ört:
Hátt í fímm þús-
und meðlimir
Á fimmta þúsund böm hafa verið
skráð í Krakkaklúbb DV sem
hleypt var af stokkunum í vor. Sér-
stök kort með beiðni um að vera
með berast stöðugt til Krakka-
klúbbsins auk þess sem hringt er
inn eða send bréf. Þá verða þeir
krakkar sem senda inn efni og
lausnir við gátum í Bama-DV sjálf-
krafa meðlimir í krakkaklúbbnum.
DV vill þakka öllum krökkunum
þennan mikla áhuga og vonar að
fleiri eigi eftir að bætast í hóp-
inn.
Til að spara tíma og fyrirhöfn
þeirra er sjá um spjaldskrá krakka-
klúbbsins er áríðandi að þeir sem
æskja inngöngu í klúbbinn sendi
kennitölu sína með.
Þessa dagana er verið að útbúa
sérstök Krakkaklúbbskort fyrir
meðhmi Krakkaklúbbsins. Þetta
em sams konar kort og greiðslu-
og bankakort en gilda þó ekki sem
slík. Á kortunum kemur fram
númer klúbbfélaga, nafn, heimihs-
fang og kennitala - með gyhtum
úpphleyptum stöfum.
Þó ekki sé hægt að nota þessi
kort eins og greiðslukort er engu
að síður ávinnmgur af þeim. Þann-
ig munu ýmsar verslanir og fyrir-
tæki bjóða tiltekinn afslátt af vör-
um og þjónustu gegn framvísun
kortsins.
Reiðhjóla- og sportvömverslunin
Markið í Ármúla ríður á vaðið í
þessum efnum. Markið mun bjóða
meðlimum Krakkaklúbbsins og
fjölskyldum þeirra 10 prósent af-
slátt í júní og júh. Afsláttartilboð
verslana og fyrirtækja verða ann-
ars auglýst í DV með reglulegu
mhlibih.
Bolir og svifdiskar
En það eru fleiri ávinningar sem
fylgja því að vera með í Krakka-
klúbbi DV. Við emm að fá tvær
gerðir af sérstökum Krakkaklúbbs-
bolum sem ráðgert er að senda fé-
lögum á afmæhsdaginn og við sér-
stök tækifæri. Þá munu aöilar fá
senda krakkaklúbbssvifdiska
(frisbee), flugdreka og jafnvel boh
■
;
^ SAGN
OG GAMAN FYRIR
ALLA KRAKKA '
Jón Valdimar, Eyþór og Viktor ætla að ganga í Krakkaklúbb DV. Hér sýna þeir Krakkaklúbbsboli, Krakkaklúbbskort og Krakkaklúbbsplakat. Kortin
fá allir félagar í klúbbnum en bolirnir verða sendir þeim á afmælisdaginn og sem verðlaun fyrir lausn á gátum og fleiru i Barna-DV.
í verðlaun fyrir lausn á gátum og
þvíhku í Barna-DV.
Fjölmargt annað er á döfinni í
Krakkaklúbbi DV og verður sagt
frá því síöar. Krakkaklúbburinn
stefnir að því að vera til gagns og
gamans fyrir alla krakka.
-hlh
BENEFON FORTE
nettur farsími
med nýjungar
Benefon Forte
býður upp á
handfrjálsa
notkun, 99 nr.
skammval, tón-
val, símalæs-
ingu og sitthvað
fleira. Hið hag-
stæða gengi á
finnska markinu
núna býður upp
á alveg ótrúlega
hagstætt verð
frá kr.
67.980,-
W
trntj
w w
OM3M91
G.AMUNDASON hf.
Bífdshöföa 18 ■ S. 687820
Œumwnum
CQQIjR ■ Teleworld Islan
l'eleworld Island
Nií er gaman í símanum
Hríngdu í síma 9910 99 og þú heyrír spennandi og rómantíska sögu fyrír 39,90 á mínútu.