Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Side 5
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1992. 5 Fréttir Unniö hefur verið að endurbótum á Barðskirkju í Fljótum og girðing og lóð lagfærð. Kirkjan er nú hin vistlegasta jafnt utan sem innan og umhverfi hennar gjörbreyttist til hins betra eftir framkvæmdina. DV-mynd Örn Fljótin: Barðskirkja aldrei f allegri Öm Þórarinssan, DV, Fljótimu Fyrir skömmu lauk vinnu við að endumýja girðingu umhverfis Barðskirkju í Fljótum. Sett var ný girðing þannig að steyptir Voru niður járnstaurar og þeirra á milh eru timburflekar. Girðingin er hönnuð þannig að auðvelt er að kippa flekun- um burt en það er einmitt ætlunin að gera á veturna þegar snjóþyngsli Fóstrurnar færar í eldhúsinu Regína Thorarensen, DV, Gjögri: Það er mikiö um sumarbústaði hér í Árneshreppi og núna eru þeir allir fullsettir. Hótelið á Djúpuvík er einn- ig yfirfullt um flestar helgar og marg- ir koma þangað einnig í miðri viku. Matráðskona þar er Bergþóra Gústafsdóttir frá Akureyri, fóstra að mennt, sem býr til góðan mat og fjöl- breyttan. Kann vel við sig á Strönd- um og segir þetta sitt besta sumarfrí þrátt fyrir miklar annir. Mun starfa á hótelinu í tvo mánuði ogtil gamans má geta þess að Eva hótelstýra er einnig fóstra að mennt og góður kokkur. NoröurQörður: eru. Jafnhliöa girðingunni var lóðin við kirkjuna lagfærð og bætt aðstaöa við aðgengi í kirkjunni. Með þessari framkvæmd má segja að endurbótum á kirkjunni sem hóf- ust fyrir nokkrum árum sé að ljúka. Kirkjan er nú hin vistlegasta jafnt utan sem innan og umhverfi hennar gjörbreyttist til hins betra eftir fram- kvæmdina. Allir i saltfisk- inum og stjór> inn líka Regína Thorarensen, DV, Gjögri: Kaupfélag Strandamanna, Norður- firði, hefur fengið talsvert af fiski síðustu daga, þar á meðal 25 tonn af þorski. Allt saltað. Kaupfélagsstjór- inn, hann Gunnsteinn Gíslason, borgar 60 kr. fyrir kílóið af þorskin- um og 45 kr. fyrir undirmálsfisk. Þetta hefur skaffað talsverða at- vinnu hjá fólki hér og hefur kaupfé- lagsstjórinn og frú hans ekki legið á hði sínu. Gripið í þetta eins og aörir þegar mest er að gera og vinnu er lokið í kaupfélaginu. Kunna vel til verka. Hins vegar hefur kaupfélags- stjórinn ekki enn keypt kjötsög í kaupfélagið og sparar með því vissu- lega gjaldeyri. Gunnsteinn er mikill fyrirmyndar- maður; það sé ég alltaf betur og bet- ur. Fremstur í flokki - kaupfélags- stjóri, oddviti og formaður í öhum nefndum. Ég dáist að hve öhu er vel við haldið hjá honum, hvort heldur er í kaupfélaginu eða annars staðar. V litsjónvarpstæki kr. 33.800/- stgr. m/textavarpi kr. 37.900/- stgr. Afborgunarskilmálar VÖNDUÐ VERSLUN HÍJÍMC6 FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 m / KORUS 45 skermi ALKOV salatskál ALKOV vasi ALKOV blóma- pottur, 14 sm ONYX púðar, 45x45 sm, margir litir PALAVER glasa- mottur úr tré, 6 í pakka PLAZÁ sandkassasett, 6 hlutir PALAVER diskamottur úr tré, 4 í pakka PALAVER trébakki, 44x30 sm TEORI kaffikanna, 0,7 ltr., 4 litir m TRUST könnur, 4 í pakka TRUST fat TRUST diskar, 4 í pakka TRUS' kanna „Það voru 32 sm milli augnanna á lax- inum sem ég krækti í, ég var 2 daga að þreyt’ann en þá tók’ann upp vasa- hníf og skar sig lausan... og hann tal- aði ensku...“ Vöruverð í IKEA er fiskisögu líkast en dagsatt, eða hvað segirðu um þetta? KRINGLUNNI 7 - 103 REYKJAVÍK - SlMI 91-686650

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.