Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Síða 6
6 MÁNUDAGUR 20. JÚLl 1992. Fréttir Flugvirkjar boða verkfall á sunnudagskvöld: Stoppar f lug að verulegu leyti - segir Einar Sigurðsson, blaðafulltrúi Flugleiða „VerkfaU kemur til með að stoppa flug að verulegu leyti og raska ferð- um nánast allra,“ segir Einar Sig- urðsson, blaðafulltrúi Flugleiða, en flugvirkjar hafa boðað tveggja daga verkfall á sunnudagskvöld. Það mundi hafa áhrif á 7.400 farþega en Einar segir Flugleiðir ekki skaöa- bótaskyldar við þá. Fundur er boðað- ur í dag en enn ber mikið á milli. „Það ber töluvert mikið í milli. Við höfum ítrekað lýst yfir að flugvirkjar geti fengið sömu hækkun og aörir launþegar hafa fengið og leitað jafn- framt leiða til að finna hagræðingar- þætti í starfinu sem gaetu komið báð- um aðilum til góða. Á móti standa ýmsar sérkröfur flugvirkja og mest áhersla er lögð á auknar greiðslur í lifeyrissjóö Flugvirkja. Við viljum ekki trúa því að nú á háannatímanum komi til þessa verk- falls. Það er líka athyghsvert að þaö er einungis boðað verkfall hjá einu fyrirtæki, önnur flugfélög, innlend og erlend, geta flogið hingað óáreitt. Þetta mundi skaöa fyrirtækið á feröamörkuðum erlendis og skaða alla ferðaþjónustuna, enda hefur ís- land slæmt orð á sér fyrir vinnudeil- ur. Þetta kemur til með að draga úr möguleikum Flugleiöa til að fá hing- að erlend flugfélög í viðhald.“ Geir Hauksson, formaður Flug- virkjafélagsins, segir auknar greiðsl- ur í lífeyrissjóð flugvirkja vera aðal- máliö ásamt ýmsum sérkröfum. „Sjóöurinn stendur mjög illa og við sjáum fram á að verða hreinlega að skerða eftirlaunin hjá okkar félögum ef sjóðurinn á að standa. Ég er nú alltaf bjartsýnn og vona að þetta leys- ist svo að ekki þurfi að koma til að- gerða um helgina. Framhaldið fer bara eftir framgangi viðræðnanna." Hann sagði verkfallið eingöngu boðað hjá Flugleiðum enda væru samningarnir við þá. Aðrir hefðu alltaf fylgt í kjölfarið. -PÍ Tíðni hálsáverka í umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu 1974-1991 Árleg tíðni, aldnrRlFiiðrél f, miðað við 100.000 íbúa [JConu^ j \Karlar \ 1975 1980 1985 1991 uv íslenskir aðalverktakar hefja framkvæmdir á eigin ábyrgð íslenskir aðalverktakar hafa ákveðið að hefja framkvæmdir við flugskýli og eldsneytisdreifikerfi á Keflavíkurflugvelli þótt enn hafi ekki fengist endanleg framkvæmda- heimild frá mannvirkjasjóði NATO. Þrátt fyrir það munu jarðvinnufram- kvæmdir hefjast strax í næsta mán- uöi. Samkvæmt frétt frá aðalverktök- um er nú ljóst að framkvæmdaheim- ild getur ekki fengist frá mannvirkja- sjóðsnefndinni fyrr en að loknu fundarhléi hennar um mánaðamót september/október. Yfirmaður Norð- ur-Atlantshafsflota NATO hefur staöfest við nefndina aö verkefnin, sem um ræðir, muni fyrirsjáanlega verða á forgangsverkefnalista aö lok- inni þeirri heildarendurskoðun sem ljúka á um þau sömu mánaðamót. Með tflliti til þessa hafa aðalverk- takar tilkynnt nefndinni að hafnar verði undirbúningsframkvæmdir við umrædd verkefni í trausti sam- þykkis hennar síðar í haust. Er und- irstrikað að þessi ákvörðun sé á ábyrgð aðalverktaka. Með þessu móti er fundið tímabundið verkefni fyrir hluta starfsmanna sem annars hefðu orðið verkefnalausir. Jafn- framt því er hafinn undirbúningur að því að framkvæmdir umræddra verka geti gengið eðlilega fyrir sig þegar samþykktir þeirra liggi endan- lega fyrir, að því er segir í fréttinni frá íslenskum aðalverktökum. -JSS Stóraukin skráning hálshnykkja: Ásókn í slysabætur sögð meðal ástæðna - matsgerðum flölgað um 250% Slysavarnaráð íslands og Land- læknisembættið hafa lagt fram skýrslu um hálshnykksáverka, tíðni þeirra, orsakir og aðgerðir gegn þeim. Þetta er fyrsta verkefni slysa- varnaráðs sem heilbrigðisráðherra skipaði síðastiiðiö haust. í skýrslunni kemur fram að tíðni hálshnykkja í umferöarslysum hefur fjölgaö gífurlega á undanfórnum árum. Sem dæmi hefur matsgerðum vegna varanlegrar örorku af slíkum áverkum hjá Tryggingastofnun rík- isins fjölgaö um tæp 250% milli ár- anna 1987 og 1990. Meðal ástæðna fyrir auknum skráðum hálshnykkj- um nefna skýrsluhöfundar aukna sókn fólks í bætur vegna slíkra áverka. Algengasta orsök hálshnykksá- verka eru aftanákeyrslur í umferð inni. Þegar mikið högg kemur aftai á bifreiðina kemur hnykkur á höfui og háls bílstjóra og farþega sem oft ast eru óviðbúnir. Um leið og banaslysum og alvarleg um meiðslum í umferðinni hefm fækkað undanfarin ár hefur orðii öfug þróun í hálshnykkjum. Aukn ing hefur orðið á aftanákeyrslum 0{ lítt slösuðum í þeim hefur flölgað un nær 200%. Auk ásóknar í bætur eru orsakh aukins fjölda hálshnykkja taldai aukin umferð og aukinn hraði Skýrsluhöfundar benda á leiðir ti úrbóta. Þær eru almenn aðgæsla í akstri, hæfilegt bil á mifli ökutækja hemlaljós í afturglugga og rétt stilltir höfuöpúðar. -bjb Þeim þótti bíllinn sinn svo tinn að þau ákváðu að hafa hann skreyttan áfram daginn eftir að þau höfðu keyrt brúðhjón í honum. Það er heldur ekki amalegt að fara á finum bil í bæinn og fá sér ís á sólskinsdegi. DV-mynd JAK Skírnartertu stolið Skímartertu var stolið frá veit- ingahúsinu Við tjömina aðfaranótt sunnudagsins en hún átti aö skreyta skímarborð í gærdag. Málavextir vom þeir að mat- reiöslumeistari veitingahússins fór á fætur um hánótt til að klára umrædda skímartertu sem hann hafði lofaö. Þegar hann var um það bil aö klára tertuna þurfti að kæla hana niður áður en lengra væri haldið. Matreiðslumaðurinn brá sér með tertuna út fyrir dyr til kælingar og fór síðan að sýsla við aðra hluti. Þegar hann hugöist sækja tertuna var hún horfin og sá hann eftir tveimur unglingspflt- um á hlaupum. Lögreglunni var gert viðvart og leitaðu hún tertu- þjófanna en án árangurs. Hinir svöngu þjófar hafa því væntanlega getað lagst saddir til hvílu en mat- reiðslumaöurinn þurfti hins vegar að byrja upp á nýtt á bakstrinum. -ELA Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hsest innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1 Allir 3jamán. upps. 1.25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VÍSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps 2 Allir 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæöissparn. 6,4-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 6-8 Landsb. ÍECU 8,5-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. överðtr., hreyfðir 3,25-3,5 Islb., Landsb., Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vishölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-6 Búnaöarb. óverðtr. 5-6 Búnaöarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 2,5-2,75 Landsb., Bún.b., Isl.b £ 8,0-8,3 Sparisj. DM 7,5-8,00 Búnaðarb.,Spar- isj., Landsb. DK 8,5 Allir. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst litlAn óverðtryggð Alm.vlx. (forv.) 11,5-11,75 Allir nema isl.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTlAN VERDTRYGGO Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afuroalAn l.kr. 12,0Q-12,25 lsl.b.,Bún.b.,Spa- rsj. SDR 8-9 Landsb. $ 6,25-6,5 Landsb. £ 11,75-12,5 Landsb. DM 11,5-12 Landsb., Bún.b. Húsnæölslán 4,9 Llfeyrissióöslán 5.9 Dráttarvextir 13,5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júli 12,2 Verötryggð lán júli 9,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajúli 3230 stig Lánskjaravísitalaágúst(áætl- 3236 stig uð) Byggingavisitalajúli 188,6 stig Byggingavisitalajúní 188,5 stig Fram'ærsluvísitalaíjúli 161,4 stig Framfærsluvísitala í júní 161,1 stig Húsaleiguvísitala . 1,8%íjúlí var 1,1%í janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6,2524 6,3670 Einingabréf 2 Einingabréf 3 4,1048 4.1800 Skammtímabréf 2,103 Kjarabréf 5,848 5,967 Markbréf 3,148 3,213 Tekjubréf 2,096 2,139 Skyndibréf 1,839 1,839 Sjóðsbréf 1 3,0410 3,0560 Sjóðsbréf 2 1,939 1,958 Sjóðsbréf 3 2,101 2,107 Sjóösbréf4 1,749 1,766 Sjóðsbréf 5 1,270 1,283 Vaxtarbréf 2,1405 Valbréf 2,0062 Sjóösbréf 6 * 837 845 Sjóðsbréf 7 1148 1182 Sjóðsbréf 10 1074 1106 Glitnisbréf 8,4% islandsbréf 1,315 1,340 Fjórðungsbréf 1,135 1,151 Þingbréf 1,319 1,337 Öndvegisbréf 1,303 1,322 Sýslubréf 1,295 1,313 Reiðubréf 1,287 1,287 Launabréf 1,010 1,026 Heimsbréf 1,142 1,177 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi islands: HagsL tilboö Lokaverð KAUP SALA Olis 1,70 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj. VlB 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,20 0,98 1,09 Auölindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóö. 1,53 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,70 Árnes hf. 1,80 1,20 Eignfél. Alþýðub. 1,39 1,10 1,58 Eignfél. lönaöarb. 1,40 1,40 1,60 Eignfél. Verslb. 1,25 1,00 1,35 Eimskip 4,00 4,00 4,19 Flugleiðir 1,50 1,40 1,60 Grandi hf. 1,80 1,80 2,50 Hampiöjan 1,10 1,25 1,35 Haraldur Böðv. 1,30 2,94 Islandsbanki hf. 1,10 Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Marel hf- 2,30 2,20 Olíufélagið hf. 4,00 4,00 4,50 Samskip hf. 1,06 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,80 Síldarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 Skagstrendingurhf. 3,80 2,50 4,00 Skeljungur hf. 4,00 •4,00 4,65 Sæplast 3,50 3,00 3,50 Tollvörug. hf. 1.21 1,15 1,35 Tæknival hf. 0,50 0,85 Tölvusamskipti hf. 2,50 4,00 ÚtgerðarfélagAk. 3,82 3,00 3,60 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélaglslandshf. 1,10 1,65 ' Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.