Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Síða 9
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1992. Útlönd Heimsráðstefna um eyðni er nú haldin í Amsterdam. Af því tilefni var stað- ið fyrir uppákomum til að vekja athygli á sjúkdómnum. Meðal annars stöðv- aðist öll umferð er fjöldi manns lagðist á götur borgarinnar. Símamynd Reuter Er ný eyðniveira komin fram? Heilbrigðisfulltrúar eru þessa dag- ana að rannsaka hvort möguleiki sé á því að ný og ógreinanleg eyðniveira sé að koma fram. Ef það reynist rétt þá verður mun erfiðara að finna eyðniveiruna í blóðsýnum í framtíð- inni. Læknar hafa fundið fjölda tilfella þar sem fólk hefur fengið sjúkdóm- inn eyðni án þess að hafa nokkurn tíma mælst með eyðniveiruna í blóð- inu. Þessar upplýsingar koma fram í grein í tímaritinu Newsweek sem koma mun út í dag. Smitsjúkdómafræðingurinn Thomas Spira er að rannsaka sex bandaríska eyðnisjúklinga sem allir reyndust neikvæðir á eyðniprófum. Þrír þeirra þurftu ú blóðgjöf að halda, einn er eiturly{]asjúklingur og einn starfar við heilbrigðismál. „Við höfum engar vísbendingar fyrir því að þetta sé útbreitt vandamál en við tökum niðurstöðumar mjög al- varlega," sagði dr. Harold Jaffe hjá heilbrigðisstofnun Bandaríkjanna. Aðrir sérfræðingar telja þó að ekki þurfi endilega að vera um nýja veiru að ræða heldur gætu sum eyðnitil- fellanna hreinlega veriö afleiðing vannæringar eða þekktra sjúkdóma. Reuter SóEasett Hornsófar Stakir sóEar Hægindastólar Eldhúsborð Eldhússtólar Eldhúshorn BorðstoEuborð BorðstoEustólar Veggskápar Glerskápar Skenkir Bókahillur SóEaborð Hliðarborð Hornborð Smáborð KaEEiborð Innskotsborð Hjólaborð Lampaborð Simaborð Sterióskápar Sjónv.skápar Blaðagrindur Fatastandar Speglar Buxnapressur Hjónarúm USARúm Einstakl.rúm Fjaðradýnur USA Dýnur Springdýnur Svampdýnur Yfirdýnur Kojur Barnarúm Svefnsófar Svefnbekkir Höfðagaflar Náttborð Rúmteppi Púðar Fataskápar Kommóður Rúmfataborð Hrúgöld Barnahúsgögn Unglingahúsg. Rörahillur Skrifborð Skrifborðsstólar Furuhúsgögn i miklu úrvali STÓKKOSTLEÓT úrval til afgreiðslu strax fyrir FELAGASAMTOK STOFNANIR OG FYRIRTÆKI Satt að segja er Húsgagnahöllin orðin það stór húsgagnaverslun að nánast allir sem eru í húsgagnaleit koma til okkar ef þeir hafa tök á. Við höfum langa reynslu af því hvað viðskiptamenn okkar meta mest en það er einfaldlega að fá góða vöru á lágu verði, fá að velja úr miklu úrvali húsgagna og að þetta úrval sé samkvæmt nýjustu tísku. Úrvalið er alþjóðlegt, verðlag hagstætt og við leggjum áherslu á gæði. Eigum við ekki að hittast í dag. Húsgagnahollin BILDSHOFÐA 20 - 112 REYKJAVIK - SIMI 91-681199 ÁRGERD 1 992 FRÁ KR. 1.998.000.- CHRYSLER SARAT0GA - SPENNANDIK0STUR Við vorum að fá nokkra Chrysler Saratoga árgerð 1992, vinsælasta ameríska fólksbílinn á Islandi. Hér er enginn venjulegur bíll á ferð, heldur lúxusbíll hlaðinn öllum hugsanlegum aukabúnaði. Búnaður m.a. • V6 3.0 lítra aflmikil vél, 141 hestafla • 4 þrepa sjálfskipting með tölvustýringu ■ Rafknúnar rúður • Samlæsingar á hurðum • Raflmúnir og upphitaðir útispeglar • Veltistýri og hraðafestir • Utvarp og segulband, stöðvaminni og fjórir hátalarar • Lúxus innrétting plussklædd með viðarklæddu mælaborði. Staðgreiðsluverð með skráningarkostnaði og verksmiðjuryðvörn með 7 ára ábyrgð. faptiK faz 4e*n vilfa éá&z úéz Cccbz vel vtoi aáatuzúuc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.