Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1992. Merming Seppi verður sýnd á öllum Norðurlöndum: Aðalleikarinn hafði oft meiri áhuga á öðru en kvikmyndatökunni Nýlokiö er tökum hjá kvikmynda- félaginu Út í hött á bamamyndinni Seppi, sem fyrirtækiö gerir fyrir Rík- issjónvarpið. Seppi er byggð á smá- sögunni Seppi leitar mömmu, efdr Guðmund Þórarinsson og Bjöm Ragnarsson og var hún valin sem íslenska innleggiö í Norrænu bama- myndasyrpuna En god historie for de smá og verður myndin sýnd á öll- um Norðurlöndunum. Kvikmyndatökur stóðu yfir í tæpar tvær vikur og fóra þær allar fram í Reykjavík. Nú er í gangi eftirvinnsla og klipping og verður myndin sýnd seiirna á árinu. Leikstjóri myndar- innar er Ásthildur Kjartansdóttir en framkvæmdastjóm var í höndum Ásthildar og Guðmundar Þórarins- sonar. Kvikmyndatökumaður var Konráð Gylfason. Eyþór Amalds mun fmmsemja tónlist viö myndina. Seppi er hugsuð fyrir yngstu áhorf- enduma og þótt ellefu leikarar komi við sögu þá fer lítill hundur með aöal- hlutverkið. í myndinni segir frá því þegar Seppi htii verður viöskila við mömmu sína og fylgst er með þeim ýmsu ævintýrum sem hann lendir í þegar hann leitar að mömmu sinni. Hundurinn, sem leikur í myndinni, var sérstaklega valinn og þjálfaöur hundurinn átti að leika og var með hugann annars staðar og kom það kvikmyndagerðarmönnum í opna skjöldu hve mikið er um ketti í Reykjavík. Þegar sýna þarf veröldina með augum lítils hund þarf kvikmyndavélin að vera í sérstakri hæð. Konráð Gylfason sést hér vera að mynda. Til hliðar er Ásthildur Kjartansdóttir leikstjóri. fyrir hlutverkiö og sá Ragnar Sigm-- jónsson um þjálfunina og stjómaði hundinum meðan á tökum stóð. Upp komu mörg skemmtileg atvik þegar Seppi ásamt Vöku Hjálmarsdóttur sem leikur í myndinni. DV-mynd JAK Söngvararnir sem voru á námskeiðinu hjá Anthony Hose. Námskeið fyrir söngvara endar með tónleikum Síöasthðnar þijár vikur hefur staðið yfir í Tónhstarskóla Garða- bæjar námskeið fyrir söngvara og hefur stýrt námskeiðinu Anthony Hose sem er frá Englandi. Hose er vel kunnur íslenskum tónlistarunn- endum fyrir störf sín hjá íslensku óperunni, en hann hefur stjómað þar mörgum óperuuppfærslum á síðast- hðnum árum. í framhaldi af þessu námskeiði verða haldnir tónleikar í Norræna húsinu og munu koma þar fram margir af efnilegustu söngvurum sem við eigum, má þar nefna Elsu Waage, Björk Jónsdóttur, Hönnu Dóm Sturludóttur, Þóm Einarsdótt- ur, Þómnni Guðmundsdóttur, Bjöm Bjömsson, Guðmund Þ. Gíslason, Jóhannes Baldursson og fleiri. Tón- leikamir verða annaö kvöld og er undirleikari David Knowles. Kínverskur landslagsmálari: íslenskir fossar í kínversku bleki Kínverski landslagsmálarinn Lu Hong mun í ágúst halda málverka- sýningu í Hlaövarpanum. Sýningin ber yfirskriftina íslenskir fossar í kínversku bleki. Lu Hong, sem fædd- ist í Peking 1957, hefur áður haldið tvær sýningar hér á landi sem báöar hafa hlotið lof gagnrýnenda. íslensk náttúra og þá einkum fossamir hafa haft mikil áhrif á hana og þess vegna hefur hún tileinkað þeim þessa sýn- ingu. Lu Hong túlkar íslenska nátt- úm með aðferöum hefðbundinnar kínverskrar myndhstar en þær em allnokkuð frábmgðnar þeim sem við þekkjum. Meðferð hennar á vatni, skýjum og þoku er hrífandi og ein- kennandi fyrir hinar austurlensku aðferðir þar sem er tekiö á þessum þáttum á talsvert annan hátt en tíðk- ast í evrópskri myndhsL Myndimar em málaðar með vatnshtum á sér- stakan kínverskan bambuspappír. Sem bam sýndi Lu Hong fijótt myndhstarhæfileika og fékk sér- staka tilsögn. Á tímum menningar- byltingarinnar (1966-1976) tók hún þátt í samsýningum æskufólks í Pek- ing. Hún fékk inngöngu í kínverska listaháskólann í Peking 1981 og er hún fyrsta konan sem lýkur námi í landslagsmálun frá skólanum. Lu Hong útskrifaðist 1985 og flutti árið eftir til Japans og hélt einkasýningu í Tokýo 1989. Lu Hong kynntist Is- landi í gegnum íslenska námsmenn í Tokýo. Hún fékk mikinn áhuga á landinu og íslenskri náttúm. Kom hún fyrst hingað 1990 og hefur síðan reynt að kynnast landinu og túlka það sem hún hefur séð með aðferð kínverskrar landslagsmálunar. -HK Tónlist eftirLeif Þórarínsson á geislaplötu íslenska tónverkamiðstööin hefur gefið út geislaplötu með verkum eftir Leif Þórarinsson. Geislaplata þessi er sú Ðmmta í röö sem nefnd hefur verið Portra- it og er markmiðið að draga upp mynd af einu tónskáldi í senn með þvi aö stilia saman sem fiöl- breytilegustu úrvah verka frá ákveðnu tímabili á starfsferh höf- undarins. Leiftir Þórarinsson heftir sjálf- ur valið verkin sem flutt em en notaðar em upptökur frá ýmsum tímum. Tónlistin gefur ekki að- eins mynd af tónskáldinu heldur einnig þeim Ðytjendum sem unn- ið hafa með þeim 1 gegnum árum. Á þessari geislaplötu gefst til dæmis tækifæri til að hlusta á Miamikvartettinn fiytja Sfrengjakvartett eftír Leif, en sá hópur hefur nú hætt að leika saman. HJjóðritunin er þannig heimiid um fiutning Miamikvart- ettsins á verkinu. Auk Miaini- kvartettsins leikur Þorsteinn Gauti Sigurðsson ásamt Sinfó- níuhljómsveit Islands Styr-Nott- umo Capriccioso og Sinfóníu- hljómsveitin fiytur verkin Io, Mót og För. Leifur Þórarinsson. Kolstakkur: Spennusaga byggðá sögulegum staðreyndum Kolstakkur er ný Úrvalsbók. Nafhið ætti að koma mörgum kunnuglega fyrir sjónir, en kvik- mynd, sem gerð var eftir bók- inni, var sýnd í langan tíma í Regnboganum og em sýningar nýhættar á myndinni. Leikstjóri myndarinnar er Bmce Beresford sem fékk óskarsverölaun ftnir leikstjóm sína á Driving Miss Daisy. Fékk Kolstakkur mikiö lof gagnrýnenda og heftir orðið að- njótandi margra verðlauna. Sagan gerist á þeim tíma er Frakkar vom að nema land i Kanada og lesandinn fylgir ung- um og reynsluhtlumjesúitapresti frá landnámsstöö Frakka niðri við kanadísku ströndina lengst inn í land, þangað sem hann á að taka viö trúboðsstöö úr höndum presta sem kanrtski eða kannski ekki hafa fallið fyrir hendi þeirra indíána sem þeir ætluðu að reyna að snúa tíl kristinnar trúar. Höfundur Kolstakks, Brian Moore fæddist i Belfast en hefur um langt árabil buið vestanhafs í Kaiifomiu og Kanada. Frægð hans hófst 1956 með bókinni The Lonely Passion of Judith Heam sem heftir verið kvikmynduð. Kolstakkur er önnur bókin eftir Brian Moore sem kemur út hjá Örvalsbókum. Haustið 1990 kom út Lygi þagnarinnar, saga sem gerist í nútímanum á Norður- Irlandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.