Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1992, Blaðsíða 40
52 UUWIB) : Ólafur Ragnar Grímsson. Er Ólafur Ragnar ekki drykkfelldur? „Einhvers staðar verður ruglaði kanturinn að vera og Al- þýðubandalagið er tilvabð at- hvarf. Það er hins vegar engin von til þess að Ólafur Ragnar segi af sér enda er hann hvorki drykk- felldur né skemmtilegur," segir Guðmundur Einarsson í föstu- dagsgrein sinni. Ummæli dagsins Fær Óskar óskar? „Óþohnmóð ný kynslóð ís- lenskra kvikmyndagerðar- manna, sem ahn hefur verið upp á tónhstarmyndböndum, ráðger- ir aö frumsýna þrjár kvikmyndir síðar í sumar sem eiga að höföa til sama áhorfendahóps og mynd- ir á borö við Tveir á toppnum 3 og Leðurblökumaðurinn snýr aftur. Þessir ungu kvikmynda- gerðarmenn eru búnir að fá sig fullsadda af jöklum og eyðibýl- um, hvort sem er á 12. eða 20. öld,“ segir í Economist sem íjallar lofsamlega um íslenska kvik- myndagerð og nefnir sérstaklega Sódómu Reykjavíkur eftir Óskar Jónasson. BLS. Antik. Atvinna Iboði 45 Atvínna óskast 45 Atvinnuhúsnæði 45 Barnagæsla 45 Bátar 42,46 Bílaleiga 44 Bilaróskast 44 Bílartílsölu .44|46 Bílaþjónusta...... 44 Bólstrun 41 Byssur 41 Dýrahald ....41 Einkamál Fasteignir 42 Fatnaður 41 Ferðalög 46 - Fjórhjól 41 Flua 41 Smáauglýsingar Framtalsaðstoö 45 Fyrirungbörn 41 Fyrirveiöimenn 42 Fyrirtaeki .„42 Garöyrkja 45 Heimilistækí 41 Hestamennska 41 Hjól 41 Hljóðfæri Hljómtæki 41 Hreingerningar 45 Húsaviðgeröir 46 Húsgögn 41,46 Húsnæðiíboði 44 Húsnæði óskast 45 Kennsla - námskeiö 45 Ljósmyndun 41 Lyftarar 44 Málverk 41 Nudd 46 Óskastkeypt 41 Sendibllar 44 Sjónvörp 41 Spákonur 45 Sumarbústaðir 41,46 Sveit Teppaþjónusta 41 Til bygginga 45 Tilsöiu 41,46 Tilkynningar. 46 Tölvur , tr._41 Vagnar - kerrur 41,46 Varahlutir 43 Vt/lí>lUN Viðgerðir .<»>.<+,.<»41,46 44 Vinnuvélar 44 Vldeó 41 Vörubllar 44 Ýmislegt 45,47 Þjónusta 45,47 ökukennsla AK Léttskýjað sunnanlands Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustangola eða kaldi, léttskýjað og hiti 9-16 stig. Á landinu verður norðaustangola Veðrið í dag eða kaldi og sums staöar stinnings- kaldi. Víða léttskýjað sunnanlands og vestan en skýjað og víöa dálítil súld eða rigning norðanlands og austan. Hiti 6-16 stig, hlýjast suðvest- anlands. Á hálendinu verður norðaustlæg átt, víðast 5-6 vindstig, kaldi eða stinningskaldi, skýjað og rigning á köflum norðan til. Klukkan 6 í morgun var norðaust- angola eða kaldi víðast hvar á land- inu. Léttskýjað var á Suðvestur- og Vesturlandi en annars skýjaö. Súld eða rigning var viða norðan og aust- anlands en annars þurrt. Hiti 6 til 10 stig. Um 300 km suður af Hornafirði er 993 mb lægð sem þokast norðaustur. Yfir Grænlandi er 1024 mb hæð. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 8 Egilsstaðir rigning 7 Galtarviti skýjað 6 Hjarðarnes skýjaö 10 Kefla víkurflugvöllur léttskýjað 10 Kirkjubæjarklaustur skýjað 9 Rauíarhöfn rigning 7 Reykjavík léttskýjað 8 Vestmannaeyjar léttskýjað 8 Bergen alskýjað 15 Helsinki rigning 16 Kaupmannahöfn skýjað 18 Ósló skýjað 15 Stokkhóimur rigning 17 Þórshöfn skúr 12 Amsterdam þokumóða 19 Barcelona heiðskírt 19 Berlin léttskýjað 21 Frankfurt hálfskýjað 21 Glasgow skýjað 13 Hamborg skýjað 20 London skýjað 18 Lúxemborg léttskýjað 21 Madrid léttskýjað 21 Malaga heiðskírt 21 Montreal léttskýjað 18 New York skýjað 26 Nuuk þoka 0 París léttskýjað 20 Róm þokumóða 22 Valencia reykur 20 Vín heiðskírt 18 Winnipeg hálfskýjað 10 G>4fi Eristjánasan, DV, Akureyii „Þetta er minn starfövettvangur í sumar og gengur alveg geysilega vel,“ sagði körfuboltarisinn Pétur Guðmundsson sem DV hitti á Sauð- árkróki á dögunum. Pétur, sem er hæstur íslendinga, 218 cm, og fyrrverandi leikmaður Maður dagsins í NBA-deildinni 1 Bandaríkjunum, hefur stofnað heildverslunina Pet og flytur inn sportfatnaö frá Bandaríkjunum. Þar er eins og gef- ur að skilja um að ræða ahs kyns íatnaö og búnað sem tengist körfu- boltanum og það var enginn barlómur í Pétri þegar hann var spurður hvemig gengi. Pétur Guðmundsson í sportvöruverslun á Króknum. Hann heldur á skyrtu merktrl bandaríska meistaraliðinu Chicago Bulls. DV-mynd gk MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1992. I kvöld klukkan 20.00. fer fram einn leíkur í 2. deild kvenna í knattspymu. Þá mætast lið Ægis og Hauka, Leikurinn fer frara á Þorlákshafnarvehi. íþróttir í kvöld í kvöld veröa einnig 6 leikir i 1. flokki karla og 3 i 3. flokki karla. 2. deild kvenna: Ægir-Haukar kl. 20.00. Skák í funmtudagsblaðinu var sagt frá nýst- árlegri skákkeppni i Haag í Hollandi rnilli stórmeistara og skáktölva. Stórmeistar- arnir höfðu betur en máttu þó hafa sig alla við. Því miður láðist að geta þess hverjir sátu að tafli frá stöðumyndinni en úr þvi verður nú bætt. John Nunn stýrði þar hvítu mönnun- um gegn M-Chess forritinu - var hætt kominn en náði að leika á það að lokum. í þessari stöðu átti Nunn leik. Tölvan bjóst við 33. Rg7 + Ke7 34. Rf5 + með þrá- skák enda á hún manni meira. En Nunn fann snjalla leið: 33. Dd4! Hótar 34. Rg7+ Ke7 35. Dd6 mát. 33. - Be6 34. Rd6+ Ke7 35. Dg7 + Hf7 Eftir 35. - Bf7 er erfitt að eiga við 36. Dg5 + . 36 Rxf7 Bxf7 37. Dg5+ Ke8 38. Df5 De7 39. Dxf2 Hvitur á nú hrók og tvö peð gegn tveimur léttum mönnum og svarti kóngurinn í hættu. 39. - Bg6 40. Dd4 Bxe4 41. Dh8+ Kf7 42. Dh5+ Kf8 43. Dxa5 og hvitur vann létt. Jón L. Árnason Bridge Nýlega fór fram Danmerkurmeistaramót í tvímenningi yngri spilara og sigurveg- arar í því móti urðu Niels Hammelev og Gregers Glamann. Þeir þykja sagndjarfir í meira lagi og höfðu oft heppnina með sér í keppninni út á sagnhörkuna. Þeir græddu hreinan topp í þessu spili á hálf- geðveikum sögnum en þeir sátu í AV í spilinu. Sagnir gengu þannig, suöur gjaf- ari og enginn á hættu: * 105 V ÁK * 9862 + K10653 * K7643 ¥ 105 ♦ ÁKG + G94 * Á82 V G3 * D743 * ÁD72 Suöur Vestur Norður Austur 1 G Pass Pass 2» Pass 3 G?! Dobl 4» Pass Pass Dobl p/h Eitt grand suðurs lofaði 12-14 punktum. Suöur var ekki heppinn meö útspil því að hann valdi að spila út tígli. Glamann var fljótur að taka tigulsvlninguna og allt í einu voru gjafaslagimir í spilinu orðnir aöeins þrír. Það er ekki laust við að nokkur heppnisstimpill sé yfir úrslit- um spilsins fýrir Danmerkurmeistarana en norðri hefur örugglega ekki liöiö vel aö sjá andstæöingana standa flögur hjörtu dobluð eftir aö suður hafði opnað á einu grandi! Isak örn Sigurðsson » uuy V D987642 ♦ 105 .1. O

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.