Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992..
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN OVERÐTR.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Allir nema Isl.b.
3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b.
6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nemalsl.b.
Sértékkareikn. 1 Allir
VlsrrÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b.
15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb.,
Húsnæöisspam. 6-7 Landsb., Bún.b.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj.
ISDR 5,8-8 Landsb.
IECU 8,5-9,2 Sparisj.
ÓBUNDNIR SÉ Vlsrtölub., óhreyföir. RKJARARi 2-2.75 liiil 1 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 3,25-3,5 Landsb., Búnb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Víshölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb.
óverðtr. 5-0 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 2-2,25 Landsb., Isl.b.
£ 8,0-8,5 Landsb.
DM 7,5-8,00 Búnaöarb.,Spar- isj., Landsb.
DK 8,5-8,75 Allir.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN Overðtryggð
Alm. vlx. (forv.) 11,5-11,9 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allír
ÚTLAN verotryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj.
SDR 8-8,75 Landsb.
$ 5,750,25 Landsb.
£ 12-12,6 Bún.b.
DM 11,5-12 Landsb., Bún.b.
HúsnæOislin 4,9
Lífeyrissjóftslán 5.9
Dráttarvextir 18,5
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf júlí 12,2%
Verðtryggð lán júlí 9,0%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitalajúlí 3230 stig
Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig
Byggingavísitala ágúst 188,8 stig
Byggingavísitalajúlí 188,6 stig
Framfærsluvísitala í júlí 161,4 stig
Framfærsluvísitala í júní 161,1 stig
Launavísitala íjúlí 130,1 stig
Húsaleiguvísitala 1,8% í júlí var1,1%íjanúar
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,398 6,285
Einingabréf 2 3,428 3,411
Einingabréf 3 4,197 4,122
Skammtímabréf 2,103
Kjarabréf 5,890 6,010
Markbréf 3,172 3,237
Tekjubréf 2,108 2,151
Skyndibréf 1,850 1,850
Sjóðsbréf 1 3,066 3,081
Sjóðsbréf 2 1,951 1,971
Sjóðsbréf 3 2,114 2,120
Sjóðsbréf4 1,749 1,766
Sjóðsbréf 5 1,286 1,299
Vaxtarbréf 2,1605
Valbréf 2,0058
Sjóösbréf 6 700 707
Sjóðsbréf 7 1074 1106
Sjóösbréf 10 1034 1065
Glitnisbréf 8,4%
islandsbréf 1,320 1,345
Fjórðungsbréf 1,141 1,158
Þingbréf 1,327 1,345
Öndvegisbréf 1,312 1,331
Sýslubréf 1,300 1,318
Reiðubréf 1,293 1,293
Launabréf 1,018 1,033
Heimsbréf 1,104 1,137
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
HagsL tllboó
Lokaverð KAUP SALA
Olís 1,70 1,50
Fjárfestingarfél. 1,18 1,00
Hlutabréfasj. VlB 1,04
isl. hlutabréfasj. 1,20
Auölindarbréf 1,03
Hlutabréfasjóö. 1,53
Ármannsfell hf. 1,20 1,60
Ámeshf. 1,80 1,20
Eignfél. Alþýðub. 1,39 1,20
Eignfél. Iðnaöarb. 1,40 1,20
Eignfél. Verslb. 1.25 1,10
Eimskip 4,45 4,00
Flugleiðir 1,51 1,40
Grandi hf. 2,10 1,20 2,50
Hampiöjan 1,10 1,05 1,40
Haraldur Böðv. 1,30
islandsbanki hf. 1,10
isl. útvarpsfél. 1,10 1,10
Marel hf. 2,22 1,80
Olíufélagið hf. 4,15 3,50 4,50
Samskip hf. 0,80
S.H. Veridakar hf. 0,70
Síldarv., Neskaup. 1,20
Sjóvá-Almennar hf. 1,50
Skagstrendingur hf. 3,80 2,50
Skeljungurhf. 4,00 3,00
Sæplast 3,00 3,00 3,50
Tollvörug. hf. 1,21 1,15
Tæknivalhf. 0,50
Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50
ÚtgeröarfélagAk. 3,10 2,20 3,20
Útgeröarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag islands hf. 1,10 1,65
1 Við kaup á viðskiptavixlum og viöskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila^er
miðað við sérstakt kaupgengi.
Nénari upplýsingar um peningamark-
aðinn birtast í DV á fimmtudögum.
ViðskLpti
Utiendingar geta
keypt Póst og síma
- segir Halldór Blöndal samgönguráðherra
„Það er verið að skoða hvemig
hægt er að einkavæða Póst og síma
og sú vinna gengur alveg prýðilega.
Það er nefnd að störfum sem er að
skoða hvemig skynsamlegt sé að
breyta ríkisrekstri í einkarekstur.
Þetta er flókið svið sem er sífellt að
taka breytingum og á við vaxandi
samkeppni að stríða erlendis frá,“
sagði Halldór Blöndal samgönguráð-
herra en forráðamenn Radiomiðun-
ar hf. gerðu nú í upphafi vikunnar
kauptilboð í söludeild Pósts og síma.
Þeir vildu með þessu benda á þá
ójöfnu samkeppnisstöðu sem íslensk
fyrirtæki á sviði fjarskipta- og síma-
sölu eiga við að glíma er þau keppa
við Póst og síma og ennfremur hvetja
til þess að ákveðnar deildir stofnun-
arinnar, svo sem söludeildin, verði
seldar.
Halldór Blöndal sagði ekkert Ijóst
enn hvernig staðið yrði að sölu á
Pósti og síma, hvort einstakar deildir
yrðu seldar eða stofnuninni skipt
upp í tvennt, póstinn annars vegar
og símann hins vegar, eða önnur
form. Nefndin, sem fjallar um þessi
mál, er búin að skila sérstakri
áfangaskýrslu og gert er ráð fyrir að
hún ljúki störfum í haust. Halldór
telur að þessi mál verði öll að skoð-
ast í ljósi reynslu frá öðrum löndum.
„Það verður auðvitað reynt að gera
þetta í samræmi við þróun í öðrum
löndum. Ef við tökum símann sem
dæmi verður að tryggja það að hann
geti þjónað hlutverki sínu fyrir ís-
lendinga í sambandi við alþjóðleg
viðskipti og fjarskipti og hafi bæði
bolmagn til þess að koma inn í erlend
fyrirtæki á þessu sviði sem eignarað-
ih og samstarfsaðili eftir atvikum.
Það er ekki loku fyrir það skotið
heldur að erlendir aðilar geti keypt
hlut í Pósti og síma eða íslensku
símafyrirtæki. Ég tel hins vegar
skynsamlegt í fyrirsjáanlegri framtíð
að íslenska ríkið eigi í það minnsta
helminginn í slíku fyrirtæki. Niður-
staöa nefndarinnar mun Uggja fyrir
í haust,“ sagði Halldór.
-Ari
Ferðamannastraumurínn ’92
Erlendir ferða-
menn í júlí: 35.339
7
90.921 91-098
’91 ’92
-----------------------/
Verðbréfaþing íslands
- skráð skuldabréf
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = lðnaðarbank-
inn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra samvinnufélaga,
SP = Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverð Hæsta kaupverð
Auðkenni Kr. Vextir Auðkenni Kr. Vextlr
Skuldabréf SPRÍK81 /1 2027,19 6,90
HÚSBR89/1 118,48 7,9 SPRÍK81/2 1525,54 6,90
HÚSBR89/1Ú) SPRIK82/1 1412,70 6,90
HÚSBR90/1 104,18 7,8 SPRÍK82/2 1071,34 6,90
HÚSBR90/1Ú) SPRÍK83/1 820,76 6,90
HÚSBR90/2 104,83 7,8 SPRÍK83/2 580,21 6,90
HÚSBR90/2Ú) SPRÍK84/1 580,88 6,90
HÚSBR91 /1 102,77 7,8 SPRÍK84/2") 662,03 7,05
HÚSBR91/1Ú) SPRÍK84/3*) 661,07 7,05
HÚSBR91/2 87,23 7,8 SPRÍK85/1A") 536,87 7,00
HÚSBR91 /3 92 7,65 SKRÍK85/1 B") 333,55 6,90
HÚSBR92/1 SPRÍK85/2A") 416,69 7,00
HÚSBR92/2 SPRÍK86/1A3") 370,06 7,00
HÚSNÆ92/1 SPRÍK86/1A4") 448,14 7,05
SKFÉF191/025 SPRÍK86/1A6")
SKLIN92/A SPRÍK86/2A4") 355,50 7,05
SKLIN92/B SPRÍK86/2A6")
SKLIN92/C SPRÍK87/1A2") 293,74 6,90
SKLIN92/D SPRÍK87/2A6 263,20 6,90
SKLIN92/E SPRÍK88/2D5 195,22 7,15
SKLIN92/F SPRÍK88/2D8 189,89 7,15
SKLYS92/1A SPRÍK88/3D5 187,88 6,90
SKLYS92/1 B SPRÍK88/3D8 185,56 6,90
SKLYS92/2A SPRÍK89/1A 149,32 6,90
SKLYS92/2B SPRÍK89/1D5
RBRÍK1112/92 96,51 11,15 SPRÍK89/1D8 178,84 6,90
RBRIK3012/92 95,97 11,15 SPRÍK89/2A10 123,05 6,90
SPRÍK75/1 22021,35 6,90 SPRÍK89/2D5 149,90 6,90
SPRÍK75/2 16552,44 6,90 SPRÍK89/2D8 146,14 6,90
SPRÍK76/1 15655,48 6,90 SPRÍK90/1 D5
SPRÍK76/2 11896,80 6,90 SPRÍK90/2D10 115,01 6,90
SPRÍK77/1 10944,70 6,90 SPRÍK91/1D5
SPRÍK77/2 9255,58 6,90 SPRÍK92/1D5 99,78 7,15
SPRÍK78/1 7420,92 6,90 SPRÍK92/1D10 95,14 6,90
SPRÍK78/2 SPRÍK79/1 SPRÍK79/2 SPRÍK80/1 5940,14 4942,27 3857,87 3130,50 6,90 6,90 6,90 6,90 Upphæð allra vlðskipta síöasta vlðskipta- dags er gefln I dilk ‘1000, öll verð eru margfeldl af 100.
SPRÍK80/2 2494,28 6,90
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverös og raunávöxtun kaupenda f % á ári miðað
við viðskipti 18.8. '92 og dagafjölda til áætlaörar innlausnar. Ekki er tekið tillit til
þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaöarbanka Is-
lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf., Kaupþingi hf„ Landsbréfum
hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Sparisjóði Reykjavíkur
og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið-
stöð rikisverðbréfa.
Erlendir
ferðamenn
til landsins
fyrstu sjö
mánuðina
Erlendir ferðamenn:
Rúmlega
2% aukning
m m m mm
ijuli
milli ára
Samkvæmt upplýsingum frá út-
lendingaeftirUtinu var íjöldi farþega
sem komu 111 íslands með skipum og
flugvélum í júU 1992 aUs 51.116, sam-
anborið við 50.027 í sama mánuði í
fyrra. Þetta er rúmlega tveggja pró-
senta aukning.
AUs hafa komið tíl landsins 91.098
erlendir ferðamenn frá áramótum en
á sama tíma í fyrra höfðu komið
90.921. Aukningin er aðeins tæplega
200 ferðamenn.
Ef skoðaðar eru einstakar tölur
fyrir júUmánuð kemur í ljós að flest-
ir ferðamennimir koma frá Þýska-
landi eða 8.392. Ef öU Norðurlöndin
eru tekin saman þá lenda þau í öðru
sæti með 8.273. í þriðja sæti eru svo
Frakkar en þeir voru 3.636 hér á landi
í júU. Bandaríkjamenn eru svo í
fjórða sæti, 3.224, Svisslendingar í
fimmta, 2.801, og Bretar í sjötta sæti,
2.561. ítaUr voru 1.503 hér í júU, Aust-
urríkismenn 1.400 og Hollendingar
1.152.
Þess má svo tU gamans geta að
þrír komu frá Trinidad og Tobago,
tveir frá íran, einn frá Honduras,
einn frá Dóminíska lýðveldinu, einn
frá Botswana og aö lokum einn frá
Bahama. -Ari
Umbúðamið-
stöðin kaupir
Hverfiprent
Umbúðamiðstöðin hf. hefur keypt
rekstur umbúðafyrirtækisins
Hverfiprents hf. að Smiðjuvegi 10 í
Kópavogi. Hverfiprent var stofnað
fyrir 25 árum og hefur frá upphafi
verið fjölskyldufyrirtæki í eigu hjón-
anna Ólafs Magnússonar og Helgu
Kristinsdóttur. Hverfiprent hf. hefur
verið í alhUða plastframleiðslu og
haft á miUi 18 og 20% markaðshlut-
deUdar innlendrar framleiðslu sé
miðað viö framleiðslu í tonnum. Fyr-
irtækið hefur haft um 20 starfsmenn
í vinnu.
Umbúðamiðstöðin tekur formlega
við rekstri Hverfiprents um miðjan
september. Umbúðamiðstöðin hf. er
í alhUða öskjuframleiðslu en fram-
leiðir þó einkum öskjur undir sjávar-
útvegsafurðir. Starfsmenn fyrirtæk-
isins eru 40.
-Ari
Fiskmarkaðimir
11. éflúst saldust sas 37,762 toim.
Magní Verðíkrónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandaö 0,117 40,00 40,00 40,00
Keila 0,148 42,00 42,00 42,00
Langa 0,195 51,00 51,00 51,00
Lúða 0,175 311,86 280.0C 385,00
Lýsa 0,052 23,00 23,00 23,00
Skarkoli 0,530 71,00 71,00 71,00
Steinbítur 0,278 62,91 61,00 75,00
Þorskur, sl. 29,888 84,52 79,00 90,00
Ufsi 0,188 38,00 38,00 38,00
Ufsi, smár 0,223 20,00 20,00 20,00
Undirmálsfiskur 2,318 69,74 45,00 70,00
Ýsa, sl. 3,640 132,85 112,00 157,00
11. égúst seldusl all6 6,827 tom. ^
Karfi 0,127 30,00 30,00 30,00
Ufsi 0,819 34,00 34,00 34,00
Smárþorskur 377,00 70,00 70,00 70,00
Ýsa 0,476 143,00 143,00 143,00
Smáufsi 0,678 15,00 15,00 15,00
Þorskur 4,060 91,00 91,00 91,00
Steinbítur 0,101 30,00 30,00 30,00
Langa 0,069 30,00 30,00 30,00
Keila 0,120 20,00 20,00 20,00
Ffskmark nHSIr
11. ágúst seidust ails 46.0! 71 óöh,
Þorskur 9,207 90,29 66,00 106,00
Ýsa 18,541 110,34 106,00 119,00
Ufsi 9,762 41,10 24,00 43,00
Karfi 5,053 42,73 39,00 50,00
Langa 0,100 56,00 56,00 56,00
Blálanga 0,135 56,00 56,00 56,00
Steinbítur 0,636 54,87 50,00 56,00
Lúða 0,237 272,53 265,00 280,00
Skarkoli 0,500 65,00 65,00 65,00
Undirmþ. 1,731 69,13 50,00 70,00
Steinb/hlýri 0,195 50,00 50,00 50,00
Fiskmarkaður Þoriákshafnar
11. égúst seldust a»s 31,735 tonn.
Karfi 1.035 43,00 43,00 43,00
Keila 0,226 37,00 37,00 37,00
Langa 0,294 53,00 53,00 53,00
Lúða 0,326 287,47 280,00 345,00
Skata 0,002 50,00 50,00 50,00
Skarkoli 0,042 68,00 68,00 68,00
Steinbítur 0,371 41,88 30,00 53,00
Þorskur, sl. 11,379 85,36 85,00 86,00
Ufsi 12,799 37,99 37,00 42,00
Undirmálsfiskur 0,729 71,00 71,00 71,00
Ýsa, sl. 4,532 100,30 100,00 106,00
Fiskmarkaður Snæfellsness 11. ágíist seldust alls 6.692 tonn.
Þorskur 4,309 81,63 70,00 86,00
Ýsa 0,043 117,00 117,00 117,00
Ufsi 0,577 34,15 33,00 38,00
Langa 0,010 21,00 21,00 21,00
Steinbítur 0,014 26,00 26,00 26,00
Lúða 0,021 295,00 295,00 295,00
Skarkoli 0,990 70,00 70,00 70,00
Undirmþ. 0,620 66,00 66,00 66,00
Karfi 0,008 15,00 15,00 15,00
Fiskmarkaður Vestir 11. égúst scldttsl alls 20,075 tonn. atifiAfivia
Þorskur 12,620 89,92 77,00 93,00
Ufsi 7,455 45,00 45,00 45,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 11. ágúst seldust alls 32.720 tonn.
Þorskur 17,462 85,03 81,00 86,00
Undirmþ. 3,287 73,72 73,00 75,00
Ýsa 0,242 95,00 95,00 95,00
Ufsi 1,432 27,50 20,00 30,00
Karfi 9,811 20,00 20,00 20,00
Langa 0,042 20,00 20,00 20,00
Blálanga 0,100 42,00 42,00 42,00
Keila 0,018 20,00 20,00 20,00
Steinbítur 0,182 49,00 49,00 49,00
Blandaður 0,006 10,00 10,00 10,00
Lúða 0,066 276,96 270,00 290,00
Steinb/Hlýri 0,072 49,00 49,00 49,00
Fiskmarkaður ísafjarðar
11. ágúst sddust atls 23,790 lonn.
Þorskur 15,570 77,35 76,00 78,00
Ýsa 1,147 114,92 111,00 120,00
Ufsi 0,473 30,00 30,00 30,00
Langa 0,011 15,00 15,00 15,00
Keila 0,020 17,00 17,00 17,00
Steinbítur 1,688 46,00 46,00 46,00
Hlýri 0,110 43,00 43,00 43,00
Lúða 0,268 282,97 250,00 395,00
Grálúða 1,611 76,00 76,00 76,00
Skarkoli 0,163 67,29 58,00 73,00
Undirmþ. 2,717 53,45 52,00 54,00
Karfi 0,012 20,00 20,00 20,00
Fískmarkaður Patreksfjarðar 11. égi'tst seldúst 8lls 1,866 towt. ::
Keila 0,032 25,00 25,00 25,00
Langa 0,020 30,00 30,00 30,00
Steinbítur 0,605 44,00 44,00 44,00
Þorskur, sl. 0,631 83,54 82,00 84,00
Undirmálsfiskur 0,060 30,00 30,00 30,00
Ýsa, sl. 0,318 133,00 133,00 133,00
Fiskmarkaður Skagastrandar 11. ígúst stídustais 23.874 tomt. V :
Karfi 5,547 30,00 30,00 30,00
Ufsi 6,068 35,00 35,00 35,00
Ýsa, sl. 12,259 116,01 113,00 123,00
HREINSIÐ UÚSKERIN
REGLULEGA.
DRÖGUM ÚR HRAÐA!
UMFERÐAR
RÁÐ