Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992. Eðla Eðlur Forsögnlegar eðlur lifa á Komodo sem er eyja í Indónesíu. Húmbúkk Disraelli hafði fætuma á rúm- inu sínu í skálum með saltvatni til að halda burtu illum öndum. Iðrun Swami Maujgiri Maharij stóð uppréttur stanslaust í 17 ár í iðr- unarskyni. Sjálfsmorð Tvöfalt íleiri karlar en konur Blessuð veröldin fremja sjálfsmorð. Viðkvæmur Castlereagh vísgreifi framdi sjálfsmorð fyrir nákvæmlega 170 áram með því að skera sig á háls með ryðguðum pennahnífi. Þetta gerði hann eftir að hafa verið gagnrýndur fyrir að reyna að stía Georgi IV og Karólínu drottningu hans í sundur. Norræna húsið f Reykjavfk. Ljós- myndir frá 8. ára- tugnum í anddyri Norræna hússins stendur yfir sýning á ljósmynd- um sem þýski ljósmyndarinn Franz-Karl Freiherr von Linden tók á íslandi á árunum 1972-1977. Á sýningunni era 36 ljósmynd- Sýningar ir, teknar á ýmsum stöðum á ís- landi og era margar þeirra teknar úr lofti, m.a. af eldgosinu í Vest- mannaeyjum og frá upphafi Surtseyjargossins. Freiherr er fæddur í Þýskalandi en kom hingað 1959 og oft eftir það. Hann hefur birtmyndir eftir sig í alfræðibókum, mörgum bókum um landafræði og var meðhöf- undur að myndabók um ísland. Sýningin er opin á sama tíma og Norræna húsið. Færð á vegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er nýlögð klæðing á veg- inum yfir Hálfdán, veginum um Mikladal við Patreksfjörð og leiðinni frá Þingeyri til Flateyrar. Sömu sögu er að segja af veginum frá Þórshöfn Umferðin í dag til Vopnafjarðar, veginum um Holta- vörðuheiði og veginmn við Þrastar- lund. Þá er einnig nýlagt bundið slit- lag á leiðinni frá Borgamesi að Vega- mótum á Snæfellsnesi og veginum frá frá Djúpavogi til Breiðdalsvíkur. Yfirborð vegarins milli Laugar- vatns og Múla er gróft og þurfa veg- farendur sem eiga leið þar um að fara varlega. ísafjörður Þórshöfn- ' Bakkafjörði JjHáitdán Stykkishóh íj Holtavðrúpheiði Djúpivogt Borgarnes .augarvai Reykjavik Hotn 0 Lokað \T\Steinkast S Tafir ES3Þ Sálin mun í kvöld troöa upp á Gauknum. Uppákoman hefst klukkan 23.00 en Gaukurinn hefur staðið að mörgum tónlistaruppá- komum síðustu daga og verður nóg um að vera þar næstu vikur. Sálin hefur síðustu ár verið ein af vin- sælustu rokksveitum á landinu. Hljómsveitin hefur verið á fullu um allt land í sumar og er þetta liður í þeirri ferð. í júní gáfu féiagarnir út hljómplötu sem þeir kölluðu garg og era á henni þrjú ný lög: Krókurinn, þar sem Pétur W. Kristjánsson tekur lagið með Stef- Stefðn Hilmarsson. áni, Sódóma, sem samiö er fyrir kvikmynd Óskars Jónassonar, og Ekkert breytir þvL Þessi lög veröa öragglega á prógramminu í kvöld. I haust heíjast upptökur á nýrri breiðskífU sem koma á út fyrir jól. Skemmtanalifið Þá er bara skella sér á Gaukinn fyrir klukkan 23.00 til að veröa sér úti um borö eða finna sér gott pláss á gólfinu. Sylvester Stopp eða mamma hleypir af Laugarásbíó sýnir um þessar mimdir myndina Stopp eða Mamma hleypir af. Þetta er gam- an- og spennumynd í bland. Hún fjallar um lögreglumanninn Joe Bomanowsky (Sylvester Stall- one) og móður hans (Estelle Bíóíkvöld Getty). Joe lifir þægilegu pipar- sveinalífi og hugsar um fátt ann- að en sjálfan sig. Dag einn kemur móðir hans í heimsókn og þá er fjandinn laus. Hún ákveöur að hjálpa til á heimili sonarins en þaö endar með því að hún tekur til á strætum stórborgarinnar. Nýjar kvikmyndir Háskólabíó, Falinn fjársjóður. Laugarásbíó, Beethoven. Stjömubíó, Náttfarar. Regnboginn, Ógnareðli. Bíóborgin, Veggfóður. Bíóhöllin, Beethoven. Saga-bíó, Veggfóður. Gengið Gengisskráning nr. 150. - 12. ágúst 1992 kl. 9.15 Frjónæmi 6 til 7% Islendinga fá ofnæmi fyrir frjókornum, svokallað fijónæmi. Þetta er sjúkdómur sem heijar á ungt fólk og byijar fyrir 16 ára aldur hjá 60% sjúklinganna. Flestir fá of- næmi fyrir grösum en einstaka fá þó ofnæmi fyrir birki, súrum eða blóm- Umhverfi um. Algengustu einkenni fijónæmis era hnerri, kláði í nefi, nefrennsli og nefstíflur. Þetta kallast fijókvef. Ein- kenni frá augum, eins og roði, kláði og bólga, era líka algeng. Fijókvefið er verst þegar mikiö fijó er í loftinu. Einstaka sjúklingar fá asma, einkum seinni hluta sumars þegar fijókvefið hefur staðið lengi. Með góðri meðferð má draga vera- lega úr einkennum frjónæmis. Óvenjulítið mælist enn af grasfijó- um. Gera má ráð fyrir aö þeim fjölgi Frjómagn í andrúmsloftinu í Reykjavík — frjókorn/m3 á sólarhring — S.ágúst ö.ágúst 7.ágúst 8.ágúst 9.ágúst | DV næstu daga haldist veður þurrt. Sólarlag í Reykjavík: 21.53. Sólarupprás á morgun: 5.13. Síðdegisflóð í Reykjavik: 18.16. Árdegisflóð á morgun: 6.29. Lágflara er 6-67! stund eftir háflóð. Þessi litli og áliyggjulausi dreng- ur fæddist á Landspítalanum 3. ágúst síöastliðinn klukkan 3.50. Foreldrar hans heita Olavia Waldorff og Gunnar Halldórsson. Drengurinn vó 2520 g var 47 cm á lengd. Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,310 54,470 54,630 Pund 104,397 104,705 105,141 Kan. dollar 45,568 45.702 45,995 Dönsk kr. 9,5831 9,6114 9,5930 Norsk kr. 9,3735 9,4011 9,3987 Sænsk kr. 10,1580 10,1880 10,1719 Fi. mark 13,4831 13,5228 13,4723 Fra. franki 10,9007 10,9328 10,9282 Belg. franki 1,7914 1,7967 1,7922 Sviss. franki 41,0042 41,1250 41,8140 Holl. gyllini 32,7317 32,8281 32,7214 Vþ. mark 36,9067 37,0154 36,9172 it. líra 0,04877 0,04892 0,04878 Aust. sch. 5,2410 5,2565 5,2471 Port. escudo 0,4321 0,4334 0,4351 Spá. peseti 0,5779 0,5796 0,5804 Jap. yen 0,42499 0,42625 0.42825 irskt pund 98,108 98,397 98,533 SDR 78.4970 78,7282 78,8699 ECU 75,1949 75,4164 75,2938 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta Lárétt: 1 rölt, 5 fiska, 8 skærur, 9 klaki, 10 batnaði, 11 hlé, 13 vefnaöarvara, 15 kom, 16 inn, 18 grama, 20 gþúfur, 21 óró- legri, 22 átt. Lóðrétt: 1 eymd, 2 rölt, 3 blikk, 4 depil, 5 púkar, 6 heilsufarið, 7 hraði, 12 atlaga, 14 tala, 17 lotning, 18 haf, 19 flatarmáls- eining. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 písl, 5 svo, 8 útmála, 9 tau, 10 nóló, 12 alger, 14 dá, 15 ei, 16 aldir, 18 grút, 20 ála, 22 gætiö, 23 ón. Lóðrétt: 1 púta, 2 ítalir, 3 smuga, 4 lán, 5 slór, 6 valdi, 7 og, 11 óáran, 13 elti, 15 < egg, 17 dáð, 19 út, 21 ló.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.