Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992. 7 Sandkom Okrað á FjTirbæri,sem nefnistSirkus Arena, hefur ofllagtleiðsína híngaðtillands undanfarínár og jafnan hald- iðútálands- að hafa haldið sýningar i Reykjavík. Sirkusinn var á ferð á Akureyri á dögunum og vakti eitt og annað at- hygli í sambandi við það sem þar var áboðstólum eðaekki áboðstólum. : bannig var það yngstu áhorfendun- um til mikillar gremju að ekkert sío- Ijón vai' með 1 för þrátt fyrir að s vo heföi verið á sýningunum í Reykjavík og stór mynd af sæljóni væri við miðasöluna. Ogekki var það tif að bæta skap gestanna að veittngai', sem til sölu voru, kostðu heJmingi mcira á sýningunum á Akureyri. Ekkinýr ÞaðvaktitaK verðaathygli þegarKA- mennvoruí baráttunninm íslandsmeis!- aratitilinn í knattspyrnu áriðl989að Þórsarinn Bjami Haiþór Helgason gekkílið með þeimogsamdibaráttu- söng fyrir KA sem oit hefur verið kyijaður síðan. Svo fór að KA-menn urðu íslandsmeistarar í fyrsta skipti þetta árogvildu sumir Þórsarar a.m.k. þakka það baráttusöngnum. Nú eru KA-menn komnir í úrslit í áttusongurinn frá 1989þvivænián- lega kyrjaður á Laugardalsvelli 25. ágúst er úrslitaleikurinn fer fram. : Höiúndur baráttusöngsins verður þó fjarri góðu gamni því leikurinn fer fram á 35. afinælisdegi hans og hon- um ætlar Bjarni Hafþór, sjónvarps- maðurog lagasmiður með meiru, að fagnaerlendis. Stysti Evrópu- Ogineira um knattspyrnu- menn. Senn líð- uraðþvíaöís- lenskuiclags- liðiniEvrópu- keppnununi þremurmæti andstæðingum sínum og vonandi gengur þeim betur en oftast áöur Islensk felagshð fengu oft háðulega útreið í þessum keppn- um á árum áður og máttu þola slæma ur setn hefúr leikið „stysta Evrópu- ieikinn". Eitt sinn,erKRlékíEvr- ópukeppni meistaraiiða og mætti liði i Grikklandi, meiddist einn leik- manna liðsins. Sá sera átti að koma í hans stað heitir Jón Sigurðsson. Jón gerði sig kláran við iiliðarlinuna og hjjóp siðan inn á völlinn til dómarans tíl að gefa honum upp nafii sitt og númer eins og þá tíðkaðist. En þegar Jón átti ófama nokkra metra að dóm- aranumá valiarmiðjuimi missteig hannsigillilegaogtognaði. Hann héitþó áfr am ferö sinni, hljóp fram- hjá dómaranum og út af vellinum hinum megin. Lauk þar með þátttöku hansileiknum! Fjölmiðlarhafe gertmiklðúr ffammistöðu felenska ólympíuliðsins íBarcdonaog virðístsemþar _____ étihvereftir öðrum. Staðreyndin er hins vegar sú að árangur handboltaliðsins var tíisliksstórmótserkomið, enmargir segja að við eígum að styrkja 1 5 ökkar bestu einstaklinga myndarlega sína alferið en sleppa hinum Jarþeg- unum". Ogef handboltamennimir haldaáfram að vera í tfemstu röð þurfe þeir auövltað sama stuðning. Umsjón: GyKi Kristján«on Fréttir Uttekt á tekjum bankastjóranna: Mánaðartekjur á við árslaun verkamanns - StefánPálssoníBúnaðarbankanumtekjuhæstur Þó efnahagssamdráttur, aflaskerð- bankans, með 848 þúsund. Tekju- ing og launafrysting hafi heltekið ís- lægstur er Jóhannes Nordal seðla- lenskt þjóðlif undanfarin misseri bankastjóri með 789 þúsund á mán- virðast bankastjórar stóru bankanna uði en aðeins tekjuhærri er Valur þrífast vel. Að jafnaði hafa þeir um Valsson, bankastjóri íslandsbanka, 824 þúsund krónur í mánaðartekjur, með 795 þúsund á mánuði. eða tæplega 9,9 milljónir á ári, sam- Til samanburðar má geta þess að kvæmt úttekt sem DV hefur gert á venjulegur launavinnumaður, í tekjum þeirra síðasthðið ár. lægsta þrepi launastigans, væri Tekjuhæstur reyndist Stefán Páls- minnst þrettán mánuði að vinna sér son, bankastjóri Búnaðarbankans, inn sömu tekjur og bankastjóramir með um 863 þúsund krónur í mánað- fá á einum mánuði. artelqur. Á hæla hans kemur Sverrir Rétt er að taka fram að úttekt þessi Hermannsson, bankastjóri Lands- nær einungis til tekna en ekki launa. Útsvar skv. álagningu '921 þús. kr. Tekjur á mán. '91 í þús. kr. Stefán Páisson, Búnaðarbanka 667 831 Sverrir Hermannsson, Landsbanka 656 816 ValurValsson, íslandsbanka 643 766 Jóhannes Nordal, Seðlabanka 611 760 Tekjur bankastjóranna — framreiknaðar mánaðartekjur 1991 í þús. kr. miðað við verðiag í júlí 1992 Stefán Pálsson, Búnaðarbankanum Sveriir Hermannss., Landsbankanum Valur Valsson, Iðnaðarbankanum Jóhannes Nordal, Seðiabankanum Um er að ræða skattskyldar tekjur á mánuði eins og þær eru gefnar upp, eða áætlaðar, og útsvar reiknast af. Tekjumar miðast við árið 1991 og framreikningur á þeim byggist á um 3,8 prósent hækkun framfærsluvísi- tölu frá meðaltali 1991 til júlí 1992. -kaa Þær framkvæmdir, sem nú eiga sér stað við Bogahlíð, eru á vegum Hitaveitu Reykjavikur sem vinnur við að endurnýja lagnir i nærliggjandi götum. Allar framkvæmdir við fyrirhugaða blokkarbyggingu hafa hins vegar verið stöðvaðar í biii. DV-mynd GVA Hitaveitan endumýjar lagnir á umdeildu svæði í Bogahlíð: Borgar sig varla að byggja - segir Óskar Jónsson sem vill reisa íbúðablokk á svæðinu „Þetta mál hangir í lausu lofti og það virðist engin breyting ætla að verða þar á,“ segir Óskar Jónsson hjá Byggingafélaginu Óskari og Braga hf. en mikil mótmæh íbúa í Hlíðahverfinu urðu til þess að bygg- ingafélagið varð að stöðva fyrirhug- aða byggingu blokkar við Bogahlíð 2-B. „Við höfum komið til móts við kröf- ur íbúanna um að lækka húsið um eina hæð en það er þá orðin spurning hvort það borgar sig að byggja það. Það er orðið mjög óhagkvæmt," segir Óskar. Eftir að umsókn byggingafélagsins um byggingarleyfi á svæðinu kom til ályktunar byggingamefndar í des- ember á síðasta ári var ákveðið að kynna íbúum svæðisins málin og komu þá fram kröftug mótmæh þar sem mn grænt svæði væri að ræða. Hitaveita Reykjavíkur hefur í sum- ar unnið að því að endumýja lagnir á svæðinu en að öðm leyti hafa allar framkvæmdir á umræddri lóð verið stöðvaðar. „Ég reikna með að borgarfulltrúar verði á endanum að taka ákvörðun um hvort bað verður byggt eða ekki á þessari lóð. Við eigum lóðina og höfum teikningu af húsinu. Það er á hreinu að þetta er byggingarlóð enda er það á skipulaginu og hefrn- verið það lengi," segir Óskar. Að sögn Bjama Reynarssonar, að- stoðarforstöðiunanns Borgarskipu- lags, hefur umrætt svæði verið á skipulagi sem byggingarlóð í 30 ár. Hins vegar hafi fólk farið að Uta á þennan blett sem grænt svæði þar sem ekkert hefur verið byggt. Hann segir að endanleg ákvörðun um mál- ið verði pólitísk en borgarstjóm er í fríi fram í cpnfpmhpr Jhnl Nj arðvikurhreppur: Forsetinníaf- mælisheimsókn Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: Njarðvíkingar halda upp á síð- arihlutaSOára afmælisNjarðvík- ur 18.-23. ágúsL Fyrri hlutinn var í mars en þá voru 50 ár ff á endur- reisn Njarðvíkurhrepps. „Við viljum fagna þeim árangri sem náöst hefur á þessum 50 árum og er vert að minnast þess að þegar Njarövíkurhreppur var endurreistur 1942 vora hér að- eins 282 íbúar. í dag eru þeir 2494,“ sagði Kristján Pálsson, bæjarstjóri og formaöur afmæhs- nefndar, i samtah við DV. Njarðvíkingar hafa unnið hörð- um höndum síðustu vikur til aö Ijúka undirbúningi fyrir hátíða- höldin en undirbúningur hefur staðið á annað ár undir kjörorð- unum „Hreiimbær-okkurkær". „Það stendur mikiö til enda til- efnið æriö og sjálfsagt að minnast merkra tímamóta raeð viðeigandi hætti. Það verður mikið um að vera alla vikuna og hátíðahöldin sniðin fyrir alla aldurshópa. Þau hefjast kl. 10 á laugardagsmorgun með komu forseta íslands í opin- bera heimsókn," sagöi Kristján bæjarstjóri. Akureyri: Höfuðkúpu- brotinn eftir barsmíðar Gyffi Kiistjánsson, DV, Akureyii: Maður um tvítugt liggur höfuö- kúpubrotinn á Fjóröungssjúkra- húsinu á Akureyri eftir barsmíð- ar sem hann varð fyrir í miðbæ Akureyrar um helgina. Maðurinn var fluttur á slysa- deild en fékk síðan að fara heim. Síðar kom í ijós hversu alvarleg meiðsli hans vora. Atburðuritm átti sér stað á Ráðhústorgi og samkvæmt heimildum DV er sá sem barsmíöunum olh þjálfaöur júdókappl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.