Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 32
52
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992.
Páll Pétursson
Vikapiltar
„Ráðherramir eru liprir snún-
ingadrengir fyrir Kolkrabbann
og vilja hlynna að honum og
mata hann,“ segir Páll Pétursson
alþingismaður.
Háskólaplebbar
„Ráðherramir hafa flestir eða
alíir tekið einhveija kúrsusa í
háskólum og era að reyna að
stjóma eftir fijálshyggjukenn-
Ummæli dagsins
ingum afdankaðra útlendinga,"
segir PáU Pétursson ennfremur.
ÓL-afsakanir
„Ef þessi mál em skoðuð í sam-
hengi eitt ár aftur í tímann hef
ég átt í vandræðum síðan ég
gekkst undir uppskurðinn í
fyrra," segir Einar Vilhjálmsson
spjótkastari um árangur sinn á
OL.
Sjálfstraust
„Nú hefur Bessí kosið sjálfa sig
vanhæfa aftur til starfa, með
fulltingi hins nýkjöma fulltrúa
Alþýðuflokksins," segir Áslaug
Brynjólfsdóttir um endurkjör
Bessíar Jóhannsdóttur sem for-
manns menntamálaráðs.
BLS.
Antik
Atvinnaíboði 46
Atvinna óskast 46
Atvinnuhúsnæði 46
Barnagæsla 46
Bátar 43,47
Bílaleíga 44
BílaróskaSt 45
Bílartil sölu.... 45,47
Bókhald
Bólstrun 43
Byssur 43
Dýrahatd 43
Einkamál 46
Fasteignír .++>.<+>.<+v.,+>.,+>43
Feröalög 47
Fjórhjól 43
Flug 43
Forrtbllar
Smáauglýsingar
Framtalsaðstoð 46
Fyrirungbörn 42
Fyrirveiðimenn 43
Fyrírtæki 43
G arðyrkja 47
Heimilistækí............. 43
Hestamennska 43
Hjól 43,47
Hljóðfæri ....43
Hrelngerningar 46
Húsaviðgerðir 47
Húsgögn .43,47
Húsnæði 1 boði......... 46
Húsnæöi öskast........ .<+>.<+>..+>..+>.,+>4$
Kennsla - námskeið.. 46
Lyftarar 44
Oskast keypt :■:<♦* *:■:<<>•:«>> <+>:.:<+>^5*::>
Sendibílar 45
Sjónvörp 43
Spákonur 46
Sumarbústaöir ». • <+> •'<+»:<+>><+>.. <43
Sveit 47
Teppaþjónusta 43
Tilbygginga. 47
Til söfu 42,47
Tilkynníngar 47
Tölvur 43
Vagnar - kerrur 43
Varahlutir 43
Verstun .42,47
Vélar - verkfasri 47
Víðœrðh' „„44
♦ S' , Vinnuvélar .44,47
niuaic^v.. Þiónusta.................
ökuk$nn$lð 46
Léttir til í innsveitum í dag
Á höfuðborgarsvæðinu verður
hægviðri og skýjað með köflum. Hiti
10 til 15 stig.
Veðrið í dag
Á landinu verður hæg breytileg átt
og víðast skýjað í fyrstu en léttir víða
til í innsveitum þegar líður á daginn,
einkum þó norðaustanlands. Hiti
verður 6 til 17 stig.
Á hálendinu verður hægviðri, víð-
ast skýjað en þurrt að mestu og hiti
5 til 7 stig.
Klukkan 6 í morgun var hægviðri
og skýjað víðast hvar á landinu. Súld
var norðan til á Austfjörðum en ann-
ars þurrt. Þoka var við Reykjanes.
Hiti var 4 til 10 stig, hlýjast í Reykja-
vík en kaldast á Raufarhöfn.
Skammt vestur af Skotlandi er 992
mb lægð, sem hreyfist austnorðaust-
ur, og við Labrador er önnur 992 mb
lægð sem einnig hreyfist austnorð-
austur.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 8
Egilsstaðir alskýjað 7
Galtarviti alskýjað 7
Hjarðames alskýjað 8
Keílavíkurflugvöllur þoka 9
Kirkjubæjarklaustur skýjað 9
Raufarhöfn léttskýjað 4
Reykjavik þokumóða 10
Vestmannaeyjar skýjað 9
Bergen háífskýjað 10
Helsinki skýjað 16
Kaupmannahöfn skýjað 17
Ósló rigning 13
Stokkhólmw skýjað 15
Þórshöfn þoka 11
Amsterdam skúr 15
Barcelona þokumóða 20
Berlín úrkoma 17
Frankfurt léttskýjað 15
Glasgow rigning 12
Hamborg skúr 15
London rigning 16
Lúxemborg hálfskýjaö 12
Madrid heiðskírt 14
Malaga heiðskírt 17
Mallorca heiðsklrt 18
Montreal léttskýjað 11
New York alskýjað 23
Róm heiðskírt 21
Valencia léttskýjað 22
Vín skúr 20
Winnipeg léttskýjað 7
ustu þtjú ár að fara i hjólreiðaferð-
ir um landið og nú síðast til Siglu-
íjarðar.
Sólveig segir hjólreiðamar stór-
kostlegt sport. Hún komist í nána
snertingu við náttúruna og kynnist
sjálfri sér betur í hvert skipti sem
hún hjóli ein, en tekur fram aö það
sé mjög gaman að fara i hópferðir.
„Ég reykti í mörg ár og var farin
að finna fyrir sársauka í fótunum
þegar ég reyndi eitthvað á mig.
Þess vegna dreif ég mig á námskeið
og hætti aö reykja.
Næstu helgi ætla ég aö labba
„Laugavegínn" og svo hefur mér
tekist að draga mamúnn með i
þetta."
„Hugmyndin kom upp í
sauraaklúbbnum. Við vorum vanar
að fara eitthvað í sumarfríinu og
datt í hug í þetta skiptið að gera
eitthvað til aö losa okkur við auka-
kilóin en ekki fjölga þeim. Viö
ákváðum að hjóla upp í Ólfusborg-
ir og leigðum okkur bústað. Karl-
Maöur dagsins
amir komu svo á eftir keyrandi.
Þeim fannst þetta mjög sniðug hug-
mynd hjá okkur en þótti við ansi
rislágar um kvöldið," sagði Sólveig
Júliusdóttir, fimm barna móðir og
starfar sem sjúkraliði á ReyHja-
lundi. Hún hefur stundað það síö-
Farandbikar
Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi.
Fjonr
1 • 1 • ' -g
leiKir í L
deild karla
Fjórir leikir fera fram í 1. deild
karla í kvöld og hefjast þeir allir
klukkan 19.00.
Á Akureyrarvelli keppa Þór og
ÍBV. Þá keppa FH og Víkingur,
R., á KaplakrikaveUi og KR og
Íþróttiríkvöld
KA mætast á KR-velli. Að lokum
keppa ÍA og Breiðabiik uppi á
Skaga.
Leikui’hui á Akranesi verður
áreiðanlega spennandi og verður
gaman að sjá hvort UBK, næstn-
eðsta liðið í deildinni, stendur í
toppliðinu.
t.deild
Þór, A-ÍBV kl. 19.00.
FH-Víkingur kl. 19.00.
KR-KA kl. 19.00.
ÍA-UBK kl. 19.00.
Skák
Helgi Ólafsson lauk skák sinnl við Bent
Larsen skemmtilega á Norðurlanda- og
svæðismótinu í Östersund á dögunum.
Helgi hafði svart og átti leik í þessari
stöðu:
54. - Kg3! 55. Bfl Hei Larsen er nú lent-
ur í leppun sem hann nær ekki að losa
Sig Úr. 56. Hg6 g4 57. hxg4 h4! 58. Hxg4
h4! 59. d6 Rd5 60. g5 h3 61. Hh6 Rf4 og
Larsen gafst upp. Engin vöm við hótun-
inni 62. - Re2+ 63. Khl Hxfl mát.
Jón L. Árnason
Bridge
Tvímenningur og sveitakeppni eru geró-
lík spilaform. Sagnir geta verið breytileg-
ar eftir því hvort formið er notað. Urspil-
ið hjá sagnhafa er iðulega mismunandi
og jathvel getur verið að vömin hagi sér
misjafnlega. Mjög oft er það þannig að
flóknari leiðin er valin þegar spilaður er
tvímenningur en þó getur því veriö öfugt
farið. Úrspilið hjá sagnhafa í tvímenningi
er tiltöluiega blátt áfram í þessu spiii en
ekki eins einfalt í sveitakeppni. Suður er
gjafari og allir á hættu:
♦ K108
¥ DG984
♦ 10
+ G875
* 73
¥ K
♦ ÁK7542
+ 9432
* G96
¥ 10632
* G984
* D10
* ÁD542
¥ Á75
♦ D6
+ ÁK6
Suður Vestur Norður Austur
14 Pass 24 Pass
3 G p/h
Útspil vesturs var að sjálfsögðu hjarta-
drottning og þar með fór sú dýrmæta
innkoma í blindiun. í tvímenningi myndu
menn sennilega spila beint af augum,
toppa tíguUitinn og búast við að fá 12 slagi
ef spaðadrottning lægi, eða jafnvel alla
slagina. En þegar liturinn brotnar 4-1 er
ekkert annað eftir en að reyna spaðasvín-
ingu og þegar hún mistekst er spiUð ein-
faldlega einn niður. En í sveitakeppni
gUdir fyrst og fremst að vinna samning-
inn. Besta leiðin er ekki beint augljós en
hún er sú að spUa strax ÁK í laufi og
meira laufi. Þar með fæst níundi slagur-
inn á laufníuna þegar tíguUiturinn brotn-
ar ekki.
ísak örn Sigurðsson