Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992. 13 Sviðsljós Ljósmyndari DV var staddur á Suðureyri við Súgandafjörð á dögunum og rakst þá á þennan unga dreng sem var að fiska niðri við höfnina. Það beit á hjá unga veiðimanninum og hann var að vonum ánægður enda um ágætis feng að ræða. DV-mynd Brynjar Gauti Flugmódeláhugamenn á Akureyri Flugmódeláhugamenn á Akureyri komu saman á Melgerðismelum sl. laugardag. Þar var tekin í gagnið ný 100 m löng flugbraut sem eflaust á eftir nýtast vel þeim flugmódelmönn- um í framtíöinni. Akureyrarbær hafði veg og vanda af gerð brautar- innar. Fjöldi manna var viöstaddur vígslu brautarinnar og um 40 flugvélar voru á staðnum. Nokkrir félagar úr Flugmódelfélaginu Þyt í Reykjavík sáu ástæðu til að bregða sér til Ákur- eyrar af þessu tilefni og samfagna með norðanmönnum. Og-vitaskuld flugu menn vélum sínum um viðan völl eins og vera ber. Fairchitd PT-19, kennsluvél úr seinni heimsstyrjöldinni, á lágflugi. Skjöldur Sigurðsson dælir hér bensini á vél sína. Hún er af gerðinni North American Harvard AT-6. DV-myndir Ingólfur Jónsson Hér er mótorinn keyrður upp á Robin R 2000 sem skömmu síðar flaug um loftin blá. Svíar fjöl- mennaí hesta- ferðir Sigrún Lovisa, DV, Hveragerði: Hér í Hveragerði hefúr verið starf- rækt í nokkur ár hestaleiga, Eldhest- ar, og eru eigendur Bjami Sigurðs- son og synir hans tveir með höfuð- stöðvar í félagsheimilinu Bergþóru. í byijun, 1987, voru famar stuttar ferðir í 1-3 daga en nú em famar mim lengri ferðir. Sú lengsta 8 dagar í Amarfell. Eldhestar em með 100 hesta staðsetta í Hveragerði og 60 hesta á Húsatóftum og Vík í Mýrdal. Ferðir Eldhesta em vinsælar hjá erlendum ferðamönnmn sem flestir em sænskir eða um 80% en Þjóðverj- ar em famir að koma í vaxandi mæh. Fimmtán Svíar ásamt fararstjórum að leggja i ferð til Arnarfells og síðan er riðið af stað. DV-myndir Sigrún Lovísa LJUFFENGIR KINVERSKIR RETTIR 15% KYNNINGARAFSLÁTTUR TILBOÐSRÉTTIR FRÁ 11-1 0G 5-7 KÍNAHÖIIIN Sigtúni 3 sími 629060 Opið virka daga kl. 11-22 Opið um helgar kl. 11-23.30 (ATH. heimsendingarþjónusta.) Tilboðsdagar í Parísarbúðinni 12., 13., 14. og 15. ágúst nk. 30-50% afsláttur. Sértilboð á hverjum degi. Parísarbúðin Austurstræti 8, simi 14266 ^ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ^ FYRÍR LANDSBYGGÐINA: ð 993272 í GRÆNI Síl ™ SIMINN ^ -talandi dæmi um þjónustu! Verkamanna- félagið Hlíf Orlofshús til sölu Orlofshús Verkamannafélagsins Hlífar er til sölu. Nýbúið er að stækka húsið og endurnýja og er það sem nýtt. Aðildarfélög innan Alþýðu- sambands íslands hafa forkaupsrétt á húsinu næstu 30 daga frá birtingu þessarar auglýsing- ar. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64, símar 50987 og 50944. Stjórn Hlífar Aukablað Tómstundir og útivist Miðvikudaginn 19. ágúst nk. mun aukablað um tómstundir og útivist fylgja DV. í þessu blaði verður m.a. flallað um skotveiði- ferð á Qrænlandi, gúmbátaferð niður Mvitá, atferlisfræðingur hunda og katta tekinn tali, sigi- ingar á skútum, kænum, seglbátum o.s.frv. Allt um marajxjn: upplýsingatöflur, viðtöl við keppendur, kortaf Reykjavíkurmaraþoninu o. fl. Einnig verður flallað um linuskauta, mataræði, veiði í ám og vötnum, hestamennsku, svifdrekaflug, flugmódel o.fl. o.fl. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa i þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Jensínu Bóðvarsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fýrsta i síma 63 27 22. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fímmtudagurinn 13. ágúst. ATH.i Bréfasími okkar er 63 27 27. Auglýsingar - Þverholti 11 - Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.