Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 20
40
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992.
Iþróttir
Norðurlandamótiö 1 golfi á Grafarholtsvelli um helgina:
Stef nt á verðlaunasæti
)
- segja landsliðseinvaldar í karla- og kvennaflokki
Norðurlandamótið í golíi verður
haldið á Grafarholtsvelli um næstu
helgi.
Þar keppa bestu karla- og kvenna-
sveitir frá íslandi, Svíþjóð, Dan-
mörku, Noregi og Finnlandi. Mótið
verður sett klukkan 18 á fostudaginn
og keppni hefst síðan á laugardegin-
um og lýkur á sunnudaginn.
íslensku karlasveitina skipa: Úlfar
Jónsson, Siguijón Amarsson, Þor-
steinn HaUgrímsson, Guðmundur
Sveinbjömsson, Björgvin Sigur-
bergsson og Jón H. Karlsson. Lands-
liðseinvaldur er Jóhann Benedikts-
son.
„Ég tel að við eigum góða mögu-
leika á að ná 2. sætinu, ég tala nú
ekki um ef Úlfar og Sigurjón, sem eru
okkar bestu golfleikarar, leika eins
vel og þeir gerðu á landsmótinu. Sig-
urður Pétursson, sem hefur aðstoðað
mig við að æfa þessa stráka, segir 1.
sætið en ég tel það ekki raunhæft.
Svíamir em sterkir, fjórir spilarar
þeirra em með 0 í forgjöf og tveir í
+ 1 svo á pappírunum eiga þeir að
vinna,“ sagði Jóhann Benediktsson
landshðseinvaldur við DV í gær.
Islensku kvennasveitina skipa:
Karen Sævarsdóttir, RagnhUdur Sig-
urðardóttir, Þórdís Geirsdóttir og
Herborg Amardóttir. LandsUðsein-
valdur er Kristín Pálsdóttir.
„Stelpumar hafa æft mjög vel og
koma vel undirbúnar tU leiks. Þær
hafa verið að slá vel inn á flatimar
undir stjórn Sigurðar Péturssonar
golfkennara en púttin era veiki
punkturinn en stendur vonandi tíl
bóta,“ sagði Kristín Pálsdóttir landsl-
iðseinvaldur við DV í gær.
„Ég er bjartsýn á góðan árangur
og geri eiginlega þær kröfur að stelp-
urnar okkar blandi sér í baráttuna
um verðlaunasæti. Ef við Utum á
forgjöfxna hafa stúlkumar frá hinum
Norðurlöndunum mun lægri forgjöf,
Karen Sævarsdóttir er þó að nálgast
þær og danska stúlkan ásamt þeirri
sænsku em geysisterkar," sagði
Kristín Pálsdóttir landshðseinvaldur
við DV í gær.
í dag klukkan 16 hefur verið sett
upp æfingakeppni fyrir íslenska
landsUðið þar sem pressuUðið mætir
þeim í kepprn í Grafarholti. PressuUð
karlanna skipa: Sigurður Pétursson,
Ragnar Ólafsson, Bjöm Knútsson,
Birgir Leifur Haraldsson, Sigurður
Sigurðsson og Sigurður Hafsteins-
son. í kvennaflokki er pressuUðið
þannig skipað: Ólöf María Jónsdótt-
ir, Anna Jódís Sigurbergsdóttir, Jó-
hanna Ingólfsdóttir og Svala Óskars-
dóttir.
Nýbakaður íslandsmeistari i golfi, Úlfar Jónsson, verður í eldlínunni með
landsliðinu.
Guðmundur lék vel
- þegar St. Johnstone sigraði AUoa
Guðmundur Torfason lék sinn í 1. umferð deildarbikarsins urðu
fyrsta leik með St Johnstone þegar þau að meistarar Rangers burstuðu
Uðið mætti AJloa í skoska deildar- Dumbarton 5-0, Dundee United
bikamum. St Johnstone sigraði á vann einnig stórsigur, 6-0, á Queen
útivelU, 1-3, og átti Guömundur of the South, Duyndee vann Me-
góðanleikmeðUðinuoglagðimeð- adowband, 3-0, og MotherweU
al annars upp fyrsta markiö í leikn- vann 2-0 sigur á Ayr.
um sem David Curren skoraði fyrir -RR
St. Johnstone. Önnur helstu úrsUt
Samskipadeildin 1 knattspymu:
Fjórir hörkuleikir
á dagskrá í kvöld
-13. umferðin hefst í kvöld
Maradona
Argentíski knattspymusniU-
ingurinn Diego Maradona bauðst
í gær nokkuð óvænt til að koma
aftur til NapóU og leika með ít-
alska Uðinu á komandi keppnis-
tímabiU. í staðinn viU Maradona
að aUar deUur miUi hans og fé-
lagsins verði grafnar.
Maradona afplánaöi nýlega 15
mánaða keppnisbann fyrir lyfja-
notkun en hafði neitaö alfarið að
snúa aftur tU NapóU þar sem
hann á ennþá eftir ár af samningi
sínum við ítalska félagið.
Umboðsmaður Maradona,
Marcos Franchi, sagði á blaða-
mannafundi að forráðamenn Na-
póU yrðu annaðhvort að taka boði
Maradona eða binda enda á
samning hans viö félagið. „Við
bíðum eftir svari frá NapóU og
vonumst eftir að fá það Ojótiega
þvf Maradona verður að fá tæki-
færi til að leita til annars félags
ef NapóU vUl hann ekki,“ sagði
Franchi. NapóU, sem vann tvi-
vegis ítalska meistaratitiUnn með
Maradona í broddi fyUtingar,
hafði farið fram á háar skaða-
bótakröfur í staðinn fyrir að
binda enda á samning Maradona
en það er spuming hvað forráða-
mennfélagsinsgeranú. -RR
Einherjivann
Einherji á enn möguleika á að
komast í úrsUtakeppni 4. deUdar-
innar í knattspymu eftir 1-2 sig-
ur á LeUcni í D-riðU í gærkvöldi.
Bergþór Friðriksson skoraði fyr-
ir Leikni en HaUgrímur Guð-
mundsson og Stefán Guðmunds-
son fyrir Einheija sem er 4 stig-
um á eftir Hetti og þrír leUtir era
eftir. -RR/MJ
SamskipadeUdin í knattspymu fer
aftur af stað í kvöld eftir nokkurt
hlé. Fjórir leikir em á dagskrá í kvöld
en þá hefst 13. umferð deUdarinnar.
ToppUð Skagamanna fær næst-
neðsta Uöið, Breiðablik, í heimsókn
á Skipaskaga. Skagamenn verða að
teljast sigurstranglegri enda hafa
þeir leUtið geysivel í sumar. Blikar
verða að fara að hala inn stig ef þeir
ætia sér ekki að falla í 2. deUd en
víst er að róðurinn verður þungur
fyrir Uðið í kvöld.
í FrostaskjóU taka KR-ingar á móti
KA-mönnum. KR hefur gefið dáUtið
eftir í toppbaráttunni en Uðið á enn
möguleika á toppsætunum. KA-
menn era í neðri hluta deUdarinnar
og í töluverðri fallhættu en bikarsig-
urinn gegn Skaganum á dögunum
ætti að hafa lyft norðanUðinu upp
úr meðalmennskunni.
Þórsarar og Vestamannaeyingar
mætast á Akureyri og má þar búast
við hörðum slag. Þórsarar em í topp-
baráttu og verða að sigra til að halda
sér þar. Eyjamenn em á botninum
og í mjög erfiðri stöðu og ekkert
nema sigur kemur til greina hjá
þeim. Ómar Jóhannsson stjómar
EyjaUðinu í sínum öðrum leik en það
verður eflaust á brattann að sækja
fyrir Eyjamenn í þessum leik.
Loks mætast FH og Víkingur í
Kaplakrika. Bæði þessi Uð em um
miðja deUd og ekki í teljandi faU-
hættu en þó má Utiö út af bera eins
og detidin er jöfn. FH-ingar unnu
fyrri leik Uðanna og víst má telja að
VUtingar ætii að hefna ófaranna.
Víkingum hefur gengið nokkuð vel í
Krikanum og ekki tapað þar í síðustu
íjórum detidarleikjum Uðanna.
Allir leikir kvöldsins heflast klukk-
an 19. -RR
FH og Vlklngur mætast f Kaplakrika í kvöld.
Liverpooi borgaði
rúma millión
fyrir James
Liverpool gekk í gær endanlega
frá kaupunum á enska unglinga-
landshðsmarkverðinum David
James frá Watford. Liverpool
mun borga Watford 1,3 mUljónir
punda (130 miUjónir ísl. kr.) fyrir
James en Uárhæðin var ákveðin
fyrir rétti þar sem liðin höfðu
ekki komist að samkomulagi fyrr
um peningahtiðina. Þá var einnig
ákveðið að þegar James hefur
leikið 50 leiki fyrir Iiverpool
verður félagið að borga Watford
125 þúsund pund aukalega. Liver-
pool haföi lengi haft augastað á
hinum unga og efhtiega mark-
verði og Graeme Souness, fram-
kvæmdastjóri Liverpool, var
mjög ánægður í gær þegar kaupín
höfðu veriö frágengin. „Ég held
að við höfum keypt eitt mesta
efni serm til er í enska boltanum
fyrir leikmanninn,“ sagði Sou-
ness.
Hartford til
Chelsea
Mick Hartford, sem leUtið hefur
sem framheiji hjá Luton, er á för-
um til úrvalsdetidarUðsins
Chelsea. Luton féll úr úrvals-
detidinni í vor og Hartford vtidi
ekki leika áfram meö Uðinu af
þeim sökum.
Ekströmekki
nógu góður
Chelsea hefur hins vegar misst
áhugann á sænska landsUös-
manninum Johnny Ekström.
Ekström lék með Chelsea um
helgína gegn Bristol City og tap-
aði Chelsea leiknum, 1-2.
Ekström var að sögn rojög slakur
í leiknum og forráðamenn
Chelsea misstu áhugann á að
kaupa hann til Uðsins.
Southall skrifar
undir hjá Everton
NeviUe Southall, markvörður
Everton og welska landsliðsins
hefur skrifað undir áframhald-
andi samning við Uð sitt. Sout-
hati hefur í gegnum árin verið
einn af lyktimönnum Uðsins og
forráðamenn félagsins ætia sér
stóra hluti á komandi keppnis-
tímabtii.
Blackburn ekki
spáð góðum árangri
Blackbum Rovers sem vann sér
sæti í úrvalsdeUdinni er ekki
spáð góðum árangri samkvæmt
spám helstu knattspymusér-
fræðinga í Englandi. Kemur það
nokkuð á óvart því aö liðið sem
er undir stjóra Kenny Dalglish
hefur keypt marga snjaUa leik-
menn, þ.á m. landsUðsmanninn
Alan Shearer fyrir um 3 milljónir
punda. Sérfræöingar í Englandi
telja að Blackbum geti ekki keypt
tittiinn sama hvaða leikmenn Uð-
ið kaupi. Eigandi Uðsins er einn
ríkasti maöur Englands og hefur
gefið Dalglish leyfi til að styrkja
Uöið eins mtitið og hann telur
mögulegt.
Arsenal almennt
spáð sigrl
Arsenal er taliö sigurstranglegast
í baráttunni um enska meistara-
titUinn að raati ftestra sérfræð-
ta i Englandi. Það kemur þó
dátitið á óvart því Uðið hefur
misst • hinn snjalla miðheija
David Rowcastie tti Leeds. Meist-
umm Leedser hins vegar spáð í.
5.-8. sæti og á því ekki samkvæmt
spám möguleika á að veija titU-
inn. Þaö ætti þvi aö vera UtU
pressa á leiktnönnura Leeds þeg-
ar tímabllið hefst á laugardag en
aö sama skapi er líklegt að mikti
pressa verði á Uði Arsenal.
-RR