Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992. 47 ■ Ökukennsla •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- um. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, biíhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226, Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer, engin bið. Greiðslukjör, Vísa/Euro. Sími 91-658806. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Garðyrkja •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. • Þétt og gott rótarkerfi. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á golfvöllinn á Seltjarnarnesi og golfvöllinn í Mosfellsbæ. • Hífum allt inn í garða. Gerið gæðasamanburð. Grasavinafélagið, sími 682440, fax 682442. Garðverk 13 ára. • Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á m2. •Innifalið efni og vinna. • Með ábyrgð skrúðgarðameistara. •Alhliða garðaþjónusta. • Mosaeyðing með vélum. •Varist réttindalausa aðila. •Garðverk, sími 91-11969. Túnþökur - túnþökur. Höfum til sölu mjög góðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi af sérvöldum túnum. Verðið gerist ekki betra. Gerið samanburð. Símar 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Hellulagnir. •Hitalagnir. *Gott verð. Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögum. Tökum að okkur hellulagnir og hita- lagnir, uppsetningu girðinga, tún- þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti. Föst verðtilboð. Garðaverktakar. Símar 985-30096 og 91-678646. Afbragðs túnþökur í netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 9822668 og 985-24430. Alhliða garðyrkjuþjónusta: sláttur, trjá- klippingar, hellulagnir, mold, tún- þökulagning, garðúðun o.fl. Halldór Guðfinnsson, garðyrkjum., s. 91-31623. Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu. Annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Símar 91-668181 og 985-34690. Jón. Úrvals túnþökur, á staðnum eða heim- keyrðar. Islenska umhverfisþjónust- an, Vatnsmýrarvegi 20, v/Miklatorg, opið mán.-fös. frá 10-13, s. 628286. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt. Vönduð vinna. Upplýsingar e.kl. 19 í síma 91-74293. Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa og Euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einars- son. Sími 91-20856 og 91-666086. ■ Húsaviðgerðir •Fáir þú betra tilboð, taktu þvi! •Tökum að okkur sprungu- og steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan- úðun, alla málningarvinnu, einnig uppsetningar á rennum og m.fl. • Notum aðeins viðurkennd viðgerð- arefni. Veitum ábyrgðarskírteini. •Verk-Vík, Vagnhöfða 7, s. 671199, hs. 673635, fax 682099. Tek að mér alla almenna smíðavinnu. Uppl. í síma 91-672745. ■ Sveit Óska eftir að taka á leigu jörð ásamt bústofhi og vélum. Uppl. í síma 95-36016. ■ Tilkynningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Ferðalög Laugarás i Biskupstungum um helgina! • Eitt besta fjölskyldutjaldstæði landsins. • Úrvai af ódýrum pottablómum og íslensku grænmeti. • Fagurt umhverfi. Verslunin Laugartorg og Skálinn. ■ Vélar - verkfæri Háþrýstidælur til leigu. Höfum allar stærðir af háþrýstidælum til leigu, allt frá 230 til 600 bar, auk sandblást- urstækis og turbostúta af öflugustu gerð, komum með tækin á staðinn og sækjum hvert á land sem er. Uppl. í síma 985-38010,91-27475 og 91-672531. Sandspaslsprauta til sölu, stór og góð, af gerðinni Wagner. Upplýsingar í síma 98-12765 eftir kl. 19. ■ Tilsölu Fjarstýrðar flugvélar, svifflugur, bílar og bátar, nýkomið í úrvali. Einnig O.S. mótorar og varahlutir, úrval af frábærum minicraft rafverkfærum fyr- ir föndrara, ásamt öðrum verkfærum. Allt til módelsmíða. Póstsendum. •Tómstundahúsið, sími 91-21901. Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944. Empire haust- og vetrarlistinn er kom- inn, frábærar tísku- og heimilisvörur. Pöntunarsími 91-657065 fax 91-658045. Mjög vandað færiband til sölu, úr ryð- fi-íu stáli, 2 metra langt, hentar vel í fiskvinnslu eða í ýmsan matvælaiðn- að. Uppl. í s. 985-21024 og 91-78055. Upplifðu kynlif þitt á gjörbreyttan hátt. Við höfum allt til þess. Hjónafólk, pör, einstaklingar, við hvetjum ykkur til að prófa. Við enun til fyrir þig. Ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard. á Grundar- stíg 2, (Spítalastígsmegin), s. 91-14448. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 r r ODYRAR • Poulsen, Suðurlandsbraut 10. Sími 91-686499. Þegar þú vilt falleg föt... Vetrarlistinn er kominn. Fæst í Bókav. Kilju, Háa- leitisbr., eða pant. í s. 642100. Gagn hf. Tröppur yfir girðingar, einfaldar í sam- setningu, samþykktar af Vinnueftir- liti ríkisins. S. 40379 í hádegi og á kv. Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús á Toyota extra cab, double cab og pick-up bíla. Toppar á Ford Econo- line. Áuka eldsneytistankar í jeppa. boddí-hlutir, brettakantar, ódýrir hitapottar og margt fleira. Bílplast, Vagnhöfða 19, s. 91-688233. Reynið viðskiptin. Veljið íslenskt. ■ Verslun Wrodbov-plus Slipið sjálf og gerið upp parketgólf ykk- ar með Woodboy parketslípivélum. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Elgum tll mikið úrval af glæsilegum undirfatnaði á frábæru verði. Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugard. frá kl. 10-14. Myndalistar 250 kr. Erum á Laugavegi 8, sími 28181. Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. ■ Húsgögn Veggsamstæður úr mahóníi og beyki. Verð kr. 52.500 samstæðan og kr. 39.500 hvít. 3K húsgögn og innrétting- ar við Hallarmúla, sími 91-686900. Möppuhillur — Bókahilíur ' fyrir skrifstofur og heimili. Eik, teak, beyki, mahogni, og hvítar með beykiköntum. næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. ■ Hjól Suzuki GS 1150 ’85, ek. 13 þ. míl. Van- ce/Hines flækjur, Race filterar, ný dekk, gott hjól, eina sinnar teg. á landinu. S. 91-683070 og 91-621881. ■ Bátar Til sölu er þessi 13 feta vatna-sjóbátur ásamt mótor og kerru. Tilvalinn til veiða og leiks. Upplýsingar í síma 985-23533 og 91-79440. ■ Vinnuvélar mppin Gröfueigendur. Vippen gröfuvagninn er ný og hagkvæm lausn á tímum tak- markandi reglna um flutning belta og hjólagrafa á vegum. Kynnið ykkur möguleikana og hafið samband. Bíla- bónus hf., Vesturvör 27, Kópavogi. Símar 91-641150 (og 641105). ■ Bílar til sölu Til sölu þessi gullfallegi Blazer S10, árg. ’88, með Tahoe innréttingu + rafmagni og 4,3 lítra vél, ek. 52 þús. mílur. Uppl. í símum 91-15014 og 91-17171. Aðal Bílasalan. Vantar allar gerðir bifreiða á skrá og á staðinn, gott sölusvæði. Til sölu Benz 230 '79, 2ja dyra, sjálf- skiptur, vökvastýri, rafm. topplúga, skoðaður ’93, góður bíll. Uppl. í síma 91-75901 e.kl. 18. Suzuki Swift GTi twin cam '87 til sölu á góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 91-621334 e.kl. 19. Gerum ávallt ráö fyrir börnunum iiæ FERÐAR Kennarar Kennara vantar viö Grenivíkurskóla til að kenna handavinnu og bóklegar greinar. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33118 eöa 96-33131. Þjálfarí í knattspyrnu Knattspyrnudeild Umf. Aftureldingar auglýsir eftir þjálfurum fyrir næsta æfinga- og keppnistímabil. Um er að ræða 3. og 4. fl. karla. Hugsanlegt að sami maður taki að sér báða flokkana. Umsóknir sendist fyrir 21. ágúst, merkt: Umf. Afturelding „Þjálfarí í knattspyrnu“ Pósthólf 174 270 Mosfellsbæ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.