Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 34
54 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992. Miðvikudagur 12. ágúst SJÓNVARP1Ð 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar. Bandarísk teikni- myndasyrpa frá þeim Hanna og Barbera. Þýöandi: Reynir Haröar- son. 19.30 Staupasteinn (5:26.) (Cheers.) 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Blóm dagsins. Lúplna (lupinus nootkatensis). 20.40 Römm er sú taug. Fyrri þáttur: Islenskir bolsévikar. í þættinum veröa rakin samskipti kommúnist- anna í Alþýöuflokknum oa síöar félaga í Kommúnistaflokki Islands viö alþjóöahreyfingu kommúnista sem haföi aösetur í Moskvu. Byggt er á skjölum sem varöveitt eru í skjalasafni alþjóöahreyfingar kommúnista og Kommúnista- flokks Sovétríkjanna og sýna aö forystumenn alþjóöahreyfingar- innar höföu hönd í bagga meö Is- lenskum kommúnistum frá 1920, þegar fyrstu Islendingarnir komu á þing Kominterns, og fram yfir 1940, eftir aö Kommúnistaflokkur islands haföi verið lagður niður. Umsjón: Jón Ólafsson. Stjórn upptöku: Anna Dís Ólafsdóttir. 21.15 Nýjasta tækni og visindi. Laxinn í Elliðaánum. Endursýnd mynd sem Sjónvarpiö geröi 1991. Um- sjón: Sigurður H. Richter. Stjórn upptöku: Hildur Snjólaug Bruun. 21.40 Herra Lange drýgir glæp. (Le crime de monsieur Lange). Sígild, frönsk bíómynd frá 1936. Yfirmaö- ur bókaforlags stingur af meö alla sjóöi fyrirtækisins. Starfsmennirnir taka saman höndum og safna pen- ingum til að hefja útgáfu á afþrey- ingarbókmenntum. Leikstjóri: Jean Renoir. Aðalhlutverk: René Lefvre, Jules Berry, Florelle, Nadia Sibirskaia, Sylvia Bataille og Jean Dasté. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gilbert og Júlía. Teiknimynda- saga fyrir yngstu kynslóðina. 17.35 Blblíusögur. Teiknimyndaflokkur meö íslensku tali. 18.00 Umhverfis jörölna.Teiknimynda- flokkur byggöur á sögu Jules Verne. 18.30 Nýmetl. 19.19 19:19 20.15 Bilasport. Svipmyndir frá helstu keppnum í aksturíþróttum hér á landi I sumar. Umsjón: Steingrlmur Þóröarson. Stöö 2 1992. 20.50 Skólalif I ölpunum (Alphine Aca- demy). Evrópskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þetta er níundi þáttur af tólf. 21:45 Ógnlr um óttubil (Midnight Call- er). Spennandi framhaldsþáttur um kvöldsögumanninn Jack Kill- ian. 22.35 Tiska. Haust- og vetrartískan frá helstu hönnuöum og tískuhúsum. 23.00 Samskipadejldin. 23.10 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Ótrúlegur myndaflokkur á mörkum hins raunverulega heims. 23.35 Hver er sekur? (Criminal Justice). Hór segir frá ungri konu sem sækir mál gegn svörtum manni sem sakaður er um að hafa misþyrmt og rænt vændiskonu. Hún hefur ekkert I höndunum nema vitnisburö vændiskonunnar sem staöhæfir, eftir aö hafa fariö í gegnum myndasafn lögreglunnar, aö þetta sé maöurinn sem mis- þyrnxii henni. Hann hefur enga fjarvistarsönnun en heldur statt og stööugt fram sakleysi sínu. Aöal- hlutverk: Forest Whitaker, Jennifer Grey og Rosie Perez. Leikstjóri: Andy Wolk. 1990. Stranglega bönnuö börnum. 1.05 Dagskárlok Stöövar 2. Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00 13.05 HAdeglslelkrlt Útvarpslelkhúss- ins. „Frost á stöku stað" eftir R. D. Wingfield. 7. þáttur af 9, „Tál- beitan". Þýðing: Karl Ágúst Úlfs- son. Leikstjórí: Benedikt Ámason. (Einnig útvarpaö laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út I loftið. Umsjón: Únundur Bjömsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn eftir Deu Trier Mörch. Nlna Björk Árna- dóttir les eigin þýðingu (7). 14.30 Mlðdegistónllst. Alexis Weissen- berg leikur á píanó sónötur eftir Domenico Scarlatti. 15.00 Fréttlr. 15.03 i féum dréttum. Brot úr llfi og starfi Vilhjálms Hjálmarssonar. Umsjón: Kristinn Agúst Friðfinns- son. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Lög fré ýmsum löndum. 16.30 Ídagslnsönn-Maöurogbakter- lur. Fyrsti þáttur af þremur um umhverfismál. Umsjón: Sigrún Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á slðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel. Svanhildur Úskars- 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr at veðrl, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landlð og mlðin. Umsjón: Sig- urður Pétur Harðarson. (Endurtek- ið úrval frá kvöldinu áður.) Stöó 2 kl. 23.00 Núer farið að síga á seinni hlut- ann I íslandsmótinu í knatt- spymu. Hingað til hefur keppnin verið fiörug og spennandi og það veröur örugglega ekki breyting þar á. Nú veröur hver leikur ur- slitaleikur og liklegt er að ekki muni ráöast fyrr en i siðasta leik hvaða lið hlýtur sasmdarheitið íslandsmeistarar 1992. í kvöid hófs þrettánda umferð mótsins með leikjum Þórs á Ak- ureyri og ÍBV, FH og Víkings, KR og KA og ÍA og UBK. í þætti kvöldsins í Samskipadeildinni verða sýnd mörkin úr leik FH gegn Víkingum og KR gegn KA og ef næst að fá myndir í tæka tíð frá Akranesí verður einnig sýnt frá leiknum þar. Leikjunum verður að auki öllum lýst heint á Bylgjunni þar sem knattspymu- uxmendur fá ferskustu fréttimar af gangj mála semfaanlegar eru. Skagamenn eru efstir á mótinu með 27 stig. Hér sést Bjarkl Gunn- laugsson, ÍA, geysi- lega einbeittur á svip. dóttir les Hrafnkelssögu Freysgoöa * (7). Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóöfærasafniö - Kontrabassinn í sviösljósinu. Klaus Stoll, Árni Egilsson, Björn Lanke, Gary Karr og fleiri leika. 20.30 Gamlar konur. Umsjón: Lilja Gunnarsdóttir. (Áður útvarpað í þáttarööinni í dagsins önn 29. júlí.) 21.00 Frá tónskáldaþinginu í Paris i vor. Umsjón: Sigriöur Stephen- sen. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pálína meö prikiö. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Áöur útvarpaö sl. föstudag.) 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síódegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurö- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöareálln - Þjóófundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekkl fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fróttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 íþróttarásin - islandsmótiö í knattspyrnu, fyrsta Jeild karla. iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum Þórs-ÍBV, FH-Vík- ings, KR-KA og ÍA og UBK. 21.00 Út um alltl Kvölddagskrá rásar 2 fyrir feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Ándrea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Landiö og miöin. Umsjón: Sig- uröur Pótur Haröarson. (Urvali út- varpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttlnn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. . 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áöur útvarpaö sl. sunnudag.) 2.00 Fróttlr. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn - Maður og bakter- lur. Fyrsti þáttur af þremur um umhverfismál. Umsjón: Sigrún Helgadóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miövikudagsins. 4.00 Næturlög. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 12.15 Rokk & róleghelt. Anna Björk Birgisdóttir og góö tónlist í hádeg- inu. Anna lumar á ýmsu sem hún læðir aó hlustendum milli laga. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt þaó helsta sem efst er á baugi ((þrótta- heiminum. 13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk mætt, þessi eina sanna. Þráðurinn tekinn upp aö nýju. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson með þægilega, góöa tónlist viö vinnuna í eftirmiðdag- inn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. 17.00 Siödegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavik síödegls. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóöfélagsins. Fréttir kl. 18.00: 18.00 Þaö er komló sumar. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu aö selja? Ef svo er þá er Flóamarkaöur Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19.19 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krlstófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagasímanum 671111. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friögeirsdóttir meö góöa tónlist og létt spjall viö hlustendur um heima og geima fyrir þá sem vaka fram eftir. 3.00 Næturvaktln. Tónlist til klukkan sjö í fyrramáliö en þá mætir morg- unhaninn Sigursteinn Másson. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.05 Morgunkorn. Endurtekið. 17.05 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Krtstinn Alfreösson. 19.05 Mannakom.Theodór Birgisson 22.00 Kvöklrabb. Umsjón Guömundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárfok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM#957 15.00 ívar Guftmundason. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 GullaafnlA. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 - Ragnar Mér Vllhjélmaaon tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsaon talar við hlustendur inn I nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Néttfarl. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttlr é ensku fré BBC World Servlce. 12.09 Meö hádegismatnum. 12.15 Ferðakarfan. Leikur með hlust- endum. 12.30 Aóalportiö. Flóamarkaöur Aöal- stöðvarinnar í síma 626060. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guömundsson á fleygi- ferð. 14.00 Fréttlr. 14.03 Hjólln snúast. Jón Atli og Sigmar meö viötöl, spila góöa tónlist o.fl. 14.30 Radíus. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraða. M.a. viötöl viö fólk í fréttum. 15.00 Fréttlr. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Fréttir. 16.03 Hjólin snúast. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.03 Hjólin snúast. Góóa skapið og góð lög í fjölbreyttum þætti. 18.00 Utvarpsþátturinn Radíus. 18.05 íslandsdeildin. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Servlce 19.05 Kvöldveröartónlist. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Sími 626060. 22.00 Slaufur. Geröur Kristný Guðjóns- dóttir stjórnar þættinum. Hún býð- ur til sín gestum í kvöldkaffi og spjall. 24.00 Utvarp frá Radio Luxemburg Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/StööN2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir þaö sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. SóCin jm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Stelnn Kérl er alltaf hress. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskré. 12.00 Sigurður Svelnsson.Helstu fréttir af fræga fólkinu, dagbók poppsins. 15.00 Eglll Orn Jóhannsson.Poppfrétt- ir, spakmæli dagsins. 18.00 B-hliðln. Hardcore tónlist yfir- gnæfir allt. 21.00 NeðanJaröargöngin.Nýbylgju- tónlist og annað I þeim anda. 24.00 Daniel Arl Teltsson. EUROSPORT ★. ★ ★ *★ 15.00 Athletlcs IAAF. 17.00 Swimming International. 19.30 Eurosport News Today. 20.00 Eurotop Event Grand Prix Magazine. 21.00 Olympic Boxing. 22.00 German Car Raliy Champions- hlp. 22.30 Eurosport News. 0** 12.30 Geraldo 13.20 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl. 16.00 The Facts of Llfe. 16.30 Diff’rent Strókes. 17.00 Love at Flrst Slght. 17.30 E Stroet. 18.00 Alf. 18.30 Candld Camera. 19.00 Battlestar Gallactlca. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Doctor, Doctor. 22.00 The Streets of San Franslsco. 23.00 Pages from Skytext. SCRCÍNSPORT 12.00 24 Heures Francorchamps. 13.00 Euroblcs. 13.30 Grand Sumo Madrld Tourna- ment. 14.30 Hnefalelkar. 16.00 1992 Pro Superblke. 16.30 Cartler Internatlonal Polo '92. 17.30 Thal Klck Box. 18.30 Powersport Internatlonal. 19.30 Grundlg Global Adventure Sport. 20.00 PGA Champlonshlp Hlghllghts 91. 21.00 Golt Report. 21.15 MajorLeague Baseball 1992. Rás 1 kl. 16.30: í dagsins önn - Maður og bakteríur Hver eru tengsl mannsins viö hiö smæsta og hið stærsta í umhverfinu? í dag og næstu tvo miðvikudaga ætlar Sigrún Helgadóttir að velta fyrir sér tengslum manns og baktería, manns og dýra, manns og jarðar. Fyrir rúmri öld uppgötv- uöu menn tilvist baktería og hófu baráttuna við að sótthreinsa umhverfi sitt til að draga úr hættmn á sjúk- dómum og annarri óáran. Hvemig fer sú barátta fram? Er sótthreinsun alltaf og alls staðar æskileg? Maður og bakteríur, fyrsti þáttur af þremur um mann- inn og umhverfi hans í þáttaröðinni í dagsins önn á miðvikudögum á rás 1. í þættinum I dagsins önn verður meðal annars fjallað um tengsl manna og dýra. Starismennirnir eru ekkl á því að gefast upp heldur taka þeir höndum saman og satna fé til að geta hafið útgáfu á afþreyingarbókmenntum sem einn þeirra skritar. Sjónvarpið kl. 21.40: Herra Lange drýgir glæp Miövikudagsmynd Sjón- undarins aö almúgamenn . varpsins er aö þessu sinni geti með sameinuðu átaki eitt af meistaraverkum brotið af sér hlekki harð- Frakkans Jeans Renoirs. stjóranna. Myndin gerist á Sjónvarpið sýndi fyrir mán- bókaforiagi þar sem dusil- uði aðra sígilda mynd eftir menni ræður ríkjum. Ekki Renoir, Heimtur úr heiju. einastamisbýðurhannund- Renoir gerði Herra Lange irtyllunum með hroka og drýgir glæp árið 1936 eftir yfirgangi heldur stingur handriti Jacques Preverts hann af frá öliu saman með og í myndinni kemur greíni- sjóði fyrírtækisins. lega fram sú skoðun höf- í þætti kvöldsins er sagt frá konu sem verður sífellt fyrlr barsmiðum eiginmannsins. Stöð 2 kl. 23.10: í ljósaskiptunuin Þaö eru ekki minni menn en Spielberg, Joe Dante og John Landis sem leikstýrðu kvikmyndinni í Ijósaskipt- unrnn sem gerð var árið 1983. Hver þeirra leikstýrði Utlum þætti, svipuðum aö lengd og þeim sem eru á dgskrá Stöðvar 2. Þessar stuttu myndir áttu það sam- eiginlegt að vera bygðar á sömu hugmyndinni, að til sé staður þar sem allt geti gerst og að sá staður sé í hálfrökkrinu í ijósaskiptun- rnn. Sú hugmynd er hins vegar sprottin af gömlum bandarískum sjónvarps- þáttum sem einmitt hétu í ljósaskiptunum og voru aö öllu leyti hugarsmíð Rods Sterling og það er frá hon- um sem þessi lífseiga og skemmtilega hugmynd að sjónvarpsefni er komin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.