Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992. Utlönd Fjörugt kynllf hjá bandarískum gamlingjum: Þrá samfarir utanhúss heimsækir land- stjómina í Nuuk Poul Schluter, forsætisráð- herra Danmerkur, og Anne Marie, eiginkona hans, komu í heimsókn til Nuuk, höfuðstaöar Grænlands, á mánudag. Þangað komu þau siglandi ura borð i eft- iriitsskipinu „Triton" eftir sigl- ingu til ýmissa byggðarlaga á Græniandi í fylgd með Lars Emil Johansen, formanni landstjórn- arinnar, og eiginkonu hans. Forsætisráöherrann er mjög ánægður með viötökurnar sem hann hefur fengið á Grænlandi en hann heldur heim í dag. Japanirviljaad hvalveiðar verðileyfðar Landbúnaðarráðherra Japans, mestu hvalkjötsætuþjóðar heimsins, sagöi í gær að Alþjóöa- hvalveiðiráöið ætti að láta af „blindri" vemdarstefhu sinni gagnvart hvöium og íhuga að leyfa hvalveiöar. „Fyr8t í stað ætti að fara fram skynsamleg umræða um hvali sem byggð væri á vísindalegum gögnum," sagði Masami Tanabu landbúnaöaráðherra. „Nýaf- staönir fundir ráðsins voru bara tilfínningaþrungnar umræður dýravinaþjóða.“ Japanir vilja að haftiar verði visindaveiðar á hrefhu í öllum heimsins höfum, þar á meðal við Suðurskautslandið. Japanir telja að 760 þúsund hreftiur séu í Suð- ur-íshafinu og 830 þúsund í Norð- Ur-AtlantShafi. RitzauogKeuter „Rannsókn okkar bendir til að þeg- ar ungamir em flognir úr hreiðrinu breytist það í ástarhreiður," segir Andrew Greeley, prestrn- og félags- fræðingur, sem stjómaði rannsókn á kynlífi Bandaríkjamanna sem komn- ir em yfir sextugt. Rannsóknin leiddi í ljós að gamla fólkið telur samfarir utanhúss mjög ákjósanlegar þótt enn sé algengast að fólk á þessum aldri njóti ásta inn- anhúss - í hreiðrinu. Af giftu fólki, sem komið er yfir sextugt, reyndust þriðju hver hjón hafa samfarir í það minnsta einu sinni í viku. Þegar fólkið er komið yfir sjötugt lækkar þetta hlutfall í 10%. „Það er miklu meira að gerast í svefhherbergjum gamla fólksins en yngra fólk heldur eða vill trúa,“ sagði séra Greeley. Hann sagði einnig að gamla fólkið væri til í ýmsar tilraunir í ástarlifinu eins og áhugi þess á samforum utan- húss sýndi. Þá væri algengt að elstu borgaramir notuðu ýmis hjálpar- tæki kynlífsins. Kúbverjar viðsvínarækt íbúar Havana, höfuöborgar Kúbu, hafa sunúr hverjir gripið til örþrifaráða til að sniðganga bann viö svínaeldi í borginni: Þeir skera á raddböndin í þeim til að koma í veg fýrir að þau rýti. Svínakjöt með hrísgijónum og svörtum baunum er þjóðarréttur Kúbu og íbúamir em margir hverjir reiöubúnir að leggja ýmislegt á sig til að tryggja sér skammtinn sinn. Heilbrigðisyfirvöld 1 Havana segja að heilsu almennings standi ógn af svínarækt innan borgar- markanna. Þeir sem gerast brot- legir eiga yör höfði sér sektir og dýr þeirra eru gerð upptæk. voruhugsanlega körtukúkur Hugsanlegt er taliö að tugir manna í Rússlandi og Ökrainu hafi látið lífiö og hundruð orðiö fyrir eitrunum af því að borða „stökkbreyttan" körtukúk sem leit út eins og ætisveppir og fólk týndi í góðri trú. Sex hundruð manns fengu eitr- unareinkenni og sextiu létust í Úkrainu einni eftir að hafa tínt og borðaö sveppi. Tugir til viðbót- ar hafa látist í Rússlandi. Itar-Tass fréttastofan hefur það eftir farsóttaff æðingi að ein hugs- anleg skýring væri sú aö fólk sem vant væri að þekkja ætisveppi léti blekkjast af stökkbreyttum körtukúk. Reuter Reuter Bandaríkjamenn ætla að minnast þess með miklum látum að þann 16. ágúst verða 15 ár liöin frá dauða rokk- kóngsins Elvis Presley. Tvífarar goðsins, en þeir eru nánast óteljandi vestanhafs, koma saman og reyna með sér við eftirlíkingar. Þessi hópur verður í sjónvarpsþætti Geraldo Riviera. Simamynd Reuter Toyota Corolla Toyota Corolla Lada Sport Mazda 323 Lada Lux 1600 '87, 5 g„ 90.000. V. 470.000. Toyota Carina MMC Lancer Honda Civic MMC Lancer Lada Samara ek. 71.000. V. 940.000. d„ ek 58.000. V. 730.000. 42.000. V. 650.000. 1300 '89, 4ra g„ 5 d„ ek. ek. 82.000. V. 500.000. 23.000. V. 320.000. ALLIR BILAR I OKKAR EIGU ERU YFIRFARNIR AF FAGMÖNNUM OKKAR. GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI. Opið virka daga 9-18 og laugardaga 10-14 mmm - | - ERTUIBILAHIIGLEIDINGUM? ÚRVAL NOTADRA BÍLA LADA BIFREiÐAR & LANDBUNAÐARVELAR FF Suðurlandsbraut 14 & Armúla 13, sími 681200 '91, 5 g„ 4ra d„ ek. 28.000. V. 870.000. g„ 3ja d„ ek. 42.000. V. 400.000. STW 1300 '86, 5 g„ 5 d„ ek. 60.000. V. 400.000. 1500 '89, 4ra g„ 4ra d„ ek. 40.000. Tilboðsverð 220.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.