Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 26
46 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992. Smáauglýsingar Honda Prelude, árg. ’85, til sölu, topp- lúga, sjálfskiptur, ALB bremsur, gott eintak, ath. skipti á ód., skuldabréf. Uppl. í síma 91-34370. Lada Lux '87, ekinn 56 þ., verð 130 þ. staðgreitt. Lada Safir '87, -ekinn 55 þ., verð 120 þ. staðgreitt, skoðaðar ’93, líta þokkalega út. S. 11283 e.kl. 19. Lada Samara, árg. '86, til sölu, skoðuð út árið, góður bíll, verð kr. 80.000. Upplýsingar í síma 91-680970 eða 91-44161 eftir kl. 19. Lada sport, árg. '87, til sölu, toppbíll, toppútlit, ekinn aðeins 52.000 km, margt endumýjað, gott verð. Uppl. í síma 91-73448 eða 98-75665. Mercury Topaz ’88, svartur, sjálfsk., 2300 vél, bein innsp., gullfallegur bíll, til sölu eða sk. ód. fólksbíl eða jeppa, v. 850 þ. S. 91-658185 og 985-33693. MMC Colt turbo '88, svartur, ek. 73 þús., álfelgur, toppl., rafin. í öllu, CD spilari, Cobra þjófavörn. V. 740 þús. stgr. Uppl. s. 91-75192 e.kl. 19. Elvar. MMC Pajero, árg. ’88, til sölu, hvítur, langur, bensín, ekinn ca 64 þús. km, skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-46167 og 623757. Nlssan King cap '91, vsk-bill, til sölu, ekinn 25 þús., 4ra cyl., beinskiptur, skel á palli, 31" dekk, brettakantar o.fl. Upplýsingar í síma 93-51125. Oliuryðvörn, oliuryövörn, oliuryðvörn. Tökum að okkur að olíuryðverja bif- reiðar, stórar sem smáar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kópavogi, sími 72060. Suzuki Vitara JLXI '91, 3 dyra, ek. 38 þús., ný 33" dekk, álfelgur, rafmagn í öllu, toppgrind o.fl. Einn með öllu. Skipti á ódýrari. S. 74656 e.kl. 17. Til sölu Cherokee ’74, no spin að aftan og framan, 258 vél, 4 gíra beinskiptur, gott verð og skipti möguleg á fólks- bíl. Uppl. í síma 91-666412 eftir kl. 20. Til sölu góður Ford Econoline, módel ’86, 6,9 dísil, 12 manna, ekinn 44.000 mílur, verð kr. 1450.000, góð kjör eða skipti. Uppl. í síma 91-676973. MMC lancer GLX 1500 '86, sk. ’93, vín- rauður, vel með farinn, staðgr. eða skipti á ódýrari, millig. staðgreidd, einnig fólksbílak. m/ljósum. S. 32103. Til sölu sérútbúin torfærugrind, 350 vél og skipting, nitro. Uppl. í síma 96-24773 í bádeginu og á kvöldin. Baldur. Tilboð - góður bíll. Toyota Corolla twin cam GTi, árg. ’85, ekinn 107 þús. km, nýskoðaður, verð kr. 370.000 stað- greitt. Uppl. í síma 985-37520. Toyota Camry ’87, ek. 66 þús. km, 5 gíra, vökva-, veltistýri, dökkgrá, vel með farin, gullfallegur bíll, skipti möguleg á ódýrari. S. 92-13042. Toyota Tercel ’83, sjálfskipt. til sölu eða skipti á dýrari, 400-500 þús. stað- greitt á milli. Aðeins sjálfskiptur bíll kemur til greina. S. 91-54566. Varahlutir í Toyota Camry ’86 dísil turbo, margt gott, svo sem skipting, ný fram- bretti o.fl, Uppl. í síma 91-10386 kl. 16-18._______________________________ ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. BMW 518, árg. ’82, til sölu, grænsans- eraður, góð dekk og álfelgur, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-20445 eða 91-42204. Chevrolet Concurs ’78 til sölu, skoðað- ur ’93, verð 90 þús. staðgreitt. Uppl. í vs. 91-676810 og hs. 91-650812. Daihatsu Charade '86 til sölu, sjálf- skiptur, ný snjódekk fylgja. Staðgreitt 260 þús. Úppl. í síma 91-675692. Daihatsu Charade CS, árg. '88, til sölu, dökkgrár, verð 360 þús. stgr. Uppl. í síma 91-27264 e.kl. 18. Escort, árg. ’84, til sölu, mikið end- umýjaður, verð aðeins 140 þús. stað- greitt. Uppl. í s. 91-674561 eftir kl. 17. Mazda 323 árg. ’87, góður bíll, verð 380 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-674561 eftir kl. 17. MMC Colt GLX '89, ekinn 47 þús., til sölu á 670 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 91-620015. Plasthús til sölu at Toyota Extra Cab, rautt. Uppl. í síma 92-12620 á daginn og 92-12618 á kvöldin. Óttar. Subaru station, árg. ’82, til sölu, skoð- aður ’93, 4 gíra, í góðu standi. Uppl. í síma 91-43588 e.kl. 16. Subaru statlon, árg. '83, sjálfskiptur, ekinn 114 þús. Upplýsingar í síma 94-6192 fyrir kl. 19. Tll sölu Daihatsu Charade, árg. '88, hvítur, mjög vel með farinn, verð kr. 350.000. Úppl. í síma 92-12343. Toppbill í toppformi, fallegur og vel meö farinn, nýskoðaður, Ford Fairmont ’78. Uppl. í síma 91-642955 og 91-36198. Toyota Celica, árg. ’84, til sölu. Óskað er eftir staðgreiðslutilboði eða skipt- um á ódýrari. Uppl. í síma 91-10780. Sími 632700 Þverholti 11 dv Volvo 340DL, árg. ’87, til sölu. Skipti óskast á ódýrari bíl eða á hjóli. Ath. allt. Uppl. í síma 96-61556. Landrover '73, nýupptekin vél og grind. Uppl. í síma 91-41932 eftir kl. 18. Til sölu Lada Sport ’81 til niðurrifs. Uppl. í síma 92-12496 e.kl. 19. Til sölu Malibu ’79 til niðurrífs. Uppl. í síma 93-12486 eftir kl. 19. Til sölu Pontiac Trans Am '83. Uppl. í síma 92-12496 e.kl. 19. ■ Húsnæði í boói ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem ei bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Björt, rúmgóð, 4 herb. íbúð í Suðurhól- um til leigu í 1 ár, þvottavél, ísskápur og eitthvað af húsg. fylgir, bentar vel háskólastúdentum. S. 76796 e.kl. 17. Herbergi til leigu á Njálsgötu í Reykja- vík, með eldunaraðstöðu og tilbeyr- andi. Reyklausir ganga fyrir. Uppl. í síma 91-17138 og 91-14754. Meðleigjandi óskast að íbúð á Vestur- götu, 26 þús. á mán., rafmagn og hiti innifalið, sameiginl. æfingahúsnæði nálægt Hlemmi til leigu. S. 91-77503. Til leigu 3ja herb. ibúð í Garðabæ, reglusemi og áreiðanleiki skilyrði, leiga kr. 40.000 á mán. Umsóknir send. DV fyrir 15.8. nk., m. „Traust 6319“. Til leigu er mjög góð 5 herbergja íbúð í lyftuhúsi í Sreiðholti, mikið útsýni. Upplýsingar í símum 91-72088 og 985- 25933. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strætisvagn í allar átt- ir. S. 91-37722._____________________ Til leigu strax rúmgóð, 2 herb. íbúð í neðra Breiðholti. Leigutilboð og greiðslumöguleikar sendist DV, merkt „B 6312“. Herbergi til leigu í miðborginni, aðgang- ur að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 91-620765 eftir kl. 18. Til leigu 4ra herbergja íbúð frá 1. september 1992 í Háaleitishverfi. Tilboð sendist DV, merkt „L-6235". Til ieigu einstaklingsibúð og herb. í Hlíðunum, leigist einungis skólafólki. Uppl. í síma 91-627126 kl. 18-22 í kvöld. Til leigu herbergi nálægt Hlemmi frá 1. sept. til 30. maí. Uppl. í síma 91-16239 og 666909. Til leigu i Mosfellsbæ einstaklingsíbúð frá 1. sept. Tilboð sendist DV, merkt „VB 6270“, fyrir 20. ágúst. Herbergi í neðra Breiðholti til leigu, laust strax. Uppl. í síma 91-77732. ■ Húsnæðí óskast Húsnæðismiðlun sérskólanema vantar allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá. Sérskólanemar á höfuðborgarsvæðinu er um 3000 og eru skólamir víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upp- lýsingar eru veittar, síma 91-17745 eða á skrifstofu Bandalags íslenskra sérskólanema, Vesturgötu 4, 2. hæð. 3-4ra herb. íbúð óskast. Við erum þrír námsmenn utan af landi og okkur bráðvantar 3-4ra herb. íbúð, helst nálægt Iðnskólanum í Rvík, frá 1. sept. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 93-51191. Hjálp. Við emm tveir ungir, reglusam- ir menn utan af landi og okkur bráð- vantar 2-3 herb. íbúð frá 1.9-31.5. ’93, helst miðsvæðis í Rvík, ekki skilyrði. Hs. 93-81384, vs. 93-81385.______ Ungt par, vel upp alin, reglusöm og skilv. Óskum eftir 2 herb. eða einstakl- ingsíb. á hagst. kjömm í vetur á Rvík svæðinu. Greiðslug. í kringum 30 þ. Sláið á þráðinn, s. 26197 e.kl. 17. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast til lelgu, ömggar greiðslur og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-681956. . 2-3 herbergja ibúð óskast. Óska eftir að taka á leigu 2-3 herb íbúð í austur- ' bænum. Uppl. í síma 91-687803. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Einstæða móður vantar 2-3 herb. íbúð í Laugameshverfi. Uppl. í síma 91-34111. Seljahverfi. 5-6 herbergja húsnæði með bílskúr óskast til leigu sem fyrst. Uppl. gefúr Bjamey í síma 91-74009. Tvö systkln óska eftir 2-3 herb. íbúð nálægt miðbænum eða Hótel Sögu. Uppl. í síma 91-657871 eftir kl. 18. Óska eftlr 3-4 herb. Ibúð strax, helst í Hlíðum eða vesturbænum. Uppl. í síma 91-620343. Elnstakllngsfbúð óskast í Kópavogi. Uppl. í síma 98-11896. Fullorðln kona óskar eftir 2-3 herb. fbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-641148. 24 ára gömul stúlka, laganemi, óskar eftir rúmgóðri 2 herb. íbúð, helst mið- svæðis í Reykjavík, frá og með 1. okt- óber, fyrirfrgr. ef óskað er. S. 93-11298. Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæði- smiðlun stúdenta, sími 91-621080. Fjögurra manna reglusöm fjölskylda óskar eftir húsnæði í Kópavogi sem fyrst. Upplýsingar í símum 91-812064 og 985-34147. Fjögurra manna fjölskylda vill taka á leigu 4-5 herb. íbúð, helst í austur- bænum. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91-687607. Hafnarfjörður. Hjón m/2 böm óska eft- ir 3 herb. íbúð nálægt Engidalsskóla eða í nágrenni v/barnaskóla. Ömggar greiðslur. Uppl. í síma 93-61347. Hafnarfjörður. Reglusamt rólegt par með 1 bam óskar eftir 3-4 herbergja íbúð, öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 92-15663. Málari óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð, góð umgengni, öruggar greiðslur. Úpplýsingar í símum 91-75041 og 91-77241. Systkin utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. sept. Erum skólafólk, reglusöm og reykjum ekki, skilv. greiðslur. Uppl. e.kl. 19 í s. 95-14008. Tveggja til þriggja herb. ibúð óskast frá byrjun sept., helst á Seltjamamesi. Ömggar greiðslur. Uppl. í síma 91- 613106 eftir kl. 17.30. Ungt reglusamt par I öruggri vinnu óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í Rvík eða nágrenni, fyrir 1. sept. Uppí. í síma 91-625413 e.kl. 19. Ágæti ibúðareigandi. £g óska eftir lítilli íbúð eða 2 herbergi með eldunar- aðstöðu. Upplýsingar í síma 91-620311 eftir kl. 16. Ég er einstæð móðir með 1 barn og er að leita mér að 2 herb. íbúð f. 1. okt., helst í Árbæ eða Selás, er reglu- söm, öruggar gr. S. 674929 e.kl. 18. Óska eftir 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð á svæðinu milli Lönguhlíðar og Bræðraborgarstígs (miðbæ). Uppl. í síma 91-682169 eftir kl. 18. Óska eftir rúmgóðu herbergi með eld- unaraðst. eða lítilli íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samb. v/auglþj. DV s. 91-632700. H-6322. Óska eftir aö taka á leigu 3-5 herb. íbúð, helst í rólegu hverfi á höfuðborgar- svæðinu, framtíðarleiga æskileg. Uppl. í síma 98-22870. •Í00% greiðslugeta. Algjör reglusemi. • Óska eftir 3-4 herb. íbúð. •Uppl. í síma 91-614969. 2ja herbergja ibúð óskast sem fyrst í mið- eða vesturbæ. Upplýsingar í síma 91-620731 eftir kl. 21. Kristín. ■ Atvinnuhúsnæói Skrifstofuhúsnæði, 52 m3 og 62 m1. Til sölu eru tvær, sjálfstæðar skrifstofu- einingar í Ármúla. Önnur er 2 herb. og stór afgr., hin 1 herb. og stór afgr. Söluverð 62 m2, 3.390 þús., söluverð 52 m2, 2.890 þús. Allar nánari uppl. í síma 91-812300 frá kl. 9-16. Atvinnu/geymsluhúsnæði óskast, ca 50-100 m2, helst í austurbæ Kópa- vogs. Uppl. í síma 642755 (símsvari) eða 91-623503 á kvöldin. Skrifstofu- og lagerhúsnæði. 80-150 fm húsnæði óskast til leigu austan Kringlumýrarbrautar. Nánari uppl. í síma 688895. Óska eftir í Kópavogi 20-50 mJ ódýru skrifstofuhúsnæði fyrir litla auglýs- ingastofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6323. Óska eftir ca 50-100 m2 iðnaðar- húsnæði með innkeyrsludyrum í Ártúnshöfða, Hálsum eða Skeifu. Uppl. í síma 91-676322, fax 91-671822. ■ Atvirma í boði Atvinnuhúsnæði - fæði á Suðurnesjum. Óska eftir bamgóðri, hreinl. og reykl. persónu til að annast tvö stálpuð böm og húsverk, seinni part dags, stórt sérherb. m/sjónv. og síma fylgir. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6327. Pitsubakari, grillkokkur óskast, þarf að vera altalandi á íslensku, duglegur og geta unnið sjálfstætt. Verður að byrja strax. Enskukunnátta æskileg. Skrif- legar ums. sendist DV, m. „Pitsa 6318“. Söluturn. ísbúð. Ábyggilegur og dug- legan starfekraftur óskast í snyrtileg- an sölutum miðsvæðis, helst vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700, H-6320,_____________ Óska eftlr barngóðri manneskju, eldri en tvítugt, til að gæta barns og sinna léttum heimilisverkum seinni hluta dags ojg fram á kvöld. Upplýsingar gefur Ágústa í síma 91-689868 Óska eftir vönum gröfumannl, meira- próf æskilegt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6311. Au pair stúlka óskast á íslenskt-sænskt heimili að passa 2ja og 4ra ára drengi í 4 mánuði, jafnvel lengur. Uppl. í síma 90-46-48-536182 (í Svíþjóð). Arna. Bakarí - afgreiðsla. Óskum eftir að ráða þjónustulipurt fólk til afgreiðslu- starfa. Ekki sumarafleysingar. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-6315. Bjóðum frábæran, kínverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takeaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Handknattleiksþjálfari. Ungmennafél. Fjölnir, Grafarvogi, óskar eftir að ráða þjálfara 6. flokks stúlkna. Um- sóknir sendist DV, merkt, „F 6313“. Leikskólinn Ægisborg. Starfskraftur óskast í eldhús Ægisborgar, vinnutími frá kl. 9-14. Uppl. gefa leikskólastjóri eða yfirfóstrur í síma 91-14810. Starfskraftar óskast í fatahreinsun í austurbænum. Hálfs dags og heils dags starf. Vinsamlega hafið samb. við auglýsingaþj. DV í s. 632700. H-6330. Stúlka óskast sem Au-pair til Boston á mjög gott heimili, þarf að vera barngóð, með bílpróf og reyklaus. Upplýsingar í síma 91-653661. Verktakafyrirtæki óskar eftir vönum vélamanni. Einnig óskast meiraprófs- bílstjóri. Uppl. í síma 985-35562 og eft- ir kl. 20 í síma 91-46419. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Bilstjóri óskast á sendibilastöð, þarf áð hafa meirapróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6326. Vanur maður óskast á trésmiða og lakkverkstæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6331. ■ Atvinna óskast 32 ára rafvirkjasveinn m/stúdentspróf óskar eftir framtíðar- eða tímabund- inni vinnu sem fyrst, er reglusamur og reyklaus og til í hvað sem er. S. 77584. Næturstarf. Tæplega þrítugur karl- maður óskar eftir næturstarfi, t.d. sem næturvörður eða hvers konar nætur- vörslu. Getur byrjað 7. sept. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-6297. 22 ára maður með gott bóklegt próf að iðnbraut óskar eftir atvinnu, frá og með 9. september, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-71639. Bifvélavirki óskar eftir atvinnu. Einnig vantar 4ra herbergja íbúð til leigu, helst í Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. í síma 96-71347 eða 96-71445. Rúmlega þrítug reglusöm kona óskar eftir vel launaðri vinnu sem allra fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-43364. Tvítug stúlka utan af landi óskar eftir vinnu á höfuðborgarsv. frá 1. sept. Flest kemur til greina. Vantar einnig litla íbúð á leigu. Sími 98-61230. Þritugur maður óskar eftir vinnu. Er mörgu vanur til sjós og lands. Reynsla af vörubílaakstri. Getur unnið sem verktaki. Uppl.-í síma 91-79443. 22 ára kona óskar eftir vinnu, helst á kvöldin og um helgar. Upplýsingar í síma 91-36742. ■ Bamagæsla Dagmóðir með leyfi. Er með laus pláss fyrir börn, 2 'A árs og eldri, er nálægt Áusturbæjarskóla. Upplýsingar í síma 91-611472. T— ............. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir simbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Fjármál heimllanna, bók sem allir þurfa að lesa. Svarar spurningum og gefur góð ráð í fjármálum. Seld hjá Nýrri framtíð, Ármúla 15, s. 678740. Ofurmlnnlsnámskelð. Þú getur fyrir- hafnarlítið munað allt, óendanlega langa lista af númerum, nöftium og andlitum. Sköpun, s. 91-674853. ■ Einkamál Stór, 178 cm, áreiðanlegur, 37 ára, vel menntaður, mörg áhugamál, bú- settur í Reykjavík, leitar sjálfetæðrar eða ráðsettrar sem hefur frjálsa aðlaðandi ímynd. Mynd óskast. Svör sendist DV, merkt „6298“. Vinkonur, 32 og 36 ára, óska eftir að kynnast ógiftum og skemmtilegum mönnum á svipuðum aldri með vin- áttu í huga. Vinsamlegast skrifið bréf til DV, merkt „Trúnaðartraust 6324”. Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur hEuningjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Kenrisla-námskeid Árangursrík námsaðstoð Undirbún- ingur fyrir haustpróf. Upprifjun fyrir veturinn. Réttindakennarar. Nem- endaþjónustan sf. Sími 79233. ■ Spákonur Hef hafið lófalestur, huglestur og elnnig lestur í spil að nýju. Ahugasamir hafi samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-6328. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, háþrýstiþvott á húsum, vegghreingemingar og teppa- hreinsanir. Örugg og góð þjónusta. Símar 985-36954, 676044, 40178. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058. Tökum að okkur allar almennar hreingerningar. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058. ■ Framtalsaðstoð Skattaþjónusta. Framtöl, kærur, bókhald, skattaráðgjöf Mikil reynsla, vönduð vinna. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræð- ingur, sími 91-651934. ■ Bökhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og 642056. Öminn hf„ ráðgjöf og bókhald. Bókhaldsstofan Byr, s. 91-35839. Bókhald, launaútreikningar, skila- greinar, vsk-vinnslur, framtöl, skatta- kærur. Góð þjónusta - góð verð. ■ Þjónusta Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Eignavernd. Alhliða múrviðgerðir. Ein öflugasta háþrýsidælan 500 bar. För- um um allt land. Ábyrg vinna. Þrifal. umgengni. S. 91-677027 og 985-34949. Glerísetningar, gluggaviögerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum við glugga. Gerum tilboð í vinnu og efni. S. 650577 og 985-38119. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Vinnuþrýstingur 400 kg/cm2. 11 ára reynsla. Ný tæki. Gerum tilboð þér að kostnaðarl. S. 625013 og 985-37788. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Raflagnir, vlögerðir, dyrasímalagnir, tölvulagnir og símalagnir. Rafverktakar: Haukur og Ólafur s/f. sími 91-674506. Trésmíðl. Uppsetningar - breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gemm upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetningar, S. 91-18241/985-37841. Múrverk - flisalagnir. Steypa, múrviðgerðir. Múrarameistarinn, sími 91-611672.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.