Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 24
44 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 54057, Aðalpartasalan, Kaplahraunl 11. Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500, st., Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab 99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus ’82, Charmant, Golf ’82, Lancer F '83, Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto, ST 90, Corolla ’82, Audi ’82, Bronco ’74. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhötða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig- um mikið af nýl. notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040. Bilastál hf., simi 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Erum að byrja að rífa. Cherry ’84, Mazda 929 ’83, Fiat 127, Skoda, Galant ’83, Charade ’88. Bílhlutir, Dranga- hrauni 6, Hafnarfirði, sími 91-54940. Erum að rífa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722 og 667620. Tombóluverð. Hásingar, vél og gír- kassi úr Volvo Lapplander til sölu, einnig 5 gíra kassi og fleiri varahlutir úr Toyota Cressida ’78. S. 92-37605. Vélar og skiptingar til sölu. Chevrolet vélar 350 og 305, einnig Dodge Ram- charger vél 318, 350 GM skiptingar, 904 Dodge skipting. S. 92-46591. Vélar - millikassar - skiptingar. Dísil- og bensínvélar frá USA. Útvegum varahluti frá USA í alla bíla. Bíltækni, sími 91-76075, hraðþjónusta. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerð- ir bíla. Stjörnublik, Smiðjuvegi 1, sími 641144. Dísil- eða bensinvél óskast í Toyota Hilux. Uppl. í síma 91-30901. Vantar girkassa i Peugeot 205 GT, árg. ’86 og yngri. Uppl. í síma 91-71119. ■ Fombílar Rambler Marlin, árg. ’66, allur original, 327 vél, 4 gíra, beinskiptur, 2 dyra, hardtop, þarfhast boddíviðgerðar. Uppl. í síma 91-641420 til kl. 19. ■ Viðgerðir Jeppamenn ath. Gerum við allar gerð- ir drifskafta, rennum bremsuskálar og -diska, smíðum og setjum veltigrindur í bíla. Uppl. í s. 672488 og á staðnum. Vélsm. Einars Guðbr., Funahöfða 14. Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúia 36. Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor- tölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675/ 814363. Er tankurinn lekur? Viðgerðir á bensín- tönkum, vatnabátum, plasthúsum o.fl. Einnig nýsmíði úr trefjaplasti. T.P. Þjónustan, Sigtúni 7, sími 682846. ■ Vörubílar Bílabónus hf. vörubilaverkst., Vesturvör 27, s. 641105. Innfl. notaðir varahlutir í vörubíla, mikið úrval, einnig plast- bretti, skyggni o.fl. á mjög lágu verði. Kistill, Vesturvör 26, s. 46577 og 46590. Varahl. í vörubíla, vélar, ökiunanns- hús, pallar, hjólkoppar, plastbretti, fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vörubíla. Nýinnfluttur DAF 2105, lítið ekinn, óryðgaður, óslitinn, ný dekk, 6 m pall- ur m/Hiab krana 1040, verð 780 þ. + vsk. Tækjamiðlun Islands, s. 674727. ■ Viimuvélar Tllboð óskast i eftirtaldar vinnuvélar: Atlas 1902 DHD, árg. 1982. Case U50C, árg. 1984. Liebherr 922 hjólagrafa, árg. 1984. Kraftvélar hf., Funahöfða 6, sími 91- 634510 og 91-634503.__________________ Ódýrar vlnnuvélar og varahlutir. Vélakaup hf., sími 641045. ■ Lyftarar_______________________ Gafallyftarar. Eigum á lager 20 notaða rafinagns- og dísillyftara með lyftigetu 1.000-5.000 kg. Verð við allra hæfí. Viðurkennd varahlutaþjón. í 30 ár.. PON Pétur O. Nikulásson sf., s. 22650. Notaðir lyftarar til sölu/lelgu, rafinagns og disil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið- arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. ■ BDaleiga Bilalelga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta- flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. / Þær eru í N einhverjum judóklúbbi fyrir krakka. Willie kennir þar. /\ /Jæja, það er \ komið kvöld í ’ London núna og Modesty ætlar að ( spyrja hana hvort \hún vilji koma! / Ha! Svona nú! Ef hún er dugleg hestakona ætti henni að líða vel hérna! MODESTY BLAISE b» PETER O'DONNELL drawn by ROMERO , Þau ætluðu að leyfa Samönthu ^ að vera aftur hjá sér á búgarðinum, ® “vus í þessum mánuði. Þess vegna gat Modesty ekki farið og ég sagðK fhenni að koma með stúlkuna £. Modesty

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.