Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992. Lygarinn og þjófurinn ★ V2 Myndbönd ★★!4 ★★ Á slóð fjöldamorðingja WHITE LIE Útgefandi: ClC-myndbönd. Leikstjóri: Bill Condon. Aöaihlutverk: Gregory Hines, Annette O’Toole og Gregg Henry. Bandarfsk, 1991 - sýningtimi 93 mín. Bönnuð börnum innan 12 ára. í White Lie leikur Gregory Hines blaðafulltrúa borgarstjóra New York borgar, Len Madison, sem er sáttur við hlutskipti sitt þar til hann fær senda mynd í pósti. Á myndinni hangir svartur maður og hvítir menn standa hreyknir til hliðar. Skrifað stendur að þetta sé faðir hans. Madison heldur því suð- ur á bóginn til heimabæjar síns. Þar vita allir að faðir hans var drepinn en leyndarmálið er vel fal- ið. Máhnu tengjast margir háttsett- ir menn í bænum. Madison kemst fljótt að því hverjir það voru sem drápu foður hans en þótt sekt þeirra sé augljós er margt annað sem spilar inn í og brátt getur hann ekki um annað hugsað en hver það var sem sendi honum ljósmyndina og hvers vegna? White Lie er sjónvarpsmynd og er vel gerð sem slík. Atburðarásin er hröð en eins og oft um slíkar myndir er endirinn flatur. 1!« 0“ly :jl:mj íðgqk: iho:; íi-tinj !!i . ð !.Í0nál"ji Cli: Heimkoman WELCOME HOME ROXY CARMICHAEL Útgefandi: Sam-myndbönd. Leikstjóri: Jim Abrahams. Aðalhlutverk: Wynona Ryder, Jeff Dani- els, Laila Robins og Dinah Manoff. Bandarisk, 1990 - sýnlngartfmi 98 min. Leyfö öllum aldurshópum. Welcome Home Roxy Charmichel gerist í smábænum Clyde. Von er á frægasta bæjarbúanum í heim- sókn, Roxy Charmichael, sem býr í Hollywood en um hana hafa verið samin lög. Allt er á öðrum endaum í bænum. Það eru sérstaklega tvær persónur sem bíða eftirvæntingar- fuilar eftir þessari ffægu konu, fyrrverandi kærasti hennar, en ein ástæðan fyrir því að Roxy fór var að hún vfldi ekki eiga bam sem hún var nýbúinn að eignast, og Dinky, ung stúlka sem hefur talið sér trú um að hún sé dóttir Roxy og er ákveðinn að fara á brott með henni. Það sem gerir myndina fyrst og ffemst þolanlega er leikur hinnar ungu leikkonu Winona Ryder í hlutverki Dinky. Það er greinflegt að þama er stórefni á ferðinni. Að öðm leyti er myndin langdregin og fáar persónur sem vekja áhuga. Jeff Daniels leikur kærastann gamla og á ekki góðan dag í þessu hlutverki frekar en nokkrum öðr- um að undanfómu. SPLIT SECOND Útgefandi: Bergvik. Leikstjóri: Tony Maylam. Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Kim Cattr- all og Neil Duncan. Bandarísk, 1991 -sýningartími90min. Bönnuð börnum innan 16 ára. Margar svartsýnisspár hafa komið ffam um framtíð mannskynsins á jörðinni og er ein á þann veg að hitastig á jörðinni hækki jafnt og þétt vegna mengunar í andrúms- lofti og myndist þá svokölluð gróð- urhúsaáhiif sem myndi gera það meðal annars að verkum að rigna færi meira á norðurhveh jarðar. SpUt Second er látin gerast í Lon- don árið 2008, einmitt þegar fyrr- nefnd staða er komin upp og er útUt myndarinnar nóg tfl að sann- færa hvem sem er um að slík aukn- ing á hita er engum manni holl. Annars em aðstandendur myndar- innar ósköp Utið að hafa áhyggjur af framtíðinni. Gróðurhúsaáhrifin em pðeins umgjörð utan um spennumynd sem alveg eins hefði getað gerst í dag. Það eina sem hef- ur framtíðarútUt em vopnin sem em í kröftugra lagi. Rutger Hauer leikur hörkutóUð Stone sem hefur verið vikið tíma- bundið úr lögreglunni vegna þrá- hyggju hans við að finna fjölda- morðingja sem drap félaga hans. Morðin halda áfram en Stone, sem kominn er á sporið, grípur samt ávallt í tómt. Morðingi þessi ff emur morðin á það óhugnanlegan hátt aö Stone er ekki í vafa um að hann DV-myndbandalistmn What about Bob? Curiy Sue Frankie & Johnnie 5(7) Split Second 6 (6) Thelma and Louise (13) Taking of Beverly Hills 8 (6) Another You Oscar Double Impact Impact sem datt út f síðustu vlku kemur aftur inn. Stærsta stökkið þessa vikuna tekur spennumyndin Taking of Beverly Hills. Á myndinni eru aðalleikarar myndarinnar, Ken Wahl og Matt Frewer. Don’t Tell Mom the Babysitter’s Dead 13(9) Probiem Child 2 14 (14) Sometimes They Come 15 (11) Other People’s Money AND THE SEA WILL TELL Útgefandi: Skifan. Leikstjóri: Tommy L. Wallace. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Rachel Ward, Hart Bochner og James Brolin. Bandarisk, 1991 -sýningartimi159min. Bönnuð börnum innan 12 ára. And the Sea Will Tell er löng kvikmynd sem byggð er á sönnum atburðum er áttu sér stað og nær sagan yfir nokkurra ára tímabfl. Myndin byrjar á því aö ungt par Walker (Hart Bochner) og Jennifer (Rachel Ward) sigla glæsflegri skútu sinni inn í höfn á Suðurhafs- eyjum. Lögreglunni þykir snekkj- an grunsamleg, sérstaklega þegar það kemur í ljós að Walker er eftir- lýstur. Þegar að er gáð kemur í ljós að snekkjan er eign bandarískra hjóna sem höfðu ætlað sér að eyða löngum tíma á siglingu um Suður- höfin. Walker og Jennifer eru aðeins dæmd fyrir að hafa stolið snekkj- unni þar sem engar upplýsingar er að fá um verustað eigendanna. Sex árum seinna rekur á land kistu og í henni finnast líkamsleifar eigenda skútunnar. Walker og Jennifer eru nú ákærð fyrir morö. Fljótt þykir líklegt að Walker hafi myrt hjónin og fer verjandi Jennifer fram á að réttarhöldin verði í sitthvoru lagi. Meirihluti myndarinnar fer síðan í að rannsaka það sem gerðist og er farið aftur í tímann til þess tíma þegar þau fjögur hittust fyrst. And the Sea Will Tell er nokkuð vel skrifuð og þótt myndin sé löng er ávallt eitthvað að gerast og er því myndin ágæt aíþreying en per- sónumar mættu vera skýrari. -HK ANNETTE O'TOOLE Föðurmorð á í höggi við eitthvað sem er ekki mannlegt... Spht Second er ágætlega gerð þótt tækniatriðin standist ekki á við það besta í þessari grein en mörg atriði eru ágæt og myndin er spennandi en of mikið er samt gert úr óhugnaðinum. Rutger Hauer sleppur ytirleitt vel frá hlutverkum sem þessum og gerir það hér en sá sem sem stelur senunni er Neil Duncan sem er sérlega góður sem ungur lögreglu- maður sem látinn er aðstoða Stone þegar hann er tekinn í sátt hjá lög- reglunni. Sjónvarpsáhorfendur Varhúnsamsek? ANOTHER YOU Útgefandi: Skffan. Leikstjóri: Maurlce Phillips. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Gene Wllder og Mercedes Ruehl. Bandarfsk, 1991 - sýningartími 91 mín. Leyfð öllum aldurshópum. Það sem situr eftir þegar búið er að sjá Another You er að það leyn- ir sér ekki að Richard Pryor er sjúkur maður. Hann hefm- átt við mikil veikindi að stríða undanfarin tvö ár og það er meira af vflja en mætti að hann fer i gegnum hlut- verk sitt. í myndinni leika þeir Pryor og Gene Wilder tvo iðjuleysinga, ann- ar þeirr Eddie (Pryor) er smáþjófur sem getur yflrleitt ekki látáð hlut í friði sem eitthvað verðmætur er. Eddie er laus úr fangelsi á skflorði og verður aö taka að sér að verða fylgdarsveinn George (Wflder) sem Ekki er hægt aö segja aö Eddie sé hrifinn af verkefni sínu, en þeg- ar George er í misgripum tekinn sem milljónamæringur líst honum betur á tflutverk sitt og George er ekki í neinum vandræðum með að ljúga sig inn í hlutverk milljóna- mæringsins. En þaö er maökur í mysunni eins og áhorfendur eiga eftir að komast að. Eins og áður segir hamla veikindi Pryors að hann geti sýnt það sem í honum býr og er því frekar átak- anlegt að sjá til hans. Wilder á góða spretti en sem fyrr er ofleikur hans mesta vandamál. Þaö gustar aftur á móti af Mercedes Ruehl í hlut- verki eiginkonu milljónamærings- ins. í hefld má segja um Another You það sama og um leik Gene Wflder. Það eru góðir sprettir inni á mflli en of oft er farið yíir strikið. -HK kannast sjálfsagt viö andlit Dunc- ans en hann hefur staðið sig vel sem aðstoðarmaður Morse lög- regluforingja. -HK hefur dvalið á geðveikrahæli vegna þeirrar áráttu aö geta ekki sagt satt orð. Rutger Hauer og Neil Duncan leika aðalhlutverkin í Split Seconds.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.