Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 33
LAUGARÖAGUR 22. ÁGÚST 1992. Hrafntmna hæfileikamesta kynbótahross sumarsins Síðsumarsýningum kynbótahrossa er lokið. Töluverður fjöldi hrossa var leiddur í dóm en árangurinn var mjög misjafii eftir landshlutum. Bestur var árangurinn á Vindheima- melum í Skagafirði þar sem fjórar hryssur og einn stóðhestur fóru yfir 8,00. Áður hefur verið fjallað um þá sýningu í DV. Á Hellu fóru tvær hryssur yfir 8,00 og Gnótt frá Braut- arholti fékk auk þess heiðursverö- laun fyrir afkvæmi. Vindheimamelar 41 hryssa fékk fullnaðardóm svo og einn stóðhestur. 29 hryssnanna fengu 7,50 eða meir, sem er mjög gott hlutfall. Á Vindheimamelum var sýndur einn stóðhestur Eyfirðingur frá Akureyri og hann fékk 8,05 í aðal- einkunn. Fjórar hryssur fengu yfir 8,00. Ven- us frá Keldudal stóð efst með 8,25 í aðaleinkunn en Hrafntinna frá Dal- Hæst dæmdu kynbótahross sumarsins Stóðhestar 6 vetra Jótala Nafn Frá Bygging Hæfileikar Aðaleinkunn 1203 Koffinnur Kviarhófi 8,00 8,61 8,31 1163 Kveikur Miðsitju 8,05 8,44 8,25 109o Dagur 1?n? Swmll Kjarnholtum Rtóra-WrtfÍ 7,90 823 0,0/ 814 0,24 818 1162 Sokki Sólheimum 8,58 7>9 8,18 Stóðhestar 5 vetra Jótala Nafn Frá Bygging Hæfileikar Aðaleinkunn 12S Kjamar Kjamholtum 8,15 8,13 8,14 1251 Brennir Kirkjubæ 8,15 8,04 8,10 1183 Farsæil Ast Ö,iö 763 /,93 857 0,10 810 1184 Léttir Grundarfirði 7,98 8,19 8,08 Stóðhestar 4 vetra Jótala Nafn Frá Bygging Hæfileikar Aðaleinkunn 1270 Hrannar Kýrhofti 8.05 8.31 8.18 | 1234 Svartur Unalæk 8,28 8,14 8,16 ,1248 Holdur 1235 Gumi 1236 Gnýr Brún 8.05 818 o.O/ 796 O.U0 802 Hrepphólum 7Í95 7,97 7,96 Hryssur6 vetra Jótala Nafn Frá Bygging Hæfileikar Aðaleinkunn 8082 Brá Sigmumlsstóðum 7,85 8,79 8,32 8197 Kolskör Gunnarsholti 8,05 8,57 8,31 8417 Venus , Keldudai DaMk 7,95 763 0,00 884 OhÍU 824 8438 Sneggla Hala 7,95 8,43 8,19 Hryssur 5 vetra Jótala Nafn Frá Bygging Hæfileikar Aðaleinkunn 8539 Minning Stóra-Hofi 8893 freyja Efra-Apavatni 8697 Hrafndis Reykjavík 8971 Þóra Gillastöðum 8,13 8,20 8,16 TSr 8,31 QA1 8.09 8,15 8,tÖ o,0l I«il6(03- o.Oo 806 L95 8',17 8',06 Hryssur4vetra Jótaia Nafn Frá Bygging Hæfileikar Aðaleinkunn Fonn Reykjavik 7,75 8,06 7,90 9171 Petla Stafholti 8,13 7,66 7,89 8959 Rakei Hnjúki 8,18 7.61 7,89 8940 Osp Sigmundarstöð- 7,60 8,16 7,88 8908 Brynja um Garðabæ 7,63 8,06 7,84 Afkvæmishryssur Jótala - Nafn Frá Bygging Hæfileikar Aðaleinkunn 4616 Aldis Nýjabæ 4803 Þokkadis Neðra-Ási 4786 Gnótt Brautarholti 7Í83 8>5 7,99 vík fékk 8,24 í aðaleinkunn, þar af 8,84 fyrir hæfileika, sem er hæsta hæfileikaeinkunn kynbótahross á þessu ári. Brá frá Sigmundarstöðum fékk 8,79 á sýningu í Borgarfirði í sumar og stóð hæst áður en Hrafn- tinna sveiflaði sér í 8,84. Svala frá Óslandi og Linda frá Kýrholti fengu báðar 8,04 í aðaleinkunn. Jafnarhryssur á Kaldármelum 25 hryssur fengu fullnaðardóm á Kaldármelum, þar af 16 sem fengu 7,50 eða meir. Fjögurra vetra hryss- umar komu vel út. Af tíu fulldæmd- um fengu sjö 7,50 eða meir. Þær hæst dæmdu í hveijum flokki voru ákaflega jafnar. Rún frá Laugarvatni Hella Á Hellu eru síðsumarsýningar að jafnaði fjölsóttar. Svo var einnig nú. Þar voru fulldæmdar 104 hryssur. 64 fengu 7,50 eða meir. Fulldæmdur var einn stóðhestur sem fékk 7,68 í aðal- einkunn en nokkrir fengu einungis byggingareinkumi. Stjama sýningarinnar var af- kvæmamóðirin Gnótt frá Brautar- holti sem fékk nú heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Gnótt fékk 7,83 að meðaltali fyrir byggingu fimm af- kvæma og 8,15 fyrir hæfileika þeirra, í aðaleinkunn 7,99, Fulldæmdar voru 70 sex vetra hryssur. Tvær þeirra fengu yfir 8,00. Gola frá Litlu-Sandvík fékk 7,95 fyrir Eyjafjörðurog Þingeyjarsýslur 34 hryssur vom fulidæmdar í Eyja- fjarðarsýslu og Þingeyjarsýslum. Árangurinn var frekar slakur, því' einungis tíu þessara hryssna fengu 7,50 í aðaleinkunn eða meir. Lilla frá Kýrholti stóð efst sex vetra hryssnanna með 7,68 fyrir byggingu, 8,00 fyrir hæfileika og 7,84 í aðaieink- unn. Leira frá Syðstu-Grund stóð efst fimm vetra hryssnanna. Leira fékk 7,23 fyrir byggingu, 8,17 fyrir hæfi- leika og 7,70 í aðaleinkunn. Kvika frá Hauganesi stóð efst fjög- urra vetra hryssnanna. Kvika fékk 7,85 fyrir byggjngu, 7,70 fyrir hæfi- leika og 7,78 í aðaleinkunn. Tinna frá Dalvík fékk hæstu hæfileikaeinkunn kynbótahross i sumar. Knapi er Baldvin Ari Guðlaugsson. stóð efst í flokki sex vetra hryssna með 7,70 fyrir byggingu, 7,97 fyrir hæfileika og 7,84 í aðaleinkunn. Yija-Gára frá Hvítanesi fékk hæstu einkunn í flokki fimm vetra hryssna 7,68 fyrir byggingu, 8,00 fyrir hæfi- leika og 7,84 í aðaleinkunn. í fjögurra vetra flokki stóð efst Dimma frá Stóra-Langadal með 7,75 fyrir byggingu, 7,91 fyrir hæfileika og 7,83 í aðaleinkunn. Enginn stóð- hestur fékk dóm á Kaldármelum. Faxaborg Sýningin á Faxaborg var ákaflega svipuð sýningunni á Kaldármelum. 25 hross fengu fullnaðardóm, þar af tveir stóðhestar. Þeir fengu 7,53 og 7,51 í aðaleinkunn. Af 23 fulldæmd- um hryssum fengu sjö 7,50 eða meir sem er mjög lágt hlutfall sýndra hryssna. Efst sex vetra hryssna var Ösp frá Stóra-Lambhaga með 7,60 fyrir bygg- ingu, 7,91 fyrir hæfileika og 7,76 í aðaleinkunn. Perla frá Svanavatni stóð efst fimm vetra hryssna. Hún fékk 7,93 fyrir byggingu, 7,47 fyrir hæfileika og 7,70 í aðaleinkunn. Krossbrá frá Krossi stóð efst fjög- urra vetra hryssnanna með 7,55 fyrir byggingu, 7,34 fyrir hæfileika og 7,45 í aðaleinkunn. byggingu, 8,21 fyrir hæfileika og 8,08 í aðaleinkunn. Harpa frá Garöabæ fékk 7,95 fyrir byggmgu, 8,07 fyrir hæfileika og 8,01 í aðaleinkunn. Fulldæmdar voru 24 fimm vetra hryssur. Talenta frá Borgamesi stóð efst með 7,80 fyrir byggingu, 8,09 fyr- ir hæfileika og 7,94 í aðaleinkunn. Tíu fjögurra vetra hryssur voru fiúldæmdar á Hellu. Brynja frá Garðabæ stóð efst með 7,63 fyrir byggingu, 8,06 fyrir hæfileika og 7,84 í aðaleinkunn. Húnavatnssýslur Fimmtán hryssur fengu fullnaðar- dóm í Húnavatnssýslum og fengu 8 þeirra 7,50 eða meir. Bón frá Hólum stóð efst sex vetra hryssnanna. Hún fékk 7,73 fyrir byggingu, 7,87 fyrir hæfileika og 7,80 í aðaleinkunn. Setning frá Lækjarmóti stóð efst fimm vetra hryssnanna. Hún fékk 7,73 fyrir byggingu, 7,04 fyrir hæfi- leika og 7,38 í aöaleinkunn. Perla frá Stafholti fékk hæstu eink- unn fjögurra vetra hryssa 7,89 í aöal- einkunn, sem setur hana í annað til þriðja sæti yfir hæst dæmdu fjögurra vetra hryssur sumarsins. Perla fékk 8,13 fyrir byggingu og 7,66 fyrir hæfi- leika. DV-mynd E.J. Óvenju fá afkvæma- hross sýnd Einungis einn stóðhestur og þijár hryssur hafa verið afkvæmadæmd í sumar. Stóðhestar fá einungis kyn- bótaspá fyrir dóma afkvæmanna. Sérstök tafla hefur verið gerð svo hægt sé að sjá út hvort stóðhestur fái heiöursverðlaun, 1. verölaun eða 2. verðlaun fyrir afkvæmi, en hryssur fá enn meðaltal byggmgareinkunnh og hæfileikaeinkunna afkvæmanna. Það mun breytast strax á næsta ári og afkvæmahryssur lúta sömu lög- málum og stóðhestar. Það þýðir að afkvæmi veröa dæmd á mótum víða um land og safnast dómar í skráningartölvu Búnaðarfé- lagsins. Jafnóðum verður hægt að sjá af dómum hvar afkvæmahrossin standa á afrekalistanum. Blakkureinn með afkvæmaspá Blakkur 977 frá Reykjum var sýnd- ur með afkvæmum í sumar og fékk 120 stig fyrir 24 afkvæmi og 2. verð- laun. Ef afkvæmin hefur verið 30 eða fleiri hefði hann náð 1. verðlaunum. Töflur fylgja greininni um afkvæma- hryssumar þijár sem voru sýndar í sumar. .g.j. B

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.