Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 11
NEC-ólympíumótið 1992 íslensku heimsmeistaramir meðal 60 þátttökuþjóða Ólympíumótið í bridge hefst í Salsomaggiore á Ítalíu í dag og eru 60 þjóðir mættar til leiks. ísland sendir heimsmeistara sína á vett- vang og má segja að þetta sé fyrsta verulega þolraun þeirra síðan þeir unnu heimsmeistaratitilinn í Yokohama í fyrra. Aðalsteinn Jörgensen, einn heimsmeistaranna, gaf hins vegar ekki kost á sér og mætti ætla að það veikti sveitina til muna. Bjöm Eysteinsson landshðsfyrirUði valdi í stað hans Sigurð Sverrisson, fyrr- verandi meðspUara Jóns Baldurs- sonar, og koma hans í Uðið er að mínu viti besti kosturinn í stöð- unni. Þótt Sigurður sé „aðeins“ Norð- urlandameistari og spiU líklega imdir meira álagi en hinir þá þarf enginn að efast um hæflleika hans. Sveitin hefir æft vel fyrir mótið og hafa æfingar verið á svipuðum nótum og fyrir heimsmeistaramót- ið í Yokohama. Menn skyldu þó varast að gera of miklar kröfur til heimsmeistaranna því að ólympíu- mótið er töluvert ólíkt heimsmeist- aramótinu. Fyrir það fyrsta er þátt- tökuþjóðunum skipt upp í tvo 30 þjóða riðla og hver þjóð spUar síðan 29 20 spila leiki. fjórar efstu þjóð- irnar úr raðkeppninni spila síðan útsláttarleiki við hinar fjórar þjóð- irnar þar til ein þjóð stendur uppi með gulUð. Erfiðasti hjaUinn er hins vegar að komast í útsláttar- keppnina og við fyrsta tilUt sýnist mér strákarnir hafa lent í sterkari riðlinum. Við skulum skoða riðilinn tU gamans: 1. Nýja-Sjáland 2. Venesúela 3. HoUand 4. ísland 5. Samveldin 6. Bandaríkin 7. Svíþjóð 8. Frakkland 9. Thailand 10. Macau 11. Finnland 12. Bermuda 13. Spánn 14. Martinique 15. Mónakó 16. Chile 17. Indía 18. Noregur 19. Argentína 20. Pakistan 21. Þýskaland 22. Formósa 23. Indónesía 24. Líbanon 25. Tyrkland 26. Eistland 27. Malasía 28. Jórdanía Landsliðið í æfingabúðum við Bláa lónið. Talið frá vinstri: Þorlákur Jónsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Örn Arnþórsson, Jón Baldursson, Sigurður Sverrisson, Björn Eysteinsson og Guðmundur Páll Arnarsson. 29. Barbados 30. Lichtenstein í þessum riðh eru a.m.k. 8 þjóðir meö góða möguleika á sæti í átta ^ D94 Uða úrsUtum. y A74 ♦ A52 Við skulum að lokum skoða eitt . + AK64 spil frá ólympíumótinu í Hollandi fyrir 12 árum. Þaö kom fyrir í leik íslands við Kanada. A/0 * 1087 V KG865 ♦ 8764 + 8 * A32 ¥ 10 ♦ KD10 + D109732 * KG65 V D932 ♦ G93 4» G5 í opna salnum sátu n-s Mittelman og Graves en a-v Guðlaugur R. Jó- hannsson og Öm Arnþórsson. Sagnir gengu þannig: Austur Suöur Vestur Norður ltíguU pass 2grönd pass 31auf pass 3grönd pass 4lauf pass 4tíglar pass 4 hjörtu pass 4grönd pass 6lauf pass pass pass Bridge Stefán Guðjohnsen DálítU heppnisslemma en þeir fiska sem róa. í lokaða salnum sátu n-s Símon Símonarson og Jón Ás- bjömsson en a-v Nagy og Kokish. Nú var annar bragur á sagnröð- inni: Austur Suður Vestur Norður pass pass ltígull lhjarta! 21auf 3hjörtu! 3grönd pass pass pass Kanadamennimir áttu aldrei möguleika á því að ná slemmunni gegn truflandi sögnum Jóns og Símonar. Stefán Guðjohnsen Nú getur jn'i hringt á hverjum degi í síma 99 1234 og heyrt stjörnuspána þína. Með einu símtali færöu aö vita hvað stjörnurnar segja um vinnuna, t'jármáiin. áhugamálin, vinina, ástina og að sjálfsögðu framtíðina. Ný stjörnuspá íýrir hvert merki er á hverjum degi. Símtalið kostar aðeins 39,90 krónur mínútan og Sama verð um land allt. " ieleworld Island Nú er gaman í símanum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.