Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 50
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992. Laugardagur 22. ágúst SJÓNVARPIÐ 15.00 Bikarfceppnin i knattspyrnu. Bein útsending frá úrslitaleiknum I kvennaflokki þar sem ÍA og Breiðablik eigast við á Laugardals- veili. 17.00 íbróttaþátturinn Umsjón: Samúel öm Erlingsson. 18.00 Múminólfarnlr (44:52). Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal. Þýðandi: Kristín Mntyl. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.25 Bangsi besta skinn (5:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Örn Árnason. 1-8.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Draumasteinninn (12:13) (The Dream Stone). Breskur teikni- myndaflokkur um baráttu góðs og ills þar sem barist er um yfirráð yfir draumasteininum en hann er dýrmætastur allra gripa í Drauma- landinu. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. 19.20 Kóngur í rikl sínu (12:13) (The Brittas Empire). Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Chris Barrie, Philippa Haywood og Mic- hael Burns. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. 19.52 Happó. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Blóm dagsins. Skeggsandi (arin- aria norvegica). 20.45 Upphitun. Skemmtiþáttur í sjón- varpssal þar sem stuðningsmenn KA og Vals hita upp fyrir úrslitaleik- inn í mjólkurbikarkeppninni. Hljómsveitirnar Ný dönsk, Stjórnin og Slðan skein sól taka lagið og Jón Ólafsson stjórnar fjöldasöng. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. 21.45 Hver á að ráöa? (21:25) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.10 Lífsmark (Signs of Life). Banda- rísk bíómynd frá 1989. Myndin fjallar um starfsmenn skipasmíða- stöðvar sem verða að leita sér að nýju lifibrauði þegar henni er lok- að. Leikstjóri: John David Coles. Aðalhlutverk: Arthur Kennedy, Ke- vin O'Connor, Beau Bridges og Kate Reid. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. 23.45 Klúður í kauphöllinni (Lesysteme Navarro - Mauvaises actions). Frönsk spennumynd frá 1989 um Navarro lögregluforingja í París. Að þessu sinni á hann í höggi við fjármálabraskara sem svífast einsk- is við að hrinda ráðabruggi sínu í framkvæmd. Leikstjóri: Serge Leroy. Aðalhlutverk: Roger Hanin. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sms 9.00 Morgunstund. Næstu klukku- stundina verða sýndar margar teiknimyndir meó íslensku tali. Umsjón: Agnes Johansen. Stöð 2 1992. .. ?0.00 Barnagælur. Teiknimynd um söguna að baki þekktri barnagælu. 10.30 KRAKKAVÍSA. Íslenskur þáttur um hressa krakka. 10.50 Brakúla greifi. Teiknimynda- flokkur með íslensku tali. 11.15 Eln af strókunum (Reporter Blu- es). Myndaflokkur um unga stúlku sem á sér þann draum heitastan að vinna sem blaðamaöur. (2:26). 11.35 Mánaskífan (Moondial). Annar hluti vandaðs bresks spennu- myndaflokks fyrir börn og ungl- inga. 12.00 Landkönnun National Geograp- hlc. Athyglisverður þáttur um nátt- úruundur veraldar. 12.55 Bílasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðvikudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.25 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu þriðjudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.55 Geggjaðir grannar (Neighbors). Það er enginn annar en John heit- inn Belushi sem er hér í hlutverki ofurvenjulegs fjölskyldumanns sem hefur það reglulega þægilegt þar til dag nokkurn að nýtt fólk flytur í húsið viö hliöina. Þaö verö- ur bara að segjast eins og er að þessir nýju nágrannar eru ekki eins og fólk er flest og eru geðheilsu Johns sérlega hættuleg. Þessi kvikmynd, sem reyndar fór mjög misjafnlega í gagnrýnendur, er síð- asta mynd Johns Belushi. Aðal- hlutverk: John Belushi, Dan Aykroyd og Cathy Moriarty. Leik- stjóri: John G. Avildsen. 1981. 15:20 Sagan um Ryan White. Mynd um ungan strák sem smitast af eyöni og er meinaö að sækja skóla. Aðalhlutverk: Judith Light, Lukas Haas og George C. Scott. Leikstjóri: John Hezseld. Framleiö- andi: Linda Otto. 1988. 17.00 Glys (Gloss). Vinsæl sápuópera þar sem allt snýst um peninga, völd og framhjáhald. (21:24). 17.50 Létt og Ijúffengt. Léttur mat- reiösluþáttur í umsjón Elmars I Kristjánssonar. Annar hluti er á 1 dagskrá að viku liðinni en alls eru þættirnir fjórir talsins. 18.00 Nýmetl. Tónlistarþáttur. 18.40 Addams fjölskyldan. Sígildur bandarískur myndaflokkur. 19.19 19:19. 20.00 Falln myndavél (Beadle's Abo- ut). Breskur gamanmyndaflokkur. (9:20) 20.30 Arthur 2: Á skallanum (Arthur II: On the Rocks). Fyllibyttan og auðkýfingurinn Arthur snýr hér aft- ur í ágætri gamanmynd. Nú hafa heldur betur orðið breytingar á högum Arthurs, sem er orðinn jafn blankur eins og við hin. Aðalleikar- ar: Dudley Moore (10, Best De- fense), Liza Minnelli (Cabaret), Sir John Gielgud (Gandhi). Leik- stjóri: Bud Yorkin. 1988. 22:15 Draumastræti (Street of Dre- ams). Thomas Kyd lifir þægilegu lífi í Suður-Kaliforníu þarsem hann starfar sem einkaspæjari fyrir konur sem grunar að eiginmenn þeirra haldi hjákonur. Þess á milli svífur hann á brimbretti um hvítfyssandi öldutoppa undan ströndum. Þegar Paul Sassari, einn af forkólfum kvikmyndaveranna í Hollywood, er myrtur kemst Thomas að því að hans eigin ástkona er ekkja Sass- ari og liggur sterklega undir grun um að hafa sálgaö karlinum. Þegar morðinginn lætur til skarar skríða á ný kemst Thomas á slóð sem gæti leitt hann á rétt svar, eða vís- an dauða, sennilega þó hvort tveggja. Aðalhlutverk: Ben Mast- ers, Morgan Fairchild, John Hiller- man, Diane Salinger og Michael Cavanaugh. Leikstjóri: William A. Graham. Bönnuð börnum. 23:55 Rauöa skikkjan (l'm Dangerous Tonight). Aðalleikarar: Madchen Amick, Anthony Perkins (Psycho) og Corey Parker. Leik- stjóri: Tobe Hooper (Poltergeist). 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 1.35 Áskorunin (The Challenge). Háskalegur bandarískur gervi- hnöttur lendir í Kyrrahafinu þrátt fyrir aö áætlaður lendingarstaður hafi verið Atlantshafið. Aðal- hlutverk: Darren McGavin, Brod- erick Crawford, James Whitmore og Mako. 1970. 3.25 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SYN 17.00 Samskipadeildin. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fjallar um stöðu mála í deildinni. 18.00 Smásögur (Single Dramas). „Chains of Love" er heiti þáttarins í dag. Hann fjallar um hóp vin- kvenna sem koma saman á heim- ili einnar þeirra og halda kynning- arkvöld á undirfatnaði. (3:3) 19.00 Dagskrárlok. e Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45'Veöurfregnlr. Bæn, séra Jón Þor- steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Sigurlaug Rósin- kranz, Karlakórinn Heimir, Guð- mundur Guðjónsson, Svala Niels- en, Friðbjörn G. Jónsson, Kristín Ólafsdóttir, Helgi Einarsson og fleiri syngja. 9.00 Fréttlr. 9.03 Funl. 10.00 Fréttir. 10.03 UmferÖarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út í sumarloftiö. Umsjón: Ön- undur Björnsson. (Endurtekið úr- val úr miðdegisþáttum vikunnar.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 22.20.) 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón Jórunn Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Hátíð íslenskrar pí- anótónlistar á Akureyri. Lokaþátt- ur. Umsjón: Nína Margrét Gríms- dóttir. (Einnig útvarpaö þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádeglsleikrit Útvarpsleikhúss- Ins, „Djákninn á Myrká og svartur bíll" eftir Jónas Jónasson. Allir þættir liðinnar viku endurfluttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Ragnheiður Steindórs- dóttir, Pétur Einarsson, Hjalti Rögnvaldsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. 17.40 Heima og heiman. Tónlist frá Is- landi og umheiminum á öldinni sem er að líða. 1926-1935 Milli- stríösárin. Umsjón: Pétur Grétars- son. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.15 Úr heimi orösins - „Ég vil hafa ísinn minn svartan". Ljóóagerö bandarlskra blökkumanna. Um- sjón: Jón Stefánsson. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magnús Guö- mundsson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 SaumastofugleÖi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 „Blanca veröur tll“, smásaga eft- ir Dorrit Willumsen. Vilborg Hall- dórsdóttir les þýöingu Halldóru Jónsdóttur. 23.00 Á róli vlö Keopspýramídann í Egyptalandi. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson, Sigríður Stephensen. (Áð- ur útvarpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sveiflur. Létt lög I dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað ér að gerast um helgina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. p 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtek- inn þáttur.) 20.30 Mestu „listamennirnir“ leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aö- faranótt mánudags kl. 0.10.) Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 22.10 Stungiö af. Darri Ölason spilar tónlist viö allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungið af heldur áfram. 1.00 Vínsælalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Næturútvarp á samtengdum rásum til morgúns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Út um allt! (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. 5.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar hálda áfram. 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson velur blandaða tónlistardagskrá úr ýmsum áttum auk þess sem það helsta sem er að gerast um helgina verður kynnt. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur á Bylgj- unni. Bjarni Dagur Jónsson og Helgi Rúnar Óskarsson leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Frétt- ir af íþróttum, atburðum helgarinn- ar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Erla Friögeirsdóttir. Erla Friö- geirsdóttir tekur við og leikur áfram hressa og skemmtilega tónlist fram að fréttum. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 19.19 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Viö grilliö. Björn Þórir Sigurðsson með góða tónlist fyrir þá sem eru að grilla. 21.00 Pálml Guömundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiðinni út á lífið. 00.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir hlustendum inn í nóttina með góðri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 9.00 Jóhannes B. Skúlason alltaf léttur alltaf vakandi. Ef eitthvað er að gerast, fréttirðu það hjá Jóhannesi. 13.00LHÍÖ er létö!!! Klemens Arnarson og Sigurður Ragnarsson með magas- ínþátt sem slær öllu við. Ef eitthvað er að gerast erum viö þar. Fylgstu með. 17.00 Páll Sævar Guðjónsson upphitun- artónlist í hávegum höfö. 20.00 Guölaugur Bjortmarz, réttur maður á réttum stað. 22.00 Stefán Sigurösson ungur sprelli- karl fullur af fjöri. 3.00 Haraldur Gytfason Ijúfur og leyði- tamur ungur drengur. FM I AÐALSTÖÐIN '909 ’ÖÐIN 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Servlce. 9.05 Fyrstur á fætur.Jón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lítur í blöðin og fær til sín góða gesti. 12.00 Fróttlr á ensku frá BBC World Servlce. 12.09 Fyrstur á fætur.Sigmar Guð- • mundsson heldur áfram að kanna það sem markvert er aö gerast um verslunarmannahelgina. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór stjórna eina íslenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu El- vis. Rútutónlist verður að þessu sinni fyrir barðinu á þeim félögum. 16.00 Fréttlr á ensku. 16.09 Laugardagssveiflan Gísli Sveinn Loftsson stjórnar músíkinni og létt- ir mönnum lund. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Heitt laugardagskvöld.Góð tónl- ist. Síminn er 626060. 22.00 Slá í gegn.Böövar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson halda uppi fjörinu. Óskalög og kveðjur, síminn er 626060. FM#957 9.00 i helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk í rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliðin snýr upp í þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóð- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktlnni í góöum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. 5 ó Ci n Jm 100.6 10.00 Siguröur Haukdal. 12.00 Kristín Ingvadóttir. Af lífi og sál. 14.00 Birgir Tryggvason. 17.00 Ókynnt laugardagstónlist viö allra hæfi. 19.00 Kiddi stórfótur með teitistónlist. 22.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Geir Flóvent með óskalagasím- ann 682068. uiee* 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist í fjóra tíma. Plötusnúðar, 3 frá 1, múmían, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. *★* EUROSPORT *. +* * + * 07.00 International Motorsport. 08.00 Tennis ATPTour Highlights 16. 09.00 Eurosport Top 20 Viewers Cho- ice. 13.00 Athletics IAAF International Meeting Zurich Svitzerland. 15.00 Tennis ATP Tour New Haven USA. 18.00 International Motorsport. 19.00 International Triathlon Embrun France. 20.00 International Boxing. 21.30 Tennis ATP Tour New haven USA. 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 10.00 Translormers. 10.30 Star Trek. 11.00 Beyond 2000. 12.00 Rlptide. 13.00 Big Hawal. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 WWF Superstars of Wrestling. 17.00 TJ Hooker. 18.00 Booker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Fjölbragðaglima. 22.00 The Untouchables. 23.00 Pages from Skytext. SCR E ENSPOfíT 24.00 Powerboat World. 01.00 NFL Bowl Games 1992. 03.00 Snóker. 05.00 International Speedway. 6.00 Internatlonal Junlor Tennis. 07.00 Monster Trucks. 07.30 Schweppes Tennls Magazlne. 8.00 Horse Power. 08.30 Glllette sportpakkinn. 09.00 DTM- German Touring Cars. 10.00 Baseball 1992. 11.00 IAAF Grand Prlx 1992. 13.00 Volvó Evróputúr. 15.00 Radsport '92- Cycllng '92. 15.30 J + B European Raftlng Champ’shlp. 16.00 Kraftaíþróttlr. 17.00 Argentlna Soccer. 18.00 Snóker. 20.00 Delay Women’s Canadlan Open Tennis. 21.30 Volvó Evróputúr. 22.30 J + B European Rattlng Champ’shp. Fjármálafyrirtæki eitt fæst við að kaupa og gera fyrirtæki gjaldþrota en einhverjir eru ekki sáttir við það og hyggja á hefndir. Sjónvarpið kl. 23.45: Klúðurí kauphöllinni Seinni laugardagsmynd Sjónvarpsins er franska spennumyndin Klúður í kauphöllinni. Hér er mætt- ur til leiks góðkunningi sjónvarpsáhorfenda, hinn snjalh lögreglumaður Na- varro í París. Að þessu sinni er vettvangur glæpanna kauphölhn en það væri synd að segja að Navarro væri á heimavelh þar. Fjár- málafyrirtæki eitt fæst við það að kaupa fyrirtæki og gera þau gjaldþrota með til- heyrandi brellum en ein- hveijir eru ekki fullsáttir við framtakið og hyggja á hefndir. Svo ber til að mis- heiðarlegir fésýslumenn og braskarar fara að týna tölunni og Navarro stendur ráðþrota frammi fyrir öllu saman. Hann talar ekki sama mál og þetta fólk og botnar ekkert í því sem það fæst við en innsæið, sem hefur gagnast honum vel hingað til, á áreiðanlega eft- ir að gera það líka í þetta skipti. Leikstjóri er Serge Leroy en með aðalhlutverk fara Roger Hanin, Sam Kar- mann o.fl. Ráslkl. 20.15: Úr heimi orðsins ísinn minn svartan Mánudagsbókmennta- þáttur rásar l, sem venju- lega er endurfluttur á fimmtudagskvöldum, er að þessu sinni á dagskrá 1 kvöid klukkan 20.15. í ágúst- mánuði og fram í september nefnast þessir þættir Úr heimi orðsins og umsjónar- maður er Jón Stefánsson. Þátturínn, sem endurfluttur er í kvöld, ber undirtitihnn Ég vil hafa ísinn minn svart- an en þar er svipast um í ljóöagerð blakkrá Banda- ríkjamanna á 20. öldinni, nokkur ljóð þeirra lesin og talað um kúgun og misrétti. Bessle Smith, Leadbelly og Louis Armstrong syngja blús af rispuðum plötum,, rétt til þess að skapa hina réttu stemningu. Lesari ásamt umsjónarmanni er Magnús Guömundsson. Skikkjunni fylgir bölvun. Þeir sem klæðast henni deyja eða verða morðóðir. Stöð2kl. 23.55: Rauða skikkjan Eins og nafnið gefur til kynna íjahar þessi mynd um það sem drífur á daga rauðrar skikkju. Skikkjan er komið frá Astekum en þeir notuðu hana við fóm- arathafnir. Skikkjunni fylg- ir bölvun. Þeir sem klæðast henni deyja á voveiflegan hátt og verða morðóðir. Þeg- ar skikkjan kemst í hendur ungrar og fahegrar stúlku saumar hún úr henni síðan kjól. Kjólhnn er þröngur og fer vel á glæsilegum líkama hennar en hún breytist um- svifalaust í kynhungraða og blóðþyrsta nom er hún klæðist kjólnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.