Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 Frjálst, óháð dagblað LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992. íslenskir aðalverktakar: Uppsagnirfyrir- hugaðar um _ mánaðamót „Það er útlit fyrir einhverjar upp- sagnir en ég get ekki svarað neinu ákveðnu nú,“ sagði Stefán Friðbjam- arson, framkvæmdastjóri íslenskra aðalverktaka, aðspurður um hvort fyrirhugað væri að segja upp starfs- mönnum um næstu mánaðamót. Rætt er um að segja þurfi upp um 35 starfsmönnum, einkum smiðum, þar sem verkefni þeirra séu á þrot- um. Er talsverður uggur í starfs- mönnum hjá fyrirtækinu vegna þessa. Fyrir um þáð bil mánuði var rúmlega 30 starfsmönnum sagt upp vegna verkefnaskorts. „Ég ætla ekki að fortaka að það geti gerst eitthvað í þessa veru,“ -sagði Stefán. „En á þessu stigi máls- ins hefur enginn maður talið það saman. Ég get ekki staðfest neina ákveðna tölu. Nú er sumarverkefn- um að ljúka þannig að formlega eru oft talsverðar uppsagnir um þetta leyti þó að þær séu fyrirsjáanlegar. Eitthvað af sumarfólki mun hætta hér fljótlega en það er eins og tíökast áhverjueinastahausti.“ -JSS Alvarlegtslysum r borðíÞórEA Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti alvarlega slasaðan sjómann um borð í togarann Þór EA frá Dalvík síðdeg- is í gær. Togarinn var staddur 14 mílur út af Patreksfirði. Sjómaður- inn hlaut mikla áverka á höfði eftir vinnuslys um borð. Þyrlan kom með sjómanninn að Borgarspítalanum um sjöleytið í gærkvöld. Ekki feng- ust upplýsingar um líöan mannsins áður en blaðið fór í prentun. -bjb Kjúklinga- borgarar K&ntucky Fried Chicken m LOKI Eitthvað verður maður að setja útáýsuna. Friðrik útilokar ekki skattalækkanir „Við erum komnir mjög langt í að snúast. óeðlilegtaðhlutfallskattaafiands- að tala um niðurstöðuna. Hann þessari vinnu og af hálfu ríkis- „Eitt af því sem hlýtur að vera framleiðslu sé hærra í ár en sagðist reka á eftir samráðherrum stjómarinnar náum við vonandi til skoðunar eru skattalögin. Við nokkru sinni áður. Þegar lands- sfnum nánast daglega. „Það er mitt að klára hana í næstu viku. í öllum verðum að átta okkur á þvi að við framleiðslan fellur hlýtur hjutfall starf,“ sagði ráðlierra. meginatriöum munura við standa emm að fara iim í samstarf við skatta, tekna og gjalda að hækka. Aðrir ráöherrar vildu lítið sem viö þau markmið sem við settum þjóðir þar sem skatthlutfóll eru Að sögn Friðriks liggur í hlutar- ekkert tjó sig um fjárlagagerðina. okkur,“ sagði Davíð Oddsson for- með öðrum hætti en hér á landi ins eðli að útgjaldafrekustu ráðu- Halldór Blöndal landbúnaðarráð- sætísráðherxa eftir ríkisstiórnar- Þaö kemttr því að sjálfsögðu til neytin verði að leggja mest á sig herra tók þó fram að innan ríkis- fund um fjárlagagerðina í gær. greina að líkja eftir þeim skattalög- varðandi niðurskurð á næsta ári. stjómarinnar ríkti mjög mikill Aöspuröur útilokar Friörik um sem þar gilda og á þann hátt Hlutfallslega sé þeim hins vegar friöur um landbúnaðarmálin. Sophusson íjármálaráðherra ekki freista þess að íslensk atvinnufyr- ekki gert að skera mest niöur. „Samstarf okkar Jóns Baldvins er aö til skattalækkana kunni að irtæki verði samkeppnishæf við Hann segir niðurskurðartillögur sérstaklega gott,“ voru orð ráö- koma á næsta ári megi það verða þau.“ enn vera aö berast frá einstökum herrans. -kaa/-sme til þess aö þjól atvinnuveganna fari Að sögn Friðriks er það ekki ráðuneytum og því sé of snemmt Sviku út 40 þús- und krónurog 20kílóafýsu Eigendur nokkurra flskbúða í Reykjavík sitja nú með sárt ennið eftir að hafa selt tveimur piltum um tvítugt nokkur ýsuflök gegn ávísun- um upp á 6.500 krónur. Eigendur a.m.k tveggja fiskbúða ætla að kæra til RLR. Eftir því sem DV kemst næst gátu piltarnir svikið út um 40 þúsund krónur með því að kaupa um 20 kíló af ýsu. Ein fiskbúðin varð tvisvar fyrir barðinu á þeim. Allar ávísan- irnar munu vera úr stolnu hefti, að sögn fiskbúðaeigenda. Þetta hefur komið í ljós á síðustu vikum en einn búöareigandi sagði við DV-að'Tveir piltar hefðu komið JútSm fyrir verslunarmannahelgi og beðið um 3 kíló af ýsu. Piltarnir greiddu með ávísun upp á 6.500 krón- ur og fengu rúmlega 5.000 til baka. „Þeir voru Júnir prúðustu. Annar þeirra sagðist vera að kaupa fisk fyr- ir afa sinn og ömmu, sem voru að koma í bæinn utan af landi, og sak- Það er ekki á hverjum degi sem menn hlaupa uppi yrðlinga og ná af þeim myndum. Þetta gerðist þó í Barðsvík leysið og prúðmennskan geislaði af á norðanverðum Ströndum um daginn. Ferðahópur, sem þar var á göngu, sá eitthvað hreyfast í fjallshlíð og við honum. Maður skammast sín fyrir nánari athugun kom yrðlingurinn í Ijós. Eftir nokkurn eltingarleik tókst að handsama dýrið sem beit einn hlauparann aö þurfa að kæra svona. Þetta er í þumalfingurinn. Það er Björn Vilhjálmsson, kennari í Hafnarfirði, sem heldur á yrðlingnum. Að sjálfsögðu var Þörf áminning,“ sagði eigandinn. lágfótu litlu sleppt eftir myndatökuna. DV-mynd GS -bjb Veðriö á sunnudag og mánudag: Víðast kaldi, skýjað á sunnudag Á sunnudag verður austlæg átt, víðast kaldi og skýjað, súld eða skúrir um sunnan- og austanvert landið en annars þurrt að mestu. Hití verður 7-15 stig. Á mánudag verður austlæg átt, víðast 3-5 vindstig og skýjað, súld eða skúrir um sunnan- og austanvert landið, víða léttskýjað á Vesturlandi. Hiti verður 8-15 stig. Veðrið í dag er á bls. 61

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.