Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992. Söngvari írsku hljórasveitar- innar U2 hefur lokið upptökum á fyrstu sóló-smáskífu sinni. Lagið- sem söngpípan valdi til flutnings er gömul en sigild dægurfluga sem rokkkóngurinn sálugi Elvis Pre&ley færði í hæstu hæðir á sin- um tíma. Lagið er Cant Help Fail- ing in Love (With You) en margir hafa reynt sig við sönginn í ár- anna rás og farist misjafnlega úr hendi eins og gengur og gerist. Ekki er að efa aðBonogerilaginu góð skil eins og honum einum er Iagið. 02, Nirvana og Red Hot Chili Peppers eru meðal þeirra sem troða munu upp á sérstakri hátíð sem tónlistarstöðin MTV hefur bíásiðtíL Þar verða veittar viðiu-- keimingar fyrir drýgðar dáðir í tónlistarheiminum á síöasta misseri en Wjómsveitimar þrjár hafa allar verið útnefhdar til verðlauna. Þá má geta þess að söngkonan Tori Amos, sem tróð upp á Borginni í síöasta mánuði, hefur hlotið nokkrar útnefningar híá MTV. band Út er komin myndbandsspóla ytra þar sem sögu tónlistar- mannsins Prince eru gerð skii. Aðaláhersla er iögð á árin þegar Prince var að stíga sín fyrstu spor á tónlistarbrautinni og er m.a. raett við nána vini kappans og fjölskyldu. í þessari viku kom á raarkað smáskífa með strigabarkanum Tom Waits. Lagið sem um er að ræða heitir Goin Out West og er það undanfari nýrrar breíðskífu, Bone Machine, scm verður gefin út í byrjun september. Sú plata er hin fýrsta sem kemur út með Tom Waits í fimm ár. Á plötunni verður m.a. að finna lagið That Feel sem Tora Waits samdi meö Keith Richard og tekur steinninn þátt í Qutningi þess. Tori Amos hefur látið undan smáskífu meö laginu SUent All These Years sem áöur kom út á EP plötunni Me & A Gun sem var gefln út fyrir ári. Sú plata hefur verið illfáanleg en téð lag hefur notið hyUi. Á B-hlið plötunnar flytur Tori Amos hið vinsæla lag Nirvana, Smells Like Teen Spirit, sem íslenskir áheyrendur heyrðu hana taka á tónlcikunum á Borg- Paul Weller, sem gerði garðinn frægan með Jam og Style Counc- aína fyrstu sólóplötu i september. Smáskifa með Weller er þegar komin út Hann er nú á tónleika- ferðalagi í Japan þar sem hann kynnir hina nýju smið sina. 41 Helgarpopp Skagarokk eftir mánuð Nú styttist óðum 1 stórtónleika Jet- hro TuU og Black Sabbath á Ara- nesi. Tónleikamir eru hðiu' í 50 ára afmæh Akranesskaupstaðar en þaö eru sjö einstaklingar sem bera hit- ann og þungann af komu hljómsveit- anna. Það er Jethro TuU sem treður upp fyrri dag Skagarokksins sem er föstudagskvöldið 25. september. Hljómsveitarmeðlimir eru gamlir sem á grönum má sjá enda heldur hljómsveitin upp á 25 ára afmæli um þessar mundir. Mannabreytingar Umsjón Snorri Már Skúlason hafa veriö tíðar en kletturinn í sam- starfinu, maðurinn sem ekkert fær brotið á, er Ian Anderson. Jethro TuU átti sér nokkra undanfara áður en hljómsveitin fékk TuU-nafniö en hljómsveitin varð til árið 1963. Fram tíl 1967 ferðaðist hljómsveit Ander- sons um Bretland þvert og endUangt undir ýmsran nöfnum af ástæðu sem Anderson skýrði síðar. „Við vorum svo lélegir að enginn vUdi endurráöa okkur. Því skiptum við stöðugt ran nafn tU að vUla á okkur heimildir." Þessi sveit leystist upp árið 1967 og Jethro TuU varð til upp úr því. Sá eini sem hélt áfram var Ian Ander- son. Tvö af stærri nöfnum rokksins Fyrsta.breiðskífa TuU, This Was, kom út árið 1968 og vakti athygli og þar með var hljómsveitin komin á Hljómsveitina Jethro Tull skipa þeir Dave Mattacks, Dave Pegg, Andy Giddings, lan Anderson og Martin Barre. kortið. Næsta plata, Stand Up, fór í rituð var fyrr í sumar. sveitin kom fram á sjónarsviðið árið efsta sæti breska vinsældalistans og Það er hljómsveitin GUdran sem 1967. Um hana hefur Lars Ulrich, árið 1971 kom meistarastykkið Aqu- hitar upp fýrir Jethro TuU í íþrótta- trommuleikari MetáUica, sagt: „Ef alung á markað. Síðan hefur hljóm- húsinu á Akranesi þann 25. septem- Black Sabbath hefði ekki komið til sveitinsentfrásérl3plötur,misjafn- - ber. sögunnar væri þungarokk nútímans ar að gæðum. Enginn efast þó um Daginn eftir verða tónleikar Black ekki það sem það er.“ gUdisveitarinnarírokksögunni.hún Sabbath á sama stað og þá mun Samkvæmt upplýsingum tónleika- á fáa sína líka. Síðasta plata Jethro hljómsveit Eiríks Haukssonar, haldara eru enn tíl miðar á báða tón- TuU kom út fyrir ári og kaUaðist Artch, hita upp. Black Sabbath hefur leikana. Catfish Rising og í haust er væntan- af mörgum veriö talin frumkvöðuU leg tvöfóld tónleikaplata sem hljóö- kröftugs þungarokks síöan hljóm- í Body Count lætur undan þrýstingi Rapparinn lce-T er höfuð hljómsveitarinnar Body Count. Hljómsveitin Body Coimt, sem vakti mikla athygli síðastliðið vor fyrir breiðskífuna Cop KiUer, hefur ákveðið að taka titiUag plötunnar út af lagalista vegna mótmæla og morð- hótana sem hljómsveitarmeölimum hafa borist. Eintök af plötunni með upphaflegum lagaUsta hafa verið imiköUuð og nýja útgáfa plötimnar, sem verður með nýju umslagi, er væntanleg í verslanir vestra seinna í þessum mánuði. Texti lagsins er einkar ofbeldiskenndur en í honum er óbeint hvatt til ofbeldisaðgerða gegn lögreglu. Lagið Cop KiUer hefur verið túlkað sem svar hljómsveitar- innar við Rodney King málinu sem frægt er orðið. Það snerist rnn mis- þyrmingu fjögurra lögreglumanna 1 Los Angeles á blökkumanninum King voriö 1991 en lögreglumennim- ir höfðu stöðvað aumingja manninn fyrir of hraöan akstur. Eftirmálar ofbeldisverksins em Qestum í fersku minni en eför sýknudóm yfir lög- reglumönnunum fjóram í vor brut- ust út gífurlegar óeirðir í Los Ange- les. Body Count er hljómsveit skipuð flmm einstaklingum frá South Centr- al hverfi Lós Angelesborgar en þar hafa árekstrar götugengja og lög- reglu verið tíðir og þar uröu ólætin mest í vor. Platan Cop KiUer, sem kom út í apríl, er raunsæ lýsing á þeirri ólgu sem kraumar undir niðri í borginni. Rapparinn Ice-T er höfuö hljóm- sveitarinnar og honum hafa ítrekað borist morðhótanir að undanfómu vegna lagsins Cop KiUer. Meðal ann- ars fékk hann morðhótun eftir að hann kom fram í spjaUþætti Arsenio HaU í júlí. Þá hefur starfsmönnum Wamer Brothers verið hótað lífláti vegna téðs lag. í yfirlýsingu rappar- ans vegna þessa máls segir að þeir sem eigi bágt með sig vegna texta Cop KiUer eigi að beina spjótinn sín- um að sér en ekki starfsmönnum útgáfunnar. Ákvöröun um aö taka lagið af plötunni tók Ice-T og hljóm sveitin Body Count um síðustu mán- aðamót eftir fund með forráðamönn- um hljómplötufyrirtækisins. Þeim þótti gamanið heldur fariö að káma. Hljómsveitin mun þó eftir sem áður spUa Cop KiUer á tónleikum enda lagið eitt það vinsælasta á efnisskrá hjj ómsveitarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.