Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. Viðskipti Erlendir markaðir: Bush og dollar í vondum málum - enginnvillloðnimijöliðokkar Engin merki eru um batnandi efnahagsástand í Bandaríkjunum og g'engi dollars gagnvart heistu gjaldmiðlum heims er lægra en nokkru sinni. Sum- ir vilja halda því fram að gengi dollarans hækki ef staða Bush forseta skánar í skoðanakönnunum. Á þessari stundu bendir ekkert til þess. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN 0VERÐTO. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Allir nema Isl.b. 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema Isl.b. Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema Is- landsb. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b. 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæöisspam. 6-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn.' Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ISDR 5,75-6 Landsb. IECU 8,5-9,4 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. Óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR OJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,15 Islb. £ 8,25-9,0 Sparisj. DM 7,5-8,1 Sparisj. DK 8,5-9,0 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGO Alm.víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir útlAn verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj. SDR 8-8,75 Landsb. $ 5,5-6,25 Landsb. £ 12,5-13 Lands.b. DM 11,5-12,1 Bún.b. Húsnœðislén 4.9 Ufeyrissjóðslán 5.9 Dróttarvaxtir 195 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggð lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Lánskjaravísitala september 3235 stig Byggingavísitala ágúst 188,8 stig Byggingavisitala september 188,8 stig Framfærsluvísitalaljúlí 161,4 stig Framfærsluvísitala I ágúst 161,1 stig Launavísitala í ágúst 130,2 stig Húsaleiguvísitala 1,8% (júlí var 1,1%í janúar VERÐBRÉFASJÖÐIR Geng) bréla veröbréfasjóóa KAUP SALA Einingabréf 1 6,416 Einingabréf 2 3,437 Einingabréf 3 4,206 Skammtímabréf 2,129 Kjarabréf 5,915 6,036 Markbréf 3,184 3,249 Tekjubréf 2,118 2,161 Skyndibréf 1,858 1,858 Sjóðsbréf 1 3,075 3,090 Sjóðsbréf 2 1,958 1,978 Sjóðsbréf 3 2,121 2,127 Sjóðsbréf4 1,751 1,769 Sjóðsbréf 5 1,289 1,302 Vaxtarbréf Valbréf Sjóösbréf 6 698 705 Sjóðsbréf 7 1057 1089 Sjóðsbréf 10 1031 1062 Glitnisbréf 8,4% Islandsbréf 1,326 1,351 Fjórðungsbréf 1,146 1,163 Þingbréf 1,333 1,351 Öndvegisbréf 1,318 1,336 Sýslubréf 1,303 1,321 Reiðubréf 1,298 1,298 Launabréf 1,023 1,038 Heimsbréf 1,082 1,115 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengl ó Verðbréfaþlngi íslands: HagsLUIboó Lokaverö KAUP SALA Olís 1,95 1,85 2,09 Fjárfestingarfél. 1,18 1,00 Hlutabréfasj.VlB 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,20 0,98 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,20 1,85 Árnes hf. 1,80 1,20 1,85 Eignfél. Alþýöub. 1,60 1,10 1,60 Eignfél. Iðnaðarb. 1,65 1,45 1,80 Eignfél. Verslb. 1,25 1,10 1,57 Eimskip 4,40 4,50 4,85 Flugleiðir 1,68 1,52 1,68 Grandi hf. 2,50 2,20 2,55 Hampiðjan 1,10 1,15 1,35 Haraldur Bööv. 2,00 2,94 islandsbanki hf. 1,10 isl. útvarpsfél. 1,10 1,30 Jaröboranirhf. 1,87 Marelhf. 2,22 1,80 2,60 Ollufélagið hf. 4,50 4,35 4,80 Samskiphf. 1.12 1,06 1.12 S.H. Verktakarhf. 0,90 Sildarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 Skagstrendingurhf. 4,00 3,00 4,30 Skeljungurhf. 4,00 4,10 Softis hf. 8,000 Sæplast 3,00 3,30 3,55 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,45 Tæknival hf. 0,50 0,50 0,85 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 ÚtgeröarfélagAk. 3,20 3,10 4,09 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,10 ’ Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nönari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. Gengi dollars er ennþá lágt í heims- viðskiptunum. Dollarinn var um það bil 1,39 mörk á Evrópumarkaði í gærmorgtm sem er með því allra lægsta sem hann hefur komist í. Það ætlar því ekkert lát aö verða á niður- lægingu þessa fyrrum volduga gjaldmiðiis. Fiármálaspekúlantar voru á því aö annað tveggja þyrfti að koma til; verulegur efnahagsbati í Bandaríkj- unum eða lækkun vaxta í Þýska- landi. Hvergi sjást iperki um batn- andi efnahag vestra og litlar líkur á því aö Þjóðveijar lækki vexti, þannig að líklegt er að dollarinn falli enn um sinn. Sumir eru á því að dollarinn kuniii að hækka ef Bush fær aukið fylgi í skoðanakönnunum en það hefur látið á sér standa. Sölugengi dollars gagnvart krón- unni var 52,29 krónur í gær en það er svipað og var fyrir viku. Þessi þróun er auðvitað alvarleg fyrir marga íslenska útflytjendur en á móti kemur að flest okkar erlendu lána eru í dollurum og að því leyti er hún ekki slæm. Auk hefur verð á bandarískum bílum lækkað hér á landi, fyrir þá sem hafa áhuga! Pundið og líran veik Staða sterhngspundsins og ítölsku lírunnar er ekki sterk um þessar mundir. Gengi pundsins hefur raun- ar ekki verið svona lágt gagnvart þýska markinu frá því Bretar gengu í evrópska gjaldmiðilssamtarfið fyrir tveimur árum. Bretar hafa veriö tregir til að hækka vexti en pundið er alveg við lágmörk, eða viðmiðun, sem gengið er út frá í samstarfinu. Líran er reyndar farin niður fyrir viðmiðunina og óljóst hvernig brugð- ist verður við því. Bretar hafa lagt mikla áherslu á að halda sig innan ramma samstarfsins og það er jafn- framt tahð mikið áfaU fyrir stjómina ef hún neyðist til að hækka vextina. í gær var gengi pundsins gagnvart þýska markinu var 2,79 mörk, sem Iniúán meö sérkjörum íslandsbanki Sparilelð 1 Sameinuö Sparileiö 2 frá 1. júlí. Sparilelö 2 Óbundinn reikningur. Ottektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Hreyfð inni- stæða til og með 500 þúsund krónum ber 3,5% vexti. Hreyfö innstæða yfir 500 þúsund krónum ber 4,0% vexti. Verðtryggð kjör eru 2,25% raunvextir í fyrra þrepi og 2,75% raunvextir í öðru þrepi. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð innstæða {12 mánuði ber 5,0 nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 5,0% raunvextir, óverðtryggð kjör 6,0%. Úttektar- gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð I tólf mánuði. Sparileið 4 Bundinn reikningur I minnst 2 ár sem ber 6,0% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærð- ir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum. Verð- hVQQÖ kjör eru 2,75 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundiö í 18 mán- uði á 6,0% nafnvöxtum. Verðtryggö kjör reiknings- ins eru 6,0% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiöast 4,9% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 5,5% nafnvextir. Verötryggð kjör eru 2,75% til 4,75% vext- ir umfram verðtryggingu á óhreyfðri innistæðu I 6 mánuöi. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 6,5% raun- vexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverötryggöir grunnvextir eru 3,25%. Verðtryggðir vextir eru 2,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur staðið óhreyfð I heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. öryggiabók sparisjóðanna er bundin I 12 mánuði. Vextir eru 5,0% upp að 500 þúsund krónum. Verð- tryggð kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5,25%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 5,5% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,0% raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuöi. Ðakhjarlcr 24 mánaða bundinn verðtryggður reikn- ingur með 6,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuöi frá stofnun þá opnast hann og veröur laus í einn mán- uö. Eftir það á sex mánaða fresti. er það sama og var fyrir viku, og því virðist sem komið hafi verið í veg fyrir frekara faU gjaldmiðildsins, í bih að minnsta kosti. Enginn vill loðnumjölið Loðnuveiðin hefur gengið ágætlega og sú loðna sem berst á land er fín og feit að mati manna hjá Síldarverk- smiðjunum. Hins vegar er það verra mál að enginn virðist vilja blessað loðnumjöhð okkar þrátt fyrir að verðið sé mjög lágt, um 295 pund tonniö, sem er rúmlega 30 þúsund krónur. Betur gengur með loönulýs- ið og verðið hefur heldur hækkað, er nú 420 dollarar tonnið. Þessi hækkun hefur að vísu engin áhrif vegna þess hve gengi dollars er lágt. Álið lækkar Álverðið lækkar örhtið milli vikna, og er ekki á bætandi, miðað við doli- arastöðuna. Fram hefur komið að verulegt tap verður á álverinu í Straumsvík á þessu ári. Menn eru ekki bjartsýnir á að ástandið á ál- mörkuðunum batni á næstunni. Olíuverð svipað Litlar sveiflur hafa verið á olíu- verðinu síðustu vikur en eins og á öðrum sviðum hefur dollaraþróunin þau áhrif aö olíufélögin hafa getaö lækkað verðið á bensíni og ohum. Næsta skinnauppboð í september Næsta uppboð á refa- og minnka- skinnum verður í Kaupmannhöfn í byijun september næstkomandi en síöast var uppboð í júni. Aö sögn Arvids Kro hjá Búnaðarfélagi Is- lands eru engar líkur á að verð hækkiaðráði. -Ari Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, .204$ tonnið, eða um......8,11 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............202,5$ tonnið Bensín, súper...217$ tonnið, eða um......8,57 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..............214,5$ tonnið Gasolía.......179,75$ tonnið, eða um......7,99 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................177$ tonnið Svartolía....109,60$ tonnið, eða um......5,29 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............109,60$ tonnið Hráolía Um............19,99$ tunnan, eða um...1.045 ísl. kr. tunnan Verðisíðustu viku Um......................20,00 tunnan Gull London Um.....................340,25$ únsan, eða um..17.791 ísl. kr. únsan Verð í siðustu viku Um..............340,50$ únsan Ál London Um........1.296 dollar tonnið, eða um.67.767 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um..........1.305 dollar tonnið Bómull London Um...........57,45 cent pundið, eða um....6.608 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..................58,30cent pundið Hrásykur London Um......255,8 dollarar tonnið, eða um...13.375 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um.......255 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um......188,5 dollarar tonnið, eða um....9.856 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um......189,5 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um.......321 dollarar tonnið, eða um...16.785 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.......317 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um........45,50 cent pundið, eða um.....5,234 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............46,00 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., júni Blárefur...........297 d. kr. Skuggarefur........337 d. kr. Silfurrefur........193 .d. kr. BlueFrost..........--- d. kr. Minkaskinn K.höfn.,júni Svartminkur.........86 d. kr. Brúnminkur.........111 d. kr. Rauðbrúnn........123,5 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).93,5 d. kr. Grásleppuhrogn Um...1.125 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........652 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...295 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um........420 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.