Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. 33 Hjónaband Þann 8. ágúst voru gefm saman í hjónaband í Víðistaðakirkju af séra Sigurði Helga Guðmundssyni Sigrún Hauksdóttir og Gunnar Erling Vagn- son. Heimiii þeirra er að Suðurvangi 25c, Hafnarfirði. Ljósm. Mynd Þann 8. ágúst voru gefm saman í hjónaband í Bessastaðakirkju af séra Solveigu Láru Guðmundsdóttur Ey- dís Erna Olsen og Michael Sean Maravich. Heimili þeirra verður í USA. Tapað fundið Brandur er týndur Hann hvarf frá heimili sínu við Laugar- nesveg fyrir skömmu. Hann er svarbrön- dóttur, u.þ.b. ársgamall. Þeir sem geta gefiö upplýsingar um ferðir hans hringi í síma 814086 eða 39987. Fundarlaun. Fundir Myndun og dreifing fræja og aldina Á rabbfundi í kvöld kl. 21 fjallar Eyþór Einarsson grasafræðingur um myndun og dreifmgu fræja og aldina. Fundurinn verður í Hafnarhúsinu, fyrstu hæð, geng- ið inn að vestanverðu. Eyþór mun taka þátt í umræðum á eftir um þetta forvitni- lega efni. Tilkynningar Listdansskóli íslands að byrja Fertugasta starfsár Listdansskóla íslands hefst nú í byijun september. Á hverju ári tekur skólinn inn nemendur í for- skóla og verða inntökupróf 2. og 3. sept- ember. Lágmarksaldur nemenda er 9 ár. Strákum hefur farið fjölgandi við skólann og í vetur verður boðið upp á sérstaka tíma fyrir stráka sem stimda listdans- nám. Þá verður einnig boðið upp á sér- staka tíma fyrir gamla ballettnemendur. Þeir tímar verða til að byrja meö tvisvar í viku. Listdarisskólinn var stofnaður af Þjóðleikhúsinu 1952 og heldur þvi upp á fjörutíu ára afinæli sitt á þessu starfsári. Veiðivon Leikhús Hofsá í Vopnafirði: Veiddu 180 laxa á þremur dögum Þeir veiddu vel í Laxá í Dölum; Óttar Sveinibjörnsson, Sveinn Dal Sigmars- son, Sigmar Jónsson og Ólafur Rögnvaldsson. Áin hafði gefið 880 laxa i gærkveldi. DV-mynd RRT „Viö fengum 180 laxa holliö og stærsti laxiim hjá okkur var 17 punda, þetta var meiri háttar veiöi,“ sagði Eiríkur Sveinsson en hann var að koma úr Hofsá í Vopnafirði í fyrr- dag. „Síðasti laxinn sem við fengum var 16 punda og þá vorum við að veiða í Öskumelshyl. Þá hafði hlýnað aðeins og laxinn tók í hverju kasti. Þetta var ótrúleg taka hjá laxinum. Við feng- um 3 laxa á flugu en 177 laxar veidd- ust á ýmsa spóna. Við misstum hell- ing af fiski líka, sumir tóku grannt. Nú hefur Hofsá gefið um 2200 laxa og þá er silungasvæðið tahð með. Þar hefur verið hörkusilungsveiði," sagði Eiríkur ennfremur. 880 laxar komnir á land í Laxá í Dölum „Við vorum að koma úr Laxá í Dölum og holhð veiddi 51 lax,“ sagði Sigmar Jónsson en hann var á bökk- um Laxár í Dölum og veiddi þann stærsta í hohinu, 23 punda fisk. „Áin hefur gefið 880 laxa og stærsti laxinn er 25 pund, nokkrir af þessum löxum, sem við veiddum, voru ný- gengnir. Við fengum 26 laxa í tvo daga en með mér voru þeir Sveinn Dal Sigmarsson, Ólafur Rögnvalds- son og Óttar Sveinbjömsson,“ sagði Sigmar í lokin. Stærsti laxinn í Fáskrúð 20 punda Fáskrúð í Dölum hefur gefið 270 laxa og síöasta hoh í ánni veiddi 32 laxa, næsta hoU á undan veiddi 19 laxa. Stærsti laxinn er 20 punda. 1200 laxar í Laxá í Kjós „Laxá í Kjós hefur gefið 1200 laxa og þetta er rólegt, mjög rólegt," sagði Ámi Baldursson er við spurðum um Kjósina. „Veiðin í Kerlingadalsá og Vatnsá hefur aftur á móti verið góð og em komnir 108 laxar en 100 shungar. Stærsti laxinn er 13 punda en stærsti sUungurinn er 9 punda. Við vomm að koma og fengum 24 fiska, 15 af þeim voru laxar,“ sagði Ámi enn- fremur. Veiðibókinni stolið úr veiðihúsinu við Korpu „444 laxar eru komnir á land í Korpu og hann er 15 punda sá stærsti," sagði Rafn Eyfells er við spurðum frétta. „Ég var í fyrradag í Korpu og veiddi 12 laxa með Erhngi Guðmundssyni á stöng. Sá stærsti hjá okkur var 12 punda. Það er verra að einhver hefur stohð veiðibókunum úr veiðihúsinu og skhtinu uppi við stíflu. Hvanna- dalsá hefur gefið 150 laxa,“ sagði Rafn í lokin -G.Bender Menning Ljóðasöngur í Sigurjónssafni Þýsk sópransöngkona, Angela Spohr, söng á tónleik- um í Siguijónssafni í fyrrakvöld. Undirleikari á píanó var Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Á efnisskránni vom verk eftir Leon Janacek, Arnold Schönberg, Benjamin Britten og Enrique Granados. Angela Spohr starfar sem kennari við Tónhstarhá- skólann í Freiburg í Þýskalandi en það menntasetur hefur getið sér orð fyrir nýja tónhst. M.a. hafa tón- skáld á borð við Klaus Huber og Brian Femeyhough starfað þar. Þeir sem af þessu tUefni gerðu sér vonir um nýja tónhst á efnisskrá frú Spohr urðu fyrir von- brigðum, en ekki er þar með sagt að verkefnavahð hafi verið cif lakari endanum. Þjóðlagaútsetningarnar eftir Janacek, sem þarna vom fluttar, hljómuðu vel í eymm, án þess þó að skhja eftir neitt eftirminnhegt. Svipað er að segja um lög Granados, sem einnig em í þjóðlagasth. Mun meiri fengur var að Fjórum söng- lögum Schönbergs, opus 2. Þessi lög eru í dúr og moh og þrungin síðrómantískum tilfinningaþunga, vel gerð og persónuleg. Meðal þeirra laga. sem hljómuðu sér- lega vel var „Schenk mir deinen goldenen Kamm“. „On this Island" eftir Britten er einnig vel gerð, góð tónl- ist. Britten var íhaldssamt tónskáld en gerði samt margt fahegt í verkum sínum og höfðu sönglög þessi töluvert af töfrum hans. Flutningur á þessum tónleikum var yfirleitt góður. Frú Spohr hefur laglega rödd en ekki sérlega hljóm- mikla. Hún syngur hins vegar af öryggi og töluverðri Tónlist Finnur Torfi Stefánsson nákvæmni. Túlkun hennar er smekkleg og látlaus og tónhstin komst vel th skha. Þóra Fríða stóð vel undir sínu hlutverki og samstarf þeirra beggja var gott. Það sphlti ekki ánægjunni af þessum tónleikum, þegar út var komið, að líta sólarlagið í vestri og glóandi hús- gafla í Örfirisey, en rétt austan við safnhúsið lá við akkeri 5000 tonria fraktari ahur uppljómaður eins og hann væri í samkeppni við náttúruöfhn. Það var auð- vitað vonlaus barátta en thraunin var góð samt. Fastir kennarar skólans í vetur verða Ingibjörg Bjömsdóttir, Nanna Ólafsdótt- ir, Auður Bjamadóttir og Margrét Gísla- dóttir. Auk þeirra kenna við skólann Maria Gísladóttir, Ustdansstjóri íslenska dansflokksins, Alan Howard, dansmeist- ari dansflokksins, Sylvía von Kospoth og fleiri. Skólastjóri Listdansskólans er Ingibjörg Bjömsdóttir. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Málverkauppboð á Hótel Sögu Gallerí Borg heldur málsverkauppboð í samvinnu við Listmunauppboö Sigurðar Benediktssonar sunnudaginn 6. septemb- er. Uppboðið fer fram á Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Boðin verða um 80 verk, nær öU eftir þekktustu Ustamenn þjóðar- innar. Sýning uppboðsmyndanna hefst fimmtudaginn 3. sept. og verða verkin sýnd í GaUerí Borg við AusturvöU aUa daga fram að uppboði frá kl. 14-18 að uppboðsdeginum meðtöldum. Opið hús skákhreyfingarinnar í tílefni af einvígi Fishers og Spasskys mun Skáksamband íslands standa fyrir opnu húsi í húsnæði skákhreyfingarinn- ar að Faxafeni 12, Reykjavík. íslenskir skákmeistarar munu skýra skákimar sem berast á faxi frá Júgóslavíu. Opna húsið hófst í gær kl. 16 og ræðst fram- haldið af gangi mála áskákstaðog aðsókn í Faxafeninu. ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ Sími 11200 Sala aðgangskorta er hafin Aðgangskortin gilda á eftirtalin verk á Stóra sviðinu: ‘HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson. *MY FAIR LADY eftir A.J. Lerner og F. Loewe. ‘DANSAÐ Á HUSTVÖKU eftir Brian Friel. •ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. ‘KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Auk þess veita þau verulegan afslátt á sýningar á Smíðaverk- stæði og Litla sviði. Verkefni á Smíðaverkstæöi: STRÆTI eftir Jim Cartwright og FERÐALOK eftir Steinunni Jóhann- esdóttur. Verkefni á Litla sviði: RÍTA GENG- UR MENNTAVEGINN eftir Willy Russell og STUND GAUPUNNAR eftir Per Olow Enquist. VERÐ KR. 7.040,- Frumsýningarkort, verð kr. 14.100,- á sæti. Elli- og örorkulifeyrisþegar, verð kr. 5.800,- Mlóasala Þjóölelkhússins er opln alla daga frá 13-20 á meóan á kortasölu stendur. Mióapantanir frá kl. 10 virka daga í sima 11200. Greiðslukortaþjónusta - Grænalinan 996100. LEIKHÚSLÍNAN 991015. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta er hafin. í áskrift eru sex leiksýningar, fjórar sýn- ingar á stóra sviöi og tvær að elgin vali á stóra eöa litla sviói. Verkefni vetrarins eru á stóra sviði: Dunganon eftir Björn Th. Björnsson Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren Blóðbræður eftir Willy Russell Tartuffe eftir Moliére og á litla sviði: Sögur úr sveitinni: Platonof og Vanja frændi eftir Anton Tsjékov. Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dorf- man. Verð á aðgangskortum kr. 7.400,- Á frumsýningar kr. 12.500,- Elli- og örorkulífeyrisþegar, kr. 6.600,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 á meðan kortasalan stendur yfir, auk þess er tekið á móti miða- pöntunum í sima 680680 alla virka dagakl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. Faxnúmer 680383. Tóiúeikar Deep Jimi and the Zep Creams Ofursamspilshópurinmn Deep Jimi and the Zep Creams kemur saman á Borginni í kvöld, 3. september, og leikm- lög af þremur væntanlegum plötum sveitarinn- ar. Þeim til halds og trausts er hijóm- sveitin Tussuli sem mun hefja leik sinn upp úr kl. 22 og þeir Zep Creamarar taka við upp úr kl. 23. Landsbanka- og Visamótið Stefnt er að því aö halda íslandsmótið í atskák 1993 meö svipuðum hætti og síð- ast. Undanrásir verða dagana 5. og 6. september nk. og úrslitakeppni í ársbyrj- un 1993. Teflt veröur í Reykjavík og á Akureyri, 9 umferðir eftir Monrad-kerfi. í Reykjavík verður teflt að Faxafeni 12 og hefst mótið kl. 13 laugardaginn 5. sept- ember. Tefldar verða 5 umferöir á laugar- dag og 4 á sunnudag. Allt í veiðiferðina , SEPTEMBERTILBOÐ: i VEIÐILEYFl I VINAMÓTUM - SELTJÖRN. LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.