Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. Lesendur Til stj ómunar starfa 1 stjómmálum: Hvor er betri brúnn eða rauður? Asmundur Stefánsson, Haukur Halldórsson, Einar Oddur Kristjánsson og Þórarinn V. Þórarinsson sem nefndir eru í bréfinu. rHhöfundurmn H.G. skrifar: Spumingin Hvaöa lið verða íslands- meistarar í knattspyrnu? Ásta Guðrún Jóhannsdóttir nemi: Valur í kvennaflokki og Skagamenn í karlaflokki. Sæmundur Norðfjörð athafnamaður: Ég vona að KR vinni í karlaflokki og að Bryndís Valsdóttir í Val vinni í kvennaflokki. Hildur Einarsdóttir, nemi í MH: Ætli Skagamenn vinni ekki í karlaflokki og Blikar í kvennaflokki en ég fylgist annars lítið með fótboltanum. Páll Gíslason nemi: ÍA í karlaflokki og Valur 1 kvennaflokki. Magnús Þór Torfason nemi: KR í karlaflokki og Valur í kvennaflokki. Sveinbjörn Sveinbjömsson verk- stjóri: Skaginn vinnur að sjálfsögöu í karlaflokki og ég held að Blikamir hafi þaö í kvennaflokki. Jón Pétursson skrifar: Það er ekkert nýtt aö kjósendum gremjist þegar þeir sjá og finna aö þeir stjómmálamenn sem þeir kusu snúast jafnvel öndverðir við þeim vandamálum sem þeir lofuðu aö leysa. Það kemur svo verr við íslend- inga líkt og margar aðrar þjóðir sem hafa margflokka kerfi að það er ekk- ert víst aö stærsti flokkurinn að kosningum loknum verði við stjóm- artaumana. í þessum löndum fer stjómarmyndun einfaldega eftir því hvemig kaupin gerast. Um það er þrefað og eftir svokallaðar þreifingar milli flokka og hros'sakaup er loks ljóst að þessir eða hinir flokkamir ætla að „ná saman" og þá er mynduð ríkisstjóm. En hvað em stjómmál? Er veriö að kjósa menn tÚ stjómunarstarfa eða er verið að kjósa vinsælustu ræðumenn hvers tíma? Er það í raun þannig, að íslenskir kjósendur séu ekki meiri bógar en svo aö þeir láti fagurgala og gylliboð einstakra fram- bjóðenda eöa flokka ráða atkvæðinu? Ef þetta er rétt, þá skiptir í raun ekki neinu máli hvaða menn em við stjómvölinn. Sú vinna sem á að fel- ast í því að stjóma landinu er þá í raun í höndum þeirra sem eru fyrir í ráðuneytunum og þeirra sem em í forsvari launþegasamtaka og at- vinnurekanda á vinnumarkaðinum. - Hvor er þá betri brúnn eða rauður? Er þá ekki jafngott að velja til for- ystu þá sem hafa langa reynslu af stjómunarstörfum í atvinnulífinu? Jafnmarga frá hvorum hópi, laun- Jóhannes hringdi: Nokkur umræða hefur orðið vegna mannanna fjögurra sem komu sem laumufarþegar til landsins með skipi Eimskipafélagsins, Laxfossi, fyrir skömmu. Ég er sammála ummælum skipstjórans á skipinu sem segir að- spurður að þetta sé orðið mikiö vandamál í höfnum Evrópulanda þar sem fólk frá austantjaldslöndunum flæði yfir og tiltölulega auövelt sé aö smygla sér um borð í skipin. Þaö er ekkert ólíklegt að flóðbygja flóttamanna skylli yfir ísland, líkt og önnur lönd, yrði ekki tekiö strangt á málum og eftirlit hert með inn- streymi fólks til landsins. íslending- Kristján Sigurðsson skrifar: Hvernig getur þjóð sem leyfir sér aö henda matvælum búist við öðru en eymd og volæði? Það hefur lengi verið máltæki hér á landi - eða var a.m.k. - að sá sem henti mat sínum ætti skilið að svelta. - Hér hefur við- gengist um árabil að matvælum er hent á haugana, samræmist þau ekki einhverjum stöðluðum markaös- táknum eða ef um offramleiöslu er að ræða. Algengt er að kindakjöti og tómötum sé hent í tonnatali ár hvert. Ekki má selja það á uppboði eða gefa opinberum stofnunum. Enginn skil- ur svona ráöstafanir. Ekki eru reglumar skynsamlegri hvaö viðvíkur innfluttu kjöti sem feröamenn koma með til landsins í Hiinglð í síma 632700 milli kl. 14 og 16 - eóa skrifið Naftj <w tlmaiu. vetOwr oð brífmn þegum og atvinnurekendum? Þeir gætu svo aftur nýtt sér reynslu emb- ættismanna ríkisins sem hafa þekk- ingu á útfærslu hugmynda hinna fyrmefndu. - Auðvitað veit ég að þetta er ekki raunhæf uppástunga í dag til þess þyrfti að breyta ýmsu í kerfinu og hætt er við að það tæki tímann sinn. En mér er til efs að þeir sern valist hafa til stjómmála- starfa hér séu betur í stakk búnir til að ráöa við vandann sem blasir við nú en þeir sem undanfariö hafa veriö í forsvari í atvinnulífinu og á virihu- markaðinum. Ég held t.d. að vel mætti treysta þeim fjórmenningunum, Einari Oddi ar gera sér ef til vill ekki nógu góða grein fyrir því hvers konar vandamál þetta er orðiö viða í nágrannalönd- unum í Evrópu. En dæmin frá Þýska- landi og jafnvel Norðurlöndunum sanna aö hér er um mjög alvarlega hluti að ræða. í skoðanaskiptum í þættinum Þjóð- arsálinni á Rás 2 í síðustu viku lýstu sumir sig samþykka að taka á móti svo og svo mörgum flóttamönnum til íslands, en þar heyröust líka raddir sem mótmæltu viðtöku þeirra harð- lega. Það er einmitt fróðlegt að líta til Norðurlandanna og sjá hve mis- jafnt vandamáhð heijar á þau. - í Danmörku og Svíþjóð hefur ólgað farangri sínum - eöa því sem smygl- að hefur verið inn. Ollu slíku kjöti er kastað eða þaö brennt að sögn yfirvalda. - Ófáir eru kjúklingarnir og kalkúnamir sem hafa verið settir á bálið í stað þess aö koma þeim í neyslu hér. - Þetta eru oftast afurðir Kristjánssyni, Ásmundi Stefánssyni, Þórami V. Þórarinssyni og Hauki Halldórssyni til að komast að skyn- samlegri niðurstöðu hvað varðar fiskveiöimál, landbúnað, og annan yfirstandandi vanda og leggja hana fyrir þjóðina til samþykkis eða synj- unar. Þessir menn hafa allir, og þá einkum sameiginlega, sýnt að það er hægt að leysa deilumál með samn- inginn. - Það er meira en hægt er að segja um stjómmálamennina okkar. Það er kannski vegna þess að þeir líta heldur ekki á stjómmálin sem stjómunarstörf, heldur sem leikflétt- ur sem þeir leika sér svo að á Alþingi. undir niðri og stundum komiö til verulegra átaka vegna andúöar landsmanna á erlendum farand- verkamönnum og flóttamönnum sem stjómvöld hafa leyft innflutning á. - í Noregi hins vegar hefur minna borið á þessu vandamáli og alls ekk- ert í Finnlandi. Það yrði mikil ógæfa ef hér skapað- ist álíka vandamál vegna vanhugs- aöra aðgeröa og ákefðar einstakra þrýstihópa, sem telja það einungis mannúðarsjónarmið að hleypa flóttafólki inn í landi án tillits til fá- mennis hér og sérstakra aðstæðna í atvinnulegu og búsetulegu tilliti. sem em pakkaðar samkvæmt ströngum heilbrigöiskröfum fram- leiðslulandanna. - Hér er þetta metið sem sorp. Það er ekki nema eðlilegt aö þjóð sem hendir matvælum lendi í vonarvöl. - Og líklega er henni það rétt mátulegt. Gunnlaugur Sveinsson rithöf- undur spurði í Morgunblaðinu: Á sauðkindin ísland? - Rithöfundin- umhefur líklega fundist s vo mikið til um svo skondna spumingu að hann endurtekur hana í DV. Rit- höfundinum er svo mikið niðri fyrir að hann vill senda formann BSRB í slaginn gegn Móm. Svar við spumingu rithöfund- arins er jafn einfalt og spuming- in: Sauökindin hefur aldrei átt ísland en heíúr löngum sætt illri meðferð þeirra sem áttu hana. Líklega heldur hann - eins og fleiri - að ísland sé að blása upp vegna þess að sauökindin hafi nagað ailan gróöur. Rithöfundur- inn hlýtur þó sem slíkur að hafa lesið um náttúruhamfarir í landi sauðkindarinnar, t.d. eldgos, ísa- vetra, fárviðri o.fl. Fíknief nin eru ekki grínmái Guðmunda hringdi: Mér finnst alltof lítið gert úr því þegar flkniefnasalar og innflytj- endur em til umfjöllunar. Þetta er orðið það alvarlegt mál að það má alis ekki og engan veginn skrifa um þessi mál í léttum tón. Ég vitna t.d. í Dagfara í DV í gær (31.8.). - Á þessum málum verður að taka af hörku og einlægum ásetningi alira landsmanna til að uppræta þennan vágest sem er að gegnsýra þjóðfélagið. Verði þessi efni ekki upprætt að fullu er mikil vá dyrir dyrum. Hér er orðið fullt af fólki sem vill fá sin eiturefhi svo það er ekki viö því aö búast að lögreglan ein ráði við vandann. Hún verður að fá aðstoð allra, foreldra og fólks á öllum aldri, hvar sem þeir hafa tækifæri til að láta til sín taka. LækkumaMurs- markið Friðþjófur hringdi: Ég vil lýsa samstöðu minni við þá sem telja að aldursmark lífeyr- issjóðsþega verði lækkaö. Ald- ursmarkiö ætti ekki að vera ofar en 65 ár og þá með hámarks- greiðslum án skerðingar. - Megn óánægja er með núverandi ald- ursmark, GötuSjósin Eirika hringdi: Mér þykir ótrúlegt að borgin þurfi ekki á öllum sfnum fjár- munum að halda. Þess vegna finnst mér furðulegt að götuljósin skuli vera logandi að degi til hér í borginni. Hér fyrir utan, við Ljósheimana t.d„ er nú klukkan að verða 11 f.h. og enn loga fjósin. - Það væri kannski hægt að nota það fé, sem fer til að greiöa fyrir götuijósin, til aö koma til móts við löggæsluna í borginni - nú eða heilsugæsluna. En að hafa þessi ljós logandi aö degi til þjón- ar náttúrlega engum tilgangi, svo mikiö er víst. Hugvekja umróna Grétar skrifar: Rónamir i höfuöborginni eru mér ofarlega í huga þessa dagana er umræöan snýst um vaxandi atvinnuleysi næsta vetur. Ég er einn þeirra sem vik aö þessum mönnum svo sem 50 kr., ef þeir verða á vegi mínum, og kveð þá svo 1 von um aö sjá þá sigri hrós- andi eftir nokkra daga. Margir íslendingar hafa það fyrir sið að fara á fyilirí um helg- ar. Surair þessara manna þurfa ekki á skýrri hugsun að halda hvort eð er. svo það gerir lítiö til hvaða dag vikunnar þeir nota til þess ama. En varðandi rónana, vini okkar, þá er vonandi aö þeir eigi samúð uppans á hominu eða þína, lesandi góður, næst þegar einhver þessara manna brosir slnu breiðasta og kannar gjaf- mildiþína. Fuglakjöti ekið tli eyðingar. Flóttaf ólk verði ekki vandamál hér Heff nist fyrir að henda matvælum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.