Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. 25- Iþróttir Iþróttir ^ KHstín Birna íslandsmeistari Skcljungskrossið var haldið á rallíkrossbrautínni viö Krýsu- víkurveg á sunnudaginn en það var síðasta íslandsmeistara- keppni sumarsins. Krístín Bifna Garðarsdóttír á Shellbílnum er íslandsmeistari I rallíkrossi 1992, Einar Gíslason á ET-bíInum í teppakrossi 1992, og Guðni Guönason á Buggy er bikarmeist- ari í opnum flokki. Úrsht á sunnudag uröu þessi: Rallíkross: 1. Kristín B. Garðarsd., Porsche 3 33 .3:37 ..3:47 2. Elías Pétursson, Skoda 3. Sigurður Aridri, Opel Krónukross: 1. Sigmundur Guðnas., Toyota.3:45 2. Halldór Bárðars., Ford Capri3:48 3. Högni Gunnarsson, Toyota,..3:50 Teppakross: 1. EinarGíslason, Firebird.4:10 2. Halldór Gíslason, Fairmont ..4:11 3. Sigfús Þormar, Dodge...8:54 Opinn flokkur: 1. Guðní Guðnason, Buggy...3:39 2. Jón ÞórTraustason, Mazda .„3:48 3. DarriÞorsteinsson, Mazda....3:49 -VS Ísland-Grikkland Leikiðí Samsetning á flóöljósum við aðalleikvang Laugardalsvallar heíst eftír helgina og mun sú framkvæmd standa yfir í tvær vikur. Eftír þaö byrjar sjálf upp- setníngin og er áætlaö að henni ljúki um mánaðamótin. ívar Þorsteinsson, forstööu- maður tæknimála hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur, sagöi í samtali viö DV í gær að von væri á helgi og þá myndi samsetning Ijósanna byija. „Það verða 38 Ijós í hverju mastri og ljósmagnið um 300 til 1000 lux sem er nægilegt til lit- myndatöku. Útlit þósanna er hið glæsilegasta og heiidarkostnaður mun losa um 60 milljónir þegar upp veröur staöiö," sagði ivar Þorsteinsson. . Allt útíit er þvi fyrir að leikur fslands og Grikklands í undan- keppni heimsmeistarakeppnbm- ar, sem fram á að fara 7. október, verði leikin i flóðljósum og þau þá formlega vígö. Möstrin eru um 43 metrar að hæð en til samanburðar má geta þess að blokkimar í Sólheimun- um og Laugarásnum era svipað- ar að hæð. Grindvíkingar sóttu 3 stig til ísafjaröar þegar þeir lögöu BÍ, 1-2, í 2. deildar keppninni i knatl- spyrnu í gærkvöldi. Öll mörkin í ieiktmm voru skoruð á sjö mín- útna kafla í fyrri hólfleik. Þetta var fyrsti tapleikur BÍ í 9 leikjum. Þorstehm Bjamason mark- vörður kom gestunum yfir með marki úr vitaspymu á 20. mínútu og Grétar Smith bætö við Öðru marki 5 mínútum síöar. Á 27. mínútu lagaöi Haukur Bene- lokatölur því 1-2 sem verða að teUast nokkuð saangjöm úrslit. inn í fyrri hálfleik en í þeim síð- ari voru Gríndvíkingar miklu sterkari. vitaskyttan og markvörðurinn Mörg lið vilja krækja 1 Teit Þórðarson: ísland er inni í myndinni Teitur Þórðarson, þjálfari norska knattspyrnuliðsins Lyn, hefur fengið nokkur tilboð um að þjálfa í Noregi á næsta keppnistímabfli. Teitur læt- ur af störfum hjá Lyn eftir þetta keppnistímabil og félög í Noregi hafa boriö víumar í kappann. „Ég hef átt í viðræðum við forráða- menn Tromsö, þeir hafa gert mér til- boð og vildu reyndar fá mig strax og leysa mig undan samningi við Lyn. Þá hafa fleiri 1. deildar lið í Noregi rætt við mig og eins sænsk en á þessu stigi er ómögulegt að segja til um hvað verður. Hefur þér boðist þjálfarastaða á ís- landi og myndir þá hafa áhuga? „Nei, mér hefur ekki verið boðin þjálfarastaða heima á íslandi. Það er hins vegar vel inni í dæminu. Ég myndi skoða það vandlega ef eitt- hvert tilboð kæmi að heiman, vega það og meta og bera saman við tilboð Tromsö. Mér líst annars nokkuð vel á þetta Tromsö-lið. Liðinu hefur að visu ekki gengið vel á þessu ári en það er ungt og efnilegt. Það eina ör- ugga er að ég verð þjálfari í Skandin- avíu næstu tvö árin,“ sagði Teitur við DV í gær. Kærumálin í 3. deild: Völsungum var dæmdur sigur Dómstóll HSÞ kom saman í gær og dæmdi í kæru Völsunga á hendur Þrótti Neskaupstað í 3 deildar keppn- inni í knattspymu. Dómstólhnn dæmdi Völsungum sigur, 3-0, og Þrótturum gert að greiöa 24 þúsund krónur í sekt. „Við litum þannig á máhð að Þrótt- ur hefði teflt fram ólöglegu hði þar sem leikmaður lék í hðinu án þess að vera skráður á leikskýrslu," sagði Sigurður Viðar sem sæti á í dómstól HSÞ við DV í gær. Blaðamaður DV greindi Þrótturum frá niðurstöðu dómstóls HSÞ í gær- kvöldi og sagði Víglundur Gunnars- son, formaður knattspymudeildar Þróttar, viö DV að þeir myndu að sjálfsögðu áfrýja þessum dómi til dómstóls KSÍ. „Dómarinn í leiknum vissi að leikmaðurinn var ekki á skýrslu og þegar honum var skipt inn á gaf dómarinn honum gult spjald. Leikmaðurinn spurði hvers vegna og þá sagði dómarinn, þú ert ekki á skýrslu. Við teljum því að dómarinn í leiknum hefði átt að gera athugasemd fyrst hann vissi að leik- maðurinn var ekki ritaður á leik- skýrsluna. Héraðsdómstóll HSÞ afl- aði sér ekki neinna upplýsinga og vissi ekki að leikmanninum, sem aUt snýst um, var gefið gult spjald. Hér- aðsþómstóUinn er því ekkert annaö en verkfæri þess aðila sem kærir,“ sagði Víglundur. Eins og DV greindi frá í gær þá eru fleiri kærumál í gangi í 3. deUdinni. Ægir og Dalvík hafa þegar ákveðið að kæra lið Gróttunnar og fastlega er búist við Völsungar fylgi þeim eft- irogkærieinnig. -GH Klúður hjá KSI? Ekkert varð af leik ÍA og Stjörn- unnar í 1. deUd kvenna sem vera átti í gær kl. 18 á Akranesi. Stjörnu- stúlkur hurfu af vettvangi kl. 18.40 þar sem enginn dómari var þá mættur. Forsaga þessa máls er sú aö þann 12. júní sl. var þessum leik frestað, þar sem leikvöUurinn á Akranesi var ekki leikhæfur vegna bleytu. Var þá leikurinn settur á 3. sept- ember. Síðar óskuðu forráðamenn í A eftír því að leikurinn yrði færð- ur fram tU 2. september og varð mótanefnd KSÍ við þeirri ósk. Stjömustúlkum barst skeyti þess efnis um miðjan dag, 31. ágúst, án þess að fá tækifæri til að segja áht sitt á færslunni. KSÍ gleymdi hins vegar að boða dómara á leikinn og kom það ekki í ljós fyrr en um kl. 18 þegar enginn dómari var mættur á svæðið. Stjömustúlkur sættu sig ekki við að dómarar frá Akranesi dæmdu leikinn og var þá farið í að útvega dómara frá Borgarnesi. Skeyti barst frá skrifstofu KSÍ um að leik- urinn hefði verið færður tU kl. 19 og bárust jafnframt fréttir um að dómarar væru á leiðinni frá Borg- arnesi. Stjarnan sætti sig þó ekki við þessa lausn mála og hvarf af vettvangi. Dómaramir úr Borgar- nesi mættu út á vöU um kl 19.20, ásamt Skagastúlkum, og flautuðu leikinn á og af og dæmist því leik- urinn ÍA í hag, 3-0. Mistök KSÍ í þessu máh eru með eindæmum, leikur er færður tíl án samþykkis annars aðUans og síðan er hringlað meö leikinn, í gegnum síma og faxtæki, á meðan leikmenn bíða í óvissu inní í búningsher- bergi. Forráðamenn beggja hða vUdu ekkert láta hafa eftir sér um þetta mál annað en að þeir hörm- uöuniðurstöðuþess. -ih Þegar 5 umferðum er ólokið í norsku 1. deildinni er Lyn í 5. sætí með 30 stig og á möguleika á að verða meistari. Rosenborg er í efsta sæti með 33 stig en 6 hð eru í einum hnapp í tpppbaráttunni. Ólafur Þórðarson, bróðir Teits, verður fjarri góðu gamni á loka- sprettinum. Meiðsh tóku sig upp hjá honum um síðustu helgi en eins og kunnugt er fótbrotnaði hann í leik með Lyn undir lok mótsins í fyrra. -GH Knattspyrnuúrslit Belgar unnu sigur á Tékkum, 1-2, í 4. riðU undankeppni HM í knattspyrnu í Prag í gær. Alex Gzerniatynski og sjáifsmark frá Jozef Chovanec gerðu mörk Belga en Miroslav Kadlec mark Tékka. Þýska úrvalsdeildin Köln-Bayern Múnchen........1-3 Uerdíngen-Saarbrúcken......1-1 HSV-Leverkusen........... 0-0 Bochum-Stuttgart...........0-0 • Eyjólfur Sverrisson var talinn besti maður Stuttgart. 1. deildin i Hollandi DenBosch-Sparta............1-1 PSV-Leeuwarden.............3-0 Svissneska úrvalsdeUdin Aarau-Xamax................2-1 BuUe-YongBoys..............1-4 Chiasso-Grasshopper........0-1 Servette-Lausanne..........2-1 St. Gallen-Sion............1-0 Zúrich-Lugano......................... 2 1 Frakkland MarseiUe-Auxerre...........2-0 MontpeUier-Valenciennes....1-3 Nantes-Le Havre............5-2 Monaco-Lens................2-1 Strasborg-Metz.............1-1 St. Etienne-Toulon.........2-0 Socliaux-Toulouse..........1-0 Caen-Lyon 3-2 Enska úrvalsdeildin Aston ViUa-Chelsea........ ..1-3 Man.Utd-Crystal Paiace.....1-0 QPR-Arsenal.................0—0 Sheff. Wed-Coventry........1-2 Tottenham-Sheff. Utd.......2-0 Kevin Richardsson kom Aston ViUayfir gegn Chelsea en Robert Fleck, Denis Wise og Newton skoruðu fyrir Chelsea. Mark Hughes tryggði Man. Utd. sígur á Crystal Palce með marki á 88. mínútu. Teddy Sheringham og Gordon Duire tryggðu Tottenham lang- þráðan sigur meö mörkum á 44. og 46. mínútu. -GH 1. deild Newcastle-Luton............2-0 2. deild Bradford-Stoke.............3-1 WBA-Stockport..............3-0 Skoska úrvalsdeildin Aberdeen-Airdríe ....................0 0 Celtic-St. Johnstone.......3-1 fflbemian-Dundee Utd.......2-1 Motherwell-Rangers.........1-4 Bílahappdrstti knattspyrnudeildar Fjöldi Dregið miða V selfoss j 5. 1 V 1936 1 1500 sept. Vinningur: |J0V®lí3®(9Q P®K1Y 3®® Q»§ að verðmæti kr. 720.000,- uPPiýSingar, Síma 223.1. Þökkum stuðninginn MIÐI Verð miða kr. 1.000,- SÖLUSTAÐIR Á SELFOSSI: Verslunin Hornið og Rakarastofa Björns Gíslasonar. Hans Guðmundsson er einn þeirra leikmanna sem er í 10 mánaða keppnisbanni. Hans fór úr FH í HK en á myndinni er hann einmitt í leik með FH gegn HK síðastliðinn vetur. 58 handknattleiksmenn með ófrágengin félagaskipti: Víkingar sparir á undirskriftir Það eru hvorki meira né minna en 58 hand- knattleiksmenn sem ekki hafa fengið félaga- skipti sín frágengin - nú þegar aðeins 13 dagar eru þar til keppni hefst á íslandsmótinu. í mörgum tUfeUum hafa viökomandi félög ekki komið sér saman um skiptin og þá stranda máhn fyrst og fremst á greiðslum fyrir leik- mennina. Af þessum félagaskiptum eru 7 þar sem erlend félög eiga í hlut en 51 mál er því óleyst milii íslenskra félaga. Tólf óundirrituð af Víkingum Víkingar hafa verið sparastir á undirskriftir til þessa því af 14 leikmönnum, körlum og konum, sem hafa skipt úr Víkingi, hafa aðeins tvær stúlkur fengið fullgUd félagaskipti en 12 bíða undirskriftar Víkinga. ÍR-ingar eiga eftir að skrifa undir 7 félaga- skipti af 12 og Grótta, HK, og FH hafa ekki undirritað fjögur skipti hvert. Sex nýir HK-ingar ekki enn löglegir Af 1. deUdar félögum á HK erfiðast með að fá nýja leikmenn löglega því 6 sem eru á leið í Kópavogsfélagið hafa ekki fengið græna ljósið frá gömlu félögunum. Á meðal þeirra leikmanna sem eru í leik- banni þar tíl skrifað veröur undir eru Hans Guðmundsson, Guðmundur Pálmason og Frosti Guðlaugsson hjá HK, Alexander Revine hjá Víkingi, Alexei Trúfan hjá FH, Björgvin Rúnarsson og Gunnar Már Gíslason hjá UBV, Óskar Elvar Oskarsson hjá KA, SigurpáU Aðal- steinsson hjá Þór, Geir Sveinsson hjá Val og HaUgrímur Jónasson hjá Fram. Einnig Andrea Atladóttir h)á ÍBV og þær Heiða Erlingsdóttir og Hjördís Guðmundsdóttir hjá Seffossi. Þessir leikmenn eru í leUíbanni þar tíl um semst miUi félaganna: Haukur Olavson.........KR - Fram Hermundur Sigmundss ....................Skogn - Selfoss HUmar Sigurgíslason...HK - Grótta Ingimundur Helgas Víkingur.- Afture. Jens Gunnarsson...........ÍR - ÍBV Jón Berg Torfason.........FH - ÍH Jón Óskar Hinrikss ................Víkingur - Ármann Jón Örvar Kristinsson ..Grótta - Fram Jónas Gylfason........Haukar - ÍH Lárus Sigvaldason ..............Aftureld. - Víkingur Magnús Eggertsson .................Stjaman - Armann Magnús Þórðarson...HKN - Stjaman OUver Pálmason......Valur - Selfoss Óskar Elvar Óskarsson....HK - KA PáU Bjömsson..........Grótta - KR Pétur Guömundsson Afturelding - HK Pétur Ingi Amarson....HKN - Fram Róbert Sighvatsson Víkingur - Afture. Sigurður Jensson Víkingur - Aftureld. Sigurður Sævarsson...UBK - Grótta SigurpáU Aðalsteinsson....KA - Þór Sigþór Jóhannesson........FH - ÍH Smári Stefánsson.......Selfoss - HK Stefán Pálsson...Víkingur - Ármann Stefán Sigurðsson......ÍH - Haukar Sveinn Ottó Sigurðsson ....Fjölnir - FH Sævar M. Sævarsson ....Víkingur - HK Þorbergur AðalsteinsAfture. - Víking. Þorkell Guðbrandsson..HK - Aftureld. Andrea Atladóttir.....Víkingur - ÍBV áuina G. Einarsdóttir Ármann - Fylkir Ágústa Sigurðardóttir ...................Ármann - Fylkir Heiða Erlingsdóttir.Víkingur - Selfoss Hjördís Guðmundsd. ..................Víkingur - Selfoss Kristjana Gunnarsdóttir.IBK - Selfoss Lotte Frandsen ...danskt Uö - Aftureld. Leikbanninu er aflétt um leið og fé- lagaskiptin eru undirrituð en annars gildir það í 10 mánuði frá þeim degi er þeim var skUað til HSÍ. Eins og DV sagði frá í gær er próf- mál í gangi þar sem ÍR kærði þann úrskurð HSI að ekki væri hægt að draga tU baka óundirrituð félagaskipti Jens Gunnarssonar í ÍBV. -VS Aðalsteinn Jónsson. Alexander Re vine..... AlexeiTrúfan.......... Ámundínus Öm Öfjörð.. ÁmiHarðarson.......... Björgvin Rúnarsson.... Björgvin Þorgeirsson.. BranislavDimitrijevic... EUas Bjamhéðinsson.... Friðleifur Friðleifss. Frosti Guölaugsson.... Geir Sveinsson.. GísU Sigurðsson... Guðm. Guðmundss. Guðmundur K. Geirsson... Guðmundur Pálmason.. Gunnar Már Gíslason..... Gunnlaugur Hjálmarsson. GylfiBirgisson.. HaUgrímur Jónasson.. Hans Guömundsson.. Haukur Jacobsen. ...þýsktUð-UBK . .Grótta - Víkingur ....Víldngur-FH ......ÍR - Fjölnir ...........KR-FH ...Víkingur-ÍBV ...........ÍR-FH ......serbn.Uð-ÍR ..ÍBV - sænskt Uð ..Grótta - Víkingur ...........ÍR-HK ...Avidesa - Valur ...ÍR - Afturelding ..Víkingur - Afture. .......ÍR-Fylkir ...UBK-HK ...HK-ÍBV ...Selfoss - ÍA ..ÍBV-Bodö ..ÍR - Fram ..FH-HK ..HK-KR Haukur Guimarsson verður fatlaöra verður sett í Barcelona á Spáni í dag. Hann er einn af 13 ís- lendingum sem taka þátt í mótinu en alls senda 84 þjóðir keppendur til Barcelona. Haúkur keppir nú í þriðja sinn ó ólympiumóti en hann hefur tíl þessa hlotiö ein guUverðlaun og fern bronsverðlaun í 100,200 og 400 metra hlaupum og á núgUdandi ólympíumet í 100 metra hlaupi í sínum flokki, 13,32 sekúndur. Hann en það er 12,88 sekúndur. fslensku keppendurnir fóru öl Barcelona á sunnudaginn og að sögn Arnórs Péturssonar, blaða- róma þeir allan aðbtmað þar. VS Krakkar/skíði Haúststarfið er að hefjast hjá skíðadeild Víkings Æfingar hefjast 5. september nk. Skráning í Félags- heimili Víkings í Víkinni í síma 81 32 45 á milli kl. 16.30 og 19 dagana 1. september - 4. september. Nýir félagsmenn velkomnir. Kynningarfundur skíðadeildar Víkings verður í Vík- inni fimmtudaginn 3. september nk. kl. 20.30. Þrek - gleði - ferðalög Stjórnin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.