Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR' 3. SEPTEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Dodge plckup, árg. 79, til sölu. Einnig Ford pickup, árg. ’76, 4x4, dísil, sjálf- skiptur, 38,5" dekk. Uppl. í síma 93-12278 og 985-35878.______________ Er bfllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Ford Escort 1100 Laser ’85, ekinn 84 þús., sk. ’93. Staðgreiðsla eða skipti á dýrari (’87-’88), milligj. 100-150 þús. stgr. Uppl. í s. 91-11652 e.kl. 20. Grænl síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Honda Civic, árg. '83, 3ja dyra, sjálf- skipt, til sölu eðg skipti á station bíl, verð 200 þús. Uppl. í síma 91-25644 e.kl. 18. Honda CRX, árg. '89, til sölu, ekinn 56 þús. km, með öllu. Skipti á ódýrari, góðum bíl. Verð kr. 950.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-614207 e.kl. 20.30. LandCruiser og Bronco. Toyota Land- Cruiser, langur dísil ’87, ekinn 89 þús., 5 gíra. Bronco II ’87, ekinn 65 þús. Skipti möguleg. S. 653008 og 653445. Lítið eklnn - gott verð. Mazda 323 ’87, ekin aðeins 42 þús., einn eigandi írá upphafi, v. 390 þús. staðgr. S. 91-11088 á daginn eða 91-651076 á kvöldin. M. Benz 230C Cupé '79, 2 dyra, sjálf- skiptur, biluð vél og þarfhast lagfær- ingar á boddíi, verð 260 þús., athuga skipti. Uppl. í s. 91-675476 e.kl. 19. Nlssa Doublecap 4x4, árg. '88 til sölu. 4 dyra, 5 gíra, bensínbíll, nýupptekin vél. Verð 900 þús. eða 750 þús. stgr. Uppl. í síma 92-68698. Nlssan Vanette GLX '92, dísil, 7 sæta bíll, beinsk., centrall., rafm. í rúðum, útv./segulb., aðeins bein sala kemur til greina. Uppl. í síma 985-32174. Rauö Lada Lux '87, 1500 vél, ekinn 70þús., km, þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun. Verð 80 þús. stgr. Uppl. í síma 91-621942 e.kl. 19. - Jónki - Til sölu Toyota Hiiux '83, dísil, lengri gerðin, yfirbyggður af Ragnari Vals- syni, gott ástand og útlit. Uppl. í síma 91-16240. Tjónabill - húsbíll. Benz 307D, árg. '82. Þarfnast lagfæringar, í ökufæru standi. Uppl. í símum 985-27179, 985-24538 og 670480. Toyota Tercel '87, ek. 108 þ. km, v. 550 þ., góður stgrafsl., skipti á ódýrari. Einnig stór, 3ja fasa loftpressa, 2.900 mínútulítrar. Sími 91-43457 e.kl. 17. Volvo 360 GL, árg. '85, til sölu, ekinn 101.000 km, skoðaður '93, góður bíll, verð aðeins 360 þús. Ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-680919 e.kl. 16. Toyota Corolla 1300 '88 til sölu. Hatcback, 3 dyra. Verð 560 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 94-1296. í skóiann - ódýr. Mazda 626, skoðuð '93, rafmagn í topplúgu, sjálfskipt, árg. '81, verð kr. 54 þúsund. Uppl. í síma 91-672049 eftir klukkan 18. Óbreyttur Scout jeppi '78, ek. 70 þ. m. frá upphafi, 31" dekk, white spoke felgur, verð 450 þ., sk. á fólksbíl á svipuðu verði. S. 676833 frá kl. 10-19. Athl athl ath! ath! ath! ath! ath! ath! Ódýrustu bílaviðgerðimar í bænum. Geri við allar tegundir af bílum, fljótt, öruggt og ódýrt. Uppl. í s. 985-37927. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Fiat Uno 45, árg. '86, skoðaður '93, í góðu ástandi, verð 125 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-15427 eftir kl. 18. Lada sport, árg. '89, til sölu, ekin 46 þús. km. Skipti athugandi. Uppl. í síma 91-75867 eftir kl. 18. Lada station, árg. '87, til sölu, skoðuð ’93, í góðu standi, selst á kr. 75.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-682747. Sala - skipti. Til sölu Mazda 626, dís- el, árg. ’87, skipti á jeppa í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 91-652301. Vil skipta á Lödu Sport '89, bíl í topp- standi, og yngri Lödubíl. Úpplýsingar í síma 91-77731. Ódýrt - ódýrt - 100 þús. staðgreitt. Fiat Regata, árg. ’84 ‘(á götuna ’86), 4 dyra. Uppl. í síma 91-40007 eftir kl. 15. ■ Húsnæði í boói ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Einbýlishús i Hafnarfirði til leigu frá 1. október. Leiga 57.500 á mán. 3 mánaða fyrirframgreiðsla. Rólegur staður. Úppl. í síma 91-653989 e.kl. 16. • Herbergi til leigu í 2 mánuöi með aðg. að eldhúsi og baði. Aðeins róleg/ur aðili kemur til greina. Fyrirfram 30 þús. Uppl. í síma 91-682961 e.kl. 17. Herbergi til leigu í vesturbaenum. Að- gangur að snyrtingu, eldhúsi og þvottaaðstöðu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-11616. Háskólanema vantar meðleigjanda að notalegri 3 herbergja íbúð með öllum húsgögnum og heimilistækjum. Uppl. í síma 91-78045 eftir klukkan 17. 3 herb. 100 mJ íbúð við Suðurvang í Hafharf. til leigu, kr. 50 þús. á mán- uði, 3 mán. fyrirfr. í senn. Tilb. sendist DV, merkt „Suðurvangur 6838”. 4 herbergja ibúð til leigu í nýja mið- bænum frá 1. október, gott útsýni. Upplýsingar í síma 91-682848. Mosfellsbær. Ný, 5-6 herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 98-21729 frá kl. 20-22 á kvöldin. Mðlarar, vanlr sandspartli, óskast. Reglusemi áskilin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6843. Seilugrandi. Ný, 2ja herb. íbúð á 2. hæð (með bílgeymslu) til leigu. Upplýsing- ar í síma 91-74788 e.kl. 20. Til leigu 4 herb. ibúð í Seljahverfi í Breiðholti. Uppl. í síma 95-35596 eftir kl. 16. Til leigu hæð og ris á Selfossi. Laust strax. Uppl. í síma 9822563 og 9821731. Til leigu í Vogum Vatnsleysuströnd, 4 herbergja íbúð í tvíbýli, laus fljót- lega. Upplýsingar í síma 92-46732. í Hlíðunum fyrir skólafólk. Herbergi til leigu með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 98-21081. ■ Húsnæði óskast Tvær ungar námsstúlkur óska eftir að taka á leigu ódýra einstaklings- eða litla 2ja herb. íbúð. Eru reyklausar og lofa reglusemi og öruggum gr. Húshjálp eða bamapössun kæmi vel til gr. upp í leigu. Greiðslugeta 20 þús. á mán. Vinsamlega hringið í síma 623917 frá kl. 15-19 og e.kl. 21, Þórunn. 2- 3 her. góð ibúö óskast i 2-3 mánuði, á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ, gjarn- an með húsgögnum, öll leiga greidd fyrirfram. Uppl. í síma 91-35539 á kvöldin eða 91-681060 á daginn, Atii. 2ja-3ja herb. ibúð óskast á leigu í Rvík, helst í vesturhl. borgarinnar, annað kemur til gr., frá 1. nóv. ’92 til a.m.k. 1 árs f. reglus. fólk, meðmæli. S. 75538. 3- 4 herb. íbúð óskast, helst í Breið- holti, þó ekki skilyrði, gjarnan með húsgögnum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 91-16386 e.kl. 21. 4 herb. íbúð óskast til leigu, helst í Árbæjarhverfi, reglusemi og skilvísar gr., einhver fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 91-682492 e.kl. 19. Arkiteki óskar eftir 4ra herbergja ibúð, helst í vesturbæ eða miðbæ. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-623861 eftir kl. 17. Athugið. 4ra herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarf. eða Garðab. á 40-50 þús. Skilv. gr. heitið. S. 652377 hjá Haffa eða e.kl. 17 í s. 51320 hjá Mumma. Bráðvantar 2-3 herbergja íbúð, helst miðsvæðis í Reykjavík, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið,' meðmæli. Uppl. f s. 91-30600 e. kl. 16. Heiðarleg og reglusöm kona óskar eftir 2 herb. íbúð nálægt sundlaugunum í Laugardal sem fyrst. Uppl. í síma 91- 814031 eftir kl. 20. Herbergi eöa einstaklingsibúð óskast til leigu sem fyrst, reglusemi og örugg- um greiðslum heitið. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-6836. Nemi I LTÍ óskar eftir lítilli ibúö, helst miðsvæðis, frá 1. október, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-620229. Okkur bráðvantar 3ja herb. ibúð, sem næst Háskólanum, einnig kemur til gr. herb. með eldunaraðstöðu og baði. S. 9140035 milli kl. 16 og 20 á fimmtud. Par meö 1 barn óskar eftir stórri 2 eða 3 herb. íbúð, helst miðsvæðis í Rvík. Skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband í s. 78452 eða 17924 e.kl. 19. Rúml. þrítugur karlmaður óskar e. góðri 2ja herb. íbúð strax, öruggar gr., góð umgengni og trygging. S. 620103 frá kl. 9-18 og 32758 e.kl. 19, Júlíus. Tæplega sextuga konu bráðvantar 2 herbergja íbúð strax. Verður á göt- unni eftir 10. sept. nk. Reglusemi og skilvísum gr. heitið. Uppl. í s. 670204. Ungt og reglusamt par, gott í um- gengni, skilvísar greiðslur. Okkur bráðvantar 2-3 herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 91-666807. Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis- miðlun stúdenta, sími 91-621080. HÖGGPRESSA 160 tonna höggpressa til sölu, fæst fyrir lítið verð. Upplýsingar ýeitir Jóhannes í Bílavörubúðinni Fjöðrinni í síma 814243. SENDLAR ÚSKAST A AFGREIÐSLU STRAX. Æskilegur aldur 12-15 ára. Upplýsingar í síma 632777. SKÓMARKAÐUR Góðir skór á frábæru verði Opið mánud.-föstud. kl. 12-18 Skómarkaður, Skemmiivegi 32 L, Kójiavogi sími 75777 JL EUPO SKO íbúðareigendur. Óska eftir að taka á leigu, frá 1. okt. nk., einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, miðsv. í Rvík. Lang- tímaleiga. Uppí. í s. 914522891 e.kl. 16. Óska eftir 2-3 herb. ibúð, miðsvæðls í Reykjavík. Öruggar greiðslur, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-6819. Óskum eftir 3-4 herb. fbúð til leigu í lengri tíma. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-623577. ATH.! Nýtt sfmanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Par með 1 bam óskar eftir 3ja herb. íbúð, frá 15. sept. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6853. UngL reglusamt fólk óskar eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 91-611715. Óska eftlr 2 herbergja íbþð eða ein- staklingsíbúð til áramóta. Uppl. í síma 91-682870 fyrir kl. 18. Oska eftir 3 herbergja fbúð, helst í Seljahverfi í Breiðholti. Uppl. í síma 91-676521. Unga reglusama konu bráövantar íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-30239 e.kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæöi 20 mJ skrifstofupláss ásamt sameigin- legri þjónustu til leigu, hentugt fyrir lögmann eða endurskoðanda. Uppl. í síma 91-43666 á skrifstofutíma. Fyrsta flokks verslunarhúsnæði, ca 180 m2, miðsvæðis í Reykjavík til leigu. Miklir gluggar, góð bílastæði, hituð gangstétt. Úppl. í síma 91-23069. Skrifstofuherbergl að Fosshálsi 27 (Ópalhúsinu) til leigu, 44 m2 á 22.400 á mán. Hiti og ræsting innifalið, kaffi- stofa, næg bílastæði. Sími 91-672700. Til leigu 75 ma geymsluhúsnæði í ná- grenni Hlemmtorgs. Uppl. í símum 91-25780 og 91-25755. Æfingarhúsnæöi fyrir hljómsveitir til leigu. Sími 91-657281 og 91-31113. ■ Atvinna í boði Góö atvinna i boði fyrir réttu mennina. A. Vanan stýrimann á loðnubát. B. Háseta á skuttogara m/stýrimanns- réttindi og vanan trollviðgerðum. C. Vélstjóra í afleysingar til sjós en inn á milli í landi á vélaverkstæði. Uppl. gefur Emil í síma 97-61120. Sölustarf. Sala á merktum fatnaði til fyrirtækja. Umsækendur verða að hafa söluhæfileika, vera stundvísir, kurteisir, skipulagðir, sýna frum- kvæði og geta unnið sjálfstætt. Aldur 20-40 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6844._________ Gröfumaöur og smiöur.Viljum ráða vanan gröfumann á traktorsgröfu, tímabundið, einnig vantar húsasmið, þarf að vera vanur fínsmíði. Uppl. á staðnum í dag milli kl. 17 og 18. KR- Sumarhús, Hjallahrauni 10, Hafnarf. Sölumaður. Traust innflutningsfyrir- tæki í byggingariðnaði óskar eftir sölumanni í bað- og hreinlætistækja- deild eftir hádegi, reynsla og reykleysi skilyrði, æskilegur aldur 25-35 ára. S. 91-620022 kl. 10-12 og 13-15. Ráðskona óskast sem fyrst á fámennt sveitaheimili á Norðausturlandi. Þarf að sinna úti- og inniverkum. Börn engin fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6808. Atvinna erlendis, allt frá ávaxtatínslu í Frakklandi upp í vinnu á olíubor- palli í Norðursjó. Póstsendum. Uppl. í síma 652148 milli kl. 18 og 21. Byggingaverkamenn. SH verktakar óska eftir að ráða 4-5 menn á bygging- arsvæði í Haínarfirði. Uppl. gefur Grímur í síma 91-53443 og 985-28232. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Gitarinn hf., hljóöfæraverslun. Starfs- maður óskast í hlutastarf, verður að geta spilað á og stillt gítar. Uppl. Gít- arinn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45. Hreingerningarfyrirtæki óskar eftir starfskrafti á aldrinum 18-27 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-þ837. Manneskja óskast til að skipta vinnu með annarri í fiskvinnu og heimilis- störfum úti á landi. Má vera með barn. Hálfsdagsvinna. Uppl. í síma 97-51353. Menntaskólanemar. Helgarvinna í boði. Smá tölvukunnátta æskileg. Upplýsingar á Suðurlandsbraut 12 milli kl. 15 og 17. Yfirsýn hf. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Menn vanir húsaviögerðum óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6848. Múlakaffi. Starfsfólk vantar í af- greiðslu. Ekki yngri en 18 ára. Nánari uppl. á staðnum. Nokkrir vanlr bygglngarverkamenn ósk- ast til starfa strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6850. Verkamaöur og trésmiður. Óska eftir að ráða verkamann og trésmið. Uppl. í síma 91-671195 e.kl. 19. Au Pair óskast I Hafnarfjörð. Uppl. í síma 91-652521 eftir klukkan 20. Matsmenn vantar á Helgu II. Uppl. í síma 91-629710. Múrari. Vantar 1-2 múrara strax. Uppl. í síma 91-72088 og 985-25933. Óskum eftir sölufólki I kvoldsölu. Upplýsingar í síma 91-687900. ■ Atvinna óskast 24 ára karlm. óskar eftir atvinnu á höf- uðborgarsvæðinu, laus eða fastráð- inni, hef ágætis tæknikunnáttu, tig- suðu, meira og rútupróf, reynsla. hafið samband í síma S. 93-12511, Andrés. Eg er 22 ára og bráðvantar vinnu á höfuðborgarsv., flest kemur til greina. Er vanur smíða- og verkamannavinnu ýmiss konar. Er að leita að framtíðar- starfi. Uppl. í síma 91-17042 seinni part dags og á kvöldin, Jóhannes. 20 ára stúlka óskar eftir aukavinnu, eft- ir hádegi og/eða á kvöldin og um helg- aí, er vön afgreiðslustörfum, en flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-44868. 23 ára stúlku með stúdentspr. vantar vinnu f.h. eða allan daginn. Hefur reynslu af flugfreyju- og verslunarst. Er samviskusöm og reykl. S. 623250. 24 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, vanur lyftaramaður, hefur unnið á bílaverkstæði, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-675769, Jóhann. 25 ára karlmaður óskar eftir framtíðar- starfi. Tilbúinn að viflna mikla vinnu fyrir góð laun. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Sími 91-72992. 27 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina, hvar sem er á landinu. Uppl. í síma 91- 670051._______________________________ Au pair óskast til Englands í fallegt umhverfi hjá ísl. skólanema, ekki yngri en 18 ára. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Erla, s. 92-37764. Maður á besta aldri óskar eftir vinnu. Hefur mikla og íjölbreytta reynslu. Uppl. í síma 91-11935. Óska eftir samning i bílasmiði. Búinn með verklegt í iðnskóla. Uppl. í síma 91-30592. ■ Bamagæsla Barngóð manneskja, ekki yngri en 13 ára, óskast strax til að gæta 2 barna í nokkra klukkutíma seinnip. ein- stöku sinnum. Er í Ingólfsstr. S. 91- 626025. Barnapía óskast í vesturbæ 4 daga í viku, frá kl. 15.30-18. Uppl. í síma 91-621796. Barnapia óskast til að gæta 1 árs stráks nokkur kvöld í viku, bý á Hringbraut í Reykjavík. Uppl. í síma 91-623569. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- • stofu og annarra deilda 63 29 99. Hefur þú áhuga á námskeiði í reiki- heilun í þinni heimabyggð? Hvort sem þú vilt fá sendar uppl. eða standa fyr- ir slíku námskeiði þá hafðu samband. Vantar umboðsmenn víða um land. Bergur Björnsson reikimeistari, sími 91-623677. Greiðsiuerfiöleikar?. Viðskiptafræðingar aðstoða við gerð greiðsluáætlana. Sanngjarnt verð. Fyrirgreiðslan, sími 91-685750. Ofurminnisnámskeið. Þú getur fyrir- hafnarlítið munað allt, óendanlega langa lista af númerum, nöfnum og andlitum. Sköpun, s. 91-674853. ■ Einkainál Hávaxinn, grannur, 34 ára karlmaöur leitar að konu með vináttu eða sambúð í huga. Bréf sendist DV, merkt „Traust 6846”. ■ Kennsla-námskeið Grunnskólanemar, framhaldsskóla- nemar og fullorðnir, tek nemendur í einkatíma í íslensku, ensku, dönsku og sænsku, reyndur kennari. Uppl. í síma 91-40906 eftir kl. 17. íslenskukennsla. Kennum allar staf- setningarreglur og notkun þeirra. Kennum útlendingum ísl. Sanngj. verð. S. 675564, mán., mið., fi. 19-20. ■ Spákonur Spái i spil, bolla og skrift og ræð drauma, einnig um helgar. Tímapant- anir í síma 91-13732. Stella. Viltu forvitnast um framtiðlna? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræöur eru með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólin, sími 91-19017. Hreingerningarþj. R. Slgtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónvinna, vatnssog, sótthreins- um mslageymslur í heimahúsum og fyrirtækjum. öryrkjEU- og aldraðir fá afslátt. Skjótþjónusta. Sími 91-78428.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.