Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. 7 Fréttir Samstarf viö Flórída: Vil vita meira hrópahúrra - scgir Bjöm-Halldórsson „Ég vissi ekki af þessu fyrr en ég heyröi dómsmálaráöherra greina frá því í fjölmiölum. Áður en ég tjái mig um hvaö mér finnst um tíðindin verö ég aö vita í hverju þetta felst,“ sagði Björn Halldórsson, yfirmaður fíkni- efnadeildar iögreglunnar x Reykjavík. í samtali við DV, að- ■ spurður um þau tíðindi ífá dóms- málaráöherra að náðst hefði sam- komulag við eiturlyfjalögreglu í Flórída í Bandarikjunum mn samstarf viö ílkniefhalögregluna í Reykjavik. Björn sagðist hafa góða reynslu af samstarfi við Bandaríkjamenn í flkniefnamálum. „Ég hef ekkert nema gott eitt að segja um Banda- ríkjamenn í þessu tilhti. Þeir hal'a margra áratugareynslu í þessari baráttu gegn fíkniefnum og geta kermt okkur mikið. En ég verð að vita í hveiju þessi samvinna við Flórídamenn er fólgin áður en ég hrópa húrra,“ sagði Bjöm. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaöur 2. september seídust alls ,717 ton n. Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Ufsi 1,390 48,00 48,00 48,00 Skötuselur 0,015 200,00 200,00 200,00 Skata 0,024 110,00 110,00 110,00 Langa 0,448 50,00 50,00 50,00 Skarkoli 0,088 81,61 78,00 84,00 Keila 0,063 49,00 49,00 49,00 Karfi 1,840 53.40 52,00 56,00 Grálúða 0,050 50,00 50,00 50,00 Háfur 0,032 25,00 25,00 25,00 Steinbítur 0,046 71,48 59,00 100,00 Ýsa 1,295 118,28 105,00 149,00 Þorskur 2,220 98,81 90,00 99,00 Lúða 0,183 297,92 240,00 375,00 Blandað 0021 50,00 50,00 50,00 Faxamarkaður 2. seplumbsr setdust alls5.928 tona Blandað 0,125 10,88 10,00 20,00 Gellur 0,024 302,50 300,00 315,00 Grálúða 0,189 45,00 45,00 45,00 Keila 0186 42,00 42,00 42,00 Langa 1,516 63,00 63,00 63,00 Lúða 0,377 239 170,00 350,00 Lýsa 0,024 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 1,075 75,95 69,00 82,00 Sólkoli 0,196 73,00 73,00 73,00 Steinbítur 0,820 69,00 69,00 69,00 Þorskur, sl. 0,217 87,69 87,00 92,00 Ufsi 0,042 40,00 40,00 40,00 Ýsa, sl. 0,237 138,49 115,00 167,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 2. september seldust fllls 17.734 tpnn. Guiiíax 3,712 17,00 17,00 17,00 Háfur 0,079 21,35 19,00 22,00 Karfi 0,357 49,00 49,00 49,00 Keila 0,366 40,00 40,00 40,00 Langa 2,096 63,79 41,00 64,00 Lúða 0,263 333,10 280,00 365,00 Lýsa 0026 12,00 12,00 12,00 Skata 0,639 106,62 56,00 110,00 Skarkoli 0,025 60,00 60,00 60,00 Skötuselur 0,015 210,00 210,00 210,00 Steinbítur 0,904 74,17 62,00 78,00 Þorskur, sl. 6,312 112,19 88,00 116,00 Þorskur, smár 0,922 96,71 91,00 97,00 Ufsi 0,711 46,24 46,00 47,00 Undirmálsf. 0,066 29,00 29,00 29,00 Ýsa, sl. 1,163 142,00- 142,00 142,00 Ýsa, smá,ósl. 0,076 60,57 55,00 64,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 2. spptembcr scldust olls 17,302 tonn. Þorskur, sl. 4,912 98,53 91,00 102,00 Ýsa, sl. 1,233 121,70 120,00 130,00 Ufsi 6,954 51,03 43,00 53,00 Karfi 2,397 58,10 56,00 60,00 Langa 0,429 62,79 61.00 63,00 Keila 0,197 46,00 46,00 46,00 Steinbítur 0,035 91,00 91,00 91,00 Skötuselur 0,062 250,00 250,00 250,00 Skata 0,033 94,00 94,00 94,00 Háfur 0,165 33,00 33,00 33,00 Lúða 0,151 250,00 250,00 250,00 Skarkoli 0,488 80,28 78,00 82,00 Undirmálsýsa 0,246 76,00 76,00 76,00 Fiskmarkaður 1 2. septambðr seldust alls 1 1,099 ton ífl. Þorskur, sl. 0,751 76,00 76,00 76.00 Undirmálsufsi, 0,123 10,00 10,00 10,00 Ufsi.sl. 12,814 46,06 46,00 47,00 Keila, sl. 0,020 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 0,391 43,67 43,00 76,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 2. sefjtambor seldua alls 4.978 tann, Þorskur.sl. 4,028 89,00 40,00 96,00 Ýsa, sl. 0,708 113,27 109,00 129,00 Ufsi.sl. 0,054 33,00 33,00 33,00 Karfi, ósl. 0,122 37,00 37,00 37,00 Langa.sl. 0,010 62,00 62.00 62,00 Blálanga, sl. 0,045 62,00 62,00 62,00 Lúða, sl. 0,011 295,00 295,00 295,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 2. september seldus atts 8,669 tonn. Gelíur 0,020 315,00 315,00 3 1 5,00 Lúða 0,020 335,00 335,00 335,00 Skarkoli 0,414 73,30 73,00 74,00 Þorskur, sl. 7,042 92,32 80,00 93,00 Undirmálsf. 0,011 35,00 35.00 35,00 Ýsa.sl. 1,162 126,46 126,00 130,00 Tillaga í bæjarráöi um aö gert verði viö Harðbak á Akureyri: Allir aðilar leggi fram 24 milljónir - ÚA greiöi 8 milljónum hærra en pólska tilboðið Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Ég vil að í framhaldi af því að stjóm Útgerðarfélags Akureyringa hefur gefið kost á því til hádegis á fostudag að leitað verði leiða til að viðgerðin á skipinu fari fram á Akur- eyri verði þetta mál skoðað nánar,“ segir Gísli Bragi Hjartarson, bæjar- fúUtrúi Alþýðuflokksins á Akureyri, um þann möguleika að viðamikil við- gerð á togaranum Harðbak verði unnin á Akurpyri. Sauðárkrókur: Innbrotafaraldur Þijú innbrot hafa verið franún á Sauðárkróki að undanfórnu. Brotist var ixm hjá Vöruflutningum Magn- úsar Svavarssonar og þaðan stoliö 2 ávísunum. Þá var farið inn hjá verk- takafyrirtækinu Króksverki, engu stolið inrú, en útvarp tekiö úr bíl sem stóð fyrir utan húsiö. Á þriðjudag uppgötvaðist að ein- hver hafði farið inn um glugga á íbúð fyrir ofan verslunina Tindastól. Þeg- ar betur var að gáð hafði engu verið stohð. Engir hafa verið teknir en lög- reglanrannsakarinnbrotin. -bjb Stjóm Útgerðarfélags Akureyringa hefur ákveðið að taka pólsku tilboði í verkið upp á 37 milljónir króna en gafjafnframt frest til hádegis á morg- un sem nýta mætti til að kanna möguleika á því að hægt verði að vinna verkið hjá Shppstöðinni á Ak- ureyri sem bauðst áður til að vinna verkið fyrir 66 milljónir. í umræðum um málið í bæjarstjóm kom fram í máh meirihlutamanna að þeir telji enga möguleika á að hægt sé að veita fjármagn til verksins. „Eg vil að það verði kannað hvort ÚA sé tilbúið að greiða 8 milljón krónum meira en gera þyrfti ef verk- ið yrði unnið í Póllandi. Að kannað verði hvort Shppstöðin sé tilbúin að lækka tilboð sitt um 8 milljónir og í þriðja lagi hvort bæjarsjóður sé til- búinn að láta 8 milljónir vegna þessa verks. Þá era komnar 24 milljónir sem ég tel að sé ásættanlegt í stöð- unni og geti leyst máhð. Ég mun leggja fram tillögu um þetta á fundi bæjarráðs," sagði Gísh Bragi. Brotistvar inn í skyndibitastað- inn Thailand við Laugaveg í íyrrinótL Þjófurlnn náðist á hlaupum. Þá var hann búiim að henda frá sér þýfinu skammt frá staðnum. Sá þjófótti hafði tekið reiknivél, útvarpstæki og sitt- hvað fleira úr Thailandi. -bjb Pilturinn, sem drukknaði und- an strönd Benidorm á Spáni síð- astliðinn sunnudag, hét Einar Bergur Ármannsson, til heimills að Faimborg 7 í Kópavogi. Einar var 22 ára, ókvæntur og bjó í for- eldrahúsum. -bjb ANITECHBÖ02 HQ myndbandstæki Árgerð 1992 30 daga, 8 stöðva upptökuminni, þráðlaus fjarstýring, 21 pinna „Euro Scart“ samtengi, sjálf- virkur stöðvaleitari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 26.950 /" stgr. Vönduð verslun Aíborgunarskilmálar [H) FÁKAFEN 11 — SIMI 688005 Subaru Legacy 1800 ’90, 5 gíra, 5 dyra, rauður, ekinn 28.000 km. Verð 1.250.000,- stgr. MMC Lancer HB 1500 ’92, sjálfsk., 5 dyra, silfur, ekinn 1.500 km. Verð 1.050.000,- stgr. Audi 100 CD 2200 E ’90, sjálfsk., 4ra dyra, svartur, ekinn 30.000 km. Verð 1.700.000,- stgr. m/öllu. VW Golf Pasadena 1600 ’91,5 gira, 3ja dyra, blár, ekinn 19.000 km. Verð 960.000,- stgr. Austin mini 1000 ’88, 4ra gíra, 2ja dyra, silf- ur, ekinn 43.000 km. Verð 350.000,- stgr. MMC Colt GTi 1800 '91, 5 gíra, 3ja dyra, dökkgrár, ekinn 36.000 km. Verö 1.250.000,- stgr. N0TAÐIR BILAR HEKLUHÚSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 Opið virka daga kl. 9-18. Opið iaugardaga kl. 10-14. N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING JL'; .iÚIR A RAUNHŒFU MARKAÐSVERDI LAI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.