Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 3: SEPTEMBER1992.'- 27 Vei með farið furusófaborð, ca 130 cm á lengd og 63 cm á breidd, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-682338. Kirby ryksuga með öllu til sölu. Uppl. í síma 91-54571 í kvöld og næstu kvöld. Philco þvottavél, 5 kílóa, til sölu, 4 ára. Uppl. í síma 91-14977 eftir kl. 18. Til sölu flugfarmiði til Flórída 26.9. ’92, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-641272. Til sölu Gabriel rafmagnsritvél. Uppl. í síma 91-11929 eftir kl. 19. ■ Oskast keypt Óska eftir simstöð fyrir fyrirtæki. Stöð- in þarf að vera fyrir 3-6 bæjarlínur og 6-10 símtæki, innbyggt kallkerfi æskilegt. Tilboð óskast sent í fax nr. 93-71249. Borgarverk, Borgamesi. Peningaskápur. Notaður peningaskáp- ur óskast til kaups. Uppl. í vinnusím- um 91-812747,91-683060 og í heimasím- um 91-39962, 91-641234. Óska eftir ódýrum leðurhornsófa og stólum, svart/hvítiun stækkara, eld- húsborði og stólum. Uppl. í síma 93-13049 eða (91-643096)._________ Óska eftir að kaupa ódýran, lítinn ísskáp, á ca kr. 5.000. Upplýsingar í síma 91-30828, Kolbrún. Óska eftir borðstofustóium og -borði á vægu verði. Upplýsingar í síma 91-651129 eftir kl. 18. Frystikista óskast keypt. Upplýsingar í síma 91-623403. Vel með farinn svefnsófi óskast. Uppl. í síma 91-682654. Ódýr rennihurð/fellihurð óskast. Breidd 2-3 m. Uppl. í síma 91-642316 e.kl. 18. ■ Verslun Jól allt árið. Höfum opnað nýja keramikverslun að Nóatúni 17. Verið velkomin. Listasmiðjan, sími 91-623705, fax 91-12305. ■ Fyiir ungböm Brúnn Emmaljunga barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 91-52564. Óska eftir vel með förnum Hokus pokus stól. Uppl. í síma 91-622870. Auður. ■ Hljóðfæri Hljóðfæri á ótrútegu verði: Klassískur gítar, barnast. frá kr. 4.900. Klassískur gítar, venjuleg stærð, frá kr. 8.900. Þjóðlagagítar frá kr. 10.400. Trompet frá kr. 16.980. Klarínett frá kr. 22.100. Þverflauta frá kr. 30.690. Alto saxófónn kr. 49.700. Tenór saxófónn kr. 58.700. Trommusett m/simbölum frá 39.980. Mikið úrval fylgihluta. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Glæsilegt úrval af píanóum og flyglum. Mjög hagstætt verð. Grskilmálar, Vísa/Euro. Hljóðfæraversl. Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 688611. Roland tóngjafi til sölu, 32 radda, upp- lagður fyrir tölvu, selst á kr. 25.000. Einnig Roland Sampler MKS 100 á kr. 15.000. Uppl. í síma 97-61273. Söngkonur athugið. Við erum starfandi hljómsveit (soul/rokk) og okkur vantar hæfileikaríka söngkonu til að syngja með okkur. George, s. 687208. Notað Grotian Steinweg(Steinway) píanó til sölu. I góðu standi. Verð 125 þús. Uppl. í síma 91-35116. Óska eftir að kaupa Gibson Les Paul gítar. Uppl. í síma 91-613031, Sindri. ■ Hljómtæki Hljómtækjasamstæður m/geislaspil- ara frá kr. 19.900. Hljómtækjasam- stæður án geislaspilara 11.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 627799. Kenwood Basic 1 kraftmagnari til sölu. Uppl. í síma 91-39170 eftir kl. 18. Tensal hljómflutningstæki og skápur. Uppl. í síma 91-688086. ■ Teppaþjónusta Viðurkennd teppahreinsun af yfir 100 helstu leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl., umhverfisvæn e£ni. Þurr- hreinsum mottur og stök teppi, sækj- um, sendum. Einnig teppal. og lagfær- ingar. Varðveittu teppið þitt, það borgar sig. Fagleg hreinsun, s. 682236. Hrelnsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efrium sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Smáauglýsingar - Sínú 632700 Þverholti 11 ■ Húsgögn Húsgögn. Endurlökkun. Tek að mér að lakka upp hurðir, innréttingar, skápa, húsgögn o.fl. Fagvinna. Uppl. í síma 91-666652. Ódýr*skrifstofuhúsgögn,*fataskápar o.m.fl. Tilboð: hornsófar, sófasett með óhreinindavöm, 25% afsl. Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860. ■ Antik Nýkomnar vörur frá Danmörku: Bókahillur, skrifborð, skápar, speglar, frisenborg, rósenborg, jólarós, mávastell o.m.fl. Antikmunir, Hátúni 6a, Fönixhúsinu, sími 27977. Rómantík gömlu áranna. Falleg ensk antikhúsgögn á góðu verði. Spenn- andi gjafavöruúrval í gömlum og nýj- um stíl. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. ■ Ljósmyndun Nýleg og mjög vel með farin Canon T50 myndavél til sölu. Ein aukalinsa fylg- ir. Uppl. í síma 91-675448. ■ Tölvur Forritabanki sem gagn er að! Milli 30 og 40 þús. forritapakkar sem fiölgar stöðugt, ekki minna en 2000 skrár fyrir Windows, leikir í hundr- aðatali, efni við allra hæfi í um 200 flokkum. Sendum pöntunarlista á disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón- usta. Opið um helgar. Póstverslun þar sem þú velur forritin. Nýjar innhringi- línur með sama verði um allt land og kerfið galopið. Módemsími 99-5656. •Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904. Macintosh Plus m/4 Mb Ram og 40 Mb hörðum diski til sölu, v. 50 þús. stgr. Einnig til sölu notað Kanda sím- kerfi, allt að 6 bæjarlínur og 16 sím- tæki, 5 símtæki fylgja með. s. 680251. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 400. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windowsforrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Kjöltutölva 386SX m/387 mathcopr., 2Mb minni, 40Mb harður, 1.44Mb diskdr., VGÁ, rafhl., straumbr., prent- ari + taska fyigja. S: 91-53542. Macintosh Plus tölva til sölu, með 20 Mb diski. Slangur af forritum fylgir. Einnig Image Writer prentaril Uppl. í síma 93-11575 á kvöldin. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Svo til ónotuð Nintendo tölva til sölu hefur verið breytt, tekur við amerísk- um og evrópskum leikjum, þrír leikir fylgja. Uppl. í síma 91-35205. Victor VPC llc 640 Mb, litaskjár, mús, Windows, ritvinnsla, töflureiknir, mikið af leikjum. Prentari + tölvu- borð fylgja. V. 45 þús. S. 51279 e.kl. 19. AC0286 tölva, 6 mánaða, með stórum hörðum diski, til sölu. Mörg forrit fylgja. Uppl. í síma 91-654125. Nintendo tölva og leikir til sölu, leikirn- ir seljast með eða sér. Upplýsingar í síma 91-682392. Victor V286C tölva til sölu, verð kr. 35-40 þúsund. Upplýsingar í síma 91-678116 e.kl. 18.__________________ Til sölu Macklntosh SE tölva. Upplýs- ingar í síma 91-677393. ■ Sjónvöip Notuð/ný sjónv., vid. og afrugl. 4 mán. áb. Viðg- og loftnþjón. Umboðss. á videóvél + tölvum, gervihnattamótt. o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýiahald Hvolpaelgendur ath. Framhaldsnám- skeið fyrir hvolpa úr hvolpaleikskóla Mörtu, skráning er hafin, pantið tímanlega. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91-651408 eða 91-650130. Disarpáfagaukur + búr á fæti til sölu. Einnig er til sölu hvítt barnarimla- rúm. Uppl. í síma 91-79352 eftir kl. 14. Irish setter. Dagana 9.-12. sept. mun Maureen Savage setterrækt. og dóm- ari halda fyrirl., snyrta og sýningar- þjálfa Irish setter. Uppl. gefa Goggar og trýni í s. 91-650450 og 91-652662. Retrieverfólk. Nú hefjum við vetrar- starfið sunnud. 6. sept. nk. af fullum krafti m/gönguferð á Úlfarsfell. Hitt- umst v/bensínst. v/Vesturlandsveg kl. 13.30. Állir velkomnir. Kaffiveitingar. Hundaganga. Við viljum bjóða öllum hundaeigendum í göngu með hunda sína. Hittumst við Vífilsstaðavatn á sunnud. 06.09. kl. 14. „Hin deildin" Til sölu Dashshund (bigull), 7 vikna hvolpar. Þeir eru af smáhundahunda- kyni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-684?.____________ Kettlingar. Nokkrir mjög fallegir 8 vikna hálf-síamskettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-668258. Kettlingur. Ekta síamslæða, 8 vikna, til sölu. Uppl. í síma 91-657628. ■ Hestameimska ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Hef til sölu 9 vetra, duglegan brokkara, góðan smalahest, skipti á fjórhjóli möguleg. Einnig 6 vetra, góðan klár- hest m/tölti. Uppl. í síma 98-78832. Til sölu 4-9 básar i nýju hesthúsi í Andvara í Garðabæ. Stór innréttuð kaffistofa og hnakkageymsla. Ýmis skipti möguleg. S. 91-653008 og 653445. Granaholt 8, Kópavogi. Til sölu glæsi- legt 10 hesta hús. Uppl. í síma 91-46699 eða 91-642226 e.kl. 17._____________ Hestamenn. Tek hesta í haustbeit og vetrarfóðrun við opið hús. Uppl. í síma 98-64452.___________________________ Vantar tvö hesthúspláss í Vióidal, í vetur. Uppl. í síma 91-688086. ■ Hjól_____________________________ Mótorsport auglýsir: Allar viðgerðir og tjúnningar á öllum gerðum bifhjóla og fjórhjóla, sérpöntum vara- og auka- hluti. Sérmenntaðir menn að störfum. Bifhjólaverkstæðið Mótorsport, Kárs- nesbraut 106, sími 91-642699. Dunlop mótorhjóladekk f. götuhjól/ torfæruhjól. Flestar stærðir til á lag- er. Mjög hagstætt verð. Vélsm. Nonni h/f, Langholtsvegi 109, Rvík,s. 679325. Enduro hjól. Suzuki DR 350 til sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma 91- 634141 á daginn eða 91-676155 eftir klukkan 17, Ragnar. Vélhjólamenn, fjórhjólamenn, hjóla- sala. Viðgerðir, stillingar og breyting- ar, Kawasaki varahlutir, aukahlutir, o.fl. Vélhjól og sleðar, s. 91-681135. Staðgreiðslutilboð óskast i Suzuki TS, árg. ’90. Upplýsingar í síma 92-27239 eftir klukkan 18. Tll söiu Suzuki RM125 '80. Gott hjól. Þarfnast smá lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-25703 eðá 91-21407. ■ Vetraivöiur Mótorsport auglýsir: Viðgerðir, viðhald og tjúnningar á öllum gerður vélsleða, sérpöntum vara- og aukahluti. Sérmenntaðir menn að störfum. Bifhjólaverkstæðið Mótorsport, Kárs- nesbraut 106, sími 91-642699. ■ Byssur_________________________ Veiðihúsið auglýsir: Ef þig vantar gæsaskot, felulitagalla, gervigæsir eða gæsakalltæki þá fæst þetta og margt, margt fleira hjá okkur. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 814085. Browning 30-06 riffill, A-bolt Stainless Stalker (ryðfrír lás), sem nýr. Nickel sjónauki 4-12x56, Apel festingar. Veiðikofinn, Egilsst., s. 97-11437. Eley og Islandia haglaskotin fást í sportvöruversjunum um allt land. Frábær gæði og enn frábærara verð! Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. •Gæsaskyttur og aðrir skotveiðimenn. Mikið úrval af haglabyssum/skotum. Allt þ sama stað. Fagmenn aðstoða. •Veiðikofi Kringlusports, s. 679955. ■ Flug_________________________ Flugtak - flugskóli - auglýsir: Bóklegt einkaflugmannsnámskeið verður haldið þann 14. september nk. Uppl. og skráning í síma 91-28122. ■ Vagnar - kenur Eigum á lager fólksbíla- og jeppakerr- ur, flexitora, fjaðrir o.fl. til kerru- og tjaldvagnasmíði. Opið frá 13-18. Iðn- vangur hf., Kleppsmýrarv. 8, s. 39820. Vel útlitandi 12-14 feta hjólhýsi óskast, má vera gamalt. Upplýsingar í símum 91-683120 og 91-678217. Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif- reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. Höfum nokkur pláss laus fyrir tjaldv. í vetrargeymslu. Upphitað og tryggt. Hafið samb. í s. 673000. PS. þeir sem höfðu pláss seinasta vetur ganga fyrir. ■ Sumarbústaðir Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður- kenndar aJF hollustunefhd. Hagaplast, Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760. Rotþrær, 1500 1, kr. 41.000, og 3000 1, kr. 69.000, úr polyethylene (ekki úr polyester). Borgarplast, Sefgörðum 3, sími 91-612211 Til sölu vel meó farin gaseldavél og gasofri fyrir sumarbústað. Upplýsing- ar í síma 91-34474. ■ Fyrir veiðimenn Gistihúsiö Langaholt á Snæfellsnesi. Laxveiðileyfi til 20. sept. Lækkað verð, kr. 2500 á dag. Ágæt lax- og sjóbirtingsveiði. Gæsaveiði. Tilboð á fjölskyldugistingu. Greiðslukorta- þjónusta á gistingu og veiðileyfi. Sími 93-56719, fax 93-56789. Stórlækkað veró i Rangánum Til sölu lax- og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri- Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta- læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj. Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon, Mörkin 6, Rvík, sími 91-687090. Fluguveióimenn ath. Vegna forfalla er laus ein stöng á silungasvæði í Vatns- dalsá, í 3 daga, frá hádegi 8. sept. Verð kr. 3000 á dag. Veiðihús innifal- ið. Uppl. í síma 91-689787. Sjóbirtingsveiði í vatnamótum við Skaftá og laxveiðileyfi á 2 stangir 8. 10. september í Krossá. Uppl. í s. 92-12888. Stangveiðifélag Keflavíkur. Snæfellsnes - stopp. Seljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax og silungur, fallegar gönguleiðir, sundlaug,. gisting í nágr. S. 93-56707. Laxa- og silungamaökur til sölu. Á sama stað er til sölu MMC L-300 4x4, árg. ’85. Uppl. í síma 93-11910. Sjóstangaveiði, sjóstangaveiði. Er með til sölu búnað til sjóstangaveiði, bæði notað og nýtt. Uppl. í síma 93-66762. Silungsveiði i Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 93-70044. ■ Fasteigriii Glæsilegt 150 ma einbýlishús til sölu, bein sala eða skipti. Upplýsingar í síma 93-66762. ■ Fyiiitæki_____________________ Fyrirtæki á söluskrá. Sportvöruversl- un, toppbúð, fiskbúð, gott verð, sölut- umar, skyndibitastaðir, kaffihús, videoleigur, bílasölur, smurbrauðs- stoftir, lítil bílskúrsfyrirtæki, góð sem aukabúgrein, líkamsrækt, toppað- staða, efnalaugar, tölvuvöruverslun, veitingabíll með tækjum, leyfum og staðsetningu. Hjá okkur er hægt að mixa. Óskum eftir fyrirtækjum á skrá. Mixmiðstöðin, sími 91-77744. Saltfiskverkun til sölu. Lítil en vel tækjum búin saltfiskverkun í leigu- húsnæði í Reykjavík til sölu. Nánari uppl. gefur Kaupsýsla sf., sími 677636. Ath. vantar fyrirtæki á söluskrá. ■ Bátar VDO mælar/sendar, 12 og 24 w. Logg snúningshrmælar, afgasmælar, hita- mælar, olíuþrmæíar, voltmælar, am- permælar, vinnustm., tankm., sendar og aukahl. VDO mæla- og barkaviðg., Suðurlandsbr. 16, s. 679747. Færeyingur til sölu, einn af þeim bestu, með styttra húsi, 1 árs, 48 ha turbo Bukh vél, ganghraði 9,5-10 mílur, 4 tölvuvindur, línuspil o.m.fl. Uppl. í síma 93-61658 eftir kl. 19. Sportbátur, 21 'A fet, m/102 ha. Volvo Penta dísilvél, 270 drif, flapsar, dýpt- armælir, er á vagni, þarfnast snyrting- ar, tilvalinn fyrir handlaginn mann. Verð tilboð. Uppl. í síma 81il55. 4,5 tonna bátur til sölu, er með króka- leyfi og grásleppuleyfi. Upplýsingar hjá Bátum og búnaði og í síma 93-66762. Nýr Silllnger gúmmíbátur til sölu, ónot- aður, 4-5 manna, selst á góðu stað- greiðsluverði. Uppl. í síma 91-671480 milli kl. 16 og 19.30. Beitningatrekt til sölu, ásamt hnff, stokkum og uppstokkunarstatífum. Uppl. í síma 91-52741 e.kl. 19. Linuspil, Ifnurenna og lina (6 mm) til sölu. Uppl. í síma 91-46210 á daginn eða í síma 91-46425 á kvöldin. Utanborðsmótor óskast, ca 50 ha., með rafknúnu starti. Upplýsingar í síma 91-651213. Oska eftir linuspili nr. 0 i 6 t bát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-6839. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt, Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 '91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina IÍ ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 '82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 '84 og ’86, Ford Órion ’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny ’84~’87, Peugeot 205 ’86, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Hiace ’85, Peugeot 309 '88, Blue- bird ’87, Accord ’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4 '90, Justy ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Sierra ’85, Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt '86-88 Gal- ant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84 og ’87, Lancer 4x4 ’88, ’84, ’86. Swift ’86, ’88 og '91, Skoda Favo- rit ’81. Opið 9-19 mán.-föstud. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320- 323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia ÝlO ’88, Nissan Micra ’84, March '87, Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000 '87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’89, Bronco II, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83, Golf ’85-’87( Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Citroen BX ’84, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’84-’87, Audi 100 CC ’83, Gal- ant ’82, Malibu ’79, Honda Accord ’82 o.fl. teg. bíla. Kaupum bíla til niður- rifs og uppg. Opið 9-19 virka daga. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, altematorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Bifreiðaeigendur, athugið. Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla, tilvalið fyrir snjódekk- in, verð 1.500-2.500 kr. stk. eftir teg- undum. Bílapartasalan Austurhlíð, 601 Akureyri, s. 96-26512, fax 96-12040. Opið 9 -19 og laugardaga 10-17. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’88, Tercel '80-’85, Camry ’88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80-’87, Tredia, Carina, Lancer ’86, Ascona ’83, Benz ’77, Mazda ’80-’87, P. 205, P. 309 ’87, Ibiza, Sunny og Bluebird ’87. Bflaskemman, Völlum, ölfusi. S. 98-34300. Erum að rífa Galant '80-86, Lancer '84-87, Toyota twin cam ’85, Ford Sierra XR4i ’84, Nissan Cherry ’83, Toyota Cressida '79-83, Lada Sp., Subaru, Scout, Honda prelude o.m.fl. Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940. Emm að rífa: Charade ’80-’88, Lancia Y10 ’87, Fiat 127, Uno, Cherry, Micra, Sunny, Galant ’83, Skoda, Mazda 929, 323, 626, Subaru, Corolla twin cam o.fl. o.fl. Visa/Euro. Opið v.d. 9-19. Vélaverkst. Klstufell hf„ s. 91-622104, Brautarholti 16, Rvík. Til sölu endur- byggðar vélar, m.a.: Benz dísil 621, 4 cyl., Ford 5000 traktor, G.M. 2,5 1 ’85, 4 cyl., Leyland, 4 cyl., 3,8 1, Toyota dísil, 2,2 1, Volvo B20 og Volvo B21. •J.S. partar, Lyngási 10A, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr- irliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. fsetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. V6 vél úr Chevrolet Citation, ek. 30 þús. km, eftir upptöku hjá Þ. Jónssyni, til sölu. Uppl. í Höfðanaust, bifreiða- ; verkstæði, Höfðatúni 4, sími 91-19644.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.