Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 9
9 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. Utlönd Bill Cilnton er kominn í vöm i kosningabaráttunni eftir að nýjar heimildir vom dregnar fram í dagsljósið um að hann hefði með aðstoð frænda síns komið sér hjá herþjónustu. Clinton neitar að svara ásökunum. Sfmamynd Reuter Nýjar heimildir um undanskot Bills Clinton frá herþjónustu: Frændi bjargaði frá Víetnamf ör - þeir vitna bara í dauöa menn, segir Clinton sér til vamar Heimilisfjármál - námskeið Hvernig á að halda utan um fjármálin? Hvernig er hægt að ganga frá vanskilum? Hvernig er hægt að öðlast stöðugleika? Hvernig er hægt að mynda afgang? Námskeið 1. Tveggja kvölda námskeið þar sem farið er í helstu atriði þess-að halda utan um fjármálin. Verð kr. 5000. Námskeið 2. Úr skuldum - Vinnunámskeið þar sem markvisst er unnið að því að ganga frá öllum lausum endum. Verð kr. 15.000. Upplýsingar og innritun í síma 677323 á milli kl. 10.00 og 20.00. Garðar Björgvinsson TIL SÖLU SÝNINGARHÚS Til sölu sýningarhús okkar sem er 55,8 m2 T-hús. Verð hússins er 4,5 milljónir. Innifalið er flutningur og uppsetning á lóð í ca 100 km fjarlægð frá Reykja- vík, undirstöður og 20 m2 verönd með handriði. Húsið erfullbúið, með raf- og pípulögnum, hreinlæt- istækjum, innréttingum, eldavél með ofni, kæliskáp, rafmagnsofnum og hitakút. Eigum einnig til 43,6 m2 sumarhús sem er rúmlega fokhelt. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu okkar að Hjalla- hrauni 10, Hafnarfirði. Opið alla virka daga frá kl. 13-19, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17. SUMARHÚS STOFNAÐ 1975 HJALLAHRAUNI 10-220 HAFNARFIRÐI - SÍMI 51070 - FAX 654980 „Þetta eru allt nýjar fréttir fyrir mig,“ sagði Bill Clinton þegar hann varð í gær að svara endumýjuðum ásökunum um að hann hefði notið Raymonds frænda síns við að komast hjá því að vera tekinn í herinn á tím- um Vítenamstríðsins. Dagblaðið Los Angeles Times vitn- aði til nýrra heimildamanna um að ekki hafi verið allt með felldu þegar Cliton komst undan herþjónustu á sjötta áratugnum þegar fjöldi ungra Bandaríkjamanna var sendur til Ví- etnam. Clinton sagði aö repúþlikanar stæðu að baki þessum söguburði og gættu þess að vitna aðeins í dauða menn svo ekki væri hægt að hrekja söguna. Raymond, frændi Bills, lést fyrr á árinu en hinn heimildarmað- urinn er fyrrum frambjóðandi repú- blikana til ríkisstjóraembættis í Ark- ansas þar sem Chnton er ríkisstjóri nú. Þessi maður er einnig látinn. CUnton kom sér hjá að svara ásök- unum efnislega í gær og vísaði til fyrri svara um að allt hefði verið með felldu þegar hann sfapp við herþjón- ustu. Máhð er þó mjög viðkvæmt fyrir Chnton því Bandaríkjamenn eiga erfitt með að sætta sig við for- seta sem ekki hefur þorað að gegna herþjónustu. Það er tahð jafngifda hugleysi. George Bush hefur hins vegar af sárum að státa eför her- mennsku sína í síðari heimsstyijöld- inni. Chnton hefur enn álitlegt forskot á Bush þegar tveir mánuðir eru til kjördags. Bush er þó sýnilega aö heröa róðurinn. Hann kom fram í sjónvarpi og skoraði á fólk að gefa fé til hjálparstarfs á Flórída og í gær lofaði hann hveitibændum í miðríkj- unum auknum útflutningi á komi. í flugvélaverksmiðju hét hann meiri kaupum hersins á þotum. Demókratar segja að forsetinn sé að nota sér aðstöðu sína í embætti í kosningabaráttunni nú þegar likum- ar á endurkjöri fara minnkandi. Reuter Braut tvo búrhnífa við að slátra fjjölskyldunni Nýsjálendingurinn Raymond Rat- ima hefur játað á sig sjö morð og auk þess tilraun til morðs og að hafa myrt ófætt barn þegar hann varð óður í sumar og gekk af fjölskyld- unni dauðri. Ratima verður dæmdur á morgun og á yfir höfði sér lífstíðar- fangelsi enda dauðarefsingar ekki viðhafðar á Nýja-Sjálandi. Ratima hefur lýst gerðum sínum fyrir rétti í Masteron, smábæ skammt norðan við Weliington. Hann var nýskilinn við konu sína og kenndi fjölskyldu hennar um að hjónabandið fór út um þúfur. Hann sagðist hafa læðst inn á heimiii fólksins vopnaður hamri og búrhníf. Áður en yfir lauk hafði hann brotið tvo hnífa og hafði mest not af hamrinum við að myrða fólkið. Þegar Ratima kom á staðinn var þar fyrir þrennt fúllorðið og böm hans þijú. Hann beið í 30 mínútur áður en hann hófst handa. Fyrrver- andi eiginkona hans var ekki heima og ekki heldur foreldrar hennar. Fyrrum venslafólk hans var í húsinu og stakk hann fólkið eitt af öðm eða barði í höfuði með hamrinum. Fyrir réttinum sagðist Ratima hafa myrt böm sín þrjú til að koma í veg fyrir að þau væru ahn upp í forræði konu sinnar. Elsti sonur hans varð vitni að ódæðisverkunum áður en hann var myrtur. Ratima játaði að hafa stungið þungaða mágkonu fyrr- verandi konu sinnar í kviðinn sér- staklega til að myröa ófætt bam hennar áður en hann barði konuna til ólífis. Hann sagði að hnífurinn sem hann kom með í húsið hefði eyðilagst við að myrða fullorðna fólkið. Þá hefði hann farið í eldhúsið og náð í nýjan hníf til að ráða bömum sínum bana. Sá hnífur brotnaði áður en ætlun- arverkinu var lokið og var þá hamar- inn einn eftir til taks. Tengdafaðirinn kom heim áður en Ratima fór af vett- vangi. Hann var barinn í höfuðið en lifðiaf. NT ENOALOK! Murder Artie Logan er einfari sem lendir í slæmum málum þegarvinkona hans er myrt á hrotta- legan hátt og hann grunaður um morðið. Hann fær 24 tíma til að ná morðingjanum, en morðinginn erá hælum hans og allt getur gerst. AH-American Murder er hörku spennumynd með toppleikurunum Charlie Schlatter og Christopher Walken í aðalhlutverk- um, en Walken sýnir sínar bestu hliðar í þessari pottþéttu mynd. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.