Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennura og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Tökum að okkur vegg-, loft- og gólfhreingerningar, bónþjónustu, gluggaþvott, sótthreinsun á sorprenn- um og tunnum. A.S verktaka, s. 20441. Hreingerningar Þorsteins og Stefáns. Hreingem., teppa- og gólfhreinsun. Heimili og fyrirtæki. Utanbæjarþjón- usta. Vönduð vinna. S. 628997/14821. Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058. Tökum að okkur allar almennar hreingerningar. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og 642056. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald. ■ Þjónusta Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Eignavernd. Alhliða múrviðgerðir. Ein öflugasta háþrýsidælan 500 bar. För- um um allt land. Ábyrg vinna. Þrifal. umgengni. S. 91-677027 og 985-34949. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Ný og mjög ölfug tæki, 11 ára reynsla. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Sími 625013/985-37788. Evró hf. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málfarsleg aðstoð við formleg bréf, auglýsingatexta, blaðagreinar og rit- gerðir, einnig á ensku. Get unnið nieð efhi á disklingum. Sími 91-641026. Husamálun og múrviðgerðir. Málara- meistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-12039 e.kl. 17. ■ Líkamsrækt Æfingabekkir - settfSlender you). Selj- ast ódýrt. Uppl. í síma 91-35116. ■ Garðyrkja_______________________ Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. • Þétt rótarkerfi. • Skammur afgreiðslutími. • Heimkeyrðar og allt híft í netum. • Ath. að túnþökur eru mismunandi. • Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi. • Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund- ar Þ. Jónssonar. Áratugareynsla tryggir gæðin. Símar 91-618155 og 985-25172. •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. •Þétt og gott rótarkerfi. •Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á golfvöllinn á Seltjarnamesi og golfvöllinn í Mosfellsbæ. •Hífum allt inn í garða. Gerið gæðasamanburð. Grasavinafélagið, sími 682440, fax 682442.____________ Túnþökur - túnþökur. Höfum til sölu mjög góðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi af sérvöldum túnum. Verðið gerist ekki betra. Gerið samanburð. Símar 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Afbragðs túnþökur í netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Túnþökur tii sölu. Greiðslukjör Visa og Euro raðgreiðslur. Björn R. Einars- son. Sími 91-20856 og 91-666086. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Karl Ormsson, Volvo240GL, s. 37348 Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422 Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny '91, s. 51868, bílas. 985-28323. •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX_’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, Visa/Euro, Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Timar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðsjukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Gyifi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Til bygginga Nýtt timbur. Til sölu 550 metrar af 1x6 og 200 metrar af 2x4. Gott verð. Upp- lýsingar í síma 985-38370 og 91-31017. Óskum eftir, til kaups eða leigu.lofta- stoðum, ca 200 stk., hæð 3 metrar. Uppl. í síma ðl-624351 og 95-35170. ■ Húsaviögerðir Leigjum út allar gerðir áhaldatil við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum, erum m/fagmenn á öllum sviðum, ger- um föst verðtilboð. Opið mánud. - föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s.687160. Gerum upp hús að utan sem innan. Járnklæðningar, þakviðg., sprungu- viðg., gler, gluggar, steyptar þakrenn- ur. Vanir-vandvirkir menn. S. 24504. Prýði sf. Málningarvinna, sprungu- og múrviðgerðir, skiptum um járn á þök- um og öll alhliða trésmiðavinna úti sem inni. Trésmiður. S. 42449 e.kl. 19. ■ Tilkynriingar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Til sölu Aprentaðir bolir, húfur og veggmyndir (dagatal o.fl.), allt í lit. Komum heim til þín (Suðvesturland). Tökum mynd- ir í bílnum eða eftir ljósmyndum. Upp- lýsingar/tímapantanir, sími 985-30035. p Látum bíla ekki ■nI f vera í gangi að óþörfu! liiL r< Utblástur bitnar verst á börnunum A Útsala. 30-70% afsláttur. Úlpur, peysur, buxur, skyrtur og bolir í úrvali. Fatalínan, MAX-húsinu, Skeifunni 15, sími 91-687529. ■ Vagnar - kerrur Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup undir flestar tegundir bifreiða, viður- kennd af Bifreiðaskoðun Islands. Ryðvarnarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339, Ryðvörn hf., Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll- inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740. ■ Verslun ■ Sumarbústaöir Rýmingarsala á eldri sturtuklefum og baðkarshurðum, verð frá kr. 15.900 og 11.900. A & B, Skeifunni 11 s. 681570. n ■! ■ éé t* MWjfcSglj _ If AMHIV Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum. Veljum íslenskt. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270 Eignarland 'A hektari i nágrenni Rvikur (Reynisvatnsheiði), trjárækt og lítill sumarbústaður, notalegur staður. Ýmis skipti ath. (t.d. á bíl). Upplýsing- ar í síma 92-13262 og 985-37535. ■ Bílar tQ sölu Toyota Corolla, 4x4 Touring, XLi, m/vökvastýri, árgerð 1991, verð stað- greitt 1300 þús. Möguleiki er að taka 600-800 þús. kr. skutbíl upp í. Uppl. í síma 91-19904 eftir kl. 18. Ford Econoline 350 4x4, árg. '86, bensínbíll, 15 manna, góður bíll. Sími 96-31300 og 96-31303 á kvöldin. Þórshamar Byrjendanámskeið eru að hefjast Karate - Taiji Jiu-jutsu - sjáifsvörn Dugguvogi 23, sími 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur, mótorar, startarar, módeleldsneyti, ný módel- blöð, balsi, lím og allt efni til módel- smíða. Opið 13-18 virka daga. Karatefélagið Þórshamar siml 14003 BMW320,2 DYRA 1982 SUBARU JUSTYJ10 1985 SUBARU C0UPÉ1,8 1987 SK0DA FAV0RIT 1990 NISSAN MICRAGL 1987 RENAULT11 GTL 1989 LADASPORT1600 1987 LADA SAMARA 1989 CH. M0NZASLE 1988 T0Y0TA C0R0LLA GT 1985 FIATUN045S 1988 HONDACIVIC DX 1990 290.000,- 330.000,- 670.000,- 290.000,- 350.000,- 550.000,- 270.000,- 290.000,- 440.000,- 450.000,- 290.000,- 730.000,- OPIÐ: Virka daga kl. 10-19 og laugardaga kl. 13-17 RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AÐ 18 MANAÐA SKULDABRÉF TIL ALLT AÐ 24 MÁNAÐA Bflaumboðið hf. Krókhálsi 1,110 Reykjavík - Sími 686633 - Beinn sími í notuðum bílum 676833 SKÓLAFÓLK - tryggið ykki iir bíl fyrir veturinn J J TEGUND aRG. TILBOÐSVERÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.