Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. 35 dv Fjölmidlar Friðrikvar maðurdagsins Mismæli Friörlks Sophussonar : á Alþingi igær sýndu og sönnuöu hvað það sem gerist óvart og öli- uni aö óvörum getur veriö skemmtilegt. Bylgjufólk hafði húmor og spilaöi mismælið en sjónvarpsstöðvarnar, sem ég þykist vita að eigi mismælið á mynd, eru of teprulegar til að leyfa fólki að sjá. Mismælið verður ekki rifjaö upp hér - enda skilar það sér illa í endursögn. Vonandi geta þeir sem misstu áf heyrt þaö í ekki fréttum á rás 2. í gær var fjármálaráðherra óvænt grínari dagsins og nú mega trúðar útvarpsstöðvanna passa sig, það er aö segja ef fleiri alþing- ismenn missa út sér eitthvaö ámóta því sem Friðrik gerði. Annaö mál. i síðustu viku var frétt í ÐV um að Landsvirkjun hefði veriö dæmd af þar til kall- aörí matsnefnd til aö greiða land- eigendum við Blöndu um 95 millj- ónir króna fyrir það eitt að nota vatniö sem rennur i ánni Blöndu - burtséð frá því að landeigendur missa ekki af einu né neinu - vafnið rennur eigi að síður og Landsvirkjun heldur ekki dropa eftir. Eriginn annar fjölmiðill hefur séð ástæðu til að skrifa um þenn- an einkennilega dóm. Og það þrátt fyrir að með þessum dómi er ávinningur heimamanna við Blöndu orðinn nærri 650 mifljón- ir króna. Þaö sannast með þessu að fréttamat fjöimiöla getur veriö ólíkt. Siguijón Magnús Egilsson Andlát Einar Bergur Ármannsson, Fcmn- borg 7, Kópavogi, lést af slysfórum sunnudaginn 30. ágúst. Bergljót Eiríksdóttir vefnaðarkenn- ari, Skeggjastöðum, Hveragerði, lést í Landspítalanum 1. september. Guðmundur Jónsson, Stóragerði 25, Hvolsvelli, lést í Landspítalanum 1. september. Ingimundur Stefánsson kennari, Fannborg 1, Kópavogi, lést í Borgar- spítalanum mánudaginn 31. ágúst. Jarðarfarir Jóhann Eiriksson, frá Felli í Mýrdal, lést af slysfórum 21. ágúst. Útfórin fer fram frá Fossvogskirkju fostu- daginn 4. september kl. 15. Aðalbjörg Haraldsdóttir, Laugamesi, Laugarvatni, verður jarðsungin laugardaginn 5. ágúst kl. 13.30 frá Selfosskirkju. Jarðsett verður á Laugarvatni. Halldór Ágústsson, Ásgarði, Vogum, Vatnsleysuströnd, verður jarðsung- inn frá Háteigskirkju fóstudaginn 4. september kl. 13.30. Jarðsett verður í Gufuneskirkjugarði. Teitur Júlíus Jónsson húsasmíða- meistari, dvalarheimilinu Seljahlíð, áður til heimilis á Larigholtsvegi 83, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fostudaginn 4. september kl. 13.30. Þórunn Jónsdóttir frá Einarsnesi, til heimilis að Silungakvísl 6, Reykja- vík, verður jarðsimgin frá Stafholts- kirkju laugardaginn 5. september kl. 14. Petrún Sigurðardóttir, Kambsvegi 32, Reykjavík, verður jarðsett fóstu- daginn 4. september kl. 15 frá Ás- kirkju. Útför Kjartans Guðmundssonar stór- kaupmanns, Boðahlein 6, Garðabæ, áður Ásvallagötu 44, Reykjavík, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 4. september kl. 13.30. Björgvin Guðmundsson, sem lést 30. ágúst sl., verður jarðstmginn laugar- daginn 5. september kl. 14 frá Stokks- eyrarkirkju. Bergfnður Jóhannsdóttir, Oddeyrar- götu 14, Akureyri, sem lést í Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 27. ágúst, verður jarðstmgin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 4. september kl. 13.30. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvúið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. ágúst til 3. sept., að báöum dögum meðtöldum, verður í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101. Auk þess verður varsla í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, simi 22190, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum alian sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Simi 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eför samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. JHeilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagurinn 3. september: Rússar hörfa enn sv af Stalingrad. Þjóðverjar segjast komnir að Volgu. __________Spakmæli____________ Með þekkingu og ást endurskapa mennirnir heiminn. Anatole France Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 3-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. ld. 12-16. Leiösögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Einhver áhætta er fyrirsjáanleg í fiármálunum. Farðu því varlega og haltu kaupgleðinni í skefium. Þú þarft á samböndum að halda. Vertu því í sviðsljósinu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Tengsl innan fiölskyldu og nánasta vinahóps eru í jafhvægi. Þú getur því leyst þau vandamál sem upp koma. Ef þú ert vel vak- andi gefst þér gott tækifæri. Hrúturinn (21. mars-19. aprií): Ef þú ferð kæruleysislega með upplýsingar, sem þú færð, verður það notað gegn þér. Þér leiðist heldur í dag en það skánar í kvöld. Happatölur eru 12, 22 og 35. Nautiö (20. april-20. mai): Þér hætör til að dæma fólk og fljótt. Það getur eyöilagt sambönd þín og jafnvel komið í veg fyrir velgengni þína. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vænta má fiölbreytni og jafnvel óvissu fyrri hluta dagsins. Dagur- inn verður þó heldur hagstæður. Skipuleggðu það sem þú ætlar að gera. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þær hugmyndir, sem þú getur ekki framkvæmt í augnablikinu, skaltu geyma til betri tíma. Þú verður að hafa góða stjóm á öllu til að komast yfir það sem þú þarft að gera. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að sýna áræði og vera fylginn sjálfum þér til að ná árangri í dag. Nýttu fyrri hluta dagsins til fundahalda. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Sjálfstraust þitt er ekki upp á marga fiska, sérstaklega ekki gagn- vart gagnstæða kyninu. Þú græðir ekki á skjótum ákvöröunum í fiármálunum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Veldu orð þín af kostgæfni til að forðast misskilning, sérstaklega í rituöu máli. Þú átt í erfiöleikum í ákveðnum hópi og verður aö sýna þolinmæði og nærgætni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Mistök einhvers eða yfirsjón pirrar þig. Leggðu áherslu á heimil- silífið og gerðu áætlanir til að skemmta þínum nánustu. Happatöl- ur eru 5,16 og 28. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að vera fylginn sjálfúm þér til að komast yfir allt sem þú þarft aö gera því þú mátt búast við miklum truflunum. Láttu ekki undan þrýstingi að breyta neinu sem þú vilt ekki sjálfúr. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að ná góðum árangri varöandi persónulegar óskir þínar og þvi nauðsynlegt að taka lokaákvörðun Ðjótlega. Upplýsingar úr fleiri en einni átt hafa mikil áhrif á málefhi þín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.