Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 30
FIMMTUDAG'UR 3. SEPTEMBER 1992. Fimmtudagur 3. september SJÓNVARPIÐ 18 00 Fjörkálfar (7:13) (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur um þrjá músíkalska landíkcrna og fóstra þeirra. Þýö- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage. 18.30 Kobbí og klikan (24:26) (The Cobi Troupe). Spánskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson og Þórey Sig- þórsdóttir. 18 55 Táknmálsfréttir. 19 00 Auðlegö og ástríöur (4:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Vellauðugur faðir þriggja systra snýr heim eftir tíu ára fjarveru. Gamli maðurinn er orðinn heilsu- veill og finnst orðið ráðlegt að velja sér erfingja. Þar meó hefst aesi- spennandi atburöarás sem drifin er áfram af ágirnd, ástríðum og afbrýðisemi. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Sókn í stööutákn (6:10) (Keeping up Appearances). Breskur gaman- myndaflokkur með Patriciu Ro- utledge í aðalhlutverki. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Blóm dagsins. Njóli (rumex longifolius). 20.40 Til bjargar jöröinni (9:10) Látum skynsemina ráða. (Race To Save the Planet: It Needs Political Dec- isions.) Bandarískur heimildar- myndaflokkur um ástandið í um- hverfismálum í heiminum og þau skref sem mannkynið getur stigið til bjargar jörðinni. Í þessum þætti veröur fjallað um hlutverk stjórn- valda i umhverfisverndarmálum og er sjónum beint sérstaklega að Zimbabve. 21 35Ólympiumót fatlaðra. Sýnt verður frá opnunarhátíð mótsins. 21.50 Eldhuginn (1:22) (Gabriel s Fire). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. Lögreglumaðurinn Gabriel Bird hefur setið inni í 20 ár fyrir að drepa vinnufélaga sinn við skyldustörf og er búinn að sætta sig við það hlutskipti að dúsa í fangelsi til æviloka. Lögfræðingurinn Victoria Heller fær áhuga. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Laila Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.40 Grænir fingur (13). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafl- iðasonar. i þessum þætti er spjallaö við Sigurlaugu Árnadóttur í Hraunkoti í Lóni. Áður á dagskrá 1990 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 í draumalandi. Teiknimyndasaga fyrir yngstu kynslóðina. 17.50 Feldur. Skemmtileg teiknimynd um hundinn Feld og vini hans. 18.15 Flakkaö um timann (Rewind: Moments in Time). Leikinn myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. 19.19 19:19. 20.15 Fótboltaliösstýran II (The Mana- geress II). Þaö gengur á ýmsu I þessum þætti um Gabríelu og liöiö hennar (3:6}. 21.10 Laganna veröir (American Detective). Fylgst meó bandarísk- um rannsóknarlögregluþjónum aö störfum (15:21). 21.40 Ofsahræösla (Fear Stalk). Jill Clayburgh fer með hlutverk fram- leiðanda sjónvarpsefnis sem kemst að því að geósjúklingur eltir hana á röndum og fylgist með öllu sem hún gerir. Aðalhlutverk: Jill Clay- burgh og Stephen Macht. Leik- stjóri: Larry Shaw. 1989. Bönnuð börnum. 23.15 Hamskipti (Vice Versa). Hér er á feröinni létt og skemmtlleg gamanmynd um feöga sem skipta um hlutverk. Aöalhlut- verk: Judge Relnhold, Fred Savage, Corinne Bohrer og David Proval. Leikstjóri: Brian Gilbert. 1988. Lokasýning. 0.50 Dagskárlok Stöövar 2. Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. i 12.01 Aö utan. (Áöur útvarpaö í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegislelkrit Útvarpsleikhúss- ins. Dickie Dick Dickens eftir Rolf og Alexander Becker. (Fyrst flutt x í útvarpi 1970.) 13.15 Suöurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Vetrarbörn eftir Deu Trier Mörch. Nína Björk Árna- dóttir les eigin þýðingu (22). 14.30 Miödegistónlist eftir Joaquin Rodrlgo. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Þóreyjar Aðalsteins- dóttur. (Frá Akureyri.) (Áður á dagskrá sl. sunnudagskvöld.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn - Réttindakennarar og aðrir kennarar. Umsjón: Mar- grét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00.) 3.00 í dagsins önn - Réttindakennarar og aðrir kennarar. Umsjón: Mar- grét Erlendsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Umsjón: Darri Ólason. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp NorÖurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest- fjaröa. Stöð 2 kl. 20.15: Þáttarööin Fót- boltaliðsstýran II hefur fengiö góðar móttökur hjá áhorf- endum Stöðvar 2. Allt gengur nú vel l\já Gabríelu fót- boltaliösstýru, hðið hefur unniö hvern leikinn á fætur öðr- um og alit viröist í stakasta lagi. Eitt stórmái kemur þó upp. Liðið spilar ekk- ert sérstaklega skemmtilega eða fjöruga knattspyrnu. Það eina sem hægt er að gera í þeirri stöðu er að æfa meira. Auk þess fer Gabríela að líta í kringum sig eftir nýjum þjálfara og nýjum leikmönnum. Vmislegt þarf aö stokka upp i fót- boltaliðinu hennar Gabrielu. 17.00 Fréttlr. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eiríks saga rauða. Mörður Árnason les (4). Ragn- heiöur Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.0(M)1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Kvöldsund í óperunni. Óperan Lucia di Lammermoor eftir Gaet- ano Donizetti. Flytendur: Maria Callas, Ferruccio Tagliavini, Piero Cappuccilli og fleiri. Fllharmóníu- sveitin og kór: Tullio Serafin stjórn- ar. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.20 ísland og EES. Fréttamenn Út- varps segja frá umræöum á Alþingi um samninginn um evrópskt efna- hagssvæói. 23.10 FimmtudagsumræÖan Stjórn- andi: Broddi Broddason. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Umsjón: Andrea Jóns- dóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri ólason. 22.1.0 Landiö og mlöln. Umsjón: Darri Ólason. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttlr. Næturtónar. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Rokk & rólegheit. Sigurður Hlöð- versson tekur viö með pottþétta tónlistardagskrá. 13.00 íþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiönir viö að taka saman það helsta sem er að gerast í (þróttunum, starfs- menn iþróttadeildar. 13.05 Rokk & rólegheit Sigurður mætt- ur aftur, með blandaða og góða tónlist Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Ágúst Héðins- son með þægilega tónlist viö vinn- una og létt spjall. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson taka á málunum eins og, þau liggja hverju sinni. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Hallgrimur og Steingrímur halda áfram aö rýna í þjóðmálin. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Þaö er komlö haust. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Mannlegur markaður í beinu sam- bandi viö hlustendur. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Björn Þórir Sigurösson. Bjöm' Þórir velur lögin í samráði við hlustendur. óskalagasíminn er 671111. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. Bein útsending frá veit- ingastaðnum Púlsinum þar sem flutt verður lifandi tónlist í boði Liöveislu, námsmannaþjónustu Sparisjóðanna. 24.00 Ðjartar nætur Erla Friðgeirsdóttir með þægilega tónlist fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktin. 13.00 Óli Haukur. 13.30 Bænastund. 16.00 Kristinn Alfreösson. 17.30 Bænastund. 19.00 Ragnar Schram 22.00 Kvöldrabb umsjón Sigþór Guö- mundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Servlce. 12.09 Meö hádegismatnum. 12.15 Matarkarlan. Leikur með hlust- endum. 12.30 Aöalportiö. Flóamarkaður Aöal- stöðvarinnar I síma 626060. 13.00 Fréttlr. 13.05 Hjólln snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferö. 14.00 Fréttlr. 14.03 Hjólin snúast. 14.30 Útvarpsþátturlnn Radius. Steinn Ármann og Davíö Þór bregða á leik. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraöa. M.a. viötöl við fólk I fréttum. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Fréttir. 16.03 Hjólin snúast. 16.30 Afmælisleikur krakkanna. 17.00 Fréttír á ensku frá BBC World Service. 17.03 Hjólln snúast. Sigmar og Jón Atli með skemmtilegan þátt. 18.00 Útvarpsþátturinn Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú.Þátturinn er endurtekinn frá því um morguninn. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service 19.05 íslandsdeildin. 20.00 í sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveöjur, ástarkveðjur og aörar kveðjur. Sigurgeir Guðlaugs- son. Sími 626060. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. FM#957 7.00 í bítiö. Sverrir Hreiðarsson fer ró- lega af stað og vekur hlustendur. 9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó- hannsson meðseinni morgunvakt- ina. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 islenskir grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. mjóðbylgjan FM 101*8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson velur úrvals tónlist viö allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Sóíin fm 100.6 7.00 MorgunþátturJóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. 14.00 FÁ 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. Flippaöasti þáttur stöðvar- innar og ekki orð um þaö meir. Umsjón: Þór Bæring Ólafsson og Jón Gunnar Geirdal. 20.00 Sakamálasögur. Anna Gunnars- dóttir. 22.00 MS. 5.00 The DJ Kat Show. 8.30 The Pyramid Game. 09.00 Let’s Make a Deal. 9.30 The Bold and the Beautitul. 10.00 The Young and the Restless. 11.00 St. Elsewhere. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Facts of Llfe. 16.30 Dlffrent Strokes. 17.00 Baby Talk. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candld Camera. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Hunter. 22.30 Tiska. 23.00 Pages from Skytext. Rás 1 kl. 20.00: Kvöldstund í ópenmni Sú breytíng hefur oröið á eran frumsýnir þessa eina áður auglýstri dagskrá rás- frægustu óperu Donizettis ar l að þáttur um úrslita- innan skamms. Margar áfanga Tónvakakeppninnar hljóðritanir hafa verið gerð- hefur verið færður til og ar á Luciu di Lammermoor verðurádagskrásunnudag- og sýnist sitt hverjum um inn 13. september en í hans ágæti þeirra. Maria Callas staö verður t kvöld klukkan fer með hlutverk hinnar 20.00 útvarpað þættinum ógæfusömu Luciu og hefúr, Kvöldstund í óperunni. verið sagt um túlkun henn- Leikin veröur hljóðritun á ar á hlutverkinu aö fáum óperunni Lucia di Lam- hafl tekist að túlka bijál- mermoor eftir Gaetano semi hinnar skosku aðals- Donizetti en íslenska óp- meyjar á átakanlegri máta. Jill Clayburgh leikur aðalhlutverkið i myndinni Ofsa- hræðsla. Stöð2kl. 21.40: Ofsahrædsla í kvikmynd kvöldsins, Ofsahræðslu (Fear Stalk), leikur hin kunna leikkona, Jill Clayburgh, Alexöndru Maynard, sem er framleið- andi sjónvarpsefnis. Dag einn er tösku hennar stolið en í henni eru öll skilríki hennar, símabók, kredit- kort og fleiri persónulegir munir. Þjófurinn byrjar á því aö tæma bankabækur Alex- öndru en hefst síðan handa við að eyðileggja fyrir henni sambönd við viðskiptavini, fjölskyldu og aðra sem eru í símabók hennar. Þegar þjófurinn ræðst á vinkonu Alexöndru og reynir aö nauðga henni sér Alexandra að hún þarf að taka til sinna ráða því að síðar kemur röð- in að henni. Auk Jill Clay- burgh leikur Stephen Macht stórt hlutverk í myndinni. James Earl Jones leikur aðalhlutverkið, fyrrverandi iög- reglumann og fanga í Eldhuganum. Sjónvarp kl. 21.50: Eldhuginn í kvöld hefjast sýningar á nýjum bandarískum fram- haldsmyndaflokki sem nefnist Eldhuginn (Gabri- el’s Fire). í myndaflokknum er sagt frá Gabriel Bird, fyrrverandi lögreglumanni sem hefur setið inni í tutt- ugu ár fyrir að verða vinnu- félaga sínum að bana við skyldustörf og er búinn aö sætta sig við það hlutskipti aö dúsa í fangelsi til ævi- loka. Victoria Heller er ungur og metnaðargjam lögfræð- ingur sem fær áhuga á máli Gabriels þegar hún er að rannsaka morðið á besta vini hans innan fangelsis- ins. Heller gengur í það af krafti að fá hann lausan og í framhaldi af því tekst með þeim góð samvinna um að koma lögum yfir skálka af ýmsum gerðum sem eiga heimkynni sín í Chicago. í aðalhlutverkum eru James Earl Jones, sem fékk Emmyverðlaun fyrir frammistöðu sína í þáttum þessum, Laila Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.