Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Side 11
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. 11 dv Útlönd hafiiaboltalíð Japans, Yokohama Taiyo hvalimir, hefur ákveðið að sleppa „hvölunum" úr nafnhiu vegna sívaxandi andstöðu við hvalveiðar í heiminum, sagði i frétt frá japönsku fréttastofunni Kyodo á þriðjudag. Hafnaboltaiiðið var stofhað árið 1950 og er það í eigu næststærsta útgerðarfyrirtækis Japans. Nafn- breytingin veröur gerð á næsta ári, aö sögn fréttastofimnar. Talsmaöur útgerðarinnar sagöi að nefnd heföi verið sett á iagg- irnar til að huga aö nafnbreyt- ingu en vildi ekki segja hvort „hvölunum“ yrði sleppt. Fyrir- tækið hætti hvalveiðum í ábata- skyni 1977. Hollenskur kaupsýslumaður sá sig nauöbeygðan til að yfirgefa draumaheimili sitt í skosku há- löndunum aðeins tveimur vikum eftir að hann keypti það vegna látlauss úrhellis. Hann hafði keypt slotið fyrir rúmar 150 millj- ónir króna. „Við vorum þar í hálfan mánuö. „Það rigndi allan tímann, frá morgni til kvölds. Konan mín þoldi þaö ekki. Hún sagði mér að valið staiði milli hennar og býlis- ins,“ sagðí Mark Diks sem flutti þangað með konu og börnum þann 10. ágúst.“ Herragarðurinn er nú til sölu fyrír 140 milljónir og honum fýlgja dádýraveiðilendur, fisk- veiðiár og vötn og ýmislegt fleira. Fmnskijóla- sveinninnsá einisanni Það er ekki neitt letistarf að vera jólasveinn á tímum vaxandi samkeppni á tíunda áratugnum. Þess vegna hafa Finnar stofhað nýtt kynningarfyrirtæki tii að halda á lofti kröfu þeirra um aö eiga hinn eina sanna sveinka. Nýja fyrirtækið mun markaðs- setjajólasveininn um heim allan. ■ Jólasveinninn í Finnlandi fær um 400 þúsund bréf á ári en hann stendur nú frammi fyrir harðri samkeppni frá jóiasveininum á Græniandi. „Við orum samt enn númer : eitt,“ sagði Arto Tuominen, for- maður kynningarfyrirtækisins. Gullleilðrmenii f lykkjast til Skotiands Um fimm hundruð gullleitar- menn eru nú staddir í Skotlandi þar sem þeir taka þátt í alþjóðlegu gullleitarmóti. Gullmenn ætla m.a. aö reyna með sér i ánum í Lowtherhæðum. Gull hefur áður ftmdist á svæð- inu, m.a. 140 gramma raoli sem er í British Museum. Reuter ' Hrökklaðist frá 0g£SBB1 2 sett aðeins sotó oruBB^ 5P°r áður 400r ðe'«si RUMFBTNHÐUR Sænguruer: 140k200 cm Koddauer: 50k70 cm flður 690,- settið NÚ 4sett: flLNRURRR flður 490,- pr.m. NÚ: HlBBfi áðuríðO' 3 pör FjSSJBStt^ flður 4990r GfcRÐVWSGQSH • • TRGRHUSGOGN. huít. Sófi, 2 stólar og borð. Nú aðejns * mtor MEÐ SESSUM Sl RÚMFATA _ Skeifan 13 Auðbrekku 3 ^)seyri 4 _ f 108 Reykjavík 200 Kópavogi 600 Akureyri^ brother AX-110 1C Onn SKOLARITVEUIM 0KKAR ALLRA Verð aðeins kr. I DiöUU stgr. Borgarfell, Skólavörðustíg 23, sími 11372

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.