Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. Dj m 989 nimM'i' GOTT ÚTVARP! Úrslit í Grænu verðlauna- samkeppnLnni Eftírtaldir 100 hamingjuhrólfar fá Græna kortíð í verðlaun: Arna Cuðmundsdóttir Asvallagötu 48, Reykjavík Arnu Þrúndardóttir Logafold 147, 112 Reykjavík Alf Wardum Vcgghömruin 34, 112 Reykjavík Annu Bergþórsdóttir Hringbraut 48, 107 Rcykjavík Anna Lilja Cuðmundsdóttir Skeggjugötu 19, 105 Reykjavík Anna Björg Sainúelsdóttir Engjaseli 85, 109 Reykjavík Arnþór Ragnursson Norðurvangi 4, 220 Hufnarljörður Atli Már Jónsson Asparfelli 12 2c, 111 Reykjavík Agúst K. Ingason Engihjalla 3 2-A, 200 Kópavogur Arni Vigfús Magnússon Hofshmdi 3, 210 Garðabær Asa Hrund Ottósdóttir Stekkjarhvammi 19, 220 Hafnarfjörður Asdís Hreinsdóttir Klapparbergi 13, 111 Reykjavík Asgríinur 11. Einursson Engjaseli 86, 109 Reykjavík Asgrímur K. Pctersson Álftamýri 44, 108 Reykjavík Ástu Theodórsdóttir Dyrhömrum 2, 112 Reykjavík Berglind Cuðniundsdóttir Grettisgötu 51, Reykjavík Bjarki Þór Arnarson Unufelli 46, 111 Reykjavík Bjarni Ólafsson Laugarnesvegi 84, 105 Reykjavík Edda H. Haraldsdóttir Háabarði 1' 220 Hafnarfjörður Edda Pálsdóttir Sílakvísl 23, 110 Reykjavík Einar M. Sigurðsson Stíflúseli 5, 109 Reykjuvík Elírí Eiríksdóttir Hófgerði 1, 200 Kópavogur Elín Rut Kristinsdóttir I lagamel 40, 107 Rcykjavík Elmar I hillgrímsson Hálsaseli 48, 109 Reykjavík Elsn Bjarnadóttir Hamrabcrgi 15, 111 Reykjavík Erika Jónsdóttir Cunnarsbraut 30, 105 Reykjavík Eysteinn Sigursteinsson Álfatúni 35, 200 Kópavogur Eanney Ingólfsdóttir Kársnesbraut 51A, 200 Kópavogur Cuðluug Crctarsdóttir Toríufelli 8, 111 Reykjavík Guðmundur og Erla I láholti 33, 300 Akrancs Cuðni Porhjörnsson Arkarholti 12, 270 Mosfellsbær Guðrún Jóhannsdóttir Kríhólum 4-6-13, 111 Reykjavík Cuðrún Jenný Jónsdóttir Spítulastíg 6, Reykjuvík Guðrún Mugnúsdóttir I lofslundi 3, 210 Carðabær Gunnar Jónsson Ulégerði 10, 200 Kópavogur Cunnar G. Ólafsson Lindarbyggð 16, 270 Mosfellsbær Cunnar Torfason Sæbólsbraut 19, 200 Kópavogur Hafdís Haraldsdóttir Vatnsnesvegur 9, 230 Kefluvík Halldór Jónsson Eurubyggð 4, 270 Mosfellsbær Hallu Jónsdóttir Hof, Bcssastaðahr. Hallgríinur Jónasson Skaftahlíð 9, 101 Reykjavík I lunnes Sigurgeirsson Blikuhólum 6, 111 Reykjavík Harpa Jónsdóttir Reynigrund 5, 300 Akranes . Heiða Sigþórsdóttir Prestbakka 13, 109 Reykjavík Helga Sig. Vulsahólum 4, 111 Reykjavík Hermóður Gestsson Hraunbæ 12-A, 110 Reykjavík ITervör Pálsdóttir Bollagörðum 6, 170 Seltjarnames Hildur Para Bragudóttir Vestursíðu 38, 603 Akureyri I lildur Friðriksdóttir Stóragerði 30, Reykjavík I lildur Krístjánsdóttir Öldugrunda 9, 107 Reykjavík Hrafnlrildur Benediktsdóttir Unufelli 28, 111 Reykjavík Hrafnhildur E. Nikulásdóltir Grundarlrúsum 10, 112 Reykjavík Ilrönn VaJdimarsdóttir Engimýri 5, 210 Garðubær Indíana Unnarsdóttir Höfðabraut 2, 300 Akranes Ingólfur Vignir Ævarsson Malarási 9, 110 Reykjavík Ina Björg Árnadóttir Engjaseli 3, 109 Reykjavík Jóna Kristjánsdóttir Þrastarnesi 1,220 Carðahær Jónínu Brynjólfsdóttir Brckkubæ 4, 105 Reykjuvík Karlotta Jensdóttir Hörgholti 5, 220 Hafnarijörður Kristinn Ellar Haraldsson Frostafold 14, 112 Reykjavík S. Kristín Axelsdóttir Hörpugötu 3, 101 Reykjavík Linda B. Jónsdóttir Erostafold 75, 112 Reykjavtk Linda S. Ragnarsdóttir Lækjarseli 13, 109 Reykjavík Magnea Jónsdóttir I Ielguhraut 31, 200 Kópavogur Muríu Sigríður Ágústsdóttir Æsufelli 2 7-D, 111 Reykjavík Maríu I jóla Björnsdóttir Smáratúni 4, Bcssastaðahr. María Óludóttir Skipusundi 75, Reykjavík Nanna R. Möller Helgafelli, 270 Varmá Oddný Steingrímsdóttir Njörvasundi 11, 104 Reykjavík Óðinn Guðmundsson Vesturströnd 17, 170 Seltjarnames Ólafur Ólafsson Álftamýri 44, 108 Reykjavík Pétur Bjömsson Ásbraut 21, 200 Kópavogur Rakel Dögg Sigurðardóttir Laufbrekku 26, 200 Kópavogur Rósa Dagbjört Ililmarsdóttir Miðtúni 34, 105 Reykjavík Rósalinda Reynisdóttir Mávahlíð 1, 105 Reykjavík Sesselja S. Sveinsdóttir Skólagerði 38, 200 Kójiavogur Sigríður I laruldsdóttir Skipasundi 13, Reykjavík Sigríður Valdimarsdóttir Engimýri 5, 210 Garðabær Sigrún I ljálmarsdóttir Funafold 33, 112 Reykjavík Sigrún Hóseasdóttir Rjúpufelli 26, 111 Reykjavík Sigurður Ingi Árnason llrafnhólum 4, 111 Reykjavík Sigurður Bjarni Císlason Jóniscli 23, 109 Reykjavík Sigurður Cuðinundsson llamarsgerði 8. 108 Reykjavík Sigurbjörg Ó. H. Sigurðardóttir Tunguseli 4, 109 Reykjavík Sigurjón Ilelgi Kristjánsson Nökkvavogi 11, 104 Reykjavík Skúli Magnússon Stífliiseli 1, 109 Reykjavík Sólrún Ósk Sigurðardóttir Næfurási 12, 110 Reykjavík Sólveig Jónasdóttir Álflieimuin 34, 104 Reykjavrk Svanliildur Ólafsdóttir Hraunhólum 14, 210 Carðabær Thelma Cuðmundsdóttir Grundarhúsum 15. 112 Reykjavík Tryggvi Gunnarsson Brekkugerði 7, niðri Reykjavík Unnar Ólsen Höfðabraut 12, 300 Akranes Vigdís Runólfsdóttir Hraunbæ 106, 110 Ileykjavík Vilborg Valgarðsdóttir Hjaltabakka 32, 109 Reykjavík Porbjörg Ó. Pétursdóttir Spóahólum 8, 111 Reykjavík Porvaldur Jónsson Hólahergi 16, 111 Reykjavík Póra Cuðrún Oddsdóttir Njálsgötu 11, 101 Reykjuvík Pórey Valdimarsdóttir Lindurbyggð 16, 270 Mosfellsbær Pórgunnur Pórólfsdóltir Hofslundi 3, 210 Gaðabær Ævar Þór Viðarsson Hólabergi 54, 111 Reykjavík Við þökkum þeim íjölmörgu sem þátt tóku í Grænu verðlaunagetrauninni og minnum á að Græna kortið er ódýrasta leiðin. . Vinningshafar fá Græna kortið afhent á skrifstoru SVR, Boigaitúni 35, Reykjavík. Meiming Ameríkaninn gerist að nokkru leyti innan fangelsismúra þar sem manns- líf er lítils virði. Laugarásbíó - Ameríkaninn: ★★ */2 Sé hjarta þitt kalt American Me er ein hrottalegasta mynd sem hefur komið hingað lengi enda ekki annað hægt ef á að sýna á raunverulegan hátt hvemig lífið er hjá stórafbrotamönnum í glæpagengjum í fangelsi. Leikarinn Edward James Olmos, ' sem vakti fyrst eftirtekt í Blade ... Runner, fer með aðalhlutverkið og K VI K7Tiynfjir erjafiiframtleikstjórinn.Hannlek- -------------------------- ur Santana, smáknmma sem er Gís|j EinarSSOIl fyrst settur 1 tugthus a tanmgs- ___________________________ aldri. Hann stofnar klíku innan múranna með aðstoð mexíkanskra félaga sinna og tekur þátt í vaidatafli hjá kiíkum á borð við Aríska bræðralagið og Svörtu múslimana. En klíkan hans hefur líka völd út á við því allir krimmar fyrir utan eiga á hættu að lenda í steininum. American Me er mjög raunveruleg saga um persónur sem hefur verið þröngvað út í lifnaðarhætti sem mætti líkja við stríðsástand. Við svona aðstæður lifa aðeins þeir tilfmningalausustu og höröustu af því ef ein- hver sýnir minnstu veikleikamerki þá er hann umsvifalaust drepinn hvort sem er af sínum eigin mönnum eða óvinum. Þetta er góð saga en ekki nógu dramatísk til að hrífa. Myndin er dáltið íjarræn, gerist á löngum tíma og tekur á bæði atburðarásinni og persónu- sköpuninni með hálfum hug. Hún er svo staðráðin í því að gera hvorki hetjur né fómarlömb úr persónunum áð þær verða frekar daufar fyrir vikið. Frumlegheit og klisjur skiptast síðan á þegar myndin reynir að varpa ljósi á hverslags þjóðfélag elur af sér slíka menn. Til þess að koma öllu þessu vel til skiia hefði þurft lengri mynd eða meiri hraða. Þetta er fyrsta leikstjómarverk Olmos og hann ræður ekki alveg við að halda henni saman. Hins vegar er hann frábær í hlutverki Santana, persónu sem varla er hægt að kalla mannlega, svo forhert sem hún er. Honum stekkur varla bros alia myndina en nær að koma vel til skila innri spennu og álaginu sem felst í því að þurfa alitaf að verða harðari en allir aðrir. Kaflinn í Folsom-fangelsi er mjög góður og setur met í bersögh svona mynda. Hrottafengin atriði koma með reglulegu milhbili og augljóst er af myndinni að fangelsisvist er langt frá því að vera betrunarvist. Amerlcan Me (Band. 1992) 125 min. Saga: Floyd Mutrux. Handrit: Mutrux, Desm- ond Nakano. Leikstjórn: Edward James Olmos. Leikarar: Olmos, William Forsythe, Pepe Serna, Danny De La Paz, Evelina Fernandez, Cary Hiroyuki Tagawa, Daniel Villarreal. Smáauglýsingar AMC Eagle ’81, verð 210 þús. Bens 207 ’84, ekinn 160 þús., verð 590 þús. Wil- lys CJ7 ’82, 360 vél, ekinn 60 þús. míl., verð 980 þús. Sími 674884 e.kl. 18. Þessl dráttarbill er tll sölu. Uppl. í síma 91-40305 eftir kl. 19 næstu daga. wmmmimmm s -- Torfærugrind, tilbúin í keppni, vél 455 Buick, skipting 2 gíra Super turbo, 300, Dana 20 millik., skóflur, Nitro o.fl. Skipti á ód., v. 900 þ. S. 91-79642. Suzukl Fox 413, háþekja, árg. '85, 33" dekk, Wieber blöndungur og flækjur. Athuga skipti, verð 680 þús., 500 þús. staðgreitt. S. 91-653054 e. kl. 16.30. TfmarttfyriraHa i naitt siluitiH • Aikríftaralmi 63-27-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.