Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. S 3 Fréttir Óánægja hjá íbúum í nýju hverfi í Garðabæ: Enginn strætó í hluta Hæðahverf is 4.500,- Margar gerðir til af skrifborðsstólum í ýmsum verðflokkum. BÚ8gapaböIlin BÍ LDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 Mikil óánægja er meðai íbúa í Hæðahverfi í Garðabæ sökum þess að engir strætisvagnar þjóna hverf- inu. „Við vorum búin aö hlakka til þess að Almenningsvagnar tækju til starfa því að við héldum að þá yrðum við tengd við umheiminn. Það veldur okkur því miklum vonbrigðum að fá enga þjónustu frá þeim í þessu hverfi,“ segir Rósa Helgadóttir, einn íbúa við Nónhæð 1 í Hæðahverfi í Garðabæ. Hæðahverfi er íbúðahverfi í örri uppbyggingu og margar barnafjöl- skyldur búa í hverfinu. „Við búum rétt hjá Hæðarbraut sem er stór- hættuleg vegna umferðar stórra vö- rubíia. Ef börnin ættu að fara með strætó þyrftu þau í fyrsta lagi að fara yfir þessa götu og síðan að ganga langa leið að næstu stoppistöð. Við neyðumst því til að keyra bömin í skólann á hverjum degi,“ segir Rósa. Að sögn Amar Karlssonar, fram- kvæmdastjóra Almenningsvagna, er verið að sníða augljósa agnúa af leiðakerfinu. „Við erum að endur- skoða leiðakerfið fyrir Garðabæinn eins og það leggur sig og eitt af því sem kemur til greina er að fara inn í Hæðahverfið. Við höfum sett okkur þau mörk að það eigi ekki að vera lengra en 400 metrar frá biðstöð í byggingar. Eins og málin standa núna þá er ákveðinn partur af þessu hverfi útundan," segir Örn. Hann segir að leiðréttingar á leiða- kerfi Almenningsvagna komi vænt- anlega til framkvæmda í lok mánað- arins. -ból Góðir landsmenn Við íslendingar höfum búið við það lífslán um aldir að þekkja ekki styrjöld í landi okkar. En viö mun- um vel sögu okkar og þeirri sögu fylgja margar frásagnir af hungr- uöu fólki í erfiðri lífsbaráttu. Það fólk vom forfeður okkar og -mæð- ur. Nú er íslensk þjóð þannig sett að hún býr yfir tækni til að hag- nýta sér gjafir umhverfisins. Jafn- framt fáum viö í tæknivæddum fjölmiölum mörgum sinnum á dag ítarlegar fréttir af hörmungum stríðs og hungursneyðar í fyrrver- andi Júgóslavíu og Sómalíu. Það er fólk eins og viö en saklaust hefur það orðið að fórnarlömbum styij- alda og stjómleysis. Því eru allar bjargir bannaðar eftir að hafa verið stökkt á flótta frá heimilum sínum. Þar sem áður var friður og öryggi ríkir nú ógn, skelfing, hungur og dauði. í Sómalíu bitnar hungrið harðast á bömum og barnadauðinn er slikur að heilir árgangar eru að hverfa úr hópnum. Um allan heim bregst fólk nú við til bjargar þessum meðbræðrum okkar og -systrum. Hér heima hafa Rauði krossinn og Hjálparstofnun kirkjunnar tekið höndum saman um söfnun til að leggja stríðsþjáð- um líkn með þraut. Þar gefst okkur nú öllum færi á að leggja hð okkar undir einkunnarorðunum „hjálþ- um þeim“. Með aðstoð hinna al- þjóðlegu samtaka, sem þessar stofnanir em, kemst hjálp okkar á leiðarenda og við getum treyst því að þeir njóti hennar sem í nauðum em. Góðir íslendingar - hjálpum þeim... Með stuðningi okkar leggj- um við sveltandi og sjúkum böm- um Uð; með stuðningi okkar er hægt að draga úr hörmungum styijalda - og stuðningur okkar sýnir að við skiljum að við eigum að gæta bróður okkar nær og fjær, hvar sem hann er staddur. SIÐUSTU DAGAR HUNDADAGAR VIDEÓTÖKUVÉLAR NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR AÐ FJÁRFESTA í VJDEÓTÖKUVÉL Á HUNDA- DÖGUNUM í JAPIS. VÉLARNAR ERU FÁANLEGAR 1 MIKLU ÚRVALI FRÁ KR. 49.900 VIDEÓTÆKI OG VIDEÓTÖKUVÉLAR Á HUNDADAGAVERÐI SVO SANNARLEGA HUNDÓDÝRT VIDEOVELAR F U LLT VERÐ Panasonic G-1 VHSc 8xzoom 73.500 Panasonic G-2 VHSc m/ljósi 84.500 Panasonic G-3 VHSc m/Uta monit. 99.700 Panasonic MS-70 S-VHSc sterio 124.900 Panasonic M-10 VHS sterio 128.600 HUNDADAGA 49.900 64.900 69.700 79.900 99.800 VERÐ 39.900 48.900 99.300 Panasonic Panasonic Panasonic J-40 VHS 3.hausa J-45 VHS NTSC 4.hausa FS-90 SVHS HiFi 4.hausa 49.900 57.800 128.600 HAUSTÚTSALA — FRÁBÆRT VERÐ Tvær rólur, verð aðeins.................kr. 6.100. Róla og vegaróla (mynd), verð aðeins kr. 7.600. Tvær rólur og vegaróla, verð aðeins... kr. 9.100. Róla, vegaróla og tveir stigar, verð....kr. 12.400. Busllaugar úr sterkum plastdúk á stálgrind. Minni, 700 lítrar, 1,22 x 1,83 cm., kr. 3.900. Stór, 1.500 lítrar, 1,22 x 2,44 cm., kr. 7.900. Gúmmíbátur með mótor fyrir 1—2. Innif. rafmótor, rafgeymir, hleðslutæki, árar og pumpa. Verð nú kr. 5.900, áður kr. 9 Armúla 40. Símar 35320 - 688860 l/erslunin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.