Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1992, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1992, Page 2
2 LAUGARDAGUR S. OKTÓBER 1992. Fréttir i>v 65-70 kílóa hassmál fyrir dóm á næstunni - efhin komu 12,5-10,7 kílóa sendingum með níu skipsferðum Eitt stærsta fíkniefnamál sem upp hefur komist á íslandi fyrr og síðar verður tekið fyrir á næstunni í Hér- aðsdómi Reykjavíkur. Hér er um að ræða ákæru á hendur tveimur Reyk- víkingum, Stefáni Einarssyni, 43 ára, og Hallgrími Ævari Mássyni, 49 ára. Mönnunum er gefið að sök að hafa flutt 65-70 kíló af hassi til landsins á árunum 1986 og 1987. Stefán er ákærður fyrir að hafa keypt hassið í Hollandi á 100-120 Meint skatt- svik trygginga- lækna í rann- sókn hjá RLR Rannnsókn á meintum skatt- svikum tryggingalækna er lokið hjá embætti ríkisskattstjóra. Samkvæmt heimildum DV hefur Rannsóknarlögreglu ríkisins ver- ið falið að rannsaka málið enn frekar þar sem grunur leikur á aö um saknæman undandrátt frá skatti hafi verið að ræöa. Aö þeirri rannsókn lokinni verður málið sent tii Rfkissaksóknara sera mun taka ákvöröun um það hvort gefin verði út ákæra. Skattrannsóknin hefur nú stað- iö í tæpt ár í kjölfar fréttar DV um aö tryggingafélög gæfu ekki upp til skatts greiðslur sínar til læknanna. Jón K. Jóhannsson, trygginglæknir hjá Trygginga- stofnun, fór fram á rannsóknina þar sem hann vildl ekkl sitja und- ir grun um skattsvik. Samkvæmt heimildum DV greiddu tryggingafélögin minnst 18 milfjónir króna til lækna á árinu 1990 vegna vinnu við ör- orkumat, útgáfú vottorða og fleira af því tagi. Stærstur hluti þessara greíðslna rann til Bjöms Ónundarsonar, tryggingayfir- iæknis. Skattrannsóknin mun einkum beínast að Bimi og þrem- ur kollegum hans. Þegar DV kannaði tekjur nokk- urra lækna í sumar kom í ijós að uppgefnar tekjur Bjöms á árinu 1991 reyndust nærri tvöfalt hærri en á árinu 1990, eða tæpar 6,3 milijónir. Umtalsverð hækkun varð einnig á tekjum annarra tryggingalækna miUi ára. Þar sem umræddir læknar fa laun hjá ríkinu er vart hægt að skýra þessa tekjuhækkun ööravísi en að þeir hafi byrjað aö teija fram tekjur sínar með breyttum hætti eftir að skattrannsókn hófst. -kaa Kvermaathvarf: Um kvöidmatarleytið í gær höfðu tæpar sjö milijónir safhast S landssöfnun Samtaka um kvennaathvarf. Söfiiun stóð yfir á rás tvö til miðnættis og þegar DV fór í prentun áttu margir sölumenn eftir aö skila af sér og einnig voru ókomnar töiur utan af Imtdi. Konurnar í samtökunum eru ánægðar með afraksturfam og bjartsýnar á aö ná þeim 13 núUjónum sem stefnt var að tii og stærra húsnajöi undir athvarf- ið. -ból þúsund krónur kílóiö og sent það til Islands frá Belgíu falið í málningar- dósum. Hallgrími Ævari er gefið að sök að hafa selt megnið af hassinu í Reykjavík. Efnin komu með Álafossi og Eyrarfossi í samtals níu sending- um. Þau voru falin í vörusendingum, nánar tiltekið í málningardósum sem mennirnir fluttu inn í nafni fyrirtæk- is. Fíkniefnalögreglan lagði hald á síðustu sendinguna 16. nóvember 1987 sem innihélt 10,7 kíló af hassi. Lögfræðingur Verslunarmannafé- lags Reykjavíkm- hefur boðað þá að- ila, sem stóðu að byggingu VR-húss- ins að Hvassaleiti 56, á sinn fund næstkomandi miðvikudag til aö ræða þær skemmdir sem fram hafa komiö á húsinu. Óháðir mgtsaðilar hafa skilað af-sér matsgerð um mál- iö. Hún hefur nú verið send til Byggöaverks hf. sem byggði húsið og Hönnunar hf. sem hafði eftirlit meö byggingu þess. Miklar skemmdir hafa komið fram í húsinu sem einungis er sex ára gamalt en í því eru 60 íbúðir fyrir aldraða. Flísar á baöherbergjum í 56 íbúöum eru lausar og steypujám stendur út úr klæðningunni á sum- Lögreglan lét til skarar skríða þegar verið var að koma málningardósun- um fyrir í bílskúr í JFossvogi. Að sögn skrifstofustjóra Héraðs- dóms Reykjavíkur verður málinu úthlutað á næstu dögum til dómara. Ákæra og gögn málsins komu þang- að 1. júlí í kjölfar breytinga á lögum um aðskilnað dóms og umboðsvalds en þá var Sakadómur í ávana- og fíkniefnamálum lagður niöur. Þar hafði ekki náðst að afgreiða málið um svalahandriðum. Pússning með kvartsklæðningu á stigahúsinu er aö gefa sig og útfellingar verður vart í steypunni. Sökum þess að rangur dúkur var notaður á þak hússins leka endaíbúðir í húsinu en það tjón hefur þegar verið metiö og er áætiað að viðgerð kosti 4,5 milljórúr króna. „Það á að reyna að leita eftir sáttum og bótagréiðslum vegna þeirra skemmda sem fram hafa komið á húsinu, fyrir utan þakið sem þegar hefur verið metið. Það verður fiallað um múrskemmdimar og við munum heyra sjónarmiö þeirra sem að verk- inu koma á matsgerðinni," segir Guðmundur B. Ólafsson, lögfræðing- ur Verslunarmannafélagsins. áöur en dómstólhnn var afnuminn. Eins og að framan greinir voru brotin framin á árunum 1986 og 1987. Lögreglurannsókn stóð yfir í nokkur misseri og gaf ríkissaksóknari síðan út ákæru í málinu þann 27. júlí 1990. Gert er ráð fyrir að þinghald verði í málinu í haust, fljótiega eftir að dóm- ari fær það til meðferðar og hefur kynnt sér gögn þess. -ÓTT ir eru í húfi því það fari eftir þvi hvemig staðið verði að viðgerð. „Ég býst við að ef ekki næst sam- komulag um þetta mál þurfi að bjóða verkið út og þá verður útboðsfjár- hæðin okkar tjón. Það skýrist á mið- vikudaginn hvort það næst sam- komulag en ef það næst ekki og menn eru ekki tilbúnir til áframhaldandi viðræðna verður farið með málið fyrir dómstóla," segir Guðmundur. Samkvæmt heimildum DV eru múrskemmdir hússins metnar á inn- an viö sjö milljónir króna og er heild- artjón vegna skemmda á húsinu þá komið í á 12 milljón. -ból eftir daginn í dag. Það er greini- legt að þetta endar með að stór hluti tyrknesku þjóðarinnar á líka efiir að standa með mér,“ sagði Sophia Hansen í samtali við DV í gær. Hún er nú stödd í Tyrk- landi og á samkvæmt úrskurði að sjá dætur sínar í dag. í gær sendi mannréttindaráð- herra Tyrklands lögíræðing á fund Sophiu. Sá aðili er í stjórn lögfræðingafélagsins þar í landi. „Hún færði mér stóran blómvönd og sagði að ráðuneytið mundi hefia herferð tii stuðnings mál- stað mínurasagði Sophia. Þegar Sophia freistar þess að hitta dætur sínar í dag mun fólk frá víðlesnu mánaðartimariti, sem skrifar um málstað kvenna, Kim, fylgjast með þegar lögreglan reynir aö finna dætur hennar. Sophia sagði að vikublaðið Aktuel hefði birt mjög jákvætt viðtal við sig í vikunni og í kjöl- farið fór fyrrum eiginmaður hennar þangað og „lét illa“ í mót- mælaskyni. Þriðja tímaritiö, vikublaöið Nokta, mun einnig taka málstað Sophiu. Sjónvarps- stöðin Kanal 6 mun birta ítarlegt viðtal viö hana á sunnudag. -ÓTT Ísland-Grikkland: Landslið valin Ásgeir Elíasson, þjálfari ís- lenska landsliðsins í knatt- spyrnu, tilkynnti i gær A-lands- liðið sem mætir Grikkjum í und- ankeppni HM á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöldiö. Landsliös- hópurinn litur þannig út: Birkir Kristinsson....Fram Ólafur Gottskálkssoj) ......KR Kristján Jónsson...... Í.Fram Araór Guðjohnsen...Anderlecht Arnar Grétarsson............UBK ValurValsson.............UBK Rúnar Kristinsson...........KR Sveinbjörn Hákonarson.......Þór Baldur Bjarnason....:...Fylki Andri Marteinsson...'.Tsf.:.FH Haraldur Ingólfsson.......ÍA Ragnar Margeirsson........KR Siguröur Grétarsson.Grassh. Eyjólfur Sverrisson.Stuttgart Guðni Bergsson.....Tottenham Þorvaldur Örlygsson Nott. Forest Friörik Friðriksson, Hörður Magnússon, Kristinn R. Jónsson og Baldur Bragason detta út úr hópnum frá leiknum gegn Ung- verjum síöastiiðiö vor en í staö þeirra koma Ólafur Gottskálks- son, Ragnar Margeirsson, Har- aldur Ingólfsson og Sveinbjörn Hákonarson. 21 árs landsliðið Þá tilkynnti Ásgeir 21 árs landsliðið sem mætirGrikkjum á þriðjudagmn. í liðinu eru eftir- taldir: Olafur Pétursson, ÍBK, Friðrik Þorsteinsson, Fram, Lár- us Orri Sigurðsson, Þór, Gunnar Petursson, Fylki, Óskar Þor- valdsson, KR, Sturlaugur Har- aWssonjIA, Steinar Guögeirsson, Bjarki Gunnlaugsson, LA, Ás- mundur Araarsson, Þór, Finnur Kolbeinsson, Fýlki, Ágúst Gylfa- son, Val, Hákon Sverrisson, UBK, Þórður Guðjónsson, ÍA, Arnar Gunnlaugsson, IA og Helgi Sig- urðsson.Víkingi. »GH Eðvald Hinriksson: Skýrslantilbúin Skýrsla dómsmálaráöherra í máli Eðvalds Hinrikssonar Mik- son verður væntanlega gerð op- inber nú um helgina en Þorsteinu Pálsson lagði hana fram á ríkls- stjómarfundi í gær. Eiríkur Tómasson hæstaréttar- lögmaður og Stefán Már Stefáns- son prófessor unnuskýrsluna. -sme Hann Kjartan Tómas, 5 ára, veiddi þessa regnbogasilunga meö berum höndum í smálækjarsprænu sem liggur rétt hjá öiduselsskóla í Breiðholti. Lækurinn liggur frá tjöm fyrir ofan skólann og hefur regnbogasilungurinn flækst úr tjöminni og nióur í lækinn. Kjartan iá á bakkanum og náði taki á fiskinum sem ekki hafði mikið svigrúm til aö komast undan veiölmanninum. LHIa systir Kjartans, Salóme Tara, 4 ára, fékk að halda á minnsta silungnum fyrir bróður sinn á meðan Ijósmyndari DV smellti þessari mynd af. DV-mynd S Skemmdir á VR-húsinu: Heildartjón á ann- an tug milljóna - sáttafundur málsaðila boðaður á miðvikudag Að sögn Guðmundar er mjög erfitt aö segja tií um hversu háar fiárhæð-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.