Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1992, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1992, Síða 50
62 LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1992. Laugardagur 3. október SJÓNVARPIÐ 13.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik í úrvalsdeildinni. 16.30 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 17.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Samú- el Örn Erlingsson. 18.00 Múmínálfarnir (50:52). Finnskur teiknimyndaflokkur byggöur á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal. Þýöandi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsi besta skinn (11:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Örn Árnason. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandveröir (5:22) (Baywatch). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Parker Stevenson, Shawn Weat- herly, Billy Warlock, Erika Eleniak og fleiri. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guönason. veður. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Leiðin tii Avonlea (8:13) (Road to Avonlea). Framhald á kanadísk- um myndaflokki, sem sýndur var í vetur, um ævintýri Söru og ná- granna hennar I Avonlea. Aðal- hlutverk: Sarah Polley. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.25 Týndir i óbyggöum (Lost in the Barrens). Kanadísk sjónvarþs- mynd frá 1990, byggð á skáldsögu eftir Farley Mowat. Myndin gerist á fjórða áratugnum og segir frá tveimur piltum sem villast í óbyggðum Kanada, klæölitlir og matarlausir. Þeir lenda í margvís- legum háska og þurfa aö hafa sig alla viö baráttunni við höfuðskepn- urnar. Leikstjóri: Michael Scott. Aðalhlutverk: Nicholas Shields, Evan Adams, Lee J. Campbell og björninn Bart. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 23.00 Hljómar. Upptaka sem gerð var með hljómsveitinni Hljómum í sjónvarpssal árið 1967. Síöast sýnt 23. nóvember 1973. 23.25 Suöurríkjabombur (Dixie Dyna- mite). Bandarísk bíómynd frá 1976. Myndin fjallar um tvær syst- ur sem setja allt á annan endann í heimaborg sinni þegar faðir þeirra lætur lífiö er lögreglumenn reyna > að taka hann fastan fyrir ólöglega bruggstarfsemi. Leikstjóri Lee Frost. Aöalhlutverk: Warren Oates, Jane Anne Johnstone, Kathy McHaley og Christopher George. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 0.50 Útvarpsfróttir i dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. 10.30 Lísa í Undraiandi. Vandaður teiknimyndaflokkur með íslensku tali. 10.50 Súper Maríó bræöur. 11.15 Sögur úr Andabæ. 11.35 Merlin (Merlin and the Crystal Cave). 12.00 Landkönnun National Geograp- hic. Fróðlegir þættir þar sem nátt- úruundur um víða veröld eru skoð- uð. 12.55 Bilasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miövikudagskvöldi. Stöó 2 1992. 13.25 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá síðastliönu þriöjudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.55 Rowan Atkinson (Rowan Atkin- son Live). Þessi breski gamanleik- ari fer á kostum næstu klukku- stundina. Þátturinn var áður í dag- skrá í júní á þessu ári. 15.00 Þrjúbíó - Heima er best (Back Home). Það er árið 1945 og hin tólf ára gamla Rusty er komin heim til Englands aftur eftir fimm ára fjar- veru. Henni bregður viö og finnst hún ekki þekkja sig í þessum heimi þar sem eyðilegging styrjaldarinnar blasir hvarvetna við og skömmtun- armiðar stjórna litlausum hvers- dagsleikanum. Þessi hispurslausa og óviöráöanlega stelpa rís gegn þessu og þaö kemur aö kaflaskil- um í lífi fjölskyldunnar. Aöalhlut- verk: Hayley Carr, Hayley Mills, Jean Anderson, Rupert Frazer og Brenda Bruce. Leikstjóri: Piers Haggard. 16.40 Gerö myndarinnar Unforgiven (The Making of Unforgiven). Fylgst með framleiöslu þessarar myndar en það er enginn annar en Clint Eastwood sem fer meö aöalhlutverk hennar. 17.00 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay). Myndaflokkur um hóteleigend- urna sem berjast I bökkum. (3:9). 18.00 The Grateful Dead. Sýnt frá tón- leikaferöalagi þessarar sérstöku hljómsveitar sem þekkt er fyrir mikla fjölbreytni I lagavali. 18.40 Addams fjölskyldan. Framhalds- myndaflokkur um eina sórstæð- ustu sjónvarpsfjölskyldu allra tíma. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavól (Beadle's About). Breskur myndaflokkur. 20.30 Morögáta (Murder, She Wrote). Bandarískur sakamálaflokkur með ekkjunni glöggu, Jessicu Fletcher. (5:21). 21.20 Helllagrlpur (The Object of Beauty). Pariö Jake og Tina hafa svo sannarlega dýran smekk og lifa hinu Ijúfa lífi ( heimsborgum veraldarinnar án þess aö hafa í - 't raun efni á þvl. Þau eru stödd í Lundúnum þegar greiöslukortið þeirra er klippt. Það sem verra er, enginn vill lána Jake peninga til að leysa út stóran farm af kókói sem er innlyksa í Sierra Leone vegna verkfallal Þaö eina sem gæti mögulega bjargað þeim er að selja heillagrip Tinu, sem er mjög mikils viröi. Það vill hún ekki, en þegar heillagripurinn hverfur fara hlutirnir að gerast. Aðalhlut- verk: John Malkovich (Dangerous Liaisons), Andie MacDowell (Sex, Lies and Videotape, Green Card), Lolita Davidovich, Rudi Davies og Joss Ackland. Leikstjóri: Michael Lindsay-Hogg. 1991. 22.55 Á mörkum lífs og dauöa (Flat- liners). Hvar liggja mörk lífs og dauða? Þessu velta nokkrir lækna- nemar fyrir sér í kvikmyndinni Flat- liners. Aðalhlutverkin leika bau Julia Roberts (Pretty Woman) og Kiefer Sutherland (Young Guns og Horft um öxl). Sagan gengur út á það að nokkrir læknanemar gera tilraunir á sjálfum sér meó því að deyja í nokkrar mínútur og vakna svo aftur til llfsins. Þeir gera sér ekki grein fyrir að ýmsir óvætt- ir að handan eiga eftir að ásækja þá. Leikstjóri: Joel Schumacher. 1990. Stranglega bönnuö börn- um. 0.35 Fáleikar meö feögum (Proud Men). Þeir Peter Strauss og Charl- ton Heston fara hér meó hlutverk feðga sem hafa ekki talast við síð- an á tímum Víetnamstríðsins. Fað- irinn hefur aldrei getað fyrirgefið syni sínum afstöðu hans til Víet- nam og álítur hann heigul. Sonur- inn er ekki sáttur við þetta og ger- ir allt sem í hans valdi stendur til að telja föður sínum hughvarf. Leikstjóri: William A. Graham. 1987. Bönnuö börnum. 2.05 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Undur veraldar (The Wonder of Our World). Landkönnuðurinn, handritshöfundurinn og sjón- varpsframleiöandinn margverö- launaði, Guy Baskin, er umsjónar- maður þessarar þáttaraðar. I þætt- inum í dag ferðast hann með þyrlu um auðnir Astralíu og sýnir mörg sérstæð náttúruundur sem aldrei áður hafa verið kvikmynduð. (5:8). 18.00 Spánn - í skugga sólar (Spain - In the Shadow of the Sun). Nú endursýnum við þennan heimild- armyndaflokk sem er í fjórum hlut- um. Hér kynnumst við þessu sól- ríka og fallega landi frá allt öðrum hliðum en við eigum að venjast sem feröamenn þarna. Þessi þáttur er unninn í samvinnu Breta og Spánverja. (1:4). HELGARÚTVARPIÐ 7.00 Fréttlr. 7.03 Bæn, séra Guðlaug H. Asgeirs- dóttir flytur. 7.10 Söngvaþing. 7.30 Veóurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funl. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 12.55 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Dickie Dick Dlckens" eftir Rolf og Alexander Becker. 13.10 Fréttaauki á laugardegi. 15.00 Tónmenntir - Spænsk tónlist í 1300 ár. Fyrsti þáttur af þremur, árin 700-1000, andalúsísk tónlist með arabískum áhrifum. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Árni Matt- híasson. 16.00 Fréttlr. 16.05 Rabbaö um Rikisútvarpiö. Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Tölvi timavél. Leiklistarþáttur barnanna. Umsjón. Kolbrún Pét- ursdóttir og Jón Stefán Kristjáns- son. 17.05 ísmús. Frá Tónmenntadögum Rlkisútvarpsins sl. vetur. Argent- ínska tónskáldiö Alicia Terzian kynnt. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað miö- vikudag kl. 15.03.) 18.00 „Ógnir þjóövegarins“, smásaga eftir Fay Weldon. Þuríöur Baxter les eigin þýðingu. 18.25 Tónleikar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áöur útvarpað þriöju- dagskvöld.) 20.20 Mannlífiö á Djúpavogi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egils- stöðum.) (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.05 Sauma8tofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tónllst. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardag8flétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Jón Sigurbjörnsson, söngvara og leikara. (Áður á dagskrá 1. febrúar sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð . ogflugi hvarsemfólkeraðfinna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.10 Stungió af. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældaiisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 1.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Síbyljan heldur áfram. 3.10 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Gylfi Þór Þorsteinsson halda uppi fjörinu. Óskalög og kveðjur, síminn er 626060. FM#957 9.00 Steinar Viktorsson á morgun- vakt. Helgartónlist, hótel dagsins og léttar spurningar. 12.00 Viötal dagsins. 13.00 ívar Guðmundsson og félagar í sumarskapi. Beinar útsendingar og íþróttafréttir. 18.00 American Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsæl- ustu lögin í Bandaríkjunum. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 2.00 Hafliöi Jónsson tekur við með næturvaktina. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. BROS 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Þátturinn sem skiptir engu máli... Eðvald Heimisson og Grét- ar Miller hafa ofan af fyrir ykkur á laugardögum, spila góða tónlist, líta á mannlífið, íþróttaleiki og margt fleira. 16.00 Hlöðuloftið. Lára Yngvadóttir leik- ur sveitatónlist. 18.00 Sigurþór Sigurþórsson. 20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Böðvar Jónsson. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 11150. SóCin fm 100.6 10.00 Sigurður Haukdal. 12.00 Kristín Ingvadóttir. Af lífi og sál. 14.00 Birgir Tryggvason. 17.00 Ókynnt laugardagstónlist viö allra hæfi. 19.00 Kiddl stórfótur með teitistónlist. 22.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Geir Flóvent með óskalagasím- ann 682068. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson og Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Þau ætla að skora á allar þær konur sem vilja eignast 150 þúsund krónur að vera í náttfötunum og fylgjast vel með hvað þær þurfa aö gera til að svo megi verðall! 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Þorsteinn Asgeirsson og Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburðum helgarinnar. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vandaö- ur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Helga Sigrún Haröardóttir. Nýr liðsmaður Bylgjunnar tekur nú vió og hún veit hvað hlustendur vilja heyra. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Guömundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum og svo ætlar hann að fylgjast með hvernig framvinda ameríska hófs- ins er á Ömmu Lú. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Þráinn Steinsson. Þráinn Steins- son fylgir hlustendum með góóri tónlist og léttu spjalli inn í nóttina og fram á morgun. 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjömulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.00 Tónlist 1.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.30. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. FMt9(>9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Fréttlr A ensku frá BBC World Servlce. 9.05 Yflrllt vlkunnar.Jón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lltur I blöðin og fær til sln góða gesti. Yfirlit yfir atburði slðustu daga. 12.00 Fréttir é ensku frá BBC World Servlce. 12.09 Yflrlit vikunnarJón Atli Jónas- son heldur áfram með þátt sinn. Gestir koma frá Kolaportinu. 13.00 Radlus. Steinn Ármann og Davlö Þór stjórna eina íslenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu El- vis. 16.00 Fréttlr á ensku. 16.09 Léttur á laugardegLJóhannes Kristjánsson sér um þáttinn. 19.00 Fréttir úr tónlistarheiminum. 22.00 Slá í gegn.Böðvar Bergsson og 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist I fjóra tíma. Plötusnúöar, 3 frá 1, múmían, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 11.00 Beyond 2000. 12.00 Riptide. 13.00 The Magican. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 WWF Superstars of Wrestling. 17.00 TJ Hooker. 18.00 Booker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Cutman Caper. Kvikmynd. EUROSPORT ★ . . ★ 7.00 Step Aerobics. 07.30 Oldtimer Grand Prix. 8.00 International Motorsport. 9.00 Knattspyrna. Evrópukeppni. 10.30 Step Aerobics. 11.00 Hnefaleikar. 12.30 Tennis.Bein útsending. 15.00 Kappakstur. Bein útsending. 16.00 Karting. 17.00 Tennis. 18.00 Kappakstur.Alþjóðleg keppni. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Euroscore Magazine. 22.00 Internationa! Motorsport. SCREENSPORT 24.00 NFL. Kansas City-LA Raiders. 02.00 Matchroom Pro Box. 04.00 Snóker. 6.00 International 3 Day Eventing. 7.00 International Speedway. 08.00 Tha Klckbox. 09.00 Go. 10.00 Faszination Motorsport. 10.30 NFL - This Week in Review. 11.00 Gillette World Sports Special. 12.00 Baseball 1992. 13.00 Challenge Bowl III. 14.00 Powersports International. 15.00 Golf. PGA i Þýskalandi. 18.20 IHRA Drag Racing. 19.00 European World Cup Quallfiers. 18.50 Brasilískl fótboltinn. 20.55 Box. Bein útsending. Tina (Andie MacDowell) vill ekki selja heillagripinn. Stöð 2 kl. 21.20: Heillagripur Sagan og sorpblöðin hafa margsinnis sýnt fram á að jafnvel traustustu sambönd geta riðað til falis þegar pen- ingana þrýtur. Jake (John Malkovich) og Tina (Andie MacDowell) lifa góðu lífi þegar slæmt lánstraust þeirra verður skyndilega að engu lánstrausti. Allt í einu hafa þau meiri tíma en pen- ingar þeirra geta drepið og verða að sætta sig við að hafa félagsskap af fólki sem þau bjuggust ekki við að kynnast; sjálfum sér. Þegar kampavínsbaðið breytist í kalda sturtu kem- ur í ljós að samband Jakes og Tinu er byggt á jafnvel enn veikari grunni en íjár- hagsleg afkoma þeirra. Jake sér eina leið út úr vandan- um, að selja rándýrt hsta- verk sem Tina fékk að gjöf frá fyrrverandi eiginmanni sínum en hún viil alls ekki selja heihagripinn. Leik- stjóri myndarinnar er Mic- hael Linsay Hoog. Myndin gerist á þriðja áratug aldarinnar á hrjóstrugum túndrum Kanada. Sjónvarpið kl. 21.25: Týndirí óbyggðum Þessi kanadíska ævin- týramynd gerist á þriðja áratug aldarinnar og segir frá tveimur unghngspiltum, Cree-indíánanum Awasis og hvita munaðarleysingjan- um Jamie, sem hittast fyrir tilvhjun og vhlast á hrjós- trugum túndrum Kanada. Það er kaldur vetur og þeir eru klæðahtir og matarlaus- ir og skortir auk þess öll vopn th veiða. Strákarnir þurfa að hafa mikið fyrir líf- inu og lenda í margvíslegum ævintýrum og háska. Þeir fmna forna víkingadys, lenda í bardaga upp á líf og dauða viö hungraðan björn og baráttan við óblíð nátt- úruöfl er aht annaö en auð- veld. Michael Scott leikstýrði myndinni en í aðalhlutverk- um eru Nicholas Shields, Evan Adams, Lee J. Camp- bell og bjöminn Bart. Þjóðleg tónlist úr öllum heimshlutum var meginstef tónmenntadaga Ríkisút- varpsins sem tónhstardehd þess gekkst fyrir í febrúar síðastliðnum undir heitinu ísmús. Þá komu hingað tón- hstarmenn frá sjö löndum og gerðu hér tónlistarþætti sem verða fluttir á rás l í vetur. Fyrstir í röð ísmúsarþátt- anna eru þættir sem argent- ínska tónskáldið Ahcia Terzian gerði ura tónlist lands síns. Ahcia Terzian hefur um árabil gengið ákveðið fram í því að kynna argentínska tónlist erlendis Alicia Terzian hefur um árabil kynnt argentínska tónlist eriendis. og í þáttum sínum fjallar hún bæði um frumbyggja- tónlist, þjóðlög og nútíma- tónhst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.