Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1992. Fréttir íslensku fangamir í Flórída: í betrunarhúsinu í Seminole sýslu Aiuia Bjamasan, DV, Flórída; „Ert þú móðir þeirra?“ spurði vakt- maður í betrunarhúsinu í Sanford, er blaðamaður DV spurði hvort hægt væri að heimsækja íslensku fangana tvo sem þar eru í haldi. Þegar hann heyrði að ég var hvorki móðir þeirra né annað skyldmenni, heldur blaðamaður, sagði hann að enginn gæti heimsótt fangana nema að fengnu leyfi og það gat verið erf- itt að útvega það þvf í dag var laugar- dagur. Að auki verða fangamir sjálfir aö segja til um hvort þeir vilja heim- sóknina eða ekki. Fangamir hafa enn ekki viljað ræða við íslenska blaðamenn þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir til að ná til þeirra. - Mig langaði aðeins til þess að vita hvemig þeim líður, spurði ég vakt- manrnnn. „Ég var á vakt í gær í H-álmunni, þar sem þeir eru,“ svaraði vaktmað- urinn. „Eg get alveg sagt þér að við fómm vel með þá. Þeir fá þijár mál- tíðir á dag, þeir geta horft á htasjón- varp, hafa myndbandstæki og geta fengið að velja sér kvikmyndir um helgar." - Þeim hður þá vel og eru kátir og glaðir? spurði blaðamaður. „Þeim hður ekki iha, það get ég sagt þér, en ég held ekki að þeir séu kátir og glaðir," svaraði vaktmaður- inn. Fangamir eru ekki í einangrun þótt ekki hafi verið hægt að sleppa þeim fyrir tryggingafé. Randy Gold saksóknari sagði í viðtah við blaða- mann DV að ekki heíði verið tahð ráðlegt að sleppa þeim gegn trygg- ingu því líklegt hefði verið talið að þeir myndu stinga af til Islands og mæta svo ekki við réttarhöldin. Það var frekar rólegt viö betrunar- húsið í Seminole sýslu er blaðamað- ur Dy kom þar fyrir hádegi á laugar- dag. íslensku fangamir em hafðir í gæslu í byggingu sem er númer 122. Þar er til húsa svoköhuö alríkisdehd í fangelsinu og er fyrir fanga sem gerst hafa brotlegir við alríkislögin. Það er ástæðan fyrir því að íslensku fangamir era í betrunarhúsinu í Sanford. Inni í forstofunni mátti lesa leið- beiningar fyir þá sem heimsækja ætla fanga. Hafa verður meðferðis persónuskhríki með mýnd. Ekkert annað má hafa með sér inn. Ef við- komandi ætlar að gefa fanga peninga verður að afhenda þá varðmannin- um sem sér um að þeir fari sína boð- leið. Úr forstofunni var hægt að ganga inn í viðtalsherbergi fanga. Fangam- ir sitja öðrum megin við glugga með neti strengdu fyrir og gestimir hin- um megin. Allt var þama hreint og þrifalegt, en ekki mikið sem gladdi augað. Fyr- ir utan bygginguna vora grasflatir og smávegis af blómum á einum stað. Stanford er htih bær í um það bh 30 mílna fjarlægð norður af Orlando. íbúar em um 30 þúsund talsins. Bærinn stendur við St. John ána og er hans fyrst getið sem verslunar- staðar við ána árið 1837. Hershöfð- ingi nokkur, Sanford að nafni, keypti staðinn árið 1871 og hóf mikla ávaxtarækt á svæðinu. Enn í dag er þama mikh ávaxtarækt. ASÍ- þing hóf st á Akureyri í morgun Gylfi Kristjánsaan, DV, Akureyrt Um 460 fulltrúar eru á þingi Al- þýðusambands íslands sem hófst í Iþróttahölhnni á Akureyri í morgun og stendur th fóstudags. Búist er við fjörlegu þingi, ekki síst vegna ástands efnahags- og kjaramála um þessar mundir og þá beinist athygli manna mjög að kjöri nýs forseta ASÍ sem fram fer á miövikudagsmorgun. Tugir manna hafa unnið að undir- búningi þingsins á Akureyri undan- fama daga. Um 30 félagar í Lions- klúbbnum Hæng sáu um að und- irbúa húsið fyrir þingið, þá voru um 10 starfsmenn ASÍ við vinnu alla helgina fyrir norðan og iðnaðarmenn og fleiri unnu við að koma fyrir bún- aði sem þarf til að þetta fjölmenna og umfangsmikla þing geti gengið snuðrulaust. Salur íþróttahallarinnar á Akureyri tilbúinn fyrir ASÍ þingið í morgun. Tugir manna hafa unnið aö undir- búningi þingsins á Akureyri undanf- arna daga. DV-símamyndir gk Rjúpnaveiðlmenn beita óprúttnum aðferðum gegn samkeppnisaðila: Skjóta á fálka sem veiða frá þeim rjúpu „Það er ahtaf eitthvað um að viö fáum hingað fálka með högl í sér en viö fáum þó örugglega ekki nema toppinn á ísjakanum. Það var maður kærður árið 1985 fyrir að skjóta fálka en hann taldi að fálkinn væri í sam- keppni viö sig um veiöibráðina. Þetta er kannski helsta ástæðan fyrir því að menn skjóta þessa fugla. Oft splundrar fálki rjúpnahópi rétt fyrir framan nefið á veiðimönnunum þannig að þeir verða reiðir og skjóta á hann. Við vitum líka dæmi þess að menn skjóti fálka th að láta stoppa þá upp,“ segir Ævar Petersen, fugla- fræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. Aö hans sögn er komið með um 20 fálka th stofnunarinnar á ári hverju, bæöi dauða og lifandi. Sumir em ófærir um flug vegna vængbrots eða múkkaspýju en skotið hefur verið á aðra. Það fer eftir ástandi fuglsins hvort nauðsynlegt þykir að aflífa hann. Ævar hvetur fólk th að koma með á Náttúrufræðistofnun þá fálka sem það finnur. -ból Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) haest INNLAN óverðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VÍSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allir nemaisl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnæðissparn. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ÍSDR 5-8 Landsb. IECU 7,5-9,0 Landsb., Bún.b. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tlmabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDMIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. Óverðtr. 4,75-5,5 Búnaöarb. INNLENDIR QJALDEYHISREIKN. $ 1,75-2,2 Sparisj. £ 4,5-5,5 Búnaðarb. DM 6,7-7,1 Sparisj. DK 7,75-8,2 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst otlan overðtrygqð Alm. víx. (forv.) 11,5-11,6 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir útlAn verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb. AFURÐALAN Lkr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 7,5-8,25 Landsb. $ 5,9-8,5 Sparisj. £ 9,0-10,0 Landsb. DM 11,0-11,25 Búnb. Húsnæöisián 49 Ufeyrissjóðsíán 5-9 Dráttarvextir 10,5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf nóvember12,3% Verðtryggð lán nóvember 9,1% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3235 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Framfasrsluvísitala I nóvember 161,4 stig Framfærsluvísitala I október 161,4 stig . Launavísitala I október 130,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6387 6504 Einingabréf 2 3471 3488 Einingabréf 3 4180 4257 Skammtímabréf 2,155 2,155 Kjarabréf 4,039 Markbréf 2,198 Tekjubréf 1,462 Skyndibréf 1,872 Sjóðsbréf 1 3,113 3,129 Sjóðsbréf 2 1,956 1,976 Sjóðsbréf 3 2,151 2,157 Sjóðsbréf4 1,680 1,697 Sjóðsbréf 5 1,306 1,319 Vaxtarbréf 2,1939 Valbréf 2,0556 Sjóðsbréf 6 540 545 Sjóðsbréf 7 1028 1059 Sjóðsbréf 10 1041 1072 Glitnisbréf islandsbréf 1,345 1,371 Fjórðungsbréf 1,145 1,162 Þingbréf 1,358 1,376 Öndvegisbréf 1,345 1,364 Sýslubréf 1,303 1,321 Reiðubréf 1,318 1,318 Launabréf 1,019 1,034 Heimsbréf 1,084 1,117 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verábráfaþlngl islands: Kagsl. tilboö Lokaverð KAUP SALA Eimskip4,35 4,22 4,35 Flugleiðir! ,35 1,40 Olís 1,95 1,80 1,95 Hlutabréfasj.ViB 1,04 0,96 1,02 isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auölindarbréf 1,03 1,02 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,42 1,32 1,39 Marelhf. 2,40 2,00 2,59 Skagstrendingur hf. 3,80 3,00 3,60 Ármannsfell hf. 1,20 1,50 Árnes hf. 1,85 1,80 Bifreiðaskoðun islands 3,40 2,00 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,10 1,50 Eignfél. Iðnaðarb. 1,48 1,41 1,48 Eignfél. Verslb. 1,20 1,10 1,40 Grandi hf. 2,10 1,90 2,40 Hafömin 1,00 0,50 1,00 Hampiðjan 1,30 1,05 1,43 Haraldur Böðv. 3,10 1,30 2,60 Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,04 1,08 islandsbanki hf. 1,70 isl. útvarpsfél. 1,40 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Kögun hf. 2,10 OKufélagið hf. 4,70 4,70 5,00 Samskip hf. 1,12 0,70 1,12 S.H. Verktakarhf. 0,70 0,80 Slldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,10 7,00 Skeljungur hf. 4,40 4,20 4,50 Softishf. 3,00 6,00 Sæplast 3,15 3,05 3,35 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,45 Tæknival hf. 0,40 0,95 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50 Útgerðarfélag Ak. 3,68 3,50 3,67 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,10 1,50 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viöskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðaö við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.