Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1992. 33 Borðstofuborð og stólar, skenkur og2ja sæta svefnsófi óskast til kaups. Uppl. í síma 91-77373. Litsjónvarp - video. Óska eftir litsjón- varpstæki til kaups, einnig videotæki. Uppl. í síma 91-651050 e.kl. 17. ■ Verslun___________________ Óska eftir vörum i umboðssölu. Bamaleikföng, gjafavörur og jólavör- ur. Uppl. í síma 91-41296 eða 642564. ■ Fatnaður Sérsaumur, fatabr., sníðagerð, hnappa- göt og yfirdekkingar - vönduð vinna, unnin af klæðskemm, pantið tíman- lega. Alís. Dugguvogi 2, s. 91-30404. ■ Fyrir ungböm Erum nú komin með ORA vagnana og kerrumar góðu, á tilbverði. Höfum einnig fengið barnaíþrgalla á fráb. verði eða frá 790 kr. Tökum áfram notaðar vömr í umbsölu. Bamabær, Ármúla 34, s. 689711/685626. Britax barnabílstóll fyrir 0-4 ára, til sölu, Á sama stað óskast bamakerra með stórum hjólum, skyggni og svunta ekki nauðsynleg. Sími 91-624912. Hvítt rimlarúm fyrir 0-3 ára til sölu, kr. 7000, Emmaljunga kermvagn með burðarrúmi, kr. 15 þús., sæti á vagn, kr. 1500. Uppl. í síma 91-43887. Mikið úrval notaðra barnavara, vagnar, kermr, bílst. o.fl. Umboðssala/leiga. Bamaland, markaður m/notaðar barnavörur, Njálsgötu 65,s. 21180. ■ HeimOistæki Electrolux isskápur til sölu, vel útlít- andi. Einnig ljóskastarar, 5 stk., sem nýir. Uppl. í síma 91-41810 frá kl. 18-20. ■ HLjóöfeeri Til sölu Steinberger bassi, 5 strengja, getum útvegað 4 strengja kif, einnig Road magnari 150w. Mikið úrval af geisladiskum á góðu verði. Pöntunar- listi fyrirliggjandi. Tónspil, s. 97-71580. Vorum að opna umboðssöluverslun með notuð hljóðfæri. Opið virka daga 13-18 og laugardaga 11-14. Hljóðfæraverslun Poul Bernburg, Rauðarárstíg 16, sími 91-628711. Notuð og ný píanó. Stillingar og við- gerðarþjónusta. Kaupum notuð píanó. Fagmennskan í fyrirrúmi. Nótan, Engihlíð 12, s. 627722. Pianó og flyglar. Hin rómuðu Kawai píanó og flyglar fást nú í miklu úr- vali. Opið 17-19, Nótan, hljóðfversl. og verkstæði, Engihlíð 12, s. 627722. Pianóbekkirnir eru komnir. Mikið úrval. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Ódýrir gítarar: rafgítar 11.900, kassa- gitar 12.900. Ný sending af trommu- skinnum. Orval af nýjum vörum. Hljóðfærahús Rvíkur, sími 91-600935. Litsala ársins! Roland D-70, meiri hátt- ar hljómborð, Roland MC-500, frábær sequencer og verðið er vægast sagt hlægilegt. Uppl. í s. 97-81352, símsvari. Nýlegt pianó til sölu, einnig loðfóðruð terlínkápa, stærð 48. Upplýsingar í sfma 91-16955. Nýr Fender Stratocaster með tösku til sölu, verð 25.000. Upplýsingar í síma 91-685252. ■ Hljómtæki Hef til sölu hljómflutningstæki sem samanstanda af útvarpi, magnara, tvöföldu segulbandi,' plötuspilara og geislaspilara ásamt 2x100 W hátölur- um og þetta er í skáp. Upplýsingar í síma 91-51658 milli kl. 17.30 og 20.30. Kenwood biltæki tii sölu. Otvarp/segul- band, kraftm. og 6 hátalara. 2x300W bassar, 2xl50W M-Range, 2xl20W ballance. Selst ódýrt. S. 91-72013. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efrium sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn - fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf. S. 682121. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gerum einnig íbúðir, stigahús og fyr- irtæki hrein. Áratugareynsla tryggir gæðin. S. 91-78428, Baldvin. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Fururkojur til sölu, furuskrifb., m/skáp, fururhillur, hvítt skrifborð, m/hliðar- borði og 3 klappstólar. Óska eftir neðri skáp í Royal samstæðu. Sími 77645. Stakir sófar, sófasett og homsófar eftir máli á verkstæðisverði. Leður og áklæði í úrvali. Isl. framleiðsla. Bólst- urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120. Hornsófasett, mosagrænt, 6 sæta, til sölu. Uppl. í síma 91-43633 e.kl. 20 í kvöld og annað kvöld. Raðsett til sölu. 4-5 stólar og borð. Uppl. í síma 9143530 eftir kl. 18. ■ Bólstrun Bóistrun og áklæðasala. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verðtilb. Allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþj. eftir þús- undum sýnishoma. Afgreiðslutími 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, s. 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlux á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Tökum að okkur aö klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum, frá öllum tímum. Betri húsgögn, Súðarvogi 20, s. 670890. ■ Antik Hótel Borg. I tengslum við endumýjun Hótel Borgar erum við að leita að öll- um hugsanlegum munum sem tengjast Hótel Borg, s.s. borðbúnaði, lömpum, veggskrauti, myndum og húsgögnum frá opnun hennar árið 1930 og fram yfir 1960. Uppl. geför Þórdís í s. 11440. Vorum að fá stórkostlegt úrval af antik- munum frá Danmörku, borðstofusett, bókahillur, kommóður, sófa, skápa, stóla, málverk og m.fl. Áth. Hef einnig opið við Hverfisgötu 46. Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 91-27977. Opið frá 11-18 og laugard. 11-14. Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskibnálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Ántik-Húsið, Þver- holti 7 við Hlemm, sími 91-22419. ■ Tölvur PC topptölvur 386DX/25 og 486DX/33 PC tölvur beint frá USA með DOS 5, Windows 3.1 og mús, bæði 3.5 og 5.25 floppy drif. Með 4Mb minni. Nokkur Windows forrit fylgja. 386DX/25 m/40Mb, kr. 107.780 stgr. 486DX/33 m/130Mb, kr. 158.820 stgr. Greiðsluskilmálar. Sími 687921 . Meiri háttar Quickshot stýripinnar fyrir flestar gerðir tölva og leiktækja: Amiga, Atari, C64, PC, Nintendo, Sega. Frábært verð, frá kr. 800 m/vsk. Einnig tölvumýs og kort. Þór hf., Ármúla 11. Vinsælu, ódýru SUN dlsklingarnir eru komnir aftur. Nýir PC tölvujeikir. Skiptimarkaður á Nintendo, Game Boy og Mega drive tölvuleikjum, skiptigjald 500 kr. Tölvutorg, Álfabakka 12, sími 91-75200. ' * Eltech tölvur frá USA. Á undan. Nú með sökkli fyrir P5 örgjörvann. • Hugver. Laugavegi 168, gegnt 'Brautarholti, s. 91-620707, fax 620706. Macintos Plus tölva með hörðum diski til sölu. Einnig mikið af forritum og leikjum. Upplýsingar í síma 91-50209 eftir kl. 13. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Til sölu 286 PC AT tölva, með 2ja Mb vinnsluminni, 40 Mb diski og mús, ýmis forrit fylgja. Uppl. í síma 91-44556. Victor 2PC tölva, 650 K, til sölu, með 30 Mb hörðum disk, diskdrifi og EGA litaskjá. Forrit og leikir fylgja. Uppl. í hs. 91-813396 og vs. 91-699531. íslenskar fjölskylduþrautir. Leikur fyrir PC tölvur á 9 borðum. Fæst í Kola- portinu og í póstkröfö án kröfögjalds. Verð kr. 400. Uppl. í síma 91-628810. Ódýrt töivufax. Frá 13.500 m/vsk.I Tölvan sem myndsendir með mótaldi. MNP og V.42bis. Innbyggt eða utanál. Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633. Toshiba T3200 ferðatölva til sölu. Uppl. í síma 92-14394. ■ Sjónvörp________________________ Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið auglýsing- una. Radíóverkstæði Santos, s. 629677. Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónv. Viðg.- og loftnsþjón. Umboðss. á afrugl., sjónv. vid. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd- bandstæki - myndlyklar - hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. Viðgerðir á sjónvörpum, hljómtækjum, videoum o.fl. Hreinsum einnig tæki.- Þjónusta samdægurs. Radíóverk, sími 30222, Ármúla 20, vestanmegin. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Uppáhaldsmyndböndin þin. Langar þig til að eignast uppáhaldsmyndb. þitt? Ef svo er hafðu þá samb. við okkur. Bergvík hf., Ármúla 44, s. 677966. ■ Dýiahald Frá Hundaræktarfél. ísl., Skiphoitl 50B, s. 625275. Opið virka daga kl. 16-18. Hundaeig. Hundarnir ykkar verð- skulda aðeins það besta, kynnið ykkur þau námsk. sem eru í boði hjá hunda- skóla okkar, nú stendur yfir innritun á hvolpa- og unghundanámskeið. Hundaræktarstöðin Sllfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silky terrier, langhund, silför- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Viltu dekra við gæludýrin? Höfum mjög gott úrval af gæludýravörum. Póstkröföþjónusta. • Ámazon, Laugavegi 30, sími 91-16611. Irish setter-hvolpar, undan innfluttum hundi. Aðeins 3 eftir. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-683579. Studiomyndir af hundinum þinum. Tilvalið fyrir jólin. Upplýsingar í síma 91-10107, Ama. Veiðimenn - hundaáhugafólk. Til sölu enskur shetter, aðeins 2 hvolpar eftir. Uppl. í síma 91-689190 eða 98-74729. ■ Hestamermska Hnakkar og töskur. Hnakkur með öllu tilheyrandi, verð kr. 25.000., hnakktaska úr leðri, verð frá kr. 4.900. Hestamaðurinn, sérverslun með hestavömr, Ármúla 38. Póstsendum, sími 91-681146. Básamottur. Ný sehding af þýsku gæða-básamott- unum, stærðir: 1x1,65 m, 1x1,75 m. Hestamaðurinn, sérverslun með hestavömr, Ármúla 38. Póstsendum, sími 91-681146. Hrossaræktarbú, ekki langt frá Reykja- vík, vantar tamningafólk, tvær mann- eskjur, til að sjá um búið og temja. Svar sendist DV, sem fyrst, merkt „Tamningar-8175“. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað úrvalsgott hey. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-36451. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Keppnis- og sýningarfólk takið eftir: Loksins eru þær komnar tvöföldu hlífarnar frá Five Gait, fást í Hestamanninum. Hesta- og heyflutningur. Ólafur E. Hjaltested. Uppl. í símum 98-64475 og 985-24546. Vel ættuð trippi eða folöld óskast í skiptum fyrir 2ja hesta kerm. Uppl. í síma 91-673357 e.kl. 18. 7 básar i 14 hesta húsi í Andvara til sölu. Uppl. í síma 91-641420. Nokkur hross til sölu. Uppl. í síma 96-61639 á kvöldin. Úrvals vélbundið hey til sölu á Álfta- nesi. Uppl. í síma 91-650995. ■ Fjórhjól Polaris Cyclone 2x4, árg. ’87 til sölu. Fallegt hjól í toppstandi. Uppl. í sím- um 91-688303 og 92-14542. ■ Vetrarvörar Mótorsport auglýsir: Viðgerðir, viðhald og tjúningar á öllum gerðum vélsleða, sérpöntum vara- og aukahluti. Sérmenntaðir menn að störföm. Bifhjólaverkstæðið Mótorsport, Kársnesbraut 106, sími 91-642699. Arctic Cat Wild Cat 700/120 ha., árg. ’91, lítið ekinn, góður sleði. Verð 495.000 staðgreitt. Nánari upplýsingar í síma 91-50775. Góður Polaris Indy Trail DeLux vélsleði, árg. ’90, ekinn 2 þús. mílur, til sölu ásamt góðri kerrn. Upplýsing- ar í síma 91-612055. Vélsleði óskast, má véra bilaður, í skiptum fyrir BMW 518 ’81, verðhug- mynd 200.000. Upplýsingar í síma 91- 642699, Atli. Yamaha menn: Kynnum allar sleða- viðg., og samstarf við Merkúr hf. um sölu og þjónustu á Yamaha vélsleðum. Vélhjól & sleðar, Stórh. 16, s. 681135. Til sölu Polaris Indi 500, árg. ’92. Upplýsingar í síma 95-38184. ■ Byssur Til sölu Beneli M1 super 90 semi auto, lítið notuð, verð 75.000 kr. Uppl. í síma 91-77735 e.kl. 17. ■ Hug_____________________ TF-RLR. Til sölu 1/6 partur eða skipti á Skyhawk. Uppl. í síma 91-76793. ■ Fasteignir Vogar - Vatnsleysuströnd. Til sölu eða leigu fallegt, nýlegt, einlyft, 140 m2 einbýli, áhvílandi hagstæð langtíma- lán, ca 5.000.000. Verð 8.500.000. Skammtímaleiga kemur til greina í 3-6 mán. á 35 þ. pr. mán. Nánari uppl. í s. 54511. Hraunhamar, fasteignasala. Grindavik.Til sölu glæsilegt parhús með bílskúr og sólhýsi. Til afhending- ar fljótlega. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985-34692. ___________ Vogar, Vatnsleysuströnd.Til sölu glæsi- legt raðhús, með eða án bílskúrs. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985- 34692. ■ Fyrirtæki Sala - meðeign. Glæsileg videoleiga og söluturn m/nætursöluleyfi til sölu. Miklir mögul. á aukinni veltu, m.a. veitingasölu. Til gr. kemur sala á allt að helmingi fyrirtækisins m/atvinnu- tækifæri fyrir viðkomandi. S. 91-43750. Á þitt fyrirtæki i fjárhagsvanda? Er hugsanlegt að nauðasamningar gætu komið þér og þínu fyrirtæki að gagni? Hafðu þá samband við okkur. Við reynum að leysa þín vandamál fljótt og vel. Innheimtuskil hf., s. 680445. Vörudreifing - sala. Tökum að okkur dreifingu, útk. og sölu á vörum út um allt land og innheimtur. Húsnæði vantar f. lager og matvfrleiðslu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8176. Fiskbúð - matvörubúð. Óska eftir að taka á leigu fiskbúð og einnig litla matvörubúð, sem fyrst. Nánari uppl. í síma 91-625207. Bllliardstofa Suðurlands, Selfossi, til sölu. Upplýsingar geför Bakki í síma 98-21265. INNO+ilT BINNO+IIT £ MYNDBANDSTÆKIA TILBOÐSVERÐI 4/30 daga upptökuminni „Index" merkir inn á spólur til að auð- velda leitun Tvöfaldur afspilunarhraði Góð kyrrmynd Sýnir ramma fyrir ramma Tvöföld hraðspólun með mynd Fimm hraða hægmynd SV-1231 Einnar snertingar upptaka frá 30 mín. til 6 klst. Euro Scart tengi „Monitor" takki getur birt sjónvarps- stöð án þess að stöðva afspilun „Intro scan" sjálfvirk leitun á spólum Sjálfvirk stöðvaleitun „Slim line" aðeins 8 cm á hæð VERÐ ÁÐUR KR. 33.250. VERÐ NÚ KR. 26.900 STGR. AIK tll hljómflutnlngs fyrir: HEIMILID - BÍLINN OG DISKÓTEKIÐ t D L • L I u r I ÍXdCHO oær i m ÁRMOLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík SlMAR: 31133 OG 813177 PÓSTHÖLF8933

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.