Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1992. Smáauglýsingar - Síini 632700 Þverholti 11 Bátar Þessi bátur er til sölu, 6 tonna plastbát- ur, vel búinn tækjum. Ýmis skipti möguleg. Skipasalan Bátar og búnaður, simi 62-25-54. Vagnar - kerrur Oráttarbeisll. Höfum til sölu vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup undir flestar tegundir bifreiða, viður- kennd af Bifreiðaskoðun íslands. Ryðvamarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339, Ryðvörn hf., Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll- inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740. Jeppar Toyota 4Runner '90, toppbíll, rauður, lakk gott, ekinn aðeins 29 þús. km. Álfelgur, 30" dekk. Verð 2.000.000. staðgr. Skipti á ódýrari koma til greina, t.d. Toyota Touring eða MMC L-300. Upplýsingar í síma 91-71883. Chevrolet Blazer Silverrado '83,6,2 dís- il, svartur og grár, ek. 100 þús. mí'lur, rafmagn í rúðum, topplúga, 33" dekk, álfelgur o.fl. Bíll í toppstandi, skipti möguleg, verðhugmynd 990 þús. stgr. Uppl. í símum 91-39373 og 91-22701. Toyota 4Runner '85, 33-35" dekk, verð ca 950 þús. staðgr. Skipti möguleg eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-657444. % % ...alltafþegar A við erum vandlát Gabriel HÖGGDEYFAR STERKIR, ORUGGIR ÓDÝRIR! NOTAÐU PENINGANA PÍNA f EITTHVAÐ ÁNÆGJULEGRA EN DRÁHARVEXTI Við minnum á gjaiddaga húsnæðislána sem var 1. NÓVEMBER 1. DESEMBER____ leggjast dráttarvextir á lán með byggingavísitölu. OO HÚSNÆÐISSTOFNUN RfKISINS SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK ■ SlMI 696900 H8SHKV. . ' lái-- '■ Tankar í Toyota D-Cab, Ex-Cab, Hi-Lux og 4Runner (tvær stærðir), Econoline og Suzuki o.fl. teg. S. 611437 e.kl. 16. ■ Sumarbústaöir Heilsársbústaðir. Sumarhúsin okkar eru íslensk smíði, byggð úr völdum, sérþurrkuðum norskum smíðaviði. Þau eru óvenjuvel einangruð og byggð eftir ströngustu kröfum Rann- sóknastofhunar byggingariðnaðarins. Stærðir frá 30 m2 til 70 m2. Þetta hús er t.d. 52 m2 og kostar uppsett og full- búið kr. 2.900.000 með eldhúsinnrétt- ingu, hreinlætistækjum (en án ver- andar). Húsin eru fáanleg á ýmsum byggingarstigum. - Greiðslukjör - Teikningar sendar að kostnaðarlausu. RC & Co hf„ sími 91-670470. Ýmislegt Hárgreiöslustofan Leirubakka 36 S 72053 20% alsláttur al permanenti og stripum út nóvember. Hraunholt -veisluþjónusta Dalshrauni 15, 220 Hafnarfirði, Símar 650644 & 654740, Er jólaboð í vændum? Bjóðum upp á glæsilegt hlaðborð. Alvanur jólasveinn getur fylgt með í kaupunum. Hraunholt, Dalshrauni 15, Hafnarfirði, s. 650644 og 654740. Tölvukennsla (.642244 Vönduö námskeið. Aðeins 6 I hóp. Odýrastir hjá okkurl Stiga sleðar. Super GT, verð 7.900 kr. með fótbremsu, fjöðrun og dragsnúru, m/vindu. Við endurgreiðum þér mis- muninn ef þeir eru auglýstir ódýrari annars staðar. G. Á. Pétursson hf., Faxafeni 14, sími 685580. Menning Ford Bronco XLT, árg. 1978, ekinn 10 Íiús. km á vél, sjálfskiptur, no spin æsingar að framan og aftan, 36" dekk, upphækkaður, einn eigandi frá upp- hafi, mikið endumýjaður. Ath. skipti á ódýrari. Verð kr. 750.000 staðgreitt. Uppl. í Bílahúsinu, s. 91-674848. TANKAR Háskólabíó: Kaldur máni: ★ Vi Hafmeyjan og rónamir Franska myndin Lune Froid er unnin upp úr verðlaunastuttmynd með sama nafni, sem var gerð eftir smásögu Charles Bukowski, „Coppulating Mermaid of Venice". Sagan fjallar um tvo róna sem komast yfir kven- mannslík og gamna sér með það. Kvikmyndin er lengri útgáfa af stutt- myndinni en fylgir mjög lauslega smásögunum tveim sem hún er byggö á. Affaksturinn er ekki merkilegur. Kaldur Máni fylgist með rónunum tveimur í dálítinn tíma gegnum sætt og súrt. Þetta eru ekki eiginlegir rónar heldur mannleysur sem hafa Kvikmyndir Gísli Einarsson ekki fullorðnast. Annar er eilífðartáningm,! sem aldrei hefur unnið hand- tak, þótt fertugur sé, en hinn er ögn jarðbundnari. Það er á mörkunum að léttgeggjuð ævintýri þeirra haldi athyglinni og þá helst með nokkrum misfyndnum bröndurum og vafasömum atriðum. Strákslætin í þeim tveim eru fyndnari. Leikstjórinn Bouchitey ofleikur sjálfur annan þeirra, þann eilífðarhressa. Hann hefði varla komist upp með þetta hjá öðrum leikstjóra en sjálfum sér. Á heildina litið virkar myndin ekki, hvorki sem svört yfirgengileg kómedía eða lýsing. Hún er viðvaningsleg í uppbyggingu, tiMljanakennt samsett úr ýmsum bútum, en er þokkalega tekin í svart/hvítu. Kaldur máni er glöggt dæmi um hvað getiur gerst þegar kvikmyndagerð- armenn ofmeta hvað þeir hafa í höndunum. Lune Froid (Frönsk - 1991) 90 min. Handrit: Patrick Bouchitey, Jacky Berroyer eftir sögum Charles Bukowski „Copulat- ing Mermaid of Venice" og „Trouble with the Battery". Leikstjórn: Bouchitey. Leikarar: Jean-Francois Stevenln, Patrick Bouchitey (Tatie Danielle), Jean-Pierre Blsson, Laura Favali, Marie Mergey. Svidsljós Bannað að hlæja Sleikipinnar eru greinilega hið besta tæki til aö fá börn til að halda aftur af hlátrinum. Ekki var þó alltaf hláturlaust á sýningu Leikbrúðulands á verkinu „Bannaö aö hlæja" aö Fríkirkjuvegi 11 um helgina. DV-mynd ÞÖK Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embætb’sins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Suðurgata 7, 01-02, þingl. eig. B.M. Vallá hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Verðbréfa- markaður íslandsbanka, 27. nóvember 1992 kl. 10.00. Vesturgata 75, hluti, þingl. eig. Auður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Mikli- garður hf., 27. nóvember 1992 kl. 10.00. Víðimelur 41, hluti, þingl. eig. Stein- dór J. Pétureson, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki íslands, 27. nóvember 1992 kl. 10.00. Bfldshöíði 18, eignarhl. A í framhúsi, þingl. eig. Svavar Höskuldsson og Síðumúli hf„ gerðarbeiðendur Helga Rósant Pétursdóttir og Pétur Péturs- son, 27> nóvember 1992 kl. 10.00. Reykás 6, þingl. eig. Frímann Sturlu- son og Auður Harðardóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 27. nóvember 1992 ld. 14.00. Völvufell 13, þingl. eig. Breiðholtsbak- arí hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. nóvember 1992 kl. 10.00. Skeljagrandi 7, hluti, þingl. eig. Hörð- ur Eiðsson og Kolbrún Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 27. nóvember 1992 kl. 10.00. Æsufell 4, 074)1, þingl. eig. Jórunn Melax, gerðarbeiðandi Kaupfélag Ár- nesinga, 27. nóvember 1992 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.