Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1992. 13 Fréttir Ófeigur Gestsson, bæjarstjóri á Blönduósi, útskýrir rekstur hitaveitunnar fyrir norskum blaðamönnum í heimsókn þeirra á Blönduósi. DV-mynd Magnús Heitara vatn til Blönduóss Magnús Ólafeson, DV, Húnaþingi Á vegum Hitaveitu Blönduóss hafa farið fram rannsóknir á hitaveitu- svæðinu á Reykjum á Reykjabraut og kannað hvort þar megi finna mun heitara vatn en nú fæst á svæðinu. Orkustofnun var fengin til þess að annast rannsóknimar og á næsta ári eru væntanlegar niðurstöður. Margt bendir til þess að á Reykjum sé að finna 90-100 stiga heitt vatn. Það vatn, sem nú fæst úr borholun- um, er um 70 gráða heitt en þegar búið er aö leiða það til Blönduóss hefur það kólnað niður um 10 gráður. „Verði það veruleiki aö við finnum hér mikið af heitu vatni er mjög áhugavert nú á tímum atvinnuleysis að athuga möguleika á því að stækka svæði hitaveitimnar, t.d. með því að leggja hitaveitu til Skagastrandar," sagði Gestur Þórarinsson, hitaveitu- stjóri á Blönduósi, í samtali við fréttaritara. Myndform hf., nýr umboðsaðili fyrir Nintendoleiki á Islandi (Nintendo hefur ákveðið að auka Qölbreytni Nintendoleikja á íslandi með þvi að Leikir sem Myndform fær í dreifingu fást ekki hjá öðrum umboðsaðila. bæta við öðrum NYR 0G SPENNANDILEIKUR Mýir leikir í hverjum mánuði. Gameboy og Supernintendoleikir væntanlegir eftir tvær vikur. Óskum eftir umboðsaðilum um land allt. Pöntunarsími 91-651288. UTSALA - UTSALA UPPITÖKUBILAR Á KOSTNAÐARVERÐI Daihatsu Applause 1600 L ’91, grár, sjálfsk., ek. 9.000 km. Verö 890.000 stgr. Volvo 340 GL ’88, blár, 4ra dyra, ek. 77.000 km, verð 430.000 stgr. MMC Lancer GLX '91, rauöur, 4ra dyra, ek. 36.000 km. Verö 800.000 stgr. Suzuki Fox 410 ’88, hvitur, ek. 62.000 km, verð 490.000 stgr. i.. jJmá Lada Sport ’87, gulur, km, verð 250.000 stgr. ek. 69.000 Isuzu Trooper ’84, hvítur, 3ja dyra, ek. 140.000 km, verö 490.000 stgr. Toyota Camry XL ’87, hvítur, 4ra dyra, ek. 63.000 km. Verö 730.000 stgr. Volvo 244 GL '87, grár, ek. 83.000 km. Verö 680.000 stgr. Fiat Uno 45 ’87, hvitur, ek. 70.000 km, verð 190.000 stgr. Suzuki Fox 410 ’86, svartur, ek. 91.000 km, verð 390.000 stgr. Suzuki Swift Ga '88, rauður, 3ja dyra, ek. 74.000 km, verð 350.000 stgr. Subaru Sedan 1800 GL '87, blár, ek. 66.000 km, verð 670.000 stgr. Auk þess Suzuki Swift GL '90, hvítur, 5 d., ek. 67.000 km, v. 540.000 stgr. Suzuki Swift GL '88, drappl., 3ja d., sjálfsk., ek. 90.000 km, v. 370.000 stgr. Suzuki Swlft GL ’89, hvitur, 5 d„ ek. 34.000 km, v. 460.000 stgr. Suzuki Swift GL '88, blár, 5 d„ sjálfsk., ek. 59.000 km, v. 420.000 stgr. Ford Escort Laser 1300 ’86, blár, ek. 74.000 km, v. 280.000 stgr. Lada Samara '90, drapplit, ek. 32.000 km, v. 340.000 stgr. MMC Lancer statlon ’87, hvftur, ek. 98.000 km, v. 550.000 stgr. Nissan Sunny 1500 ’88, rauður, sjálfsk., ek. 33.000 km, v. 640.000 stgr. Ford Fiesta '85, hvítur, ek. 90.000 km, v. 240.000 stgr. Nissan Mlcra '87, svartur, 3ja dyra, ek. 85.000 km, v. 270.000 stgr. Subaru sedan 1800 GL '87, blár, ek. 66.000 km, v. 690.000 stgr. Lada Samara '87, hvft, 3ja d„ ek. 87.000 km, v. 130.000 stgr. SUZUKI BÍLAR HF. SÍMI 685100. SKEIFUNNI 17, REYKJAVÍK OPIÐ VIRKA DAGA 9-18, LAUGARDAGA 13-16 GÓÐ GREIÐSLUKJÖR - ALLIR BÍLAR SKOÐAÐIR ’93

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.